Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 22. APRlL 1987. 41 ■ Einkamál Maður um tvítugt óskar eftir kynnum við stúlku á svipuðum aldri með náinn vinskap í huga. Eitthvað örlar á aukakílóum og feimni en pottþéttari maður er ekki til. Svarbréf sendist DV (mynd?) fyrir laugard. 25. apríl nk., merkt „Pottþétt". 27 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 17-35 ára. Svar- bréf óskast send til DV, merkt „Til- breyting 88“. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið: almennar hreingemingar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. i síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. ■ Þjónusta Húseigendur, athugið! Byggjum garð- hýsi og gróðurhús, steypum garðveggi og skiptum um þök, glugga og önn- umst hvers konar breytingar, viðhald og nýsmíði. S. 79901 á kvöldin e.kl. 18. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- óg viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. Tilkynning um breytt simanúmer. Kolbeinn Jakobsson málari, sími 31707. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bilhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Kenni á Subaru GL '87, ökuskóli og prófgögn, nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukortaþj. Guðm. H. Jónasson. Sími 671358. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Daihatsu Charade ’87, ökuskóli og prófgögn, kenni alla daga. Ragna Lindberg ökukennari, sími 681156. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Garðeigendur athugið. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 40364, 611536 og 99-4388. Garðeigendur, ath! Trjáklippingar, húsdýraáburður og vetrarúðun, not- um nýtt olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður. Húsdýraáburður. Útvegum kúamykju og hrossatað og dreifum ef óskað er, einnig sjávarsand til mosaeyðingar. Uppl. í símum 75287,77576 og 78557. ■ Húsaviðgerðir Verktak sf., s. 78822, 79746. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun, viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. Látið aðeins fag- menn vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og öll íekavandamál, múrum og máíum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Abyrgð. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Sveit 15 ára strákur óskar eftir sveitaplássi, getur komið strax um mánaðamót apríl/maí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3017. 11 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar, helst fyrir austan. Uppl. í síma 79482 eftir kl. 20. Óska að ráða 15-17 ára stelpu í sumar á sveitabæ á Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-7755. 12-14 ára drengur óskast í sveit í sum- ar. Uppl. í síma 95-4493. ■ Til sölu Reiðhjólastatif til sölu, henta vel í fjöl- býlishús sem annars staðar, einnig stigahandrið, nokkur munstur, hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646 eftir kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Athugið málin áður en skilrúmin eru smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209, 79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199, 69x199. Verð 9100 kr. Habo, Bauga- nesi 28, 101 Reykjavík, sími 15855. ■ Húsgögn Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá saman í veglega gjöí? Mikið úrval. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Verslun VERUM VARKAR forðumst eydni Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Lotto-gallar, nýjar gerðir úr bómull og glansefni fyrir börn og fullorðna. Gott verð. Sendum í póstkröfu. S. 656550, H-Búðin, miðbæ Garðabæjar. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 7.600 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Barnafatnaður. Buxur og skyrta, verð 1.630,- og bómullargalli, st. 92-160, verð 1.240-1.690,-. S.Ó. búðin, Hrísa- teigi 47, sími 32388. Jogginggallar. G. Nielsen jogginggall- ar, verð 1.970,- og Schisser jogging- gallar, verð 2.650-2.850.-. S.Ó. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. ■ Bílar til sölu Citroen Club 2-CV (braggi) árg. ’83 til sölu, hvítur á lit, ekinn 30.000. Góður bíll. Verð 150.000. Uppl. í síma 23552 milli kl. 18 og 20. Þessi veitingabill ertil sölu. Uppl. í sím- um 74050 og 985-22660. Mitsubishi Pajero SW disii turbo til sölu. Bíllinn er árgerð 1985, ekinn 73 þús. km, vökvastýri, rafdrifnar rúður, sjálfvirkar driflæsingar, 4ra dyra, silf- urgrár. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. M. Benz 240 TD station, árg. ’85, til sölu, ýmis skipti. Uppl. í síma 41383 eða 985-20003. Mercedes Benz 230 CE árg. '81 til sölu, bíllinn er blár að lit, beinskiptur, með vökvastýri, rafmagnssóllúgu og fleira, ekinn 107.000 km, verð 730 þús., ath. skuldabréf. Uppl. í síma 16066 og 26887. Ford Econoline Van til 1983, ekinn 50 þús. km. Bíllinn er með gluggum og farþegasætum, sjálfskipt- ur og með vökvastýri, aircondition. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, 686644. ■ Bátar Þessi bátur, MADESA 510, 16 feta, er til sölu, 40 ha. MARINER mótor og 5 ha. varamótor, talstöð, dýptarmælir, 2 lensidælur og góð kerra. handfæra- rúlla, yfirbreiðsla og ýmislegt fleira fylgir, allt nýyfirfarið og í mjög góðu ásigkomulagi. Verð ca kr. 400.000. Til sýnis hjá Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033. Nánari uppl. í síma 27611. ■ Ymislegt Teikna andlitsmyndir í pastellit eftir ljósmyndum. Öll almenn innrömmun. Sendi í póstkröfu. Vinnustofa Þóru - galleri - innrömmun, Skipholti 50C, sími 686645. GANGLERI VOR iw POSTHÓJ.r Í2J1 Fyrra hefti Ganglera, 61. árg. er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin er 550 kr. fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrifend- ur fá einn árgang ókeypis. Áskriftar- sími 39573. NEW NATURALCOtOUR □ TOOINMAKEUP PuVk mm TVCTM tmm. iiin £ CS r i 5gL Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.