Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Side 4
4 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. Fréttir „Verði farið út í almenna skatt- flárlagaræöu sinni er hann skýrði skattfrjáls hjá móttakanda að Endurskoðun á skattlagningu sparnaöar eöa örva eignarayndun lagningu eignatekna að hætti frá endurskoðun lagaákvæða um ákveðnu marki auk þess sem arö- eignatekna mun óhjákvæmUega í einu forrai fremur en öðru. flestra grannþjóða okkar veröur skattlagningu eignatekna. greiðslan er frádráttarbær hjá snerta rajög skattlagningu eigna, Þessi sjónarmið þarf að vega og ekki undan þvi vikist að koraa á „Eignatekjur einstaklinga eru fyrirtækinu,einnigaðvissumarki skattlagningu fyrirtækja og skatt- meta, bseði með tilliti til þess hvort upplýsingamiðlun frá bönkura og samkvæmt núgildandi lögum aö Ennfremur eru kaup á hlutabréf- lagningu einstaklinga með rekstur. skattkerfið hafi í þessu efni raun- öðrum Qármálastofhunum, svo og verulegu leyti undanþegnar tekju- um aö tiltekinni fiárhæð frádrátt- Megmsjónarmiö við uraflöllun veruleé áhrif, þegar litið er til langs öllum sem versla með hvers lags skatti. Tekur það til vaxta, affalia arbær frá skattskyldum tekjum. eignatekna er að raeðhöndla allar tíma, og með tilliti til þess hvort veröbréf og fasteignir til skattyfir- og gengishagnaðar af innstæðum í Aðrar tekjur, sem eru i eðh sinu tekjur eins, ántiUitstíl þess hvaöan þau áhrif eru þess virði sem þau valda. Án slíkra upplýsinga yrði bönkum og sambæriiegum stofii- eignatekjur að fullu eöa aö hluta þærkoma.Sliktsjónarmiðstangast kosta bæði í sköttum, sera taka öil skattheimta óörugg og eftirht unum, svo og af verðbréfum, til, eru hins vegar skattiagðar að hins vegar á við sjónarmið þeirra þarf þá með öörum hætti, og með óframkvæmanlegt" vixiumogsarabærilegumkröfúm,“ fúiiu, svo sem leigutekjur, ýmsar sera vflja nota þennan þátt skatta flóknara skattkerfi þar sem hætta Þessi orð lét Jón Baldvin Hanni- sagði ráðherrann. arðgreiðslur, söluhagnaöur og til aö þjóna öðrura markmiðum en áskattundanvikumermeirienella balsson öármálaráðherra falla í „Einnig er aröur af hlutabréfura fleira. tekjuöflun, svo sem að hvefla til væri,“ sagði Jón Baldvin. -KMU Vestfjarðaumdæmi: Ásakanimar með öllu til- hæfulausar Veritamannasambandið: Fram- kvæmda- stjómin fundar í dag Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands íslands kemur saman í dag til síns fyrsta fundar eftir þing sambandsins um síö- ustu helgi. Þar verða komandi kjarasamningar aðalumræðuefn- ið. Þessi fundur átti að vera á miðvikudaginn var en honum var frestað. Margir bjuggust við að kjarasamningar gætu hafist um þessa helgi ef fundurinn hefði farið fram á miðvikudaginn. Að sögn Björns Grétars Sveins- sonar, sem á sæti í framkvæmda- stjórninni, er ólíklegt að samningaviðræður fari í gang fyrr en eftir helgi. Hann sagði að Alþýðusamband Austurlands hefði óskað eftir samningafundi með vinnuveitendum á Aust- fjörðum fljótlega í næstu viku. Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, sagði í samtali við DV að ekkert ætti að vera því tii fyrirstöðu að hefja könnunarvið- ræður við Verkamannasamband- ið nú um helgina ef það er tilbúið til þeirra. Því má gera ráð fyrir að kjara- samningalotan fari að hefjast fyrir alvöru hvað úr hverju. -S.dór Glannaakstur: Tekinn á 172 km Maður um tvítugt var tekinn fyrir að aka á 172 kílómetra hraða á Grindavíkurvegi um klukkan 17.50 í gær. Maðurinn var á japanskri fólks- bifreið. Átti hann aðeins um þrjá kílómetra eftir á leið sinni inn til Grindavíkur er hann var tekinn. Lögreglan í Grindavík hefur áður séð háar tölur í hraðamælingum en 172 kílómetrar slá öllum fyrri tölum við. Að sjálfsögðu var ökumaðurinn sviptur ökuleyfi samstundis. -sme Sá frægi aflakóngur, Eggert Gíslason, sést hér á tali við fundarmenn á aðalfundi Landssambands islenskra útvegs- manna. DV-mynd BG Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna: Fiskiskipin fái allan aflakvótann sammála ráðhena um fiskveiðistefhu - segir skattstjórinn „Þessar ásakanir eru með öllu til- hæfulausar. Mennimir komu til embættisins án fyrirvara og var þeim bent á viðtalstíma klukkan tvö sama dag. Engum var vísað á dyr. Ég hafði ekki í hótunum við Ragnar Haralds- son. Ragnar hlýtur að vera fuilfær um að skilja það sem okkur fer á milli um skattaleg málefni. Mér er ekki kunnugt um að það þurfi sér- stakt atvinnuleyfi til aö færa bókhald fyrir fólk útí í bæ eða gera fyrir það skattframtöl. Ragnari hlýtur að vera fullkunnugt um að málefni einstakra skattþegna eru aldrei rædd opin- berlega. Ég brýt ekki þann trúnað sem ég ber, lögum samkvæmt, í þeim efnum,“ sagði Ólafur Helgi Kjartans- son, skattstjóri í Vestfjarðaumdæmi. Kæra á hendur Ólafi fyrir harð- ræði í embættisstörfum hefur borist fjármálaráðuneytinu. Það er Ragnar Haraldsson, endurskoðandi í Bol- ungarvík, sem kærir skattsljóra. Ragnar krefst þess að Ólafur biðji sig afsökunar og dragi ummæli sín til baka. Ólafur segist ekki hafa haft frammi nein ummæli sem hann þurfi að taka aftur. -sme Kringlan: Skaðabætur fyrir brott- reksturinn „Dagsbrún samdi um þaö viö eiganda Öryggismiðstöðvarinnar að mér yrðu greiddar skaðabætur vegna ólögmæts brottrekstrar úr starfisagði Freyr Guölaugsson, fyrrum trúnaðarraaður öryggi- svarða í Kringlunni. „Ég fæ greidd tveggja mánaöa laun, auk þess sem saraið var um að gengið yröi þegar í staö til saraninga við Dagsbrún um kaup og kjör og starfslýsingu á starfi öryggisvarða. Við segjum að þetta sé viðunandi lausn. Eigandi Öryggísmiðstöðvarmnar hefur með þessu samkomulagi viður- kennt raistök sín og um leið rétt starfsmanna tíl að kjósa sér trún- aðarmann. -J.Mar - að mestu leytí Aðalfundi Landssambands ís- lenskra útvegsmanna lauk í gær. í ályktunum fundarins kemur fram að útgerðarmenn eru að mestu leyti sammála þeim drögum aö frumvarpi til laga um sfjómun fiskveiða sem Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra hefur lagt fram. Þó eru atriði í frumvarpsdrögunum sem út- gerðarmenn taka ekki undir. Útgerðarmenn leggja þunga áherslu á að aflakvótanum, hvort heldur er á bolfiski eða rækju, verði úthlutað til skipa en ekki til vinnsl- unnar. Hér er um hjartans mál útgerðarmanna að ræða og hafna þeir öllum hugmyndum sem fram hafa komið um að skipta kvótanum milli veiða og vinnslu. Útgerðarmenn leggjast gegn þeirri hugmynd að ferskfiskur, sem fluttur er á erlendan markað, skuli reiknað- ur með 20% álagi í stað 10% eins og nú er. Þetta er eitt af því fáa sem þá greinir á um við frumvarpsdrög sjáv- arútvegsráðherra. í frumvarpsdrögunum er gert ráð fyrir því að gildistími laganna um fiskveiðistjómun verði 4 ár. Undir þetta taka útgerðarmenn og benda jafnframt á að nauðsyn beri til að tekin verði ákvörðun um mótun nýrrar fiskveiðistefnu eftir að sú sem nú er að taka gildi rennur út, mun fyrr en gert hefur verið ráð fyrir. Þá vfija útgerðarmenn að framsals- réttur á kvóta verði mjög rúmur eins og frumvarpsdrögin gera ráð fyrir og segja að að öðram kosti stuðli kvótakerfið ekki að hagkvæmni í rekstri. Einnig tóku útgerðarmenn undir þær breytingar á sóknarmark- inu sem lagðar eru til í frumvarps- drögunum. Varðandi rækjuveiðamar telja út- gerðarmenn eðlilegt að settur verði á þær kvóti. Heildarkvótinn verði 36 þúsund lestir og komi allur til fiski- skipanna. Útgerðarmenn vilja að hægt verði aö færa aflakvóta milli ára þannig að flytja megi allt að 20% til næsta árs og eins að veiða megi 5% upp í kvóta næsta árs. Samþykkti fundur- inn að þetta ákvæði gilti fyrir áriö 1987. Á aðalfundinum kom fram að af- koma útgerðar nú er jákvæð annað árið í röð og er hagnaðurinn talinn 2,5%. Kristján Ragnarsson var endur- Kjörinn formaður Landssambands íslenskra útvegsmenna. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.