Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég er alltaf svo slæmur í bakinu daginn eftir
að ég leik tennis. Eg er líklega að verða
gamall. ----
I
Lísaog
Láki '
Megum við koma inn og
horfa á þig fara í sokkana?
Flækju-
fótur
Siggi
Til sölu Blazer S10 ’84, sjálfskiptur,
ekinn 65 þús., Ford Escort st. ’87, nýr
bíll, Charade ’82, 4 dyra, ekinn 58
þús., VW Transporter ’82, bensín.
Bílabankinn sími 673231, Hamars-
höfði 1. *
Volvo og Daihatsu. Til sölu Volvo 144
’74, fallegur og vel með farinn, sílsa-
listar og grjótgrind, nýtt pústkerfi,
einnig Daihatsu Charmant ’79 station,
góður bíll og vel með farinn, nýtt púst-
kerfi og dekk. Sími 666805 e.kl. 18.
Framb. Russajeppi ’84 til sölu, m/dís-
ilv. og mæli, e. 27 þús., klæddur,
m/sætum, einnig Subaru GLF ’84, e.
55 þús., báðir bílarnir í toppstandi. S.
95-1565.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón, ,
Smiðjuvegi 38, nantið í síma 77690.
Dodge Aspen 78 til sölu, 2ja dvra, 6
cyl., sjálfskiptur. Góður bíll. Verð 180
þús., 100 þús. staðgreitt. Upp!. í síma
651728.
Fallegur BMW 318 i ’82 til sölu. sjálf-
skiptur, gott lakk, útvarp og segul-
band, fæst með 95 þús. út og 20 þús.
á mán. á 395 þús. Sími 79732 e.kl. 20.
Golf GL ’84 til sölu. ekinn 41 þús. 3ja
dyra, 4ra gíra. vetrardekk á felgum.
gullsanseraður. góður og fallegur bíll.
Uppl. í síma 610983.
Land-Rover 72, bensín. í mjög góðu
ástandi. góð greiðslukjör. Til sýnis og
sölu á bílasölunni Start. Skeifunni 8.
sími 687848.
Mazda 323 77 til sölu. ekinn 135 þús.
km. svartur að lit. Gullfallegur bíll.
Verð tilboð. Uppl. í síma 93-86890 og
eftir kl. 19 í síma 93-86989.
Mazda 929 ’80 til sölu. 5 gíra. hardtop.
lítur mjög vel'út. Góð kjör. Einnig
Ford Granada '76. 6 cyl.. sjálfskiptur.
selst fyrir lítið. Uppl. í síma 685930.
Subaru 1800 árg. '84 til sölu. ekinn 75
þús. vökvastýri. rafmagn í rúðum og
speglum. hátt/lágt drif. Bíll í góðu
lagi. Uppl. í síma 96-41935.
Toyota Carina ’80 til sölu til niðurrifs.
| vél og sjálfskipting í góðu iagi og ^
ýmsir aðrir hlutir. selst í iieilu lagi
eða pörtum. Uppl. í síma 99-3235.
Toyota Corolla '86 til sölu. sjálfskiptur.
útvarp og segulband. sumar- og vetr-
ardekk. ekinn 22.000 km. Góður bíll.
Verð 360.000 staðgr. S. 79496 e.kl. 18.
VW Golt GL '84 til sölu. einn eigandi
1 (frúarbíll). ekinn 29 þús. km. lítur út
sem nvr. Uppl. í sínia 641666 eftir kl.
17. '
Wagoneer Jeep 76 til sölu. 8 cyl.. með
öllu. gott eintak. 2 gangar á sport-
felgum. Fæst með 50 þús. út. 15 á
mán.. á 395 þús. S. 79732 e.kl. 20.
Ódýrl! Til sölu vel með farinn Datsun
Cherry '80. nýskoðaður. rauður. ekinn
91 þús. km. verð samkomulag. ath.
staðgrafsl.-eða afb. S. 622273.
Útsala! Suzuki Alto '84 sendibíll til
sölu. ekinn 44.000 km. einnig Audi 80
LS ‘78 og Audi 100 LS '76. Uppl. í síma
31578 eftir kl. 18.
Honda Accord EX '80 til sölu. 5 gíra.
vökvastýri. staðgreiðsluverð 140 þús.
I Uppl. í síma 53946.
2ja dyra Dodge Dart Swinger '76 til
sölu. vél 318. mikið af varahlutum.
verð ca 50 þús. Uppl. í síma 92-14871.
BMW 320 ’82 til sölu. ekinn 80 þús.
km. hvítur. 4ra gíra. Uppl. í síma 92-
13385.
Bjalla. Til sölu \7W bjalla í góðu asig-
komulagi. verð um 50 þús. Uppl. í sínia
44769.
Bilar/skuldabréf.Innfluttir frá Þýska- *
landi BMW og M-Benz o.fl. Uppl. í
síma 92-12377.
Cherokee Jeep Pioneer ’84 til sölu. vel
með farinn og glæsilegur. Verð kr. 870
þús. Uppl. í síma 29586.
Chevrolet Nova Concord 77 til sölu, 8
cy!.. sjálfskiptur með vökvastýri.
Úppl. í síma 75167.
Citroen GS 78 til sölu, þarfnast lag-
færingar. verð tilboð. Úppl. í síma
92-14206 e.kl. 17.
Daihatsu Charade 79 til sölu, gullfal-
legur dekurbíll, nýyfirfarinn. Uppl. í
síma 72665.
Mazda 323 station ’80 til sölu, mjög
góður bíll, verð 100.000 kr. staðgreitt.
Úppl. í síma 99-3476 á kvöldin.
Mazda 323 GTi 1600 ’87 til sölu, ekinn
5.000 km, fjögra dyra. Uppl. í síma
671396.
Mercury Monarch ’77 til sölu, 6 cyL,
sjálfskiptur, vökvastýri. Verð 77.000
kr. Uppl. í síma 666864.