Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987.
47
Morð og hryðjuverk af ýmsu tagi eru framin á meðan þau drekka te.
Stöð 2 kl. 23.20:
Hiyðjuverkamenn
og njósnarar
Harry Brackett, yfirmaður banda-
ríska sendiráðsins í Róm og við-
haldið hans, Nancy Russell, flækjast
í sakamál þegar bam bandarískrar
fjölskyldu verður fómarlamb
hryðjuverkamanna og njósnara.
Faðir bamsins er flækur í morð á
njósnara en Harry trúir að hann sé
ekki sekur um verknaðinn.
Harry grunar að hér sé enn verra
mál á ferðinni, að sá hinn sami sé
hryðjuverkamaður sem stelur hem-
aðarleyndamálum og selji KGB.
Morðum fjölgar, íyrst er vinur Harr-
y’s drepinn, þá er ung og falleg
dansmær drepin. Bamið verður næst
ef honum tekst ekki að púsla málinu
saman.
I umsögn um myndina segir að hún
sé uppfull að óvæntum uppákomum
spennandi og fleira sem prýðir góða
mynd.
Leikendur em Nick Mancuso,
Mimi Rogers, Richard Masur. Leik-
stjóri er Robert Lewis.
Föstudaqur
21. águst
Sjónvaip
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 28. þáttur. Sögu-
maður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.55 Ævintýri frá ýmsum löndum.
(Storybook International). Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður
Edda Þórarinsdóttir.
19.20 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Þór Elías Pálsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Upp á gátt Umsjón: Anna Rögn-
valdsdóttir. Stjórn upptöku: Örn
Þórðarson.
21.10 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.10 Kastljós. Þátturum innlend málefni.
22.50 Forsjónin (Providence). Bresk/
frönsk bíómynd frá 1977. Leikstjóri
Alain Resnais. Aðalhlutverk: John
Gielgud, Dirk Bogardeog Ellen Burtst-
yn. Rithöfundur rifjar upp fortíðina að
ævikvöldi. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
00.35 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
16.45 Sextán ára (16 Candles). Bandarísk
gamanmynd frá árinu 1985 um ungl-
ingsstúlku og versta dag i lifi hennar
en það er sextándi afmælisdagurinn
hennar. Með aðalhlutverk fara Molly
Ringwald, Paul Dooley, Justin Henry
og Anthony Michael Hall. Leikstjóri
er John Hughes.
18.15 Knattspyrna - SL mótið. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On
Harvey Moon). Breskur framhalds-
myndaflokkur með Kenneth Cranham,
Maggie Steed, Elisabeth Spriggs,
Linda Robson og Lee Whitlock í aðal-
hlutverkum.
20.50 Hasarleikur (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsþáttur með Cy-
bill Shepherd og Bruce Willis í aðal-
hlutverkum. Maddie gefur Agnesi
ritara sínum miða í kvöldverðarboð.
Agnes hittir draumaprinsinn en því
miður er hann með skuggalega menn
á hælum sér.
21.40 Einn á móti milljón (Chance in a
million). Breskur gamanþáttur með
Simon Callow og Brenda Blethyn í
aðalhlutverkum. Penny ætlar að fara
að gifta sig en allt gengur á afturfótun-
um og Tom er sendur til að aflýsa
brúðkaupinu.
22.05 Skilnaður. (Breaking up). Áströlsk
sjónvarpsmynd frá 1985 með Candy
Raymond, Nick Enright og Matthew
Stevenson í aðalhlutverkum. Mynd
þessi fjallar um tvo unga bræður og
þau áhrif sem skilnaður foreldra þeirra
hefur á líf þeirra. Leikstjóri er Kathy
Mueller.
23.20 Sendiráð. (Embassy). Bandarísk
spennumynd frá árinu 1985 með Nick
Mancuso, Mimi Rogers og Richard
Masur í aðalhlutverkum. Yfirmaður
bandariska sendiráðsins í Róm og ást-
kona hans komast á slóð hryðjuverka-
manna og njósnara. Leikstjóri er
Robert Lewis. Myndin er bönnuð
börnum.
00.55 Þei, þei, kæra Charlotte. (Hush. . .
Hush, Sweet Charlotte). Bandarísk
hrollvekja frá 1965. Charlotte er full-’
orðin kona sem býr ein á gömlu setri
og leikur sá orðrómur á að hún hafi
myrt elskhuga sinn. Þegar Charlotte á
í vanda fær hún frænku sína, Miriam,
til að flytja til sín, en við komu hennar
fara hræðilegir hlutir að gerast. Aðal-
hlutverk: Bette Davis, Joseph Cotten
og Olivia De Havilland. Leikstjóri: Ro-
bert Aldrich. Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
03.05 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Akureyrarbréf. Þriðji þáttur af fjórum
í tilefni af 125 ára afmæli Akureyrar-
kaupstaðar. Umsjón: Valgarður Stef-
ánsson. (Frá Akureyri.)
14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir
Mörthu Christensen. Sigríður Thorlac-
ius les þýðingu sína (5).
14.30 Þjóðleg tónllst.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið ur forustugreinum landsmála-
blaöa.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Þættir úr verkum eftir Johannes
Brahms. a. Fyrsti þáttur úr Sinfóniu
nr. 4 í e-moll op. 98. Tékkneska Fíl-
harmoniusveitin leikur; Dietrich Fisc-
her-Dieskau stjórnar. b. Fyrsti þáttur
úr Fiðlukonsert i D-dúr op. 77. Leonid
Kogan leikur með hljómsveitinni „Phil-
harmonia” í Lundúnum; Kyril Kondras-
hin stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoðun. Velði-
sögur. Jóhanna A. Steingrimsdóttir í
Árnesi segir frá ( Frá Akureyri.).
20.00 Tónlist að kvöldi dags. a. Konsert
fyrir altsaxófón og strengjasveit eftir
Pierre MaxDubois. Eugene Rousseau
leikur með strengjasveit undir stjórn
Paul Kuentz. b. Þjóðlög frá ýmsum
löndum í útsetningu Luciano Berio.
Cathy Berberian syngur með „Juill-
ard"-sveitinni; Luciano Berio stjórnar.
20.40 Sumarvaka. a. Knæfur Miðfiröingur,
Jóhannes Sveinsson. Baldur Pálma-
son les fyrsta hluta frásöguþáttar eftir
Magnús F. Jónsson úr bók hans
Útvaip - Sjónvaip
Einn af Sir-unum, John Gielgud, fer með hlutverk rithöfundarins.
Sjónvarpið kl. 22.50:
Ritliöfundur rifjar
upp minningar
í hinni frægu kvikmyndabók Halli-
well’s segir eftirfarandi um myndina
Providence eða Forsjónin, „Frægur
rithöfundur, deyjandi, eyðir erfiðri
nótt í óþægilegar og jafnaframt ævin-
týranlegar vangaveltur um syni sína
og eiginkonu, með öðrum orðum er
hann að rifja upp fortíðina en við
matarborðið daginn eftir vaknar hann
upp við vondan draum.“ Ennfremur
er Halliwell ekki ýkja hrifinn af
vinnslu myndarinnar því hann taldi
söguþráðinn það góðan að það hefði
mátt gera enn betur. Engu að síður
segir hann að myndin hafi margt til
brunns að bera ekki síst þar sem John
Gielgud fer með hlutverk rithöfundar-
ins. Auk hans leika í myndinni Dirk
Borgarde, Ellen Burstyn, David Wam-
er og Elaine Strich. Leikstjóri er Alain
Resnais.
„Skammdegisgestum". b. Eyfirskur
vísnasmiður og húmoristi. Bragi Sigur-
jónsson segir frá Gesti Ólafssyni
kennara og fer með stökur eftir hann.
c. Stjáni blái á Borgarfirði eystra. Sig-
urður Óskar Pálsson flytur frumsaminn
frásöguþátt.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Agústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld. Aðalsteinn Asberg Sig-
urðsson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-'
tengdum rásum til morguns.
--------yr-------------------------------
Utvarp rás II
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina.
6.00 í bítið. Karl J. Sighvatsson. Fréttir
sagðar á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla
Helgasonar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson og Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt-
ur kveðjur milli hlustenda.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendurvaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
AlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
21.00 Blandaö efni.
24.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er
I fréttum og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavík siðdegis.
Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22.00.
Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna
Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint i háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
07.00 Páll Þorsteinsson og morgunbylgj-
an. Páll kemur okkur réttum megin
fram úr með tilheyrandi tónlist og lítur
yfir blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Sumarpoppið á sínum stað.
afmæliskveðjur og kveðjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10 og 11.
Stjaman FM 102^
12.00 Hádeglsútvarp í umsjá Piu Hansson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með því sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttirffréttasími
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist
og aðra þægilega tónlist (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sinum stað milli kl. 5 og 6, síminn
er 681900.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin
ókynnt í einn klukkutíma. „Gömlu"
sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið
þitt. Rolling Stones, Mindbenders,
Searchers, Tremeloes, Brenda Leeo.fl.
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú...
Kveðjur og óskalög á vixl. Hafðu kveikt
á föstudagskvöldum.
02.00 Stjörnuvaktin. Vaktmaður Stjörn-
unnar gerir ykkur lífið létt með tónlist
og fróðleiksmolum.
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á
fætur með Þorgeiri Astvalds. Laufléttar
dægurflugur frá þvi i gamla daga fá
að n'jóta sín á sumarmorgni. Gestir
teknir tali og mál dagsins i dag rædd
ítarlega.
08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlauqur Helgason. Jæja. . .
Helgason mættur!!! Það er öruggt að
góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli
fer með gamanmál, gluggar í stjörnu-
fræðin og bregður á leik með hlustend-
um i hinum og þessum getleikjum.
09.30 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
Urval
vid allra hœfi
Veður
í dag verður hægviðri eða norðaustan-
gola á landinu skýjað verður um
landið norðanvert en yfirleitt léttskýj-
að syðra. Hiti 7-11 stig norðanlands
en 12-17 á sunnanverðu landinu. I
uppsveitum á Suðurlandi er nokkur
hætta á síðdegisskúrum.
Akureyri skýjað 10
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti súld 6
Hjarðarnes léttskýjað 8
Keflavíkurflugvölhir hálfskýjað 9
Kirkjubæjarkla ustur léttskýj að 6
Raufarhöfn skýjað 7
Reykjavík léttskýjað 8
Vestmannaeyjar þoka 9
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 14
Helsinki þoka 10
Kaupmannahöfn skýjað 14
Osló rigning 15
Stokkhólmur þoka 13
Þórshöfn skýjað 11
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 28
Amsterdam mistur 21
Aþena skýjað 29
Barcelona léttskýjað 26
Berlín skýjað 19
Chicago léttskýjað 27
Feneyjar heiðskírt 28
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 24
Glasgow rigning 16
Hamborg skýjað 19
London léttskýjað 27
LosAngeles léttskýjað 25
Lúxemborg léttskýjað 22
Madrid heiðskírt 36
Malaga heiðskírt 29
Mallorca heiðskírt 28
Montreal skýjað 22
New York skýjað 29
París léttskýjað 27
Róm þokumóða 27
Vín léttskýjað 21
Winnipeg léttskýjað 21
Valencia heiðskírt 29
Gengiö
Gengisskrðning nr. 156-21. égúst
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,970
Pund 63,131
Kan. dollar 29,399
Dönsk kr. 5,5284
Norsk kr. 5,8160
Sœnsk kr. 6,0886
Fi. mark 8,7909
Fra. franki 6,3807
Belg. franki 1,0262
Sviss. franki 25,7653
Holl. gyllini 18,9189
Vþ. mark 21,3201
ít. líra 0,02945
Austurr. sch. 3,0321
Port. escudo 0,2709
Spó. peseti 0,3164
Japansktyen 0,27181
írskt pund 57,019
SDR 49,9725
ECU 44,1764
39,090 39,350
63,326 62,858
29,490 29,536
5,5455 5,5812
5,8339 5,7592
6,1073 6,0810
8,8180 8,7347
6,4003 6,3668
1,0294 1,0220
25,8446 25,5437
18,9771 18,7967
21,3858 21,1861
0,02954 0,02928
3,0414 3,0131
0,2717 0,2707
0,3174 0,3094
0,27264 0,26073
57,195 56,768
50,1261 49,8319
44,3124 43,9677
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmaikaðimii
Faxamarkaður
21. ágúst seldust alls 68,132 tonn.
Magn i
tonnum
Hlýri 0.210
Karfi 52.946
Langa 0,933
Lúða 0.206
Skarkoli 8.480
Þorskur 4.946
Ýsa 0,410
Verö i krónum
meðal hæsta lægsta
15.00 15,00 15.00
21,14 22,00 20.50
14.00 14.00 14.00
86.29 100,00 70.00
38.37 39.00 38,00
39.73 40.50 39.50
39,92 41.00 35.00
24. ágúst verður boðinn upp karfi og
einnig einhver netafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
20. ágúst seldust alls 98,126 tonn.
Magn i
tonnum
Undirmþorsk. 0,215
Steinbitur 0.029
Lúða 0.061
Blálanga 0,577
Ýsa 2,751
Ufsi 13,306
Þorskur 65.788
Koli 0.568
Karfi 14.182
Hlýri 0.335
Verð i krðnum
MeOal Hæsta Lægsta
20.20 20,20 20,20
12.00 12.00 12,00
77,47 116.20 70,00
16.20 16.20 16.20
40,47 47,00 18.00
23.83 26,60 22.90
40,17 46.50 27.50
23.10 31,60 12,00
21,32 23.70 20.40
18.00 10.00 18.00
21. ágúst verða boðin upp úr Sjávar-
borg GK 60 tonn, aðallega af þorski
og eitthvað af ufsa, karfa og ýsu. Úr
Vörðunesi GK. verða boðin upp 17
tonn af þorski, 4 tonn af ufsa og 4
tonn af ýsu. Úr bátum verða boðin upp
um 5 tonn af kola, lúðu, löngu og
skötu.