Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987. Neytendur Skiýtið farmiðaverð Eins og kunnugt er hækkuðu fargjöld SVR í janúar síðastliðnum. Fljótlega eftir að hækkunin tók gildi birtust fréttir í fjölmiðlum um að ef keypt væri farmiðaspjald á 200 kr. þá kost- aði miðinn meira en ef keypt væri einstakt far. Var hlegið að þessu í eina viku eða svo, það þótti nokkuð ljóst að SVR hafði orðið á mistök. Nú er komið fram yfir miðjan ágúst og enn bendir ekkert til þess að þessu verði breytt. Okkur þótti því full ástæða til að athuga málið nánar og töluðum við Hörð Gíslason, skrifstofú- stjóra SVR. „í september ’85 var tekin sú ákvörð- un að hafa verð þessara miða sem næst staðgreiðsluverði. Ástæðan var sú að þessir miðar eiga að þjóna þeim sem annaðhvort hafa ekki afsláttar- miða eða fé handbært í lausu til að greiða farið. Sala miðanna tefúr hins vegar för vagnanna en það reynist stöðugt erfiðara að halda tímaáætlun vegna aukinnar umferðar einkabif- reiða. Verðið var því ákveðið 200 kr. þar sem þeirri upphæð er auðvelt að skipta og því auðvelt fyrir vagnstjóra að af- greiða miðana. Hins vegar eru til afsláttarmiðar á sérstökum sölustöðum og kostar spjald með 26 miðum 530 kr„ sem er verulegur afsláttur því hver miði kost- ar rúmar 20 krónur." Við spurðum Hörð í leiðinni hvort að til stæði að taka upp mánaðarkort í strætisvagna en þau tíðkast víða er- lendis. Helgarmarkaður KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR Hraunbæ 102 sími 672875 VERSLUNIN OPIN kl. 9.00-12.00 laugardaga NÝI-GARÐUR Leirubakka 36, s. 71290 OPIÐ kl. 9-16 LAUGARDAG Kl. 10-14 sunnudag Ódýrar pizzur. Egg aðeins kr. 139,- kg. Glæsilegt fisk- og kjötborð. ALLT FYRIR ÞIG OG ÞÍNA BAKARÍ OPIÐ kl. 9.00-16.00 laugardaga kl. 10.00-16.00 sunnudaga SELJA- KAUP Kleifarseli 26, sími 75644 OPIÐ: Föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-16. KVÖLD- SALA TIL 23.30 ^ffiSirtiiaim Arnarhrauni 21 sími 52999 Hafnarfirði. OPIÐ mánudaga-föstudaga 9-21 laugardaga 9-21 sunnudaga 10-21 ATH! kjötborðið opið alla daga. Ef keypt eru farmiðaspjöld á 200 kr. þá kostar farið 28,50 kr. sem er dýrara en einstakt far. „Þetta hefur verið og er í skoðun. Það er ekki vist að mánaðarkort komi til með að flýta afgreiðslu og þar með för vagnanna við okkar aðstæður, við búum kannski ekki við sömu þarfir hér og annars staðar þar sem vagn- stjórar gefa ekki til baka og tefjast því ekki við að skipta.“ -PLP Helgarmarkaður Erfitt getur verið að komast í Kringl- una ef farið er i strætó Til okkar hringdi kona og var heldur óhress með það að ekki væru strætis- vagnaferðir i Kringluna. DV snéri sér til Harðar Gíslasonar, skrifstofustjóra SVR. „Það var ekki gert ráð fyrir strætis- vagnaleið um Kringluna í skipulagi en allt í kring ganga vagnar. Sem dæmi má nefna að um Listabraut ganga vagnar númer átta og níu, um Hvassaleiti gengur leið þijú og um Miklubraut ganga vagnar sex, sjö, þrettán, fjórtán, og hundrað. Það eru þokkalega greiðar leiðir fyrir gang- andi að öllum þessum vögnum og ekki lengri en svo að þær eru innan venju- bundinnar gönguleiðar í strætisvagn. Leiðakerfið er hannað með það í huga að flytja fólk frá miðbæ og í íbúða- hverfin. Þessum farþegum væri enginn greiði gerður með því að einhver vagn- anna taki á sig slauíú að Kringlunni, eins og gatnakerfið er uppbyggt." -PLP Strætó í Kringluna KJÖT OG FISKUR Seljabraut 54 símar 74200 og 74201. 0PIÐ - 0PIÐ - 0PIÐ kl. 10.00-14.00 laugardaga. raunUer Álfaskeið 115 - Hafnarfirði - Sími 52624 OPIÐ 9.00-21.00 alla virka daga, 10.00-21.00 laugardaga og sunnudaga. BREKKU VAL matvöruverslun, Hjallabrekku 2, Kópav., s. 43544. OPIÐ alla daga vikunnar til kl. 23.30. v TINDASELI 3 - SlMI 76500 - 109 REYKJAVÍK OPIÐ 9.00-14.00 LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.