Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Page 45
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987.
57
TWggj
Tímaritiynr
„.HEfTI
- 1
*-V->
i ..
.iwmbjkuifPjfffflm
Skop............ i,0,
NeðanjarðarbrauhnO*
M,ugamlanverðmsta
. T\u einkenm goðshjona
/Evintvrið „Rx“...7,
Að eignast íyrsta barnið.
SS5C--*1"
ogjárntennurnar....
...................
I steiktlifandi-;---" -""'
Kinverskur „tofradrvkk
l endurnsriri\>rottamenn
\ Mncsútile&umaður.
\ Huesun i orðum-—•••••
\ Laknirinnsemiarðiað
Ú Ástriðumorð-eðackk
[ 1 Völundarhúsrð...
Helena Jóhannsdóttir samdi dansana í leikritið. Hér dansa þau Gaukur von Kúkkú, Pipra og Salti.
DV-myndir KAE
Ekki mjög
fiðraður
Söngleikritið Sætabrauðskarlinn
er skemmtilegt og fyndið bamaleik-
rit. Það eru mörg lög í því og þau eru
vel samin. Búningamir passa vel við
söngleikinn en búningur Gauks von
Kúkkú líkist ekki mikið gauksbún-
ingi vegna þess að hann er ekki mjög
fiðraður.
Dansamir, sem Helena Jóhanns-
dóttir samdi fyrir leikritið, eru mjög
hressilegir og fjörugir. Tónlistin er
vel samin og passar við dansinn.
Leikararnir, sem vom valdir í þetta
söngleikrit, era mjög góðir og þeir
heita Ellert Ingimundarson, sem
leikur Sætabrauðskarlinn, Bjarni
Ingvarsson, sem leikur herra Salta,
Þórarinn Eyfjörð, sem leikur Gauk
von Kúkkú, Grétar Skúlason, sem
er Sláni mús, Alda Arnardóttir, sem
leikur frú Pipra, en Saga Jónsdóttir
leikur Gömlu hlussuna. Mér finnst
það ekki nógu gott nafn.
Þetta leikrit er ágætt fyrir böm á
öllum aldri. Fullorðið fólk má auðvit-
að líka koma með.
Þið skuluð endilega fara að sjá
Sætabrauðskarlinn. E.B.A.
Bjarni Ingvarsson og Alda Arnar-
dóttir í hlutverkum Salta og Pipru.
En svo vakna karlinn og kerlingin
(sem eiga húsið og hilluna). Þau sjá
Slána mús og láta eitur á gólfið þar
sem hunangið er.
Og þá kemur Gaukur von Kúkkú
og borðar stóran bita af hunangi með
eitri á og samtímis dettur hann nið-
ur. Þá koma Sláni mús og Gamla
hlussan og Sláni mús eltir Gömlu
hlussuna en þá kemur Sætabrauös-
karlinn og lætur hann elta sig inn í
húsið hennar Gömlu hlussu og margt
fleira.
Svo þegar Sláni mús er farinn
læknar Gamla hlussan hann Gauk
von Kúkkú... og svo má ég ekki
segja meira. Endir. S.A.
Einu sinni á eldhúshillu
í síðustu viku var barna-
söngleikurinn Sæta-
brauðskarlinn eftir David
Wood frumsýndur í Gamla
bíói af Revíuleikhúsinu.
Gagnrýnendur blaðanna
hafa nú látið í ljós skoðan-
ir sínar á verkinu en hins
vegar hafa börnin ekki
verið spurð álits.
Hér á eftir fara stuttar
umsagnir tveggja ungra
gagnrýnenda, Elvu Brár
Aðalsteinsdóttur, tíu ára,
og Signýjar Aðalsteins-
dóttur, sjö ára.
Gaukurim
sem missti
röddina
Ég ætla að segja frá því sem gerist.
Það gerist í eldhúsi þar sem eiga
heima litlar verur. Gaukur von
Kúkkú missir röddina og Sæta-
brauðskarlinn þarf að fara að sækja
hunang handa honum en til þess
þarf hann að fara upp á hillu.
Þar býr Gamla hlussan en allt í
einu kemur Sláni mús og ætlar að
borða sætabrauðskarlinn og eltir
hann út um allt.
y&m1'
r
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
Gaukur von Kúkkú. Það er Þórarinn
Eyfjörð sem leikur.