Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 41
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987.
45
Ýmislegt
Fyrsta norræna auglýsinga-
kvikmyndahátíðin
Dagana 11. og 12. september nk. verður
haldin í Stokkhólmi fyrsta norræna aug-
lýsinga og kvikmyndahátíðin Nord-
festivalen. Auglýsingastofur og
kvikmyndagerðir sem framleiða auglýs-
ingar eða kynningarmyndir, geta sent
myndir til keppni um silfur og gull og auk
þess ein aðalverðlaun (Grand Prix), Þórs-
hamarinn úr gulli. Tilgangurinn með
hátíðinni er að hvetja framleiðendur og
husmyndasmiði til dáða við gerð auglýs-
inga og kynningarmynda i viðskiptalífinu.
Það eru samtök auglýsingastofa og kvik-
myndaframleiðenda í Svíðþjóð, Finnlandi,
Noregi og á íslandi sem standa að Nord-
festivalen. Hátíðin verður haldin árlega
til skiptis á norðurlöndunum, fyrst í Svíð-
þjóó. Auk þess að sýna myndir þar og
dæma, verða heimsþekktir fyrirlesarar
fengnir til að halda málþing og stjórna
vinnuhópum. Auglýsingastofur, kvik-
myndagerðir og almenningstengslafyrir-
tæki geta tekið þátt í hátíðinni án þess
að senda inn myndir. Þau geta tekið þátt
í vali auglýsinga til keppni og fengið síður
til kynningar á fyrirtækjum sínum í sýn-
ingarskrá auk myndbands með verðlauna-
myndum og lokaathöfninni. Þeir sem vilja
taka þátt í Nordfestivalen 1987 geta fengið
upplýsingar um hátíðina á skrifstofu SIA,
Háteigsvegi 3 í síma 29588.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf-
astsdæmi á sumardaginn fyrsta,
fimmtudag 23. apríl 1987.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Hrafnista
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Fermingarguðsþjónusta i Bústaða-
kirkju kl. 10.30. Altarisagnga.
Organisti Daniel Jónasson. Sr. Gisli
Jónasson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jóns-
son.
Hallgrímskirkja
Kirkja heyrnarlausra: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga.
Sr. Miyako Þórðarson.
Frírkirkjan i Hafnarfirði
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og
14.00. Sr. Einar Eyjólfsson.
Femungar
Fríkirkjan
í Hafnarfirði
Ferming í FMkirkjunni í Hafnarfiröi sumardaginn
fyrstakl. 10.30.
Prestur séra Einar Eyjólfsson
Fermingarbörn:
Anna Kristín Jóhannsdóttir, Vesturvangi 5
Björgvin Viðarsson, Miðvangi 163
Davið Freyr Albertsson, Hringbraut 9
Einar Þór Harðarson, Klausturhvammi 22
Eyþór Jóhannsson, Flókagötu 5
Guðrún Bjarnadóttir, Heiðvangi 14
Gunnar Geir Halldórsson, Túnhvammi 3
Guðný H. Kristjánsdóttir, Arnarhrauni 41
Heiðrún Níelsdóttir, Hverfisgötu 50
ivar Þór Ágústsson, Glitvangi 21
Jón Páll Sveinsson, Selvogsgötu 20
Katrín Gestsdóttir, Miðvangi 1
Katrín Rogers, Litlubæjarvör 2, Álftanesi
Kristín Guðbjörg Arnardóttir, Hverfisgötu 61
Rósa Sigurjónsdóttir, Vesturvangi 36
Sigríður Elfa Þorgilsdóttir, Holtsbúð 19 Gb.
Steinunn Jónsdóttir, Hringbraut78
Valdimar Gunnarsson, Hringbraut 52
Sumardagurinn fyrsti ki. 14.
Árni R. Árnason, Holtsgötu 13
Ásdís Kristjánsdóttir, Arnarhrauni 2
Dagbjört Ásbjörnsdóttir, Breiðvangi 15.
Dögg Hilmarsdóttir, Álfaskeiði 99
Freyja Jóhannsdóttir, Suðurbraut 14
Friðrik Jónsson, Köldukinn 14
Helena María Jónsdóttir, Blómvangi 10
Hrafn Thoroddsen, Glitbergi 7
HólmfríðurÝr Gunnlaugsdóttir, Sléttahrauni 20
Jón Vífill Albertsson, Álfaskeiði 94
María Krista Hreiðarsdóttir, Langeyrarvegi 12
OddnýÁrmannsdóttir, Glitvangi 7
Snædís Huld Björnsdóttir, Mávahrauni 3
Sólveig Birna Gisladóttir, Álfaskeiði 38
Tinna Steinsdóttir, Sævangi 20
Trausti Pálmason, Köldukinn 14
Ægir Jónsson, Víðivangi 5
Garðaprestakall
á Akranesi
Ferming i Garöaprestakalli á Akranesi 26. april
kl. 10.30.
Drengir:
Ernir FreyrSigurðsson, Bjarkargrund 5*
Einar Ottó Jónsson, Grenigrund 13
Guðjón FreyrGunnarsson, Höfðabraut 12
Rúnar Dýrmundur Bjarnason, Furugrund 28
Sigurbjörn Svanbergsson, Höfðabraut 7
Sigurður HinrikTómasson, Heiðarbraut 51
SigurþórÓskarÁgústsson, Esjuvöllum 12
Símon Hreinsson, Höfðabraut 14
Nýjar bækur
sniðið það að íslenskum aðstæðum. Allt
þetta rekur Árni Björnsson á ítarlegan
hátt, með fjölda tilvísana í erlendar og
innlendar heimildir.
Árni Björnsson þjóðháttafræðingur er
löngu þjóðkunnur á sviði íslenskrar
menningarsögu. Honum er einkar lagið
að gera á skemmtilegan og ljósan hátt
grein fyrir siðum og háttum mannlífins,
fornum og nýjum, andlegum og verald-
legum.
Bókin Hræranlegar hátíðir er sett og
prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar
en bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu hann-
aði Sigurþór Jakobsson.
HRÆRANLEGAR
HÁTÍÐIR
- Gleöskapur og guðsótti kringum
páska
Örn og Örlygur
Bókaklúbbur Arnar og Örlygs hefur gef-
ið út bókina Hræranlegar hátíðir
Gleðskapur og guðsótti kringum páska.
I þessari bók fjallar Árni um þá helgi-
daga kirkjuársins sem beinlinis tengjast
páskahaldi með forleik þess og eftirmál-
um og færast til með því. Eftir ærslatím-
ann með bolludegi, sprengidegi og
öskudegi hófst fastan með meinlætum,
andakt og aga.
Henni lauk á dymbilviku með pálma-
degi, skírdegi og langafrjádegi. Eftir
sjálfa upprisuhátíðina koma gangdagar
og himnaför, síðan sending heilags anda
á hvítasunnu og loks hátíð heilagrar
þrenningar ásamt dýradegi. Þessi tími
ársins hefur jafnan verið eftirminnilegur
og laðað fram fjölbreytileg tilbrigði
mannlifsins, frá vellystingum og léttúð
sprengidagsins til alvöru og djúprar
hryggðar föstudagsins langa.
Leitast er við að grafa upp rætur þess-
ara hátíða, sem sumar eru miklu eldri
en kristin trú. Kemur þá margt óvænt
og nýstárlegt í ljós. Hátíðahaldið tekur
á sig ólíkar myndir eftir löndum og at-
vinnuháttum og íslenska þjóðin hefur
„Erindislaus sendiboði“
eftir Magnús Einarsson
Nýlega kom út ljóðabók eftir Magnús
Einarsson, framhaldsskólakennara á
Sauðárkróki, og nefnist hún Erindislaus
sendiboði. Hann gefur bókina út sjálfur.
Sást sf. Sauðárkróki sá um prentun.
Bókin er til sölu i bókabúð Máls og
menningar, Bóksölu stúdenta, bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar, bóka-
búð Brynjars, Sauðárkróki, og
bókaversluninni Eddu, Akureyri. „Er-
indislaus sendiboði" er þriðja bók
höfundar. Hinar eru Sykurlaus vitnis-
burður (1983) og Innviðir lífsins - auðn
og vilji (1984).
Dagbók
Stefán Bjarki Ölafsson, Reynigrund 12
Stefán Þórðarson, Vogabraut 50
Steinar Berg Sævarsson, Bjarkargrund 4
Þórður Guöjónsson, Suðurgötu 72
Þórður Már Jóhannesson, Bjarkargrund 8
Stúlkur:
Helga Kristín Jónsdóttir, Stillholti 7
Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir, Sunnubraut 17
Ragnheiður Sigurðardóttir, Jaðarsbraut 17
Sigurbjörg Þrastardóttir, Esjubraut 5
Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, Grenigrund45
Ferming 26. april kl. 14.
Drengir:
GuðmundurStefán Kjartansson, Sandabraut 14
Guðni Steinar Helgason, Bjarkargrund 41
Hannes Þór Guðmundsson, Reynigrund 40
Hafsteinn Þórisson, Jörundarholti 112
Óskar Órn Guðbrandsson, Jörundarholti 230
Stúlkur:
Aðalheiður Jónsdóttir, Bjarkargrund 37
Guðrún Þórðardóttir, Bjarkargrund 11
Heiðrún Hámundardóttir, Garðabraut 10
Helga Bára Bragadóttir, Suðurgötu 108
Hrönn Þorgeirsdóttir, Bjarkargrund 39
Kristrún Dögg Marteinsdóttir, Brekkubraut4
Vigdisi Finnbogadóttur forseta afhentir minnispeningar numer 1. Meö Vigdisi
á myndinni eru fr.v. Magnús Eiriksson, Pétur Jóhannsson, Jón Rikharósson
og Sigurjón Bjarnason.
Fréttir
Breiðholtssókn
Ferming í Bustaöakirkju sumardaginn fyrsta, 23.
april, kl. 10.30. Prestur: Séra Gísli Jónasson
Stúlkur:
Anna Rut Þráinsdóttir, Þverárseli 22
Álfheiður Mjöll Sivertsen, Urðarbakka 8
Ása Rún Björnsdóttir, Funafold 51
Berglind Arnþórsdóttir, Skálará v/Blesugróf
Díana Guðjónsdóttir, Urðarbakka 4
Dóróthea Jónsdóttir, Kóngsbakka 13
Guðrún Ósk Sigurðardóttir, Jörfabakka 30
Helena Sif Þórðardóttir, Grýtubakka 32
Inga Hrönn Grétarsdóttir, Skriðustekk 10
Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, Lambastekk 3
Lilja Sesselja Steindórsdóttir, Víkurbakka 20
Lísa Björk Óskarsdóttir, Ósabakka 15
Margrét Lárusdóttir, Núpabakka 3
Ósk Guðmundsdóttir, Blöndubakka 9
Rakel Hrund Matthíasdóttir, Ósabakka 17
Sólrún Ragnarsdóttir, Eyjabakka 32
Steinunn Björk Ragnarsdóttir, Urðarbakka 18
Valgerður Helgadóttir, Kóngsbakka 10
Þórdís HuldaTómasdóttir, Réttarbakka 11
Piltar:
Árni Sigurðsson, irabakka 26
Bjarki Már Jónsson, Ferjubakka 2
Björn Ingvar Einarsson, Urðarbakka 24
Daði Þorbjörnsson, Tungubakka 24
Eiríkur Ellertsson, Ferjubakka 16
Heiðar Jón Heiðarsson, Jörfabakka 26
Henrik Erlendsson, Prestbakka 9
Jóhann Þorsteinn Hilmarsson, Gilsárstekk 4
Jón Eyþór Helgason, Kóngsbakka 10
Kristján Hörður Steinarsson, Vikurbakka 22
NjörðurÁrnason. Leirubakka 20
Ragnar Már Sigurðsson, Hjaltabakka 20
Steinar Hannes Kristinsson, Blöndubakka 15
Þórhallur Hákonarson, Kóngsakka 6
Hallgrímskirkja
Fermingarbörn í Hallgrimskirkju i kirkju heyrnar-
lausra kl. 14.00.
Bjarki Elí Ólafsson, Torfufelli 44, Rvik
Elsa Guðbjörg Björnsdóttir, Stóragerði 30, Rvik
HjálmarÖrn Pétursson, Hamraborg 34, Kópav.
Kristján Friðgeirsson, Eyjabakka 14, Rvík
Rannveig Elsa Jónsdóttir, Ásabraut 19, Sandg.
Róbert Örn Axelsson, Brekkubyggð 38, Garðabæ
Sveinn Axel Guðlaugsson, Bergholti 3, Mosfells-
sveit
Rotaryklúbbur
Ólafsvíkur gefur
út minnispeninga
Siguijón Egilsson, DV, Ólafevflc
Rotaiyklúbbur Ólafsvíkur hefúr gefið
út minnispening í tilefni 300 ára versl-
unarafinælis Ólafsvíkur og 100 ára
afinælis bamafræðslu í Ólafsvík.
Minnispeningarnir em gefhir út í 500
tölusettum eintökum. Félagar úr Rot-
aiyklúbbnum aflientu Vigdísi Finn-
bogadóttui- forseta eintök nr. 1 af
báðum minnispeninguntun. Eintök nr.
2 af sömu peningum afhentu þeir síðan
Kristófer Þorleifssyni. forseta bæjai'-
stjómar Ólafsvíkur. Ágóðanum af
sölunni hyggjast þeir félagar verja til
kaupa á flygli í nýja félagsheimilið.
Einnig gengst Rotaiyklúbbur Ólafs-
víkur fyrir útgáfu og undirbúningi á
sérstöku frímerki í samráði við Póst-
og símamálastofhun í tilefhi verslun-
arafinælisins. Það frímerki hefúr þegar
verið kynnt og gefið út á vegum Póst-
og símamálastofnunar.
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður
haldinn fimmtudaginn 30. apríl 1987 að Hótel
Loftleiðum, Kristalssal og hefst kl. 14.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð
fram tillaga um heimild bankaráðs til útgáfu jöfn-
unarhlutabréfa og tillögur til breytinga á
samþykktum bankans, ef fram koma.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins
verða afhentir í aðalbanka, Bankastræti 7, dagana
27. - 29. apríl svo og á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands hf
f