Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Page 22
34 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir í Scout 72-80 til sölu, t.d. fjaðrir, afturöxlar, diskalæsing, mis- munadrif, DANA 30 framhásing, aflbremsur o.fl. Einnig afturhásing úr Wagoneer ’72 með öxlum. S. 18107. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, s. 54914, 53949. Hellnahraun 2. Ford Cortina og Saab 96. Tvö stk. 1600 vélar og fleira í Cortinu til sölu, einn- ig vél, húdd og grill í Saab. Uppl. í síma 99-3688 eftir kl. 19. Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83, boddíhlutir, undirvagn o.fl. passar f. M. Benz 200, 230, 250, 280. Sími 77560 á kvöldin og um helgar. Varahlutir í Daihatsu Charade ’80 og stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara á Galant ’84 og ýmislegt fl. Uppl. í síma 652105. Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Til sölu notaðir varahlutir. Varahlutaval hf., Verið 11 v/Tryggvagötu, sími 15925. Jeppadekk 33x12,5" til sölu á White Spoke felgum fyrir Bronco og fleiri. Uppl. í sima 641038. Peugeot 305. Á ekki einhver Peugeot 305 til niðurrifs. Hringið þá í síma 96-24544. ■ Vörubílar Notaðir varahlutir í: Volvo. Scania. M. Benz, MAN. Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Bílaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. '87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf„ afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, y. sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafí Grans, s. 98-1195/98-1470. Sérstakt tilboö. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út japanska bíla, Sunny, Cherry, Gharade, station og sjálfskipta. Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824. Nýir bilar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum, sendum. lipur þjónusta. E.G. bílaleig- an, Borgartúni 25, s. 24065. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Gölf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. BP bílaleigan. Leigjum út splunkunýja lúxusbila, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi Colt ’87. BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52, Kópavogi, sími 75040. Bónus. Japanskir bílaleigubílar ’80-’87, frá kr. 850 á dag, 8,50 km. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. /~Guö minn góður. Þaö hefur þó ekki kviknað í • vélinni, né varð hún fyrir áfalli. ' Ekki allt sem sýnist. Eitthvað hefur komið 7 fyrir stélið. TABZAN® TAHZAN WMd by EdB» Ric. ■ Inc cnd U«dd by Po.minion En Tarzan, þegar konurnar koma til Kikilands hver velur þá eigin mennina fyrir þær? _ Þaö er næsta vandamálið sem viö veröum aö leysa. \ Uli segir aö tupeloar og kikimenn hafai einfalda relgu J til þess að fara eftir, þegar kona og maður eru valinT/ . saman. / EG Bilaleigan, Borgartúni 25, s. 91- 24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa, Monsa, Tercel 4x4. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ Bílar óskast 80-110 þús. staðgreitt. Aðeins góður bíll kemur til greina, með góðum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 78152 e.kl. 20. Lada Sport. Óska eftir Lödu Sport ’86, helst 5 gíra, í skiptum fyrir Lödu Sport ’79, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 93-12186 e.kl. 18. Vantar bíl í skiptum fyrir Benz 300D, helst amerískan eða jeppa, aðrar teg- undir koma til greina. Uppl. í síma 99-1641 eftir kl. 20. Camaro eða Dodge. Óska eftir Camaro ’67-’68 eða Dodge GTS ’66-’69. Uppl. í síma 71204. Vantar bíl í skiptum fyrir góðar VHS videospólur, flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 99-2721. ■ Bflar tíl sölu Tilboð óskast í Toyota Cresidu ’78, ný- upptekin vél, góður bíll, Uppl. í síma 92-37605 eða 35999.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.