Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987.
37
13 V
■ Til sölu
Tölvuþjónusta - umboðssala. Ný og
aukin þjónusta við þá sem þurfa að
selja eða kaupa notaðar vörur. At-
hugið: tökum allar vörur í sölu. Ef þú
þarft að selja eða kaupa innréttingu,
heimilistæki, verkfæri, sófasett eða
annað hafðu þá samband; við sjáum
um framhaldið. Verslunin Grensás-
vegi 50, sími 83350, kvölds. 50553.
310 I frystikista, skrifborð, 80x150, tafl-
borð, húsb.stóll m/skemli, prinsessu-
stóll, sófaborð úr hnotu, 70x138, 2
stakir stólar (par), skíði + skór, /2
golfsett m/poka, Sinclair Spectrum +
tölva m/stýripinna og segulbandi,
ýmsir leikir geta fylgt. S. 34823.
OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu-
eyrnalokkurinn er að verða uppseld-
ur, ' tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Opið laugard. 10-16.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
íslenski sólarlampinn, fullkominn yfir-
lampi, 10 stk. 100W perur, verð aðeins
45 þús., greiðslukjör eða staðgr.
afsláttur. Framleiðandi Grímur Leifs-
son, löggiltur rafvm., sími 32221.
Bestu sílsalistarnir og grjótgrindurnar
fást hjá Blikkveri hf. Athugið verð
áður en keypt er hjá öðrum. Sími
44100.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Borðstofuborð + 4 stólar og útsaumað-
ur stóll til sölu. Á sama stað óskast
kvenmannsreiðhjól í skiptum fyrir
karlmanns. Uppl. í síma 34376 e.kl. 19.
Eldhúsinnrétting með vaski, ofni, hell-
um og viftu til sölu. Kaupandi taki
niður. Einnig baðherbergisvaskur á
fæti, hvítur. Uppl. í síma 19157.
Fiat Regata árg. 1984 til sölu, ekinn
31.000 km, nýsprautaður. Uppl. í
vinnusíma 44040 og kvöldsímum
685605, Óskar og 75821, Gunnar.
Mjög fallegur rauður Ford Escort Laz-
er, nýinnfluttur, ’85, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 79186 eftir kl.
19.
Mjög vel með farið Chesterfield leður-
sófasett, 1 + 2 + 3, ásamt 2 fallegum
glerborðum, til sölu. Uppl.í síma
71476.
Offsetprentvél til sölu, pappírsstærð
76x56, einnig brotvél, handílögð,
stærð Al. Uppl. í simum 687977 og
672478.
Plötuspilari með kassettutæki og út-
varpi til sölu, hvíldarstóll með skemli
og útskorinn skápur. Uppl. í síma
53569 eftir kl. 20.
Sóluð dekk, sanngjarnt verð. Póst-
kröfuþjónusta. Umfelganir, jáfnvæg-
isstillingar. Hjólbarðaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- baðinnrétting-
ar og fataskápar. M.H. innréttingar,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið
kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Jeppadekk. Til sölu 5 stk., nýleg BF
Goodrich 9,5x15 á krómfelgum. Uppl.
í síma 78175.
Gjaldmælir og talstöð (tölvustöð) til
sölu. Uppl. í síma 666709 eftir kl. 18.
Hjónarúm, barnavagn og Hokus Pokus
stóll til sölu. Uppl. í síma 651032.
Keramikmót og 200 I brennsluofn til
sölu og litalager. Uppl. í síma 94-3929.
Mazda 323 ’81 til sölu, fallegur bíll,
verð 190 þús. Uppl. í síma 75969.
Royal kerruvagn og Benjamin barna-
stóll til sölu. Uppl. í síma 12859.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Svefnsófi og stóll lást gegn greiðslu
þessarar auglýsingar. Uppl. í síma
10861 á kvöldin.
4 nýir leðurjakkar til sölu. Uppl. í síma
27457.
Frystikista, örbylgjuofn, hrærivél og
eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 37899.
"" A
■ Oskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil
söfn bóka og stakar bækur, þokkaleg-
ar enskar og danskar pocket-bækur,
minni íslensk handverkfæri, gömul
íslensk póstkort, málverk eldri
málara, útskurð frá fyrri tíð,
smáprent, pésa, heil tímarit o.m.fl. Við
komum og lítum á bækurnar ef óskað
er og verðmetum; einnig utanbæjar.
Bókavarðan, Bragi Kristjónsson,
Vatnsstíg 4, sími 29720.
Hitakútur, hitakútur! Óska eftir að
kaupa hitakút, 200 1, notaðan (raf-
magns). Uppl. í síma 83702 eftir kl. 20.
Vil kaupa notaða Tig suðuvél. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2989.
Þvottavél óskast til kaups, helst ekki
eldri en 4ra ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3015.
Óska eftir að kaupa 12 feta hjólhýsi
með fortjaldi og tilheyrandi aukahlut-
um. Uppl. í síma 38037.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
fataskáp, bókahillur og kommóðu í
barnaherbergi. Uppl. í síma 656599.
Peningaskápur óskast. Uppl. í síma
97-1500. Steinþór.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
■ Fyiir ungböm
Chiccho skipti- og baðborð til sölu,
notað af einu barni, og fallegur,
norskur flauelskerrupoki, sem nýr.
Uppl. í síma 75671.
Emmaljunga barnavagn, rauður, og
blátt skiptiborð til sölu. Uppl. í síma
45121.
■ Hljóðfæri
2 Yamaha orgel til sölu: B-75N 2ja
borða, 5 ára, kr. 40.000, og eins árs
PS 6100 hljómborð með öllu (undra-
hljóðfæri), kr. 45.000. S. 43102 frá
18.30-23.
Splunkunýr bassamagnari og hátalari,
Peavy TNT 130, til sölu af sérstökum
ástæðum. Uppl. í síma 622540 í dag
og næstu daga.
Svart Maxtone trommusett til sölu með
Zildian simbölum og töskum. Uppl. í
síma 93-2548.
Gítarmagnari, rafmagnsgítar og bassi
til sölu. Uppl. í síma 37081 eftir kl. 18.
Rafmagnsorgel til sölu, lítið notað,
ársgamalt. Uppl. í síma 20406.
Píanó til sölu. Uppl. í síma 37622.
■ Hljómtæki
Meiri háttar sambyggt Orion hljómtæki
með hátölurum til sölu, þráðlaus fjar-
stýring, digitalútvarp, hálfsjálfvirkur
plötuspilari, 30 músíkvatta magnari
og kassettutæki. Sími 32881.
■ Húsgögn
Unglingahúsgögn til sölu á ca 15.000,
einnig lítil kommóða með skúffum og
spegli, fatahengi og skógrind. Uppl. í
síma 54731.
Hjónarúm úr bambus til sölu, verð eft-
ir samkomulagi. Sími 21789 eftir kl.
18.
■ Antik
Rýmingarsala: húsgögn, málverk,
speglar, silfur, konunglegt postulín og
B&G. Ópið frá kl. 13. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Amstrad CPC 464 tölva 64k með lita-
skjá og innbyggðu segulbandi til sölu,
stýripinni, ritvinnsluforrit og nokkrir
leikir fylgja, verð kr. 17 þús. Uppl. í
síma 77580 eftir kl. 19.
Kosningaforrit, reiknar úthlutun þing-
sæta samkvæmt nýju kosningalögun-
um. IBM PC samhæfðar tölvur. Verð
1100 kr. Sími 91-16407.
PC tölvusamstæða óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3032.
IMB XT 250 6K, tvö diskettudrif, lita-
skjár. Sími 39928.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Óska eftir iönaðarhúsnæöi, ca 100-140
ferm, stórar innkeyrsludyr og góð að-
koma æskileg, hvar sem er á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. S. 29832 e.kl. 17.
Grundig sjónvarpstæki, 26", til sölu,
verð 25 þús., ath., 20 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 18381 eftir kl. 19.
■ Dýrahald
Frostmerki. Frostmerking stórgripa
tryggir eignarrétt og er öruggasta og
varanlegasta merking sem þekkt er,
einföld og sársaukalaus aðgerð, merk-
ir bæði hross og nautgripi. Pantanir
í síma 91-19200 og 91-666164. Pétur
Hjálmsson, Búnaðarfélagi Islands.
Sumarfagnaður hestamannafélagsins
Fáks verður í Fáksheimilinu, Víði-
völlum, síðasta vetrardag. Hlióm-
sveitin Kjarnar leikur fyrir dansi,
húsið opnað kl. 22. Allir velkomnir.
Hestamannafélagið Fákur.
8 vetra viljugur töltari til sölu, (kjörinn
til ferðalaga), skipti koma til greina,
einnig 5 vetra vígaleg, viljug klár-
hryssa (efni í sýningarhross). Uppl. í
síma 99-1077 á kvöldin.
Fáksfélagar! Deildarmót Í.D.F. verður
haldið að Víðivöllum 2. maí. Tekið
verður á móti skráningu og skráning-
argjöldum á skrifstofu Fáks í síðasta
lagi þriðjudaginn 28. apríl. Stjórnin.
Gott grænt hey til sölu, bundið jafnóð-
um út úr hlöðu, heimkeyrsla ef óskað
er. Sími 93-3888.
Hreinræktuð labradortik til sölu, 8 mán-
aða, gullfalleg. Uppl. í síma 43221 eftir
kl. 20.
Reiðhestar til sölu. Nokkrir góðir reið-
hestar til sölu. Uppl. í síma 74626 eða
84627.
Óska eftir atvinnu við hesta (þjálfun og
tamningar), hef reynslu. Uppl. í síma
26797.
3 gullfallegir kettlingar (læður) fást gef-
ins. Uppl. í síma 27708.
Hjálp - hjálp! Okkur vantar kettling,
helst angóra. Uppl. í síma 92-4481.
Hey til sölu. Uppl. í síma 99-5018.
■ Vetrarvörur
Arctic Cat El Tiger 6000 ’85, 85 ha.,
ekinn 800 mílur, sleðinn er allur sem
nýr. Skipti, fæst með 50 þús. út, 15 á
mán., verð 355 þús. S. 79732 eftir kl. 20.
Varahlutir í Skiroule Ultra '76 og Suzuki
TS 125 ’71 til sölu. Uppl. í síma 94-
2270.
Vélsleði til sölu, Yamaha BR 250 ’84,
ekinn 1200 km, verð 170 þús. Uppl. í
síma 72708.
■ Hjól_______________________________
Fjórhjól + kerra. Til sölu er mánaðar-
gamalt fjórhjól, Kawasaki 300, vel
með farið, og ný kerra með yfirbygg-
ingu sem hægt er að taka af með lítilli
fyrirhöfn, kerran er með ljósum. Til
greina kemur að taka bílasíma upp í.
Uppl. í síma 611349 e.kl. 13.
Hæncó auglýsir! Nýkomið: leðurbuxur,
samfestingar, jakkar, leðurskór,
nýrnabelti, hanskar, hálsklútar,
tanktöskur o.fl. Vantar götu- og End-
urohjól á skrá. Hæncó, Suðurgötu 3a,
s. 12052 og 25604.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð
hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands-
braut 8 (Fálkanum), s. 685642.
Til sölu fjórhjól, Suzuki minkur, 4x4,
árg. 1987, hjólið er sem nýtt. Gísli
Jónsson og co hf., Sundaborg 11, sími
686644.
Ertu að leita aö crosshjóli? Til sölu vel
með farið Yamaha YZ 490 cc árg. ’83.
Sími 32848 eftir kl. 20.
Fjórhjól. Nýtt Kawasaki Beyou 300 til
sölu, verð 145 þús. Uppl. í síma 92-8659
eftir kl. 19.
Kawasaki fjórhjól, Bayou 300, til sölu,
þriggja vikna gamalt. Uppl. í síma
43290 eftir kl. 18.
Óska eftir aö kaupa Honda MT 50 cc
á verðbilinu 30-40 þús. Uppl. í síma
17992.
Honda CR 480 mótorcrosshjól til sölu.
Uppl. í síma 92-4172.
Honda XL 250 árg. 75 til sölu, í topp-
standi. Sími 42684 eftir kl. 18.
■ Til bygginga
Húsbyggjendur, athugið! Tökum að
okkur mótauppslátt hvar sem er á
Reykjavíkur- eða Suðurnesjasvæðinu.
Afgreiðist fljótt og vel, tilboð. Uppl. í
símum 43470, Björgvin, og 924154,
Hörður, á kvöldin.
Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími
687160. Léttir og þægilegir pallar, úti
sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig
múrboltar, íjarlægðaklossar, bygging-
arplast, kítti o.m.fl.
Sambyggð trésmiðavél óskat til kaups,
eins fasa. Vinsamlegast hringið í síma
99-7308 eftir kl. 19.
Vinnuskúr til sölu með rafmagnstöflu.
Uppl. í síma 79801.
Óska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í
síma 52468 eða 651022.
■ Byssur
Skotreyn. Skotveiðifélag Reykjavíkur
og nágrennis heldur fræðslufund í
Veiðiseli, Skemmuvegi 14, i kvöld, 22.
apríl, kl. 20.30. Fundarefni: rjúpna-
veiðiskýrslur. Frummælandi Ólafur
Karvel Pálsson. Heitt á könnunni,
allir velkomnir. Fræðslunefndin.
Inniæfingar hefjast í skammbyssu- og
riffilgreinum að Bakkastíg 14 (gamla
rammahúsinu) miðvikudaginn 22.
apríl kl. 20. Allir velkomnir. Skotfélag
Keflavíkur og nágrennis.
Óska eftir vel með förnum Hornet 22.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3037.
■ Sumarbústaðir
Félagasamtök - einstaklingar. Nú er
möguleiki að eignast glæsiTegt sumar-
hús í nágrenni Laxár í Aðaldal í
S-Þing. Afhendum húsin í júní nk. á
frábærum skógarlóðum eða við verk-
stæðið. Búnaður eftir vali kaupanda,
völ á rafmagni. Trésmiðjan Mógil sf„
601 Akureyri, sími 96-21570.
Óska eftir sumarbústaðalandi, 0,5-1 ha.
að stærð, i 100-150 km fjarlægð frá
Reykjavík. Tilboð sendist DV, merkt
„Sumarbústaður”.
Hjólhýsi. Óska að taka á leigu hjól-
hýsi. Sími 46308.
■ Fasteignir
Húseign i Stykkishólmi. Til sölu nýleg,
vönduð 3 herbergja íbúð í raðhúsi,
skipti á íbúð á Revkjavíkursvæðinu
koma til greina. Uppl. í síma 99-6983.
■ Fyrirtæki
Verslun. Af sérstökum ástæðum er góð
vefnaðarvöruverslun til sölu, selst á
góðu verði ef samið er strax. Lítil út-
borgun. Til greina kæmi að taka t.d.
góðan bíl eða skuldabréf upp í kaupin.
Góður leigusamningur. Áhugasamir
leggi inn nafn og símanúmer til DV,
merkt „1811“.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
■ Bátar
Lítið notaður 25 feta, 3,4 tonna plast-
bátur frá Mótun til sölu, smíðaður
’82, Bukh 36 ha. vél, björgunarbátur,
3 rafmagnsrúllur, Skipper dýptarmæl-
ir og vagn. Uppl. í síma 93-6690,19924
og 74031 eftir kl. 19.
Útgerðarmenn - skipstjórar. 7" og 7'//'
þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12,
ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu-
vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð-
ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700,
98-1750.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, 1
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700.
Plastbátakaupendur. Get tekið báta í
innréttingu og niðursetningu á tækj-
um. Útvegum einnig plastbáta, 9,9
tonn. Uppl. í síma 666709.
Plastbátakaupendur. Get tekið báta í
innréttingu og niðursetningu á tækj-
um. Útvegum einnig plastbáta, 9,9
tonn. Uppl. í síma 666709.
Óskum eftir að kaupa 3-4 tonna bát,
helst Sóma 800, tilbúinn til hand-
færaveiða. Staðgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 74838 eftir kl. 19.
3-5 tonna bátur óskast, má þarfnast
viðgerða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2966.
Bátaeigendur. Smíðum úr ryðfríu stáli,
vatns- og olíutanka og fleira í báta.
Vélsmiðjan Stálver hf„ sími 83444.
Sómi 800 árg. ’87 til sölu, vel búinn
tækjum. Uppl. í síma 96-25224 eftir kl.
20.
Óska eftir vökvagír við 45 ha. Perkins
dísilvél. Uppl. í síma 92-8562 eftir kl.
19.
Óska eftir bát á leigu á handfæri, helst
með öllum búnaði. Uppl. í síma 92-
7819.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Video - klipping - hljóðsetning. Erum
með ný JVC atvinnumanna-klippisett
fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4".
Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri.
Allar lengdir VHS myndbanda fyrir-
liggjandi á staðnum. Hljóðriti,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar
53776 og 651877.
•Stjörnuvideo auglýsir videotæki,
Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á
aðeins 500 kr. Ath. mán„ þri. og mið.
3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, sími 687299.
ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3
spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf
inni videotæki í handhægum töskum,
einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á
hverjum degi. Vesturbæjarvideo,
Sólvallagötu 27, s. 28277.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
• Athugið Viron-Video auglýsir!
Videotæki til leigu, mikið úrval af
góðum myndum, 3 spólur og tækið
frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
Til leigu videotæki og 3 spólur
á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum
myndum. Myndbandaleigan Hlíð,
Barmahlíð 8, sími 21990.
Video. - Stopp. Donald söluturn,
Hrisateigi 19, sími 82381. Alltaf það
besta af nýju efni í miklu úrvali, leigj-
um út myndbandstæki, tilboðsverð.
■ Varahlutir
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Varahlutir!!! Erum að rífa Honda Acc-
ord ’80, Mazda 626 ’80, Galant ’79,
Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca
Horizon ’82, Golf ’80, Lada 1500 st.
’86, Toyota Carina ’80, Datsun 140Y
’79. Kaupum nýlega tjónbíla til niður-
rifs. Sendum um land allt. S. 54816,
e. lokun 72417.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40,
neðri hæð. Er að rífa Mazda 929 ’78,
818 ’78, 323 ’79, Skoda 120 L ’79, ’81,
’85, Lada 1200,1500,1600 Lux, Subaru
1600 ’79, Suzuki ST 90, Citroen GS
’78, Saab 96, 99, Volvo 144, Allegro
’78, Vs. 78225, hs. 77560.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.