Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987.
23
Námskeið
Námskeið eru haldin í
þrónunarheimspeki, sál-
arheimspeki og stjörnu-
kortagerð (Esoteric
Astrology).
Leshringur um dulfræði.
Sími 79763.
Samkeppni um gerð
Umhverfis-listaverks
Á torgi við Borgarleikhús
Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar minnir á að
skila ber tillögum í samkeppninni til trúnaðarmanns
dómnefndar, Ólafs Jenssonar, Byggingaþjón-
ustunni, Hallveigarstíg 1, í síðasta lagi mánudaginn
16. nóv. nk. kl. 18.00.
Fjórði flokkur karia:
Valur ogVíkingur
spila til úrslita
Keppni í 4. flokki karla fór einnig
fram í Álftamýrarskóla samhliöa
keppni í 3. flokki karla. Eftir fyrri
umferð er fór fram 3 - 4. okt. sl. voru
Valsmenn með forustu í A-riðli en
þeir höfðu unnið Ármann, ÍR og
Fram í fyrstu umferð. ÍR vann Fram
og Ármann og var því aðeins tveimur
stigum á eftir Val.
Framarar tóku af alla spennu í
fyrsta leik A;riðils í seinni umferð
er þeir unnu ÍR með 9 mörkum gegn
7 í miklum baráttuleik.
Valsmenn unnu síöan bæði Ár-
menninga og Framara nokkuð
örugglega en í leiknum gegn ÍR-
ingum lentu þeir í miklum vandræð-
um. ÍR-ingar mættu mjög ákveðnir
til leiks gegn Val. og voru ákveðnir
að sigra þá í síðasta leik riðilsins. í
fyrri hálfleik skiptust liðin á um að
KR og Víkingur
spila til úrslita
- unnu alla leiki sína í 5. flokki
KR og Víkingur urðu nokkuð ör-
uggir sigurvegarar í sínum riðlum í
Reykjavíkurmóti í 5. flokki karla.
KR-ingar spiluðu í A-riðli ásamt
Val og ÍR. Fyrirfram var búist við
nokkuð jafnri keppni þar sem KR og
ÍR voru bæði í 1. deild eftir forkeppni
íslandsmótsins og Valsmenn höfðu
náð nokkuð góðum úrslitum þar þótt
þeim hefði ekki tekist að næla sé í
1. deildar sæti. Strákamir í KR komu
mjög ákveðnir til leiks í fyrri umferð
og unnu Val, 12-9, og ÍR, 19-4. Vals-
menn voru síðan í öðru sæti eftir
sigur á ÍR, 16-7.
I B-riðli spiluðu Víkingar eins og
sá sem valdið hefur og unnu aila leiki
sína í fyrri umferð örugglega, Fylki,
14-7, Fram, 13-11, og Þrótt, 16-3.
Framarar, sem töpuðu sem fyrr segir
fyrir Víkingi, unnu Þrótt, 11-6, og
geröu jafntefli við Fylki, 10-10. Fylkir
vann síðan Þrótt, 14-7.
í seinni umferð héldu Víkingum
engin bönd og unnu þeir stóra sigra
á Þrótti, 22-10, Fylki, 19-7, og Fram,
16-10. Fylkisstrákamir mættu síðan
ekki til leiks gegn Þrótti en komu
síðan ákveðnir til leiks gegn Fram
og sigruðu í jöfnum leik, 19-18, þar
sem varnir beggja liða voru slakar.
Fram vann síðan Þrótt stórt, 23-8.
í úrslitum Reykjavíkurmóts eigast
því \dð lið KR og Víkings sem hafa
ekki ennþá tapaö leik í vetur. Það er
því ljóst að eitthvað verður að láta
undan í leik þessara sterku liða og
annað liðið mun hampa bikarnum
að leik loknum.
skora og höfðu Valsmenn eins marks
forastu í hálfleik, 877. Um miðjan
seinni hálfleik náðu ÍR-ingar góðum
leikkafla og virtist sem þeir væra að
innbyrða sigurinn stuttu fyrir leiks-
lok. Valsmenn voru þó ekki á því og
náðu að tryggja sér sigur, 15-12, með
því að skora hvert markið á fætur
öðru í lok leiksins ár þess að ÍR-
ingar næðu að svara fyrir sig.
I B-riðli virtist allt stefna í öruggan
sigur KR-inga en þeir höfðu unnið
alla leiki sína í fyrri umferö með
miklum markamun. Víkingar töp-
uðu aðeins fyrir KR i fyrri umferð
en með 5 mörkum gegn 12. Fæstir
bjuggust því við að þeir næðu að
vinna upp þennan markamun og
bæta um betur til að tryggja sér sigur
í riðlinum.
Ákveðnir Víkingar náðu strax ör-
uggri forustu í leiknum gegn KR og
í seinni hálfleik var munurinn mest-
allan tímann 6-7 mörk. Mikill
darraðardans var stiginn síðustu
sekúndur leiksins og fógnuður Vík-
inga var mikill er flautað var til
leiksloka og ljóst var að þeir höfðu
unnið KR með átta mörkum, 16-8.
Víkingar og KR-ingar unnu síðan
leiki sína gegn Fylki og Þrótti. Það
er því 3. deildar lið Víkings er mætir
Val í úrslitaleik í Laugardalshöll um
næstu helgi. Fyrirfram má búast við
Valsmönnum sterkari en óþarfi er
að vanmeta Víkinga sem hafa tekið
miklum framforum sl. vikur og er
allt annað að sjá til þeirra nú en í
fyrri umferð Reykjavíkurmótsins og
í forkeppninni þar sem Valur sigraði
þá, 21-14.
flokkur karla:
Fram og Víkingur
spila til úrslita
Seinni umferð Reykjavikurmóts
í 3. flokki karla fór fram um sl.
helgi í Álftamýrarskóla og sá Fram
um umsjónina.
Eftir fyrri umferö vora Valsmenn
meö forystu í A-riðli þar sem þeir
höfðu unnið alla leiki sína. Fast á
hæla þeim komu Framarar en þeir
höfðu aðeins tapað fyrir Val í í'yrri
umferð meö einu marki og þurftu
því að sigra þá núna meö minnst
tveimur mörkum. KR og Ármann
voru einnig í A-riðli en blönduðu
sér ekki í baráttuna um sæti í úr-
slitum.
í seinni umferðinni unnu Valur
og Fram bæði KR og Ármann stórt
og var því hreinn úrslltaleikur
mfili þessara tveggja félaga.
í byijun skiptust þau á um for-
ystu en í lok fyrri hálfleiks náðu
Valsmenn góðum endaspretti og
var staöan í hálfleik, 9-7, þeim í
vil. í seinni háifleik brugöu Fram-
arar á það ráð að taka einn af
leikraönnum Vais úr umferð og
riðlaðist leikur þeirra við það.
Framarar náðu að nýta sér mistök
Valsara í sókninni, skoruðu þeir
hvert markið á fætur öðra og
breyttu stööunni í 20-14, sér í vfi,
er Útiö var til Mksloka. Valsarar
náðu að laga stöðima í 20-18 í lok
leiksins og var mikil spenna síð-
ustu sekúndurnar en Frömuram
tókst aö verjast harðri sókn þeirra
til ioka leiksins. Fögnuöur Fram-
ara var mikill í leikslok enda í
fyrsta skipti sem Valsmenn tapa
leik í Reykjavíkurmóti í þessum
aidurshópi.
í B-riðh var um minni keppni að
ræða en þar vann Víkingur alla
andstæöinga sína í fyrri umferð.
Þróttur, ÍR og Fylkir unnu öli einn
leik í innbyröis viðureign og var
því forysta Víkinga íjögur stig eftir
fyrri umferð.
Víkingar héldu uppteknum hætti
í seinni umferð og voru það heist
Þróttarar sem veittu þeim ein-
hverja keppni en þeir unnu nú
bæöi ÍR-inga og Fylkismenn.
Víkingar náðu fijótlega yflrhönd-
inni í leiknura gegn Þrótturum og
héldu henni þrátt fyrir mikla og
góða baráttu Þróttara. Leiknum
lauk meö öruggum sigri Víkinga,
19-14, og spila þeir því til úrslita
við Fram.
Ljóst má vera að úrslitaleikurinn
milli Fram og Víkings mun veröa
mjög jafn og spennandi og era
þama tvö af þeim liðum sem marg-
ir spá aö muni verða nálægt
meistarasæti í vor.
Allar nánari upplýsingar veitir trúnaðarmaður
í síma 29266.
HUNDAHREINSUN
í REYKJAVÍK
Samkvæmt 5 gr. reglugerðar nr. 201 /1957 um varn-
ir gegn sullaveiki skulu allir hundar eldri en 6 mánaða
hreinsaðir af bandormum í október eða nóvember-
mánuði.
Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starf-
andi dýralækna í Reykjavík með hreinsun.
Við greiðslu árlegra leyfisgjalda (gjalddagi 1. mars)
þarf að framvísa gildu hundahreinsunarvottorði.
Eldri vottorð en frá 1. september verða ekki tekin gild.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur.
ÚTGERÐAR-
MENN!
SKIPSTJÓRAR!
★ Togvír sf. er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig
í alhliða vírþjónustu við báta og togara.
★ Togvír sf. tekur að sér að mæla upp víra og
merkja þá.
★ Togvír sf. þrýstismyr vírana með nýrri tækni
sem lengir endingu þeirra um 50%.
★ Togvír sf. tekur að sér að vinda vírana upp
á kefli og smyrja þá fyrir geymslu milli vertíða.
Togvír sf. býður upp á sérhannaðan bíl til
þessara verka.
★ Það sparar bæði fé og fyrirhöfn að láta Togvír
sf. sjá um vírana.
Hólabergi 4, Reykjavík, sími 72316 og 985-25768.