Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Side 21
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Innrétting til sölu. Innréttingin er hönnuð sem bar og skiptir stofu og eldhúsi, hæð 1,10, lengd 2,50, útbúnað- ur í loft fylgir, góð innrétting sem hentar líka vel sem afgreiðsluborð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4800. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Akranes. Tilboð óskast í 3ja herb. íbúð á Akranesi ásamt bílskúr og geymslu í kjallara, skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 93-11768 á kvöldin. Frystiskápur til sölu, Westinghouse, utanmál: 152 cm á hæð, breidd 76 cm, dýpt 70 cm. Innanmál: dýpt 50 cm, hæð 112 cm, breidd 76 cm, og íjórar hillur í hurð, 28 cm. S. 37802 milli kl. 17 og 19. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun eða 10% staðgreiðsluafsláttur. Máva, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), sími 688727. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 5-18 og laugard. kl. 9-16. Borðtstofuskenkur úr eik og 2 raðir af PIRA hillum með skáp til sölu, selst ódýrt. Á sama stað til sölu rauður kvenleðurjakki. Uppl. í síma 17931. Duo svefnsófi, Ijós Axls fataskápur, 2, 10x1 m, dökkt sófaborð, 0,75x0,75 og fjórir litið notaðir Bridgeston hjólbarðar, 155 SR 13 til sölu. Uppl. í síma 37813. Lítið notuð eldhúsinnrétting með vaski og blöndunartækjum til sölu. Tilvalin í lítið eldhús eða sumarbústað. Uppl. í síma 666280 eftir kl. 17; Bilasími, Scanner, tölvustýrðir og kristalsstýrðir, til sölu. Uppl. í síma 34905 frá kl. 19-22. Fallegur pels (Bisam) til sölu, stærð 42, vel síður. Uppl. í síma 686836 eftir kl. 18. Notuö eldhúsinnrétting með helluborði og ofni frá AEG til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 686638 eftir kl. 19. Overlook iðnaðarvél, union special, verð 80 þús., greiðslukjör. Uppl. í síma 30560 eftir kl. 19. Svefnherbergishúsgögn; rúm, nátt- borð, snyrtikommóða og dýnur til sölu. Uppl. í síma 656106. ■ Oskast keypt Sjálfvirk þvottavél óskast, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4819. ■ Verslun Buxur - buxur. Höfum opnað buxna- sölu. Alls konar buxur, mest á yngri herra, st. 28-40. Vara sem stenst sam- anburð við dýrustu merki. Takmark- aðar birgðir á tilboðsv. fystu dagana. Erum í Hollywoodhúsinu, norðan- verðu, gengið inn frá Hallarmúla. Opið frá 14-18. ■ Fyrir ungböm Barnavagn óskast. Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 687701 eða 13047. Barnavagn, svalavagn, taustóll, systk- inastóll og barnaföt á strák og stelpu, til sölu. Uppl. í síma 79352. Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73422. ■ Heimilistæki Rafha eldavél, gömul en nothæf, til sölu. Uppl. í síma 83805. ■ Hljóðfeeri Mjög góður bassaleikari óskast i starf- andi danshljómsveit með fast starf. Góð laun í boði fyrir réttan mann/ konu. Uppl. gefur Pétur í síma 98-2570 eða 98-2968. Hljómsveitin 7-und. ódýrt trommusett óskast, má vera gam- alt, er fyrir byrjanda. Uppl. í sima 92-13418. Nanyo bassi til sölu, mjög góður og léttur bassi úr harðplasti. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 98-1963 um helgina. Píanó- og orgelstillingar og viðgerðir, yfir 40 ára starfsreynsla. Hljóðfæra- verkstæðið Tónninn, símar 78490, 79164 og 985-20172. Óskum eftir góðum bassaleikara í rokkhljómsveit. Frumsamið efni. Lysthafendur hringi í s. 14363 á dag- inn eða 15375 og 21931 um helgar. Yamaha 12 strengja gitar + taska til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 688203 eftir kl. 19. Yamaha skemmtari með trommuheila o.fl. til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76845. ■ Hljómtæki Philips ferðahljómtæki til sölu, 2x25 w, dolby og equalizer, kr. 8.500, slides- sýningarvél, Reflecta, með sjálfvirk- um fókus, kr. 6.500. S. 13817 frá kl. 13-19. Technics hljómtæki með skáp og hátöl- urum til sölu, vel með farnar. Uppl. í síma 44628. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn 2ja hurða Old Cerm skápur, innskots- borð úr sýrðri eik, lítill útskorinn stóll með rauðu plussi og stór stytta af Davíð konungi til sölu. S. 38410. Létt hornsófasett og 3 borð til sölu, einnig hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, vel með farið. Uppl. í síma 45505 e.kl. 17. Sólbekkur og sófasett. Vil selja sólbekk, einfaldan og lítið notaðan, einnig til sölu sófasett. Uppl. í síma 687212. Tvö rúm i Ijósum lit með dýnum, ljóst snyrtiborð mqð 5 skúffum, húsbónda- stóll og lítil strauvél til sölu. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 20. 6 mánaða gamalt rúm til sölu, fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 43237 e.kl. 17. Leðurraðsófasett til sölu + 2 borð, einnig símaborð, stóll og spegill. Uppl. í síma 74974. Mjög vel með farin unglingahúsgögn til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 30560 eftir kl. 19. Vel með farið plusssófasett, 3 + 2 + 1, ásamt sófaborði til sölu. Uppl. í síma 612140. Beykikojur, 1,90 á lengd, 2ja ára gaml- ar, til sölu. Uppl. í síma 77176. ■ Tölvur Apple IIE, 256k, 80 stafa kort, prentara- kort, mús, stýripinni, Appleworks, Grapworks, Dasildraw, Flightsinulat- or, 160 önnur forrit og leikir. Uppl. í síma 92-13385. IBM AT samhæfð tölva til sölu ásamt miklu af hugbúnaði og bókum sem fylgja hugbúnaðinum. Uppl. í síma 10119. Macintosh SE til sölu (ný vél). Uppl. í síma 641489 frá 15-18 og 20-24, uppl. gefur Áki Sincler Spectroom tölva til sölu, stýrip- inni og fjöldi leikja fylgja, vel með farið. Uppl. í síma 44628. 200 original spólur fyrir Commodore 64 til sölu. Uppl. í síma 44628. M Sjónvöip___________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. S'kjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. ■ Ljosmyndun Minolta X 700 til sölu ásamt Metz 32 flassi, 28 mm fiskaugal., 50 mm linsu, 135 mm macro linsu 70-210 zoom linsu og tvöfaldara. Taska fylgir. S. 74773. Canon AE1 program til sölu ásamt 50 mm linsu, 1,8. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-4827 Vil kaupa midium-format myndavél, 6x4,5, 6x6, 6x7 ásamt linsum o.fl. Sig- urður s. 76590. M Dýrahald______________________ Sölusýning á dúfum verður haldin á Greniteig 38, Keflavík, nk. sunnud. milli kl. 14 og 17. Til sölu verða: tungb ingar, nunnur, trommarar, pústarar og lúbíur. Uppl. í síma 92-37532. Olgeir. Collie og labrador blanda. Hvolpar fást gefins á góð heimili helst í sveit. Uppl. í síma 92-27213 eftir kl. 20. Hesthús! Til sölu hesthús í Hafnar- firði, 5-6 hesta. Uppl. í síma 43014 eftir kl. 19. Fallegur högni fæst gefins. Uppl. í síma 38033. Scheffer hvolpar undan Stellu og Prins til sölu. Uppl. í síma 628263. Shefferhvolpar til sölu. Uppl. í síma 97-61419 e.kl. 19. Svartur labradorhvolpur fæst gefms á gott heimili. Uppl. í síma 623382. Óska eftir notuðum hnakki, ekki mjög dýrum. Uppl. í síma 35849 eftir kl. 17. ■ Hjól______________________________ Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950, móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursamfestingar, leður- skór, leðurhanskar, nýrnabelti, (götu + cross) regngallar, crossskór, bolir, bar., olíusíur, bremsuklossar, speglar, intercom, tanktöskur, Met- zeler hjólbarðar og m.fl. ATH., umboðssala á notuðum bifhjólum. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052,25604. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld i meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Kawazaki Z1 1000 78 til sölu, allt yfir- farið, gott hjól, góðir greiðsluskilmál- ar. Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut, sími 681502. 50 cub. Honda eða Yamaha óskast til kaups. Staðgreitt 60 þús. Uppl. í síma 94-4953 eftir kl. 18. Fjórhjól til sölu, Kawasaki mojave 250, mjög vel með farið hjól. Uppl. í síma 73058. Kawasaki KSF250 fjórhjól, lítið notað til sölu, verð 150 þús. Uppl. i síma 92-68212. Mjög gott eintak af Yamaha XT 600 Endurohjóli, árg. '84, til sölu. Uppl. í síma 40900 til kl. 18 og 40555 e.kl. 18. Vel með farið Kawasaki 250 Mojave íjórhjól til sölu. Verð 170 þús. Uppl. í síma 97-71286 eftir kl. 20. Óska eftir góðri Hondu MT eða MB. Á sama stað er til sölu Amstrad 64 K tölva. Uppl. í síma 93-11027. Honda MT 50 ’81 til sölu. Uppl. gefur Gunnar í síma 39466 e.kl. 20. Suzuki GSX 550 '87 til sölu, ekinn ca 3.000 km. Uppl. í síma 99-3622. Yamaha IZ125 ’81 til sölu. Uppl. í síma 97-88958 e.kl. 19. ■ Til bygginga Mótatimbur til sölu, aðallega 2x4. Uppl. í síma 36055 og 641150. ■ Byssur íslandsmót í Skeet. Tæknifundur með keppendum verður haldinn í kvöld kl. 20 í húsi félagsins, á æfingarsvæðinu í Leirdal, keppendur mæti á fundinn. Stjórnin. Remington 700 HW 308 w, 4ra skota magasín til sölu og Browning 12 GA haglabyssa, automatic 2 3/4, fimm skota, S. 43221 e.kl. 19. Sjálfvirk Ithaca haglabyssa til söiu, þetta er 3" magnum byssa með ventil- atate rib, mjög lítið notuð og falleg byssa. Uppl. i síma 681170. Winchester 22 LR lever action, til sölu, 15 skota, 1 árs, m/kíki, kr. 42 þús. og Rússi, 22 LR, 5 skota, m/kíki og ól, 7 þús. Uppl. í síma 41631 á kvöldin. DAN ARMS haglaskotin eru komin, mjög hagstætt verð, góð gæsaskot. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. íslandsmót í Skeet hefst á laugardag kl. 10 í Leirdal. Keppni lýkur á sunnu- dag, áhorfendur velkomnir. Stjórnin. ■ Verðbréf Sjálfskuldabréf óskast keypt. Tilboð sendist DV, merkt „Ágúst 18“. ■ Sumarbústaðir Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu heilsárs húsin frá TGF fást afhent á því byggingarstigi sem þér hentar. Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og fáið sendan myndalista og nánari upp- lýsingar. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, sími 93-86995. ■ Fyrir veiðimenn NÝTT - LAXVEIÐI - NÝTT. Laxveiði við nýtt veiðisvæði, "Norðlingafljót í Borgarfirði". Boðið er upp á mikinn lax í fallegri veiðiá og ákaflega fögru umhverfi. Óseld veiðileyfi verða seld næstu daga hjá eftirtöldum aðilum: 1. Sveinn Jónsson, s. 84230-14131. 2. Þorgeir Jónsson, s. 685582. 3. Fljótstunga Hvítársíðu, s. 93-51198. Verð veiðileyfa kr. 5000 stöngin á dag. Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi, við ströndina og Lýsuvatnasvæðið. Stærra og betra hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld- ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og knattspyrnuvöllur. Laxveiðileyfi. Sími 93-56719. Nokkur velölleyfl I lok ágúst í Norðurá II, Gljúfurá, 23/8—26/8 og í Ásgarðs- landi í Sogi. Leitið upplýsinga í símum 686050 og 83425. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Veiðileyfl I Norðurá, nokkrar stangir á aðalveiðisvæðinu 23/8-26/8 og 26/8- 29/8. Verðið er afar hagstætt. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykja- víkur símar 686050 og 83425. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi, tryggið ykkur levfi í tíma í síma 671358 og 93-56706. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53741 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Laxamaðkar til sölu. Sími 39206. ■ Fasteignir Þjónustuhúsnæði óskast. Óska eftir um 60 ferm. húsnæði nú þegar undir þjón- ustustarfsemi, má vera tilbúið undir tréverk, þarf að vera aðgengilegt fvrir fatlaða. Uppl. í símum 32808 og 22035. Hverageröi! Til sölu er einbýlishús á góðum stað í Hveragerði. laust eftir samkomulagi. Uppl. í síma 99-4153 og 99-4260. íbúð i tvíbýlishúsi á Grundarfirði til sölu. næg atvinna á staðnum. Uppl. í síma 93-86820 eftir kl. 20. ■ Fyrirtaeki Til sölu snyrtivöruverslun í verslunar- kjarna í Reykjavík. mjög hentugt fvrir 1-2. hægt að skapa aðstöðu fvrir snvrtistofu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4803. Meðeigandi óskast að verslun. þarf ekki mikið íjármagn. Svar berist fyrir 24. þessa mánaðar. merkt “Ábyggiíeg- ur-4777“. Af sérstökum ástæðum er til sölu góð sólbaðsstofa með mikla möguleika í miðborg Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „Sólbaðsstofa 123“. Bifreiðaakstur. Lítið fvrirtæki til sölu. góðir greiðsluskilmálar, þrjú störf. Uppl. í síma 92-12377. ■ Bátar Bátur til sölu, Mótunarbátur, 28 fet, 5,3 tonn. með 210 hestafla Caterpillar. 8 cyl., dísil. Sternpowerdrifi. tvöföldu rafkerfi. dýptarmæli, bólstraður fram í lúkar. Tilvalinn handfærabátur. Uppl. í síma 40299. Frambyggður plastbátur til sölu, 2,2 tonn, með Sabb vél og skiptiskrúfu, dýptarmæli, talstöð og tveim 24 volta handfærarúllum, nýtt rafkerfi, 12 og 24 volt, vel með farinn bátur. Uppl. í síma 96-61804 milli kl. 18 og 20. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. 2 /i tonns trilla með 2 rafmagnsrúllum og í góðu ásigkomulagi til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 97-88930 eftir kl. 19. 25 feta Mótunarbátur til sölu, með 145 Mercruiser vél, tilbúinn til hand- færaveiða. Uppl. í síma 93-61186. Tryggvi. I>V Sómi 800 með nýrri Volvo 200 ha og öllum öðrum búnaði í topp til sölu. Sanngjamt tilboð óskast. Sími 50020 á daginn og 52937 á kvöldin. Óska eftir 4ra manna gúmmíbjörgunar- bát, löglegum fyrir 7,5 metra trillu. Uppl. í síma 651728. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og Qöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga,^ þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses- ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru Justy 10 '85, Benz 608 ’75, Chev. Cita- tion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, FiaC 127 ’85, Fiat Ritmo '80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99. Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord '78, AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á* föstudögum. Síminn er 27022. Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida '79, Fiat Ritmo '83. Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80. Bronco '74. Lada Sport '80. Volvo 244 '79, BMW '83. Audi '78 o.fl. Kaup- um nvlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40. neðri hæð. s. 78225. Varahl.. viðgerðarþj. Er að rífa: Audi 100 '76, Citroen GSA '83, Lödu. Mazda 323. 929 '79, Peugeot 504 '77. Subaru '78-'82, Skoda '78-'83. Rapid '83. Suzuki ST 90 '83, Saab 96. 99. Volvo 142. 144. Opið frá kl. 9-21 og kl. 10-18 laugard. Bílapartar Hjalta. Varahl. í: Laiicer GLX '83. Lada Safir '81-'86. Mazda 323 '78-'80. Mazda 929 '80, Cressida '78. Hiace '80. Tercel '83. Carina '80, Cherrv '79-'82. Sunny '82. Civic ‘77-80, Charade '80-'82. Charmant '79. Su- baru '79. Opið til kl. 20. Bílapartar Hjalta. Kaplahrauni 8, sími 54057. Bílvirkinn, simi 72060. Erum að rífa Daihatsu Charade '80, Mazda 323 SP '80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79, Datsun 180B '78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Stað- greiðsla. Bílvirkinn. Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi allar nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílgarður sf. Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626 '79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc- ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota Corolla liftback '81, Lada 1600 ’80. Bílagarður sf„ sími 686267. Eigum eitthvað af varahlutum i jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs, leigjum út sprautuklefa, opið 9-? alla daga. Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23, sími 689240. Erum að byrja að rífa Toyota Corolla ’85, Datsun Cherry ’82, Mazda 929 ’81 og Galant ’79 o.m.fl. mikið af góðum hlutum. Varahlutir, Drangahrauni 6, sími 54816 og eftir kl. 19 í s. 72417. Skoda og Daihatsu Charade. Erum að byrja að rífa Skoda 105 ’87 og Dai- hatsu Charade ’80, mikið af góðum hlutum. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54816, e.kl. 19 í s. 72417.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.