Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 47
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987.
51
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Jón Baldursson og Sigurður Sverr-
isson sigruðu á Daihatsumótinu í
tvímenningi sem haldið var á Hótel
Loftleiðum 16.-17. apríl. Sigurlaunin
voru Daihatsubifreið að verðmæti
kr. 240.000.
Góð vörn í eftirfarandi spili fór
langt í að tryggja þeim félögum bif-
reiðina.
N/A-V
♦ Á108432
C?A
ó 743
*K54
Marlur
é KG765
K9
<> G62
* G102
4 D
<5 108754
0 1095
4 ÁD93
So&ttT
♦ 9
Q? DG632
.Q ÁKD8
4 876
Með Sigurð og Jón, n-s, gengu
sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1H 2 S
pass pass pass
Jón treysti sér ekki til þess að opna
sagnir aftur með dobli og Sigurður
spilaði út hjartakóng. Sagnhafi drap
á ásinn og spilaði laufi á drottningu.
Síðan trompaði hann hjarta heim og
spilaði laufi á ásinn. Spaðadrottning
fylgdi í kjölfarið og Sigurður drap á
kónginn. Hann skipti nú í tígul, Jón
drap slaginn og spilaði hjartadrottn-
ingu. Sagnhafi trompaði með áttunni
en Sigurður kastaði laufinu.
Sagnhafi sá nú villu síns vegar að
hafa ekki tekið þrisvar lauf í upp-
hafi og tók nú spaðaás. Síðan lauf-
kóng, Sigurður trompaði, spilaði
meiri tígli og Jón tók báða tígulslag-
ina.
Hjartagosinn kom síðan í ellefta
slag og spilið varð tvo niður, 200 til
n-s.
Skák
Jón L. Árnason
Hér er lagleg mátflétta frá mótinu
í Beersheba. Hvítur er Kuif en Rec-
helis er svartur og á leik:
22. - Da3 23. b3 Hxc2! 24. Kxc2 Dxa2+
25. Db2 e3+ 26. Kcl Hc8+ 27. Bc4
Hxc4+! Og hvítur gaf, enda mát í 2.
leik.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 511Q0.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte-
kanna í Reykjavík 17.-23. apríl er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 5160Ö og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið i því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
HeHsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri.
sími 22222.
Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fvrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaevjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
urevrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AHa
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14—18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Hvernig gengur með þetta djúpfrysta?
Lalli oq Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þetta gæti orðið rólegur og lítið spennandi dagur. Reyndu
að vera í sambandi við vini og kunningja. Þú ættir að
gera eitthvað í málinu ef þú vilt gera eitthvað meira í
ákveðnu sambandi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að hrista upp í ýmsum málum og koma fjármálun-
um á hreint. Þú ættir að koma hugmyndum þínum á
framfæri og fá undirtektir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú mátt búast við að vera frekar afslappaður í dag. Þú
ættir að vera með fólki sem þér líkar vel við. Þú sérð
málin í skýrara ljósi og úrlausnirnar blasa við. Rólegt
verður í félagslífinu.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Gerðu nauðsynlegar áætlanir í dag og reyndu að eiga
nægan frítíma. Þú mátt búast við að seinkanir verði þurf-
irðu að fara eitthvað. Happatölur eru 10, 19 og 32.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þér gengur allt í haginn þótt þú þurfir að yfirstíga smá
fjárhagsvandræði. Álit annarra og ráðleggingar eru dálít-
ið flöktandi þannig að þú ættir að trevsta á dómgreind
þína.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Reyndu að halda áliti þínu opnu og helst fvrir sjálfan þig
því þú mátt búast við að myndin skýrist betur fljótlega.
Þú ættir að hugsa dálítið um fjármálin.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Úrræðaleysi annarra gæti hægt á þér en revndu að vera
þolinmóður og virða skoðanir annarra á ákveðnu máli.
Þú ert í dálítilli klemmu að ljúka við eitthvað. Slakaðu á
í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að hafa jafna möguleika í fjármálunum og með
smáheppni tekst þér að sýna að þér tekst vel upp. Þú
hefur jafnvel heppnina með þér í málum sem dregist hafa.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gefstu ekki upp þótt þú hafir ekki meðbyr fyrri partinn.
Það brevtist þegar líða tekur á. Samvinna verður mjög
góð þegar líða tekur á.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur not fvrir biartsýni í dag og ættir að nýta tíma
þinn vel. Þú gætir þurft að taka áhættu með eitthvað sem
erfitt er kannski að fá samvinnu um.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj:
Þú gætir verið í vafa um ágæti hugsana þinna og hug-
mynda í ákveðnum málum. Það gæti verið gott að komast
í burtu. á stað þar sem þú ert einn og út af fyrir þig. Þú
ert undir töluverðu álagi frá þeim sem í kringum þig eru.
Steingeitin (22. des.-19. janj:
Þú mátt búast við að fá meiri aðstoð við skipulagningu
en þú áttir von á. Athugaðu vel hugmyndir sem koma upp
með framtíðina í huga frekar en hvað þú hefur upp úr
þessu strax. Happatölur eru 4. 20 og 28.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og unt helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
e'r svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27: sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sínii
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Opnunartimi ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27. sími 27029.
Opnunartimi: mán föst. kl. 13-19,
sept-apríl, einnig opið á laugardögum
kl, 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fvrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tínii safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
Lárétt: 1 datt, 6 hætta, 8 barn, 9
spjót, 10 klaufskur, 12 drápu, 14
málmur, 16 mikils, 18 gróður, 19
kindunum, 20 húð, 21 eyða.
Lóðrétt: 1 öxull, 2 sögn, 3 skel, 4 ótti,
5 drykkur, 6 félögunum, 7 óski, 11
duglegur, 13 spaki, 15 gisin, 17 van-
virða, 19 utan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lyst, 5 kák, 8 óx, 9 kolla,
10 gný, 11 reku, 13 þarft, 14 op, 15
vota, 17 trú, 19 æf, 20 snuði, 21 tálmir.
Lóðrétt: 1 lóg, 3 skýrt, 4 torfan, 5
klettum, 6 ál, 7 kaup, 12 korði, 13
þvær, 16 oft, 18 úir, 20 sá.