Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Side 35
•Xt- V' •v MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 51 OG FORYSTO í ráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar hafa orðið gagnger umskipti í íslenskum sjávarútvegi. Verð sjávarafurða í dollur- um hefur hækkað um 60%. Tilkostnaður útgerðar hef- ur lækkað verulega. Sókn í vannýtta fiskistofna hefur aukist. Skynsamleg nýting fiski- stofna hefur verið tryggð. Vöruvöndun í fiskvinnslu hefur stóraukist. Námskeið fiskvinnslufólks um allt land hafa lagt grunn að starfsréttindum og bættum kjörum. Unnið er markvisst að þróun og markaðssetningu nýrra sjávarafurða. Stórfelld tæknivæðing og endurnýjun eiga sér stað í sjávarútvegi. KJÖR SJÓMANNA OG FISKVINNSLUFÓLKS HAFA ALDREI VERIÐ BETRI! FRAMSOKNARFLOKKURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.