Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Side 24
36
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987.
IDV
Toyota Crown 72 til sölu, ódýr, góður
bíll, mjög góð kjör. Uppl. í síma 92-
12665.
Volvo 144 DL 72 til sölu, skoðaður ’87.
Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma
92-13872.
Volvo 144 73 til sölu, skoðaður ’87,
fæst með góðu verði gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 54249.
Volvo 245 GL ’81 til sölu, ekinn 76
þús., bíll í sérflokki, aðeins bein sala.
Uppl. í síma 99-8926 eftir kl. 20.
Volvo 343 78 blár að lit, beinskiptur,
ekinn 90 þús. km, til sölu, verð 85
þús. Uppl. í síma 614477.
í Ford '42, grind, hásingar, millikassi,
drif, original felgur o.fl. til sölu. Uppl.
eftir kl. 18 í símum 656595 og 73028.
_ Cherokee Base ’85 til sölu. Uppl. í síma
92-13844 og 11868.
Lada 1500 '80 til sölu, eða skipti á
yngri. Uppl. í síma 29814 e.kl. 19.
Plymouth Valiant 75 til sölu, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 72133.
Suzuki SA 310 '84 til sölu, ekinn 37
þús. km. Uppl. í síma 73268 e.kl. 16.
Toyota 4 Runner EFI '85 til sölu. Uppl.
í síma 92-13844 og 11868.
VW jetta ’82 til sölu. Uppl. í síma
656726.
■ Húsnæði í boði
Fjögra herb. íbúð ca 100 fm. á góðum
stað í Fossvogi til leigu. leigist frá 15.
*■ • sept. Tilboð er greinir atvinnu, aldur,
íjölskyldust. og greiðslug. sendist DV.
merkt „Fossvogur 360".
Kona óskast til að sjá um heimili úti
á landi, aðeins barngóð og reglusöm
kona kemur til greina, gott húsnæði,
börn engin fvrirstaðá. Uppl. e.kl. 19
og um helgar í s. 96-81170, Stefán.
Miðbær! 6 herb. íb. og bílskúr. íbúðin
er á tveimur hæðum, 4 svefnherb. á
efri hæð, leigist frá 1. sept. Tilboð með
uppl. um greiðslug. og fjölskyldust.
sendist DV, merkt „4124 T“ fyrir 24.08.
jf, 3ja herb. rúmgóð íbúð til leigu með
húsgögnum, húsbúnaði og öllu, leigist
í ca 9-12 mánuði. Falleg íbúð. Tilboð
sendist DV, merkt „Miklabraut 4815“.
Húseigendur. Höfum á skrá trausta
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði . Leigumiðlunin, Brautarholti
4, sími 623877. Opið kl. 10-16.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu tveggja herb. íbúð, ca 50 fm,
í Árbæjarhverfi. Tilboð sendist DV,
merkt „Árbær 4821“.
íbúð til lengri tima. Falleg 3ja herb.
íbúð við Flyðrugranda til leigu í 1-2
ár frá 1. okt. Einstakt tækifæri. Tilboð
sendist DV, merkt „Happ 4548“.
^ Þakherbergi til leigu í miðbænum, gott
fyrir skólafólk. Uppl. í sima 44770.
■ Húsnæði óskast
Fyrirtramgreiðsla. Ath. 19 ára stúlku
bráðvantar litla íbúð á sanngjörnu
verði, fyrirframgreiðsla í boði. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Ath. meðmæli ef með þarf. S.
22746 milli kl. 18 og 21 næstu kvöld.
Heimilislaus hjón, m/2 börn sem eiga
að byrja í skóla í haust (skráð í Fell-
ask.), sárvantar samastað sem allra
fyrst. Bæði í góðri vinnu. Allt kemur
til greina. Fyrirframgr. og tryggar
mánaðargr. Símar 75416 og 689220.
Róleg, reglusöm kona á fimmtugsaldri
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra
fyrst, góðri umgengni og skilvísum
mánaðargreiðslum heitið, einhver
heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl.
í síma 37585.
18 ára pilt, sem ætlar að stunda nám
í Ármúlaskóla í vetur, vantar ein-
staklingsíbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi og snyrtingu frá
1.9 ’87 til 1.6. ’88. Uppl. í síma 981902.
Fjölskylda sem er að flytja til landsins
á næstunni óskar eftir að taka 3ja-4ra
herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Ein-
hver fyrirframgr. Uppl. í síma 35881.
— Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30., Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Steintækni ht. augl. eftir 4-5 herb. íbúð,
raðhúsi eða einbýlishúsi f. starfs-
mann. 4 í heimili. Fyrirframgreiðsla
og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 686820.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónustuhúsnæði óskast. Óska eftir um
60 ferm. húsnæði nú þegar undir þjón-
ustustarfsemi, má vera tilbúið undir
tréverk, parf að vera aðgengilegt fyrir
fatlaða. Uppl. í símum 32808 og 22035.
Óska eftir aö taka góða íbúð eða hús á
leigu til langs tíma, helst Hlíðar eða
vesturbær, þrír fullorðnir í heimili,
reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.'
í símum 12059 vs. 23525.
Ungur sölumaður utcn af landi óskar
eftir herb. eða íbúð sem næst gamla
■ miðbænum, góðri umgengni og reglu-
semi heitið. S. 20455 og 34962. Halldór.
200 þús. fyrirfram fyrir góða íbúð í
vesturbæ eða miðbæ. Skilvísi, góð
umgengni, trygging. Tilboð sendist
DV, merkt “IS-2534".
4-5 herb. íbúð óskast. Sérhæð, raðhús
eða einbýli kemur til greina. 5 full-
orðnir í heimili. Góð meðmæli. Sími
76111 eftir kl. 17.
Hárgreiðslumeistari og viðskiptafræði-
nemi með 1 barn óska eftir 3ja herb.
íbúð, erum mjög reglusöm. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. S. 79059.
Lífeðlisfræðing, sem er að flytja til Is-
lands með fjölsk., vantar 4ra herb.
íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 76986 fyrir hádegi eða e.kl. 17.30.
Laganemi, sem er að undirbúa sig
undir lokapróf, óskar eftir íbúð, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-22436.
Ingvar Þóroddsson.
Róleg og reglusöm kona á sextugsaldri
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra
fyrst. Góðri umgengni og skilvísum
gr. heitið, fyrirfrgr. S. 622234 e.kl. 19..
Vantar einstaklingsíbúð eða 2ja-3ja
herb. íbúð, er reglusamur, góðri um-
gegni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 78227 e.kl. 20.
Óska eftir 3ja-4 herb. íbúð til leigu
strax, helst í Bústaðahverfinu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 666965.
Óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík.
Einhver fyrirframgreiðsla. Fyllstu
reglusemi og góðri umgegni heitið.
Uppl. í síma 13118.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1.
sept., reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 78267 eftir kl. 18.
2-3ja herbergja íbúð óskast. Uppl. í
síma 93-71325 og eftir kl. 18 í síma
93-71363.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 99-5167.
Erum að flytja í bæinn og vantar 4ra-6
herb. íbúð eða raðhús. Örggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 99-6794 eða 641285.
Herb. óskast til leigu fyrir nema utan
af landi, helst sem næst Fjölbraut í
Breiðholti. Uppl. í síma 95-3142.
Hjón með 3 drengi óska eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 651783 eftir kl. 20.
S.O.S. Ung stúlka utan af landi bráð-
vantar einstaklings-eða 2ja herb. íbúð
í Reykjavík. Uppl. í síma 99-5835.
Tvær ungar stelpur utan af landi óska
eftir lítilli íbúð, helst í Breiðholti.
Uppl. í síma 93-81115 og 81497.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept.,
öruggar mánaðargreiðslur, þrjú í
heimili. Uppl. í síma 11042.
Óskum eflir 3ja-4ra herb. íbúð með
öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 75926.
■ Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 280 ferm við
Smiðjuveg, miðsvæðis á höfuðborgar-
svæðinu, stórar innkeyrsludyr, mikil
lofthæð, möguleiki á langtímaleigu-
samningi. Laust 1. sept. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 17266.
Trésmið, sem vinnur sjálfstætt, bráð-
vantar 30-50 ferm. húsnæði eða
bílskúr á leigu, til léttrar smíðavinnu,
gegn.sanngjamri leigu. Uppl. í síma
18125 eftir kl. 22.
Til leigu húsnæöi fyrir sjoppu eða
skyndibitastað með eða án tækja.
Svar berist DV fyrir 24. þessa mánað-
ar, merkt “Tækifæri 4776“.
Óska eftir að taka á leigu 100-150 fm
iðnaðarhúsnæði m/góðum inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 46260 e.kl.
18.
Miðbær. Til leigu 70 fm húsnæði á
jarðhæð, m/verslunargluggum, ná-
lægt Kvosinni. Uppl. í síma 21430.
Okkur vantar ca 200 fm iðnaðarhús-
næði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 43842 á kvöldin.
Rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Helst
í Breiðholti. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4794.
Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðborg-
inni, um 70 m2. Tilboð sendist DV,
merkt „Miðborg 4813“.
Oska eftir bílskúr á leigu sem geymslu
í skamman tíma. Uppl. í síma 79972.
M Atvinna í boði
Sölufólk, sölufólk. Óskum eftir að ráða
fólk til sölustarfa í gegnum síma. Um
er að ræða hálfsdagsstörf, mjög góðir
tekjumöguleikar. Einkar hentugt fyr-
ir húsmæður sem vilja fara að vinna
eftir að hafa verið fjarverandi frá
vinnumarkaði í einhvern tíma. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4749.
Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir-
spurnar eftir vörum okkar getum við
enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt-
um vöktum og næturvöktum, fyrir-
cækið starfar við Hlemmtorg og við
Bíldshöfða, ferðir eru úr Kópav. og
Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma
28100. Hampiðjan hf.
Laghentur maður, smiður eða rafvirki,
eða maður vanur almennum viðhalds-
störfum. óskast til almennra viðhalds-
starfa á veitingastað í nýja
miðbænum. Full vinna. Upplagt fyrir
mann á besta aldri. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4822.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Blikksmiðir. Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum og aðstoðar-
mönnum vönum blikksmíði. Mikil
vinna í haust og vetur. Góð vinnuað-
staða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni
hf„ Hafnarfirði.
Húshjálp. Feðgar (19 ára og 38 ára)
óska eftir húshjálp, eru lítið heima,
enginn matartilbúningur. Lítil 2ja
herb. íbúð getur fylgt í sama húsi í
nýja miðbænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4825.
Starfskraftur óskast nú þegar til af-
greiðslu- og uppfyllingastarfa, áhugi á
náttúrulækningastefnu æskilegur,
vinnut. frá 9-18. Uppl. og umsókna-
reyðublöð í Náttúrulækningabúðin,
Laugav. 25. Náttúrulækningabúðin.
Varahlutaverslun, Hafnarfirði. Óskum
eftir manni til afgreiðslustarfa og
einnig bifvélavirkja eða manni vönum
bílaviðgerðum á verkstæði okkar.
Uppl. í síma 51019 og á kvöldin í síma
36308. Bílahornið, Hafnarfirði.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í snyrt-
ingu og pökkun á fiski, hálfan eða
allan daginn, góð laun fyrir duglegt
fólk. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum
og í s. 685935 og 40944 á kvöldin. Is-
fiskur sf., Kársnesbraut 106, Kópvav.
Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að
ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa,
hálfsdagsvinna kemur til greina,
mötuneyti á staðnum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4722.
Miðsvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki
óskar eftir starfsfólki á tvískiptar
vaktir og næturvaktir. Framtíðar-
störf. Tekjumöguleikarnir koma á
óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17.
Pökkunarstörf. Okkur vantar duglegt
fólktil starfa í grænmetisvinnslu okk-
ar við pökkun o.fl., hálfan eða allan
daginn. Uppl. aðeins gefnar á staðnum
hjá verkstjóra. Ágæti, Síðumúla 34.
Skúringar og ræstistörf. Starfskraftur,
1 eða 2, óskast til að þrífa veitingastað
í nýja miðbænum, 5-7 daga í viku.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4823.
Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs-
krafta í saumaskap, einnig fólk á
sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar
áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa,
Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735.
Bólstrun. Óska eftir að ráða starfsfólk
til saumastarfa, hálfan eða allan dag-
inn. Góð laun. Uppl. í símum 686675
og 672442.
Iðnfyrirtæki i Hafnarfirði bráðvantar
blikksmið og laghentan iðnverka-
rnann í vinnu strax. Umsóknir sendist
DV, merkt „Iðn 4773“.
Járniðnaðarmenn, verkamenn eða
menn vanir járniðnaði, óskast. Uppl.
í síma 651698 á daginn og 671195 á
kvöldin.
Góð eldri manneskja óskast til
að koma heim og gæta bams
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-
18.30, góð laun, erum miðsvæðis.
Uppl. í síma 20697 eftir kl. 18.
Kjarnaborun - steinsögun. Óska eftir
vönum manni til að vinna með kjarna-
borvél og steinsög o.fl. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4818.
Starfsfólk óskast: 1. sníðakona, 2.
saumakonur og 3. starfskraftar í frá-
gang og ýfingu. Uppl. í síma 685611.
Lesprjón. Skeifunni 6.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
söluskála í Reykjavík, hálft starf frá
kl. 8-13 eða 13—18, jafnframt vantar
aukavinnufólk. Uppl. í síma 83436.
Starfskraftur óskast við afgreiðslu og
léttan iðnað, vélritun skilyrði, góð
laun í boði. Uppl. í síma 621554 milli
kl. 14 og 16 n.k. laugardag.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverslun í austurbæ Kópa-
vogs. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4792.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
söluskála í Reykjavík, vaktavinna,
8-16 og 16-24, laun 42 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 83436.
Uppvask og eldhússtörf. Starfskraft
vantar í uppvask og eldhús í nýja
miðbænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4824.
Vantar sendil, ekki yngri en 18 ára.
Þarf að geta leyst af við síma og byrj-
að sem fyrst. Uppl. gefur Þórunn
Pálmad. í síma 25500 milli kl. 14 og 16.
Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði.
Starfskraftur óskast strax. Vakta-
vinna. Uppl. á staðnum (ekki í síma).
Gaflinn, Hafnarfirði.
Óskum eftir að ráða duglegt og reglu-
samt starfsfólk á skyndibitastað. Góð
laun. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4772.
Rafvirkjar óskast til starfa, góð laun í
boði fyrir rétta menn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4826.
Vanir járnamenn óskast i verk úti á
landi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4811.
Afgreiðslufólk óskast. Uppl. hjá verk-
stjóra Landflutninga hf„ sími 84600
frá kl. 8-18, sími 73379 eftir kl. 19.
Hótel Borg óskar að ráða duglegt
starfsfólk í þvottahús. Uppl. í síma
11440.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða vana
málmiðnaðarmenn. Uppl. í síma 19105
á skrifstofutíma.
Múrarar, múrara. Óska eftir múrurum,
mikil vinna, mæling eða tímavinna.
Uppl. í síma 11513 e.kl. 19.
Starfskraftur óskast strax i söluturn í
vesturbænum, vinnutími frá kl. 9-17
eða 18. Uppl. í síma 43291 e.kl. 18.
ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs-
kraftur óskast. Uppl. á staðnum í dag
og næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6.
Óskum eftir að ráða starfsfólk, þarf að
geta byrjað strax. Pítuhornið, sími
12400.
Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu.
Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Bak-
arameistarinn, Suðurveri.
Oskum að ráða starfskraft á saumastofu
og aðstoðarmann á svampverkstæði
strax. Pétur Snæland hf„ Skeifunni
8, sími 685588.
Starfskraftar óskast á Western fried í
Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666910.
Vantar starfsmann við fuglabú, frítt
fæði og húsnæði. Uppl. í síma 99-6053.
Starfskraftur á lager. Ungan starfskraft
vantar á lager, þarf að hafa bílpróf.
Svar sendist merkt „Skóverslun
4783.“.
■ Atvinna óskast
23 ára maður óskar eftir atvinnu, er
vanur málningarvinnu og ýmissi iðn-
aðarvinnu. Uppl. í síma 672646 á
daginn. Gísli.
Halló. Ungur maður óskar eftir vinnu
í búð, við akstur eða iðnað frá 9-18
eða starfi í sjoppu eftir hádegi. Uppl.
í síma 37859.
Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vel
launuðu starfi, er með meirapróf,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
675043 eftir kl. 16.
Iðnnema vantar kvöld- eða helgar-
vinnu í vetur, hef bíl. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H- .
Vörukynning! Viltu auglýsa og selja
vöruna um leið? Vantar þig dúndur
sölukonu? Uppl. í síma 651426.
M Bamagæsla
Tvær dagmömmur í Furugerði óska
eftir börnum í gæslu. Uppl. í símum
685885 og 38538.
Egii og Guðrúnu Ingu, sem eru 1 og 5
ára, vantar góða dagmömmu (helst í
Háleitishverfi), til að gæta sín eftir
hádegið í vetur. Uppl. í síma 35639
e.kl. 17.
Dagmamma óskast til að gæta 6 ára
drengs fyrir hádegi, þarf að vera í
Vogahverfi. Uppl. í síma 672698.
■ Einkamál
Ég er orðinn fimmtugur, glaðlyndur og
hress en orðinn einn, mig langar að
kynnast traustri konu, sambúð gæti
orðið úr því. Trúnaði heitið. Svör
sendist DV, merkt „KA 333“.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
■ Bókhald
STÓLPI - frábæri hugbúnaðurinn. Al-
samhæfður - stækkar með fyrirtæk-
inu. Fjárhagsbókhald - Skuldunauta-
bókhald - Lánardrottnabókhald -
Launakerfi - Birgðakerfi - Verkbók-
hald - Sölunótukerfi - Tilboðskerfi.
Hringdu og fáðu sendar upplýsingar.
Sala: Markaðs- og söluráðgjöf. Björn
Viggósson, Ármúla 38, s. 687466.
Hönnun: Kerfisþróun. Kristján Gunn-
arsson, Ármúla 38, s. 688055.
M Þjónusta____________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Tökum að okkur að rífa utan af húsum
og hreinsa timbur, gerum tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 685031 og
687657.
Málum þök. Húsfélög og aðrir húseig-
endur, gerum föst verðtilboð, fag-
menn. Uppl. í síma 54202 e.kl. 19.
■ Líkairisrækt
Snyrtingar, fótaaðgerðir, kwikslim,
líkam’s-, parta- og svæðanudd. Sigrún,
Stefanía, Jófríður og Allý. Snyrti- og
nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi
82, sími 31330.
Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan
úr náttúrlegum efnum, vítamín og
sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma
672977.
Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri
að skella sér í Ijós. Sólbaðsstofan í JL-
portinu, Hringbraut 121, sími 22500.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,