Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987. 17 „Aðalatriðið er að fiskurinn sé góður þegar maður fær hann og ég á ekki í neinum vandræðum með það því mað- urinn minn er sjómaður,“ sagði Þóra B. Jónsdóttir í Hafnarfirði, verðlauna- hafi í uppskriftaþeysunni okkar. Við völdum rétt sem hún sendi okkur upp- skrift að sem var innbökuð ýsa. Þóra sagði að hún væri með átta manns í heimili og hefði oft fisk í matinn. Stærri bömin hennar em þó ekkert sérlega sólgin í hann. Þóra reynir að hafa svolitla íjölbreytm í fiskmáltíðunum, hefur t.d. stundum fiskborgara. Innbakaða ýsan 3 meðalstór ýsuflök 200 g hveiti 2 tsk. karrí > 1 tsk. salt og nýmalaður pipar + vatn Hveiti, karríi, salti og pipar er blandað saman óg hrært út með vatni. Haft þykkara en pönnukökudeig. Flökin em roðflett, skorin í hæfilega stóra bita og látin ofan í deigið. Síðan tekin upp úr og það mesta látáð renna af þeim og þau síðan steikt í heitri feiti á pönnu. Með þessu em bomar íram soðnar kartöflur, maís úr dós og bemaissósa. -A.BJ. mmmm OG GÓÐIR FISKRÉTTIR mm xm RSKE4NG PANTANASÍMI 64 12 00 I Betri rfftr bill fyrir lítinn pening Vatnslásar Mjög hagstœtt verö! Innsogssett úr sjálfvirku í handvirkt Neytendur Búið til deig, sem er aðeins þykkara en pönnukökudeig, og stykkin látin út í. Það mesta af deiginu látið leka af Síðan er fiskurinn steiktur í heitri stykkjunum. leiti á pönnu. A MORGUN SUMARDAGINN FYRSTA hefet stórglæsíleg sýning og skemmtun fyrír alía göískylduna í Laugardalshöll. Þar munti fYrírtæki sýna og kynna starfscmí sína tcngda FERÐALÖGUM, FRÍTÍMA OG ÚTIVERU. Ferðaskrífstofur munu kynna möguícíka á alls konar fcrð- um ínnanlands scm utan, sumarfatnaðurínn vcrður kynntur á nýstárlcgan máta, í anddyrínu vcrður komíð upp fallegum garðí þar sem fólk getur komíst í sannkall- aða sumarstemmníngu. SUMARIÐ87 -C > co 'SZ > 0) cr • c co c co Cl CQ Furðufarartækíð verður mcð stanslausar furðuferðír um ókunnar slóðír og má búast víð að margír farí í ferð scm seínt glcymíst. Skemmtíland verður, þar sem fólki gefst kostur á að reyna hæfní sína. Sýníngín opnar kl. 14 þann 23. apríl og verður opin um helgar og 1. maí kl. 13 tíl 22 en vírka daga kl. 16 tií 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.