Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Blaðsíða 52
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafii þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hrincidu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttáskotið í hverri viku greið- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Á? skrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987. 4 4 4 4 Jón Baldvin Hannibalsson: í rétta átt „Breytingin er í rétta átt svo langt en hún nær. Alþýðuflokkurinn bætir ið sig einum þingmanni að því er irðist á kostnað Kvennalistans - tefði átt að vera á kostnað Framsókn- rflokksins," sagði Jón Baldvin lannibalsson um niðurstöður skoð- nakönnunar DV. „Að vísu eru þessar breytingar ekki larktækar því þær eru innan kekkjumarka. Það er ljóst að stærsti iokkur þjóðarinnar, hinir óráðnu og tánægðu, munu ráða úrslitum þessara :osninga. Ég trúi því ekki að óreyndu ipp á það ágæta fólk að það vilji sitja ippi með Framsóknarflokkinn í ríkis- tjórn í fjögur ár til viðbótai’ þeim extán sem þegar eru komin. Lýðveld- ð er ungt, það þolir ekki hvað sem •r,“ sagði Jón Baldvin. -EIR , Albert Guðmundsson: Sterk undiralda „Mér líst vel á þetta og ég er þakk- átur fyrir það trygga fylgi sem við löfum meðal þeirra sem gefa upp af- töðu sína,“ sagði Albert Guðmunds- on um niðurstöður skoðanakönnunar )V. „Ég veit að undiraldan er sterk, við igum mikið fylgi meðal þeirra sem ■kki gefa upp afstöðu. Við höfum orð- ð vör við miklar hótanir í garð fólks ;vo það er eðlilegt að það vilji ekki áta skoðanir sínar uppi. En fólk vill >reytingu, á því er enginn vafi. Við verðum að hafa það í huga að i kjördag verður Borgaraflokkurinn iðeins orðinn mánaðar gamall svo >essi árangur okkar er stórkostlegri ;n orð fá lýst og við sendum stuðnings- nönnum öllum okkar hlýjustu íugsanir," sagði Albert Guðmunds- ;on. -ES DV kemur næst út föstudaginn 24. ipríl. Smáauglýsingadeildin er opin dag til kl. 22 en lokuð á morgun, mmardaginn fyrsta. GLEÐILEGT SUMAR. Ávallt feti framar 68-50-60 OlB'L.AST-0 ÞROSTUR LOKI Borgar maður þá fjórfalt með tvíburum? Hæstiréttur: Dæmdur til að greiða tvö- falt meðlag ! Hæstarétti er nýlega genginn dóm- ur, hinn fyrsti sem byggir á nýju bamalögunum frá árínu 1981, þar sem maður er dæmdur til að greiða tvöfalt meðlag með þremur bömum sínum undir 18 ára aldri. Héraðsdómur komst að sömu nið- urstöðu og Hæstiréttur og áfrýjaði maðurinn þeim dómi með áfrýjunar- stefnu á síðasta ári þar sem hann krafðist þess að feildur yrði úr gildi með dómi úrskurðurdómsmálaráðu- neytisins frá 19. júní 1984, en það var ráðUnéýtið' sem þá úrskurðaði að honum væri skylt áð greiða fyrr- um konu sinni tvöfalt meðlag með bömum þeirra. Ákvæði það í barnalögunum, 22. gr„ sem dómurinn byggir á, hljóðar svo: „Staðfestur samningur um fram- færslueyri... er því ekki til fyrir- stöðu að valdsmaður skipi máli þar sem valdsmaður sé nefndur í 22. annan veg en samningur kveður á gr. bamalaga en það orð verði ekki um, enda telji hann að aðstæður notað um ráðuneytið. Hæstiréttur hafi breyst verulega eða samningur segir um þetta atriði að fallast verði gangi í berhögg við þarfir bams.“ á það með héraðsdómara að í 22. gr. Fyrir dómi Hæstaréttar byggði merki hið umdeilda orð m.a. ráðu- áfrýjandi kröfri sína m.a. á því að neyti og byggist það á venju um dómsmálaráðuneytinu hafi verið framkvæmd sifjaréttarmála og þvi óheimilt að byggja úrskurð sinn á hvert er hlutverk ráðuneytisins í IV. kafla bamalaga þar sem ráðu- afgreiðslu mála á þessu sviði. neytið hafi með því beitt dómsvaldi Síðan segir í dómi Hæstaréttar. sem brjóti í bága við 2. gr. stjómar- „Gögn þau um fjárhag áfrýjenda, skrárinnar. Um þetta segir Hæsti- sem lögð hafa verið fyrir dómstóla, réttur að ekki verði talið andstætt sýna að það gengur í berhögg við stjórnarskránni að fela stjómvöld- þarfir barna hans og stefhdu...að um að taka ákvarðanir þær sem binda framfærslueyri frá honum við mælt er fyrir um í þessum kafla meðalmeðlag. Eru ekki efai til að bamalaganna. taka til greina dómkröfa áfiýjenda. Ennfremur hélt áfrýjandi því fram Verður héraðsdómur staðfestur.“ að ráðuneytið hefði brostið vald til -FRI að kveða upp hinn umdeilda úrskurð Kratarósirnar eru teknar að streyma til landsins frá Hollandi. í gær kom fyrsti skammturinn sem Alþýðuflokks- menn hyggjast dreifa um landsbyggðina; alls 26.500 stykki. í dag kemur afgangurinn fljúgandi frá Amsterdam og verða rósirnar þá orðnar rúmlega 50 þúsund. Á myndinni sést hluti þeirra í höndum alþýðuflokksfólks en þaðan fara þær í hendur kjósenda. -EIR/DV-mynd BG Veðrið á morgun: Sumarið heilsar með sunnan- og suðaustanátt Á sumardaginn fyrsta er útlit fyrir að sumar heilsi með sunnan- og suð- austanátt og sólskini á Norður- og Austurlandi. En suðvestanlands verður skýjað og sums staðar dálítil rigning. Hiti á bilinu 6-12 stig. Steingrímur Hermannsson: Við faum 4 meira „Við fáum meira en þetta,“ sagði Steingrímur Hermannsson, forsætis- ráðherra og formaður Framsóknar- flokksins, í morgun þegar DV vakti hann með tölum úr nýjustu skoðana- könnun blaðsins. „Ég finn mjög góðan byr, við höfum alltaf fengið meira upp úr kjörkössunum en úr skoðanakönn- unum og ég er alveg viss um að þannig verður það einnig núna. Ég bíð bara eftir talningunni." -HERB Kristín Halldórsdóttir: Kvíðum ekki úrslitunum „Þessar tölur staðfesta aðeins það sem búast mátti við að við eigum fyrir höndum spennandi kosninganótt. Þá heyrum við úrslit í þeirri skoðana- könnun sem skiptir öllu máli,“ sagði Kristín Halldórsdóttir um skoðana- könnun DV. „Við kvennalistakonur höfum fund- ið meðbyr og hlýhug í þessari kosn- ingabaráttu og kvíðum ekki úrslitun- um,“ sagði Kristín. -EIR ^ Svavar Gestsson: ískyggilegar 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 tölur „Þetta finnast mér ískyggilegar töl- ur,“ sagði Svavar Gestsson um niður- stöður skoðanakönnunar DV. „Það er ekki langur tími til stefau en þessu má þó breyta. Tölumar milli kannana hafa þróast í rétta átt Reykjavík. Það sem mér finnst þó skuggalegast er að stjómarflokkamir geta haft meirihluta ennþá. Kjósendur þurfa að átta sig á því að það er ekki verið að kjósa út næstu viku heldur er á laugardag kosið þing til 25. apríl 1991. 1 dag er síðasti vetrardagur. Von- andi kveðja menn nú hinn pólitíska vetur og kjósa gleðilegt sumarsagði Svavar Gestsson. -ES Þorsteinn Pálsson: Þurfum meira „Þetta sýnir svipaða stöðu og í síð- ustu könnun ykkar og er fyrst og fremst vísbending um það að Sjálf- stæðisflokkurinn þarf að styrkja stöðu sína fram á kjördag til þess að hægt j verði að mynda starfhæfa ríkisstjóm," sagði Þorsteinn Pálsson, fjármálaráð- herra og formaður Sjálfstæðisflokks- ins, í morgun um skoðanakönnun D V. -HERB 4 4 4 4 14 14 4 Isegg: Greiðslustöðvun útninnin Greiðslustöðvun Iseggs rann út þann 16. apríl síðastliðinn en fyrirtækið hefur haft heimild til greiðslustöðvun- ar undanfama mánuði. Að sögn Eyþórs Elíassonar, fram- kvæmdastjóra íseggs, er óvissa um afkomu fyrirtækisins á næstunni en nú verður hafist handa við að ganga frá ýmsum málum. Sagði Eyþór fram- tíðina óvissa en þó væri gjaldþrot fyrirtækisins ekki á döfinni. „Reksturinn verður með eðlilegum hætti fyrst um sinn, það er ekki hægt að segja meira að svo stöddu,“ sagði Eyþór Elíasson. -ój 4 4 4 4 4 á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.