Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987.
3
ÞESSARKONUR
AMNG
Alþýðubandalagið ereina vinstra
afliðííslenskumstjórnmálum. Hvað
þýðirþað? Paðþýðiraðflokkurinn
mun enn standa vörð um lífskjör
launþeganna ílandinu, hvortsem
þeireruíASÍ, BSRBeðaBHM. Við
munum enn standa vörð um íslenska
menningu og listir. Við munum enn
tryggja öllum jafnan rétt til náms og
menntunar. Við munum efla Há-
skóla íslands og íslenska þekkingu
og koma í vegfyrir að ísland dragist
aftur úr öðrumþjóðum. Viðvinnum
aðjafnrétti allra þegna þjóðfélagsins
ogfriði og afvopnun í heiminum.
Barátta okkar byggist ekki á sér-
hagsmunavörslu heldur á hugsjón-
um sósíalista um jöfnuð, frelsi og
réttlceti.
Guðrún Helgadóttir
Sjálfstœðismálin verða stöðugt að
vera á dagskrá ella er menningu okk-
ar ogframtíð sem þjóðar mikil hœtta
búin. Vinstri menn mega aldrei
sofna á verðinum gegn útþenslu
hernámsins og við verðum að koma í
vegfyrir að nœst verði skálaðfyrir
nýjum Nató-flugvelli á Norðurlandi.
En til að hernámsflokkarnir og
Pentagon taki mark á andstöðunni
gegn hemum og Nató þarfsterkt
Alþýðubandalag - sterktpólitískt
afl sem berstgegn hermangsöflunum
íþjóðfélaginu, gegn
hagsmunavörslu þeirrafyrir Nató og
herinn. Paðgeturekkertþverpóli-
tískt afl borið hugsjónir okkar um
herlaust ogfriðlýst íslandfram til
sigurs.
Álfheiður Ingadóttir
Konur eiga innbyrðis ólíkra
hagsmuna að gœta, rétt eins og karl-
ar. Kyniðeitterþvíengintrygging
fyrirgóðum verkum, hvorki áAl-
þingi né annars staðar. Árangursrík
jafnréttisbarátta hlýtur að byggjast á
róttœkri lífssýn og vilja til að gjör-
breytasamfélaginu. íAlþýðubanda-
laginu vinna konur og karlarsaman
aðþessu markmiði. Við miðlum
hvert öðru afólíkri reynslu, þekk-
ingu og hugmyndum. Pann sam-
eiginlega sjóð getum við nýtt til að
breyta samfélaginu til betri vegar,
svo hérgeti allir lifað meðfullri
reisn, ungir sem aldnir, konursem
karlar.
Olga Guðrún Árnadóttir