Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Page 26
38 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987. Fréttir Húsnæðiskaupendur í eifiðleikum: Þurfa 400-500 milljónir Húsnæðiskaupendur í greiðsluvand- ræðum eiga að fá vanskilaskuldum sínum breytt í hagstæðari lán með vaxtakjörum húsnæðislánakerfisins, samkvæmt samstaríssáttmála ríkis- stjómarinnar. Nú hefúr Ráðgjafarstöð Hús- - vanskilaskuldum breytt næðisstofiiunar tekið saman yfirlit um þá húsnæðiskaupendur sem lent hafa í greiðsluerfiðleikum. 1986 bár- ust Ráðgj afarstöðinni 2.265 umsókn- ir um aðstoð vegna greiðsluerfið- leika og var 1.985 þeirra veitt aðstoð. Misgengishópurinn svokallaði er í minnihluta þeirra sem lentu í erfið- leikum. Flestir hafa, samkvæmt úttekt Ráðgjafarstöðvarinnar, ein- faldlega spennt bogann of hátt. Algengt viiðist vera að fólk átti sig ekki á áhrifum verðtiyggingar og einnig fer fólk hraðar í framkvæmd- ir en efni leyfa. Ráðgjafarstöðin hefúr áætlað að 400-500 milljónir séu nauðsyniegar til að leysa vanda þeirra sem nú eiga í greiðsluerfiðleikum. Jóhanna Sig- urðardóttir félagsmálaráðherra hefur kynnt þessar niðurstöður i rík- isstjóminni. Þá hefúr hún lagt til að ráðstafanir verði gerðar til að þessar skuldbreytingar geti átt sér stað sem fyrst. -ES Hátt i 18 þúsund tunnur verða framleiddar i söltunarstöðinni Sæbergi hf. á Eskifirði í sumar. ll - ll I t i- DV-mynd Emil Thorarensen Eskifjörður: Stórvirk síldartunnufram- leiðsla í sumar Emil Thoraiensen, DV, Eskffiiðt Söltunarstöðin Sæberg hf., Eskifirði, sem er í eigu Dagmarar Óskarsdóttur og Garðars Eðvaldssonar, skipstjóra á Eskifirði, hefur frá þvi um miðjan maí sl. framleitt síldartunnur úr tré. I þessu sambandi hefur fyrirtækið orðið sér úti um þrjár finnskar vélar sem notað- ar eru til verksins. Efnið kemur frá Finnlandi og felst því vinnan hér heima í því að setja tunnumar saman. Garðar sagði í samtali við DV að hann gerði ráð fyrir að heildarffam- leiðslan í sumar yrði um 17-18 þúsund tunnur. Upphaflega hefði hann þó stefrit að 20 þúsund tunnum en Finnar hefðu ekki getað afgreitt meira efni fyrr en seint í sumar. Það hentaði ekki þar sem hann þyrfti að standa klár að síldarsöltuninni i haust. Frá því að tunnuffamleiðslan hófst hafa sjö manns haft fasta vinnu við þetta verkefni hjá fyrirtækinu og er að jafnaði unnið í tíu tíma hvem dag. Unnið er við samsetninguna í akkorði og er afkastagetan yfir daginn um 5-600 tunnur. Það er Síldarútvegs- nefiid sem kaupir tunnumar af Sæbergi hf. sem síðan ráðstafar þeim til síldarsaltenda. Tunnumar em nú allar í geymslu á Eskifirði og verða þær að vera samkeppnisfærar við inn- fluttar tunnur til þess að Síldarútvegs- nefnd kaupi þær, bæði hvað verð og gæði varðar. Garðar sagði að lokum að hann hefði lagt út í fjárfestingu vegna þessarar framleiðslu og hann vonaðist til þess að dæmið gengi upp þannig að auka mætti ffamleiðsluna á næsta ári. Hins vegar benti hann á að þótt saltað væri hér í 200-250 þúsund tunnur á ári þá væm plasttunnumar famar að ryðja sér til rúms á markaðnum. Þær lækkuðu jafnt og þétt í verði og fram- tíðin væri því óljós. Það væri vel við hæfi ef framleiðsla á síldartunnum gæti orðið að vem- leika hér á næstu árum. Hér em starfandi sex síldarsöltunarstoðvar og Eskifjörður hefúr verið mesti síldar- bær landsins um langt árabil, auk þess sem þessi atvinna myndi stuðla að aukinni fjölbreytni atvinnu á staðn- um. Manneklan á sprtulunum Ástandið er ennþá slæmt Ófremdarástand er enn á sjúkrahúsunum. „Ástandið er slæmt hjá okkur núna og það lítur engan veginn vel út með haustið þó svo að þá sé orlofstíma lok- ið,“ sagði Margrét Gústafsdóttir, hjúkrunarforstjóri Borgarspítalans, er hún var spurð hvort eitthvað horfði betur með ráðningu starfsfólks á spít- alana. Eins og DV hefúr skýrt frá hefúr nánast ríkt neyðarástand á spítölun- um á mestu annatímunum í sumar. Hjúkmnarffæðinga og sjúkraliða vantar sárlega, einkum þá á meðan orlofstími starfsfólks stendur yfrr. Þá skortir einnig illilega fólk til ræstinga- starfa. Þetta hefúr orðið til þess að þurft hefúr að loka deildum og þær deildir sem haldið hefúr verið opnum hafa yfirfyllst. Það hefúr ekki verið óalgengt að sjúklingar liggi ffammi á göngum eða jafnvel á baðherbergjum. Margrét sagði að orlofstíminn stæði fram í lok september og það yrði sama baslið á spítölunum fram að því. Og að þeim tíma loknum væri ástandið líka mjög óljóst því það vantaði í um það bil tuttugu prósent stöðugilda hjúkrúnarffæðinga og tuttugu og fimm prósent stc jugilda sjúkraliða. „Við höfúm auglýst stíft í þessar stöður en lítið gengið að manna þær. Þar kemur sjálfsagt inn í kaupið, sem ekki þykir neitt sérstakt, og svo er þetta vaktavinna sem oft kemur illa niður á fjölskyldufólki. Þess ber að geta að ástandið er oft dökkt á þessum árstíma. Þegar kemur fram í september og mæðumar eru búnar að átta sig á stundaskrám bama sinna koma oft margar umsóknir um lausar stöður. Vegna manneklunnar hafa spítal- amir þurft að loka mörgum deildum. Þannig hefúr Borgarspítalinn þurft að loka annarri Grensásdeildinni, einni skurðlæknisstofu og einni lyflæknis- stofú. Við gerum ráð fyrir að opna Grensásdeildina og lyflæknisdeildina núna um mánaðamótin en skurðlækn- isdeildin verður ekki opnuð fyrr en um mánaðamótin september/október. Það er ljóst að þegar svona mikill skortur er á starfsfólki þá er mikið álag á því og þjónustan lendir mikið til á tiltölulega fáum einstaklingum. Sú staðreynd gerir það að verkum að það er enn erfiðara að fá fólk til starfa," sagði Margrét Gústafsdóttir. Vigdís Magnúsdóttir, hjúkrunar- forstjóri Landspítalans, sagði að nú væm þau í óða önn að opna deildir sem lokað hefði verið i sumar. Ástand- ið hefði verið mjög slæmt vegna skorts á hjúkrunarfólki í sumar en nú væm menn að mæta aftur til vinnu eftir sumarfrí og því væri reynt að opna deildimar aftur. Hins vegar vantaði marga hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða til starfa þó svo að töluvert hefði verið auglýst eftir starfsmönnum. Þetta þýddi aukið álag á starfsfólk spítalans. ATA Kirkjan laus við sb'llansana jón G. Haukssan, DV, Akureyri; Akureyrarkirkja er nú orðin laus við stillansana sem hafa verið utan á henni í marga mánuði. Miklar steypu- viðgerðir hafa verið á kirkjubygging- unni og voru skemmdimar mun meiri en menn gerðu ráð fyrir. Þessi fallega kirkja, sem gnæfir yfir miðbæ Akur- eyrar og fjöldi ferðamanna sækir ár hvert, skartar því sínu fegursta á 125 ára aftnæli Akureyrarbæjar sem verð- ur laugardaginn 29. ágúst. Sjálf verður kirkjan 50 ára á næsta ári. Fatasöfnun fyrir flóttafólk Miklar hörmungar steðja nú að hafa verið miklir kuldar að undanf- gámum til flóttamannabúðanna. Til flóttafólki frá Mósambík sem reynir ömu og þar hefúr snjóað mikið. að standa straum af fLutningskostn- aðflýjaborgarastyrjöldinaílandinu. Fjöldi fólks hefur frosið í hel. aði eru það vinsamleg tilmæli Stríðið er háð af sífellt meiri hörku Framkvæmdastjóri dönsku hjálp- Hjálparstoftiunarinnar að einhverjir og bitnar harðast á óbreyttum borg- arstofnunarinnar, séra Jens Jörgen fjámiunir fylgi fatagjöfúnum. urum. Thomsen, segir að ástandið f Hjálparstofnunin hefúr fengið 3 Alkirkjuráðið í Genf hefúr sent út Mósambík sé að verða jafnslæmt og gáma fúlla af fatnaði sem Ingþór neyðarkall vegna þessa flóttafólks það var í Eþfópfu fyrir 3 árum, 4-5 Sigurbjömsson safnaðí í nafni Góð- og meðal annars óskað eftir því við milljónir af 13 milljónum íbúa lands- templarareglunnar. Þá hefúr Rauði Hjálparstoftiun kirkjunnar að hún ins séu nú við hungurmörkin. krossinngefið6tonnaffötumíþessa safiii fötum og komi þeim í flótta- Hjálparstofnun kirkjunnar hefur söfnun. Hjálparstofiiun kirkjunnar mannabúðimar. Mikill hluti flótta- ákveðið að efna til fatasöfnunar dag- heitir á íslendinga að bregðast vel fólksins kemur nánast fatalaus til ana 27.-29. ágúst næstkomandi. við. Einkum er óskað eftir fatnaði á Transvaal í Suður-Afríku og til óskað er eftir hreinum og heilum konur og böm og verða söfnunar- Malawi þar sem stærstu flótta- fatnaði. Þessum fatnaði verður þeg- staðir auglýstir síðar. mannabúðimar eru. í Transvaal ar i stað pakkað og hann sendur x -JFJ Unnið við að rifa stillansana utan a( Akureyrarkirkju. DV-mynd JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.