Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Síða 31
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987;
43
NEW YORK
1. (2) WHO'STHATGIRL
Madonna
2. (5) LABAMBA
Los Lobos
3. (4) LIIKA
Suzanne Vega
4. (7) DON'T MEAN NOTHING
Richard Marx
5. (3) IWANTYOURSEX
George Michael
6. (1 ) ISTILL HAVEN'T FOUND
WHAT l'M LOOKING FOR
U2
7. (9) ONLYIN MY DREAMS
Debbie Gibson
8. (11) ROCKSTEADY
The Whispers
9. (6) HEARTAND SOUL
T'Pau
10. (16) IJUST CAN'T STOP LO-
VINGYOU
Michael Jackson
1. (1) BARAÉGOGÞÚ
Bjarni Arason
2. (3) SKAPAR FEGURÐIN HAM-
INGJUNA
Bubbi Morthens
3. (2) FRYSTIKISTULAGIÐ
Greifarnir
4. (4) IT'SASIN
Pet Shop Boys
5. (6) GIVMIGHVADDUHAR
Dodo & The Dodos
6. (12) WHO'STHAT GIRL
Madonna
7. (5) ÞJÓÐLAG
Bubbi Morthens
8. (10) LABAMBA
Los Lobos
9. (9) JUSTAROUNDTHECORN-
ER
Cock Robin
10. (14) IJUST CAN'T STOP LO-
VINGYOU
Michael Jackson
LONDON
Whitesnake - muna ekki aðra eins velgengni.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) WHUNEY................Whitney Houston
2. (3) WHITESNAKE1987...........Whitesnake
3. (2) BADANIMALS....................Heart
4. (4) BIGGER AND DEFFER.......L.L.CoolJ.
5. (5) THEJOSHUATREE....................U2
6. (7) IN THE DARK.............Greatful Dead
7. (6) GIRLS,GIRLS.GIRLS........MötelyCrue
8. (17) LABAMBA.................Úrkvikmynd
9. (8) DUOTONES....................KennyG.
10. (9) BEVERLYHILLSCOPII........Úrkvikmynd
) ísland (LP-plötur' í Bretland (LP-plötur'
1. (1) Á GÆSAVEIÐUM...........Stuðmenn
2. (2) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG...Hinir&þessir
3. (7) SVIÐSMYND.............Greifamir
4. (3) WHITNEY.............Whitney Houston
5. (6) HITS6..............Hinir&þessir
6. (4) SOLITUDESTANDING....SuzanneVega
7. (5) FRELSITILSÖLU.......Bubbi Morthens
8. (19) THE JOSHUATREE...............U2
9. (15) WHITESNAKE1987.......Whitesnake
10. (Al) SKÝJUM OFAR .....Stuðkompaniið
Kim Wilde - Með hinum og þessum á toppnum.
1. (1) HITS6.................Hinir&þessir
2. (2) INTRODUCINGTHEHARDLINEACCORDING
TO.................TerenceTrent D'Arby
3. (3) SIXTIESMIX............Hinir&þessir
4. (4) WHITNEY.............Whitney Houston
5. (5) WHO'STHATGIRL..........Úrkvikmynd
6. (6) THEJOSHUATREE..................U2
7. (7) BADANIMALS..................Heart
8. (-) DREAM EVIL....................Dio
9. (11) TRUEBLUE.................Madonna
10. (8) INVISIBLETOUCH............Genesis
Látúnsbarkinn lætur ekki deigan
síga á toppi rásarlistans þrátt fyrir
að Bubbi kóngur sé á hælum hans.
Þessir tveir söngfuglar munu bítast
um toppsætið í næstu viku því þó
Madonna sé á góðri uppleið nær
hún ekki alla leið strax. Síðar meir
blanda Los Lobos og Mikjáll Jack-
son sér í baráttuna. Mikjáll er enn
í efsta sætinu í Lundúnum en
óþekktur náungi, Rick Astley, að
nafni, nálgast óðfluga með Sinittu
á hælunum. Neðst á Lundúnalist-
anum má sjá Pet Shop Boys með
þá gamalkunnu Dusty Springfield
upp á arminn og fer hersingin
geyst. Madonna er komin á toppinn
vestra eins og spáð var en Los Lo-
bos eru vísir til að hirða af henni
hásætið þegar í næstu viku. Næsta
topplag þar á eftir verður lag Mic-
haels Jacksonar en í það eru tvær
til þrjár vikur.
-SþS-
1. (1 ) IJUST CANT' STOP LO-
VINGYOU
MichaelJackson
2. (3) CALLME
Spagna
3. (14) NEVER GONNA GIVE YOU
UP
Rick Astley
4. (10) TOYBOY
Sinitta
5. (4) TRUEFAITH
New Order
6. (9) ANIMAL
Def Leppard
7. (2) LABAMBA
Los Lobos
8. (11) SOMEWHEREOUTTHERE
Linda Ronstadt & James
Ingram
9. (12) SWEET LITTLE MISTERY
WetWetWet
10. (-) WHATHAVEI DONETO
DESERVETHIS
Pet Shop Boys & Dusty
Springfield
11. (24) FUNKYTOWN
Pseudo Echo
12. (6) LABOUROF LOVE
Hue& Cry
13. (-) GIRLFRIEND IN A COMA
Smiths
14. (5) ALONE
Heart
15. (8) WHO'STHATGIRL
Madonna
16. (13) ROADBLOCK
Stock Aitken Waterman
17. (7) ALWAYS
Atlantic Starr
18. (-) WHENEVER YOU'RE RE-
ADY
Five Star
19. (38) UGOTTHELOOK
' Prince
20. (34) BRIDGETOYOURHEART
Wax
Madonna - á tindinum enn eina ferðina
Af sem áður var
Greifarnir - Sviðsmyndin upp aftur.
hauganna líka og til að fullkomna máltiðina er kartöflum í
tonnatali 'ekið til veislunnar. Á sama tíma eru fámennar §ár-
vana stofnanir að streitast við að rétta langsoltnum íbúum á
hungursvæðum heimsins hjálparhönd meira af vilja en mætti.
Það er raunar mesta hundaheppni að hér skuli ekki finnast
fátækt og örbirgð enn því það er næsta vist að ekki fengi það
fólk að njóta krásanna á haugunum. Það mætti éta það sem
úti frysi eða geispa golunni ella.
Fastir liðir eins og venjulega á toppnum á íslenska listanum
og eiga útlendir listamenn engan séns á toppsætunum þessar
vikumar. Greifamir taka kipp á ný og sama er að segja um
U2, Whitesnake og Stuðkompaníið. -SþS-
Það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og maðurinn sagði
og þegar við Islendingar erum annars vegar má þetta til sanns
vegar færa. Fyrir bara örfáum mannsöldrum og jafnvel langt
fram á þessa öld var hér almenn vesöld og margir skrimtu á
svo til engu eða þaðan af minna. Þá var allt étið sem að
kjafti kom og hin fræga hagsýna húsmóðir á hverju heimili
og allur matur gjömýttur. En nú er öldin önnur og það fólk
sem enn lifir í dag og man örbirgðina hlýtur að hneykslast.
Nú keyra menn lambakjötið frekar á haugana en að leyfa
fólki að borða það ódýrt. Hænsnin fara sömu leið og bændur
hella niður mjólk í fleiri hundruð og fimmtíu lítra vís. Agúrk-
ur, tómatar og annað hollustugrænmeti skreytir matarbirgðir