Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Síða 25
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og 'bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Hellulagnir! Tökum að okkur allar
hellulagnir, stórar sem smáar. Mætum
á staðinn til skrafs og ráðagerða yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 21774.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541 og 12159.
Hellu- og túnþökulagningar, garðslátt-
ur og öll alhliða garðyrkjuþjónusta.
Uppl. í síma 79932.
Hellulagnir. Leggjum hellur, túnþökur
og vinnum alhliða lóðavinnu. Úppl. í
síma 42646 eftir kl. 18.
Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð-
ar eða sótt á staðinn. Uppl. í síma
99-4686.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
■ Húsaviðgerðir
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun, þak-
rennur o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna.
R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
H Ferðaþjónusta
Sumarfri í sveit. Leigjum út góða íbúð
fyrir ferðafólk í fallegri sveit nálægt
Reykjavík. Gott tækifæri f. börnin.
Hestaleiga á staðnum. S. 666096.
BIFREIÐA-
VARAHLUTA-
VERSLUN
Við höfum
opið á morgun,
laugardag,
frá 9.00 til 12.00.
■ Verslun
C !>!>
GFD1N4843
C130
GFBW4S43
38-48
Atvinnurekendur, málmiðnaðarmenn:
Eigum fyrirliggjandi öryggisskó frá
V-Þýskalandi. J.V. Guðmundsson,
Barónsstíg 31, Reykjavík, sími 23221.
Póstsendum um allt land.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 pg í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
■ Bílar tíl sölu
BMW 316 '84 dökkblár, m/sóllúgu og
rafstýrðum speglum, nýinnfluttur, ek-
inn 44 þús., glæsilegur bíll. Uppl. í
síma 44549 e.kl. 17 föstud. og allan
laugard.
Jaguar X.J.6 4.2L '73 til sölu, 6 cyl.,
sjálfsk., rafmagn í rúðum o.fl., verð
370.000. Uppl. í síma 15703.
Benz 809 ’83 til sölu, nýinnfluttur.
Uppl. í síma 688252 á skrifstofutíma
og 41408 eftir kl. 18.
MMC Pajero '85 til sölu, ekinn 46 þús.,
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 92-13565.
Mercedes Benz 230 CE '83, kr. 850
þús. Uppl. í sima 42833 eftir kl. 18.
Til sölu einn meiriháttar fjölskyldubíll.
Buick Century Wagon, ekinn 42 þús.
m, 3 lítra, V-6, árg. 1984. Bifreiðin er
með ýmsum aukabúnaði, SS hraða-
stilli, loftkælingu, sentrallæsingmn,
veltistýri, toppgrind, vönduð hljóm-
tæki auk sérstakra barnasæta aftan
við farþegasæti. Bifr. er til sýnis hjá
SP bílasölunni, Skeifunni 15, s. 687120.
Uppl. í heimas. 685309.
Af sérstökum ástæðum er til sölu þessi
glæsilegi Cherokee Laredo ’87, nýr,
ókeyrður. Litur svartur. Sérstaklega
hagstætt verð eða aðeins kr. 1.250.000.
Uppl. i síma 42534.
BMW 528i '82 til sölu, dökkblár, sjálf-
skiptur' og vel búinn aukahlutum, 6
cyl., 184 hö., verð 720.000,- Uppl. í síma
53717.
9
■ Ymislegt
Nýstandsett lítið, eldra einbýlishús til
sölu í Sandgerði, verð 1350 þús. Uppl.
i síma 92-37741.
■ Til sölu
Teikna andlitsmyndir í pastellit eftir
ljósmyndum. Teikna eftir gömlum
svart/hvítum ljósmyndum í lit, inn-
römmun. Sendi í póstkröfu. Vinnu-
stofa Þóru, Skipholti 50 C, sími 686645.
Barbiedúkkur í íslenskum búningum,
skautbúningur, peysuföt, upphlutur.
Fæst- aðeins í Leikfangahúsinu.
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar,
fjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar,
hjólaskautar, skautabretti, Masters-
leikföng. Nýtt: BRAVE STAR karlar.
Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
■ Ymislegt
i
i
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf vkkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda. sjálfstæði í kyn-
lífi. einmanaleika og andlegri streitu
Einnig úrval af sexý nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fvrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath.. ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Brautarholti
4. 2. hæð. sími 29559 - 14448. pósthólf
1779. 101 Rvk.
'KOMDU HE NNl/HONUM
[Þægilega Á ÓVART
■ Þjónusta
Sumarbústaðaeigendur, 12 volta
vindrafstöðvar og sumarbústaðaljós
til sölu. góð greiðslukjör. Hljóðvirk-
inn sf.. Höfðatúni 2. sími 13003.
Bón og þvottur.
Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín-
útum. Tökum bíla í alþrif. handbón
og djúphreinsun. Vélaþvottur og
plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið
verðsamanburð. Sækjum - sendum.
Bón- og bílaþvottastöðin. Bíldshöfða
8. s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft-
irl.).
■síösflHMHHHHHBMHHHHHHHHHBI^^^^^B
VELKOMINI
KRINGLUNA
KRINGLAN, verslunarmiðstöð í nýja miðbænum,
með 76 verslunar- og þjónustufyrirtæki,
opnar mánudaga-laugardaga kl. hálftíu.
KRINGLAN lokar mánudaga-fimmtudaga kl. sjö,
föstudaga kl. átta og laugardaga kl. fjögur.
Veistu að veitingastaðir KRINGLUNNAR eru opnir
fram undir miðnætti alla daga vikunnar?