Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 36
40
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Mjög góður Galant 1600 GL ’80 til sölu,
verð 180 þús., staðgreitt 140 þús. Uppl.
í síma 24067 eftir kl. 18.
Til sölu nýskoðaður bíll, Austin Mini
’79. Uppl. í síma 75332 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Tjónabílar. Til sölu Volvo ’74, Volvo
’70, Mazda 626 ’80, Sapparo ’78, í heilu
lagi eða pörtum. Uppl. í síma 685930.
Toyota Corolla 78 til sölu á 70 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 19227.
Toyota Hiace ’82 til sölu, einnig Audi
100 GL 5S ’81. Uppl. í síma 51782 eftir
kl. 17.
Volvo 142 Grand Lux 73 til sölu, sjálf-
skiptur, vel útlítandi. Sími 40605 eftir
kl. 19.
Volvo 144 72 til sölu, góð vél, B20, og
„kram gott, boddí þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 656329 eftir kl. 18.
Wartburg station árg. ’79 til sölu á
30.000, ekinn 60.000. Uppl. í síma
651626.
Antik. Einn gamall til sölu, þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 78717.
Bronco árg. 74 til sölu. Uppl. í síma
13813 á kvöldin.
Bronco árg. ’66 til sölu, bíllinn ér sem
nýr. Uppl. í síma 622819.
Ford Mustang Mach 1 til sölu, 8 cyl.
429 vél. Uppl. í síma 98-2460.
Galant 79 til sölu. Uppl. í síma 41037
eftir kl. 20.
■ Húsnæði í boði
Ártúnsholt. Nýleg 79 ferm, 2ja herb.
íbúð, sérinngangur. Leigist eingöngu
barnlausu og reglusömu fólki. Leiga
kr. 19.000 á mán. og þrír mán. fyrir-
fram. Ibúðin er laus, 15. maí. Tilboð
sendist DV, merkt „Ártúnsholt”.
Björt og skemmtileg 3ja herb. íbúð til
leigu á 3. hæð í Alftamýri. Leigist í
6-7 mán. Laus 15. júní. Fyrirfram-
greiðsla algjört skilyrði. Tilboð
sendist DV, merkt „Álftamýri".
Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð við
--Álfheima, suðursvalir. Tilboð ásamt
uppl. um atvinnu og íjölskyldu sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt
„Sólrík íbúð“.
Til leigu 2 herbergja kjallaraíbúð í
Smáíbúðahverfi. Einhleyp, reglusöm
stúlka gengur fyrir. Leigist frá 1. maí.
Tilboð sendist DV, merkt „Smáíbúða-
hverfi 11“, fyrir 27. apríl.
í miðbænum. Til leigu 3ja herb. íbúð
í miðbænum. Tilboð með uppl. um
heimilisaðstæður og greiðslur sendist
DV, merkt „Miðbær 3009“.
2 risherbergi og eldunaraðstaða til
leigu fyrir rólega eldri konu, algjör
reglusemi áskilin. Tilboð, merkt „Ibúð
888“, sendist DV fyrir mánudagskvöld.
Húseigendur. Höfum Ieigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
3ja herb. íbúð með bílskúr til leigu frá
1. júní. Tilboð sendist DV, merkt
„Hafnarfjörður 78“ fyrir 25. apríl.
3ja herb. ibúð á Grandanum til leigu
frá og með 1. maí. Tilboð sendist DV
merkt „Grandi” fyrir 25. apríl.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Stórt herbergi með sérinngangi, salerni
og sturtu til leigu við Eiðistorg. Tilboð
sendist DV, merkt „Eiðistorg 986“.
■ Húsnæöi óskast
íbúð/hlunnindi. Ung hjón með eitt
smábam vantar íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Algjör reglusemi,
neytum hvorki áfengis né tóbaks.
Barnagæsla kemur til greina, svo og
námsaðstoð eða heimilisaðstoð. Erum
bæði stúdentar og höfum reynslu í
heimilishjálp. Bjóðum greiðslutrygg-
ingu. Uppl. í síma 651752.
Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla, traust fólk.
Uppl. í síma 34286 á kvöldin.
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 11016 á kvöldin.
4-5 herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma
36683 og 16573.
Herbergi óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3013.
Vantar hús eða stóra íbúð til leigu.
Uppl. í síma 54981.
íbúð óskast á leigu, l-2ja herb., eða
forstofuherb. Sími 671469 eftir kl. 18.
Hjón á fertugsaldri óska eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð miðsvæðis. Þarf ekki
að losna fyrr en eftir 2-3 mánuði.
Reglusemi, snyrtileg + góð umgengni
og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3012.
Gamli miðbærinn, Þingholt. Fullorðin
kona óskar eftir lítilli íbúð eða góðu
herb. með snyrtingu og sérinngangi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3024.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl.
9-12.30; Húsnæðismiðlun Stúdenta-
ráðs HÍ, sími 621080.
Húsnæði - heimilishjálp. Ung kona
óskar eftir húsnæði, heimilishjálp
kæmi til greina sem hluti af greiðslu.
Er reglusöm, öruggar greiðslur. Vin-
samlegast hringið í s. 29176.
Tannlæknir óskar eftir að taka á leigu
í 2-3 ár einbýlishús, raðhús á einni
hæð eða stóra 4ra-5 herb. íbúð á jarð-
hæð. Leigutími má hefjast 1. maí-1.
okt. Uppl. í hs. 39481 eða vs. 29944.
Vill ekki einhver leigja ungri stúlku 2ja
herb. íbúð. Til greina kæmi ræsting
fyrir íbúðareiganda 1-2 í viku. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Skil-
vísar greiðslur. Símar 26945 eða 28542.
Bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð sem fyrst, helst í Fella- eða Selja-
hverfi. Reglusemi og öruggar mánað-
argreiðslur. Sími 71493 e.kl. 19.
Stúdíó-, einstaklingsíbúð eða húsnæði,
sem má breyta í litla íbúð, óskast á
leigu eða til kaups. Uppl. í síma 13675
milli kl. 17 og 19 í dag og á morgun.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða litla 2 herb. íbúð í miðbæ. Fyrir-
framgr. ef óskað er, ca 2-3 mán. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2987.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Athugið. Einbýlishús eða stór sérhæð
óskast til leigu sem fyrst, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 12534 til kl. 18.
Einstæð móðir með 3 lítil börn óskar
eftir 2-3 herb. íbúð, helst á 1. hæð, sem
allra fyrst. Sími 33660.
Herbergi óskast til leigu í gamla bæn-
um fyrir 65 ára karlmann. Uppl. í síma
83477 eftir kl. 18 á kvöldin.
Miðaldra hjón óska eftir að taka
2ja-3ja herbergja íbúð á leigu. Uppl.
í síma 99-3918.
Okkur vantar 2-3ja herbergja íbúð í ca
8 mánuði. Allt fyrirfram. Erum að
byggja, tvö í heimili. Sími 34917.
S.O.S. 2ja herbergja íbúð óskast sem
fyrst, barnapössun og/eða húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 18883.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu, þarf
að vera laus 1. júní. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 688216.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu. Leitar þú
að húsnæði í góðum félagsskap? í boði
er ca 35-60 ferm húsnæði, deilt í 2-3
herb., ásamt sameiginlegri kaffistofu,
hreinlætisaðstöðu o.fl. A hæðinni eru
fyrirtæki tengd íjölmiðlun, auglýs-
inga- og textagerð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3018.
Til leigu 70-120 ferm lager- og geymslu-
húsnæði i Kópavogi, ennfremur 25
ferm verslunar- eða skrifstofuhúsnæði
á götuhæð á sama stað. Laust strax.
Uppl. í síma 41611.
Atvinnuhúsnæði til leigu fyrir hreinlega
starfsemi, 100-120 ferm, á besta stað
i Reykjavík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3031.
Barónsstígur 18, jarðhæð (áður Te og
kaffi), til leigu. Uppl. í síma 18519 eða
'eftir vinnutíma 13431.
Til leigu húsnæði undir léttan iðnað
eða skrifstofur að Nýbýlavegi 32 í
Kópavogi. Uppl. í síma 45477.
Til leigu 175 fm geymslupláss. Á sama
stað eru angórakanínur til sölu. Uppl.
í síma 667277 eftir kl. 17.
Bilskúr óskast á leigu, helst í Hafnar-
firði eða Garðabæ. Uppl. í síma 52229.
■ Atviima í boði
Hafnarfjörður. Aðstoðarstúlka óskast í
heilsdagsstarf í bakaríi. Uppl. í síma
50480 og 46111 síðdegis. Snorrabakarí,
Hafnarfirði.
Húshjálp, helst vön óskast á tvö heim-
ili í Rvík, ca 6 stundir á viku alls. Góð
laun fyrir ábyrga manneskju. Hafið
samband við. DV í síma 27022. H-3026.
Kvöldvinna. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk í uppfyllingu í matvörudeild
í verslun okkar, Skeifunni 15. Unnið
er aðra hvora viku, miðvikudag og
fimmtudag frá kl. 18.30-22.30, föstudag
frá kl. 20-24 og laugardag frá kl. 16-
20. Lágmarksaldur 18 ára. Nánari
uppl. veitir starfsmannastjóri (ekki í
síma) föstudag frá kl. 16-18. Um-
sóknareyðublöð á staðnum. Eldri
umsóknir þarf að endurnýja.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15.
Stýrimaður. 2. stýrimann vantar á MB
Hrafn GK 12, þarf að vera vanur neta-
og loðnuveiðum og geta leyst af sem
1. stýrimaður á netum nú í vor. Einn-
ig kemur til greina að ráða vanan
mann til afleysinga í 1 mánuð. Uppl.
í símum 92-8090 og 92-8221, eða um
borð í síma 985-20384.
Við leitum að stundvísri, líflegri stúlku
20-25 ára, með þægilegt viðmót og
góða íslensku- og vélritunarkunnáttu.
Vinnutími 9-17. Við bjóðum bjartan
og góðan vinnustað og góðan starfs-
anda. Skriílegar umsóknir sendist
auglýsingad. DV fyrir laugardaginn
2. maí merkt „Framtíðarstarf 111“.
Hállur dagur. Starfskraftur óskast til
skrifstofustarfa. Starfið felst í skjala-
vörslu, vélritun og símaþjónustu.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma-
númer ásamt uppl. um starfsreynslu
til afgreiðslu DV fyrir laugardag,
merkt „Hálfur dagur“.
Vantar nokkra reglusama laghenta
menn til starfa við sérhæft verk, mik-
il vinna, góðir tekjumöguleikar fyrir
samhenta menn. Leggið inn nafn og
síma hjá auglýsingaþj. DV og yður
mun verða svarað innan fárra daga.
H-3001.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Aðstoðarmaður óskast til starfa sem
fyrst hjá Prentmyndastofunni, Súðar-
vogi 7. Reglusemi og stundvísi áskilin.
Uppl. óskast sendar á DV, merkt „Ná-
kvæmnisvinna".
Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða
starfsfólk, ekki yngri en 25 ára. 1.
Sníðavinna. 2. Fatapressun. Vinnu-
tími kl. 8-16. Uppl. gefur Martha
Jensdóttir í símum 18840 og 16638.
Hafnarfjörður. Óskum eftir vönum
vélamönnum á Payloader beltagröfur
og hjólagröfur og einnig verkamönn-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3023.
Rafsuóumenn. Okkur vantar nú þegár
rafsuðumenn og vélvirkja eða menn
vana járniðnaði. Gneisti hf„ vél-
smiðja, Laufbrekku 2, Kópavogi, sími
641745.
Sníðning. Óskum eftir að ráða 2 starfs-
menn til sníðninga. Uppl. veitir
Karitas Jónsdóttir verkstjóri, símar
31515 og 31516. Henson, sportfatnaður
hf„ Skipholti 37.
Vaktavinna. Stúlkur i framreiðslu í sal
og matreiðslumenn óskast í lítið
veitingahús í hjarta borgarinnar. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3038.
Vantar duglega og samviskusama
menn, helst vana múrverki, múrvið-
gerðum, mikil vinna. Hafið samband
við auglþj. DV fyrir kl. 22 í dag í síma
27022. H-3039.
Veitingahús auglýsir eftir smurbrauðs-
stúlku, matreiðslumanni og starfs-
stúlkum í sal og uppvask. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3029.
Blikksmiöir. Viljum ráða blikksmiði
og menn vana blikksmíði, góð vinnu-
aðstaða. Uppl. í síma 54244 Blikktan
hf.
Duglegan mann eða konu vantar til
starfa strax á sníðastofu. Góð laun í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3030.
Verkamenn, vélamenn, bílstjóra og
menn vana borvinnu vantar nú þegar
og næstu daga. Mikil vinna, frítt fæði
í hádegi. Uppl. í síma 75722.
Óskum eftir að ráða röskar stúlkur,
vanar afgreiðslustörfum. Á sama stað
óskast bakaranemar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3035.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki
yngri en 18 ára, vinna frá 8-18 15 daga
í mánuði. Uppl. í síma 22975.
Blikksmíði. Menn vanir blikksmíði og
aðstoðarmenn óskast, mikil vinna,
góð laun. Blikkver hf„ sími 44100.
Afgreiðslustúlka óskast í Bernhöfts-
bakarí, Bergstaðastræti 13. Uppl. á
staðnum.
Menn vanir vinnu á efnisvinnslu á
mulningsvél og menn vanir hjóla-
skóflu óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3022.
Ráðskona óskast út á land, 25-30 ára.
Eitt til tvö börn ekki fyrirstaða. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2986.
Röskur starfsmaður óskast til starfa á
hjólbarðaverkstæði, helst vanur.
Uppl. í síma 75135. Hjólbarðaviðgerð
Kópavogs.
Starfsfólk óskast i söluturn í Kópavogi,
vinnutími frá 16-24 og frá 19-24, líka
um helgar. Uppl. í síma 72570 eftir kl.
19.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í nýlenduvöruverslun frá og með
næstu mánaðamótum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3011.
Stúlkur óskast á kvöld- eða morgun-
vaktir. Til greina kemur fullt starf eða
hlutastarf. Smurbrauðsstofan Bjöm-
inn, sími 15105.
Stúlkur óskast í söluturn, kvöld- og
helgarvinna, ekki yngri en 20 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3014.
Vantar starfsfólk allan daginn, góð
laun fyrir rétta manneskju. Uppl. á
staðnum milli kl. 14 og 16. Eikagrill,
Langholtsvegi 89.
Veitingahús i Reykjavik vantar starfs-
fólk til almennra starfa, framtíðar-
starf, vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3016.
Veitingahús. Óskum að ráða í eldhús
okkar í uppvask (vaktavinna). Uppl.
hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470.
Óðinsvé, veitingahús, Óðinstorgi.
Afgreiðslustúlku vantar í kjörbúð í
Laugaráshverfi. Vinsamlegast hringið
í síma 35570 eða 82570.
Annar vélstjóri óskast á 160 tonna
netabát strax. Uppl. í síma 99-3965 og
á kvöldin í síma 99-3865.
Bílstjóri. Bílstjóri óskast til starfa við
útkeyrslu, framtíðarvinna. Nánari
uppl. í síma 685780. Meistarinn hf.
Kaldsólun hf. óskar eftir starfsmönnum
í dekkjatörn. Kaldsólun hf„ Duggu-
vogi 2, sími 84111.
Kona eða stúlka óskast í söluturn í
Breiðholti, vinnutími frá 13-19. Uppl.
í síma 73750 frá kl. 16-20.
Matreiðslumaður óskast á veitinga-
stað. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3041.
Múrarar óskast til að pússa iðnaðar-
húsnæði í Garðabæ, engin loft. Uppl.
í síma 656370 eftir kl. 19.
Óska eftir hressu fólki til sölustarfa,
möguleiki á mjög góðum launum.
Uppl. í síma 29068 milli kl. 16 og 20.
Starfskraftur óskast, verður að hafa
meirapróf. Uppl. í síma 94-4992 eftir
kl. 21.
Starfsmann vantar í mötuneyti. Vinnu-
tími frá kl. 10-14. Uppl. í síma 41000
(139)._____________________________
Stúlka óskast til almennra verslunar-
starfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6.
Tilboð óskast í málningarvinnu utan-
húss að Torfufelli 44. Uppl. í síma
75707.
Tilboð óskast i málningu utanhúss á
íjölbýlishúsi, Álfaskeiði 94. Uppl. í
síma 54790.
Trésmiður óskast. Trésmiður, vanur
verkstæðisvinnu, óskast nú þegar.
Uppl. í síma 667450.
Vantar nokkra góða verkamenn í bygg-
ingarvinnu nú þegar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3036.
Vanur beitingamaður óskast strax á 11
tonna bát á Vestfjörðum, mikil
beiting. Uppl. í síma 94-8189.
Óska eftir að ráða bifreiðarstjóra með
meirapróf strax, mikil vinna framund-
an. Uppl. í síma 39729.
Góð afgreiðslustúlka óskast, vakta-
vinna. Uppl. kl. 17-19 í síma 10457.
Starfskraftur óskast, á aldrinum 16-26
ára, í léttan iðnað. Uppl. í síma 78710.
Stúlkur óskást í isbúð, kvöld- og helgar-
vinna. Uppl. í símum 23330 og 23534.
Trésmiðir óskast t mótauppslátt. Uppl.
í síma 72410. Borgarholt hf.
Vélamann vantar á Kays gröfu, þarf
að vera vanur. Uppl. í síma 687040.
■ Atvinna óskast
Rafvirki óskar eftir aukavinnu á kvöld-
in og um helgar. Sími 43693 eftir kl. 19.
Tvitugan rafvirkjanema vantar vinnu,
á stutt eftir í sveinspróf. Hefur versl-
unarpróf og margvíslega starfsreynslu
á ýmsum sviðum. Margt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3040.
Ungur verslunarmaður óskar eftir
kvöld- og/eða helgarvinnu. Margt
kemur til greina, getur byrjað strax.
Þeir sem áhuga hafa á að bjóða þess-
um unga manni vinnu vinsamlegast
hafi samband í síma 93-2579 eftir kl. 20.
Erum 19 og 21 árs systur og vantar
vinnu, flest kemur til greina, einnig
kvöld- og helgarvinna. Áhugi fyrir
sölu- og/eða útkeyrslustörfum. Uppl.
í síma 75926 næstu daga.
ATH! 26 ára stúlka óskar eftir góðri
vinnu, margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3025.
28 ára vélvirki og bifvélavirki óskar eft-
ir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma
30905 e.kl. 18.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast fyrir 6 mánaða
gamlan dreng, helst í Laugarnes-
hverfi. Nánari uppl. veittar í síma
35598.
Stúlka óskast til að passa 9 mánaða
gamalt barn kl. 9-14 í sumar og ein-
staka sinnum á kvöldin. Uppl. í síma
672380 eftir kl. 15.
Óska eftir 12-14 ára bamgóðri stúlku
til að passa litla telpu, þarf helst að
búa nálægt Meistaravöllum. Uppl. í
síma 23921.
Vil taka að mér sólarhringsbörn til
lengri eða skemmri tíma, hef leyfi.
Uppl. í síma 79427.
■ Tapað fundið
Skeifulaga kvenúr (Etienne Aigner) og
ca 2ja cm breitt gullarmband töpuðust
10.—11. apríl. Sími 31762 e.kl. 18. Góð
fundarlaun.
Svört læða með hvítan blett neðan á
hálsi tapaðist á föstudaginn langa frá
Hjallabrekku 23. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 45616 eftir kl. 17.
■ Ýmislegt
Sumarskóli FB Klettjárnsreykjum. Bjóð-
um sumarnámskeið fyrir 9-13 ára
börn. Aðalviðfansefni: Skák- og sund-
kennsla, ennfremur hestamennska,
borðtennis, útiíþróttir og náttúru-
skoðun. Leigjum aðstöðu til æfinga-
búða í sundi, góð aðstaða. Innritun
og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160.
Heildsalar, verslunareigendur,
framleiðendur. Tökum að okkur sölu
og dreifingu á vörum og vörulagerum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3005.
Eigendur Lada Samara: Hefur nýi bíll-
inn ykkar bilað óeðlilega mikið?
Eigum við að tala saman? Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2987.
■ Kermsla
Saumið fyrir sumarið. Allra síðustu
námskeið vetrarins að heíjast, aðeins
fimm nemendur í hóp. Uppl. í síma
17356 milli kl. 18 og 20. Ath. handa-
vinnukennari sér um kennsluna.
Tek nemendur í aukatíma í dönsku og
ensku. Uppl. í síma 23556.
■ Spákonur
Les í lófa, tölur og spái í spil. Sími
áður 26539, nú 44356.
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Enn er tími til að halda árshátíð. Bend-
um á hentuga sali af ýmsum stærðum.
Afmælisárgangar nemenda; við höfum
meira en 10 ára reynslu af þjónustu
við 5 til 50 ára útskriftarárganga.
Fagmenn í dansstjóm. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitspemm, mjög
góður árangur, útvegum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla
8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá-
bært vöðvanudd, partanudd, sellolite-
nudd. Verið velkomin.