Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Síða 52
64 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________dv MMC Galant GLX 2000 ’82 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 80 þús. Uppl. í síma 92-46555 og 92-46565. Mazda 929 '82 til sölu, klesst að fram- an eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 681503 fyrir kl. 20. Mazda 929 ’83, 4 dyra, litur hvítur, til sölu, ekinn 119 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 686477. Mercedes Benz, árg. '83, til sölu, góður og vel með farinn bíll, ath. skipti, ódýrari. Uppl. í síma 671491 e. kl. 19. Mercedes Benz D309 4X4, 21 manns rúta, árg. ’74. Uppl. í síma 96-71818 á kvöldin. Mitsubishi Galant 79 til sölu í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 93-71110 og 91-33328. . Monte Carlo ’74til sölu, nýmálaður, verð 250.000, skipti á dýrari jeppa. Uppl. í síma 99-6623 e.kl. 19. Pajero turbo disil ’85 með mæli, ekinn 24 þús. km, lítur út sem nýr, ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 92-11986. Polonez ’80 til sölu, í þokkalegu standi, negld vetrardekk fylgja. Verð- tilboð. Uppl. í síma 18129. Pontiac Firebird 70 og Mazda 626 ’80 til sölu, þarfnast báðir viðgerðar. Uppl. í síma 620575 alla tíma. Peugeot 505 GB 1987 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 10.000 km, eins og nýr. Uppl. í síma 74096. Range Rover 78 til sölu, góður bíll, ný nagladekk. Uppl. í síma 99-4688 . eftir kl. 20. Range Rover 76 til sölu, góður bíll, vel viðhaldið, sami eigandi frá upp- hafi. Uppl. í síma 641082. Saab 900 GLI ’84 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 39 þús. km, litur silfur- grár. Gott eintak. Uppl. í síma 51551. Saab 99 turbo ’81 til sölu, skemmdur eftir óhapp, verðtilboð óskast. Uppl. í síma 45407. Scout 76, 8 cyl., 3 gíra, óbreyttur, greiðslukjör, skipti. Uppl. í síma 29195 á kvöldin. Subaru Pickup '84 til sölu, ekinn 70.000 km, góður bíll, bein sala, verð 300 þús. Uppl. í síma 54784. Tilboð óskast í MMC L-200 4WD ’82, skemmdur eftir veltu. Uppl. gefur Valur í síma 667531. Toyota Corolla K-30 78 til sölu, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-37533 eftir kl. 19. Toyota Corolla '77 til sölu, skoðaður ’87. Verð ca 35 þús. kr. Uppl. í síma 13227 eftir kl. 17. Toyota Cressida GL '80 til sölu, ekinn aðeins 65 þús., í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 685582. Tveir góðir: Honda Civic, árg. ’83, ekin 33.000, og BMW 316, árg. ’78,.greiðslu- - kjör. Uppl. í síma 78388. VW Derby 79 til sölu, ótrúlega góður bíll á ótrúlega lágu verði. Uppl. í síma 623172. Stefán. Wagoneer 74, 6 cyl., beinsk., til sölu, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 83969. 46 manna ruta til sölu, túrbína fylgir. Uppl. í síma 954666 eftir kl. 19. BMW 316 '77 til sölu, góður bíll, verð 150 þús. Uppl. í síma 78493. Bronco '67 til sölu, 8 cyl., þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 37820 eftir kl. 18. Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, skoðaður ’87. Uppl. í síma 36283. Datsun Cherry árg. 79 til sölu. Uppl. 4 síma 76582. Ford Comet 74 til sölu. Uppl. í síma 13421. Frystiskápur óskast. Notaður frysti- skápur óskast. Uppl. í síma 32133. Honda Accord EX ’80 til sölu, 5 gíra, vökvastýri. Uppl. í síma 53946. Lada sport 78 til sölu. þarfnast lag- fæmingar. Uppl. í síma 46138. Mazda 626 '82 til sölu, 4 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 51906. Peugout 205 árg. '84 til sölu, .ekinn 25.000 km. Uppl. í síma 42755. Plymouth Valiant (’67) til sölu, ágætis bíll. Uppl. í síma 54335. Renault 4 F6 '82 til sölu. Uppl. í síma 42291 eftir kl. 15. Saab 99, árg. 71, skoðaður ’87, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 681274. Toyota Cressida disil, árg. '84, til sölu, .skipti möguleg. Uppl. í síma 53981. Triumph TR 7 78 til sölu, ekta sport- bíll. Uppl. í síma 76946 e.kl. 19. VW bjalla, árg. 73, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 78236. ■ Húsnæði 1 boði Jólafrí í Kaliforníu! Til leigu raðhús frá ca 15. des. - 15. jan. Möguleiki á bíl og 31 feta seglskútu, stutt á ströndina. Uppl. gefur Jón Gunnarsson, 3% Miraleste Dr# 510, 90732 San Pedro Cal. Sími 901-213-514-2776. Mosfellsbær - parhús. Til leigu er rúm- góð 3ja herb. íbúð í parhúsi í eitt ár, frá 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „Mos 6121“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Rúmgóð 4ra herb. íbúð til leigu á góð- um stað. Tilboð sendist DV fyrir þriðjudagskvöld, merkt „KS-6113". 25 ferm bilskúr til leigu nálægt mið- bænum, rafmagn, ekki bílskúrshurð, leigist á 10 þús. Uppl. í síma 84382. Gott kjallaraherb. með snyrtingu til leigu í Breiðholti I. Reglusemi. Uppl. í síma 79597 eftir kl. 19 næstu kvöld. Leiguskipti. Til leigu 5 herb. íbúð á Isafirði í skiptum fyrir íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 33044. Lítil 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, verð 25 þús. á mánuði, 1 ár fyrir- fram. Uppl. í síma 51906. Þriggja herb. íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X 2 X“. Einstaklingsibúð í Selási til leigu. Til- boð sendist DV, merkt „ Selás“. M Húsnæði óskast Einhleypur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir að taka á leigu herb. með aðgangi að eldhúsi eða einstaklings- íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli frá fyrri leigjanda fyrir hendi. Uppl. í síma 17127. Hekla hf. óskar eftir ibúö fyrir starfs- mann sinn, 3ja herb. eða stærri, fjölskyldustærð: hjón með 18 ára skólapilt, fyrirframgreiðsla eftir nánara samkomulagi. Uppl. í vs. 695500, Gunnar, og heima 16921. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, húshjálp kemur til greina, skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6112. Einstæð móðir utan af landi, með eitt bam, óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Er reglu- söm, góðri umgengni heitið, ömggar mánaðargreiðslur. Sími 98-1389. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðm húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Reglusöm skólastúlka utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi frá áramótum. Húshjálp í boði, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 99-1659. Ung hjón með 3 börn bráðvantar íbúð, með eða án húsgagna, helst í Hafnar- firði, í 4-8 mánuði. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 641075. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð í Rvk eða nágrenni, gott væri ef bílskúr væri til staðar. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Uppl. í s. 623528 e.kl. 17. 28 ára gamall maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herb. íbúð í 1 eða 2 ár. Uppl. í síma 84089 e.kl. 20. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. des., til greina kæmu leiguskipti á íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 78501 eftir kl. 17. Hjón með 2 litil börn óska eftir íbúð til leigu strax. Eru reglusöm, öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 39429 e. kl. 20. Leiguíbúðaskipti. Óska eftir leigu- íbúðaskiptum á 3-4 herb. íbúð í Reykjavík fyrir sams konar íbúð á Akranesi. Uppl. í síma 93-12986. Miðaldra karlmaður óskar eftir herb. (helst í gamla bænun), eldunaraðstaða æskileg, ekki skilyrði. Fyrirframgr. möguleg. S. 11596 í dag og á morgun. S.O.S. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, erum tvær í heimili, greiðslugeta 20-25 þús. á mánuði, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 616629. Skúr eða bílskúr. Óska eftir að taka á leigu skúr eða bílskúr, ca 30 ferm, í Skerjafirði, vesturbæ eða miðbæ undir léttan iðnað. Uppl. í síma 27638. Tvær 24 ára stúlkur óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu á höfuðborgarsv. í lengri tíma. Góðri umgengni og skil- vísi er heitið. S. 32451. Guðrún. Tvær stúlkur með 1 barn bráðvantar íbúð í Reykjavík í 5 mán., frá áramót- um. Nánari uppl. í síma 97-31205 eftir kl. 19. Tvær ungar og reglusamar stúlkur ut- an af landi, í námi, óska eftir 2-3 herb. íbúð, einhv. fyrirfrgr. ef óskað er. Vinsaml. hringið í s. 99-2178 e.kl. 14. Ungan námsmann í Reykjavík bráð- vantar herb. með aðgangi að eldunar- og snyrtiaðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6414. Ágætu húseigendur. Unga konu vant- ar sárlega litla íbúð eða herb. í Reykjavík, helst í miðbænum, einhver fyrirframgr. Hringið í síma 92-37794. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Nánari uppl. í síma 75249. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Fjölskyldu utan af landi vantar íbúð í Reykjavík frá og með áramótvun, helst 3-4 herb. Uppl. í síma 93-12986. Teiknistofa. 15-20 ferm herb. með vaski/klósetti óskast í 4-5 mán. v/sérverkefnis. Uppl. í síma 14942. Vantar góða 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Erum tvö í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76704 eftir kl. 16. 25 ára einhleypan mann vantar litla íbúð sem fyrst. Algjör reglumaður. Uppl. í síma 32221 á kvöldin og um helgina. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 24518. ■ Atvinnuhúsnæði Gott húsnæði á 2. hæð í Múlahverfi til leigu, alls 325 ferm, sem unnt er að tvískipta. Góð bílastæði. Tilboð, merkt „Múlahverfi", sendist smáaug- lýsingadeild DV fyrir kl. 18 nk. fimmtudag. Nýstandsett húsnæði á besta stað í miðbænum til leigu, alls 320 m2, leig- ist í einu lagi eða smærri einingum, hentar vel fyrir skrifstofu eða aðra skylda starfsemi. Uppl. á skrifstofu- tíma í síma 622780. Atvinnuhúsnæði til leigu, í einu til tvennu lagi, frá 60 ferm upp í 140 ferm. Lofthæð 4 m, stórir auglýsinga- gluggar. Uppl. í síma 15888. lönaðarhúsnæöi. Óska eftir 60-120 m2 húsnæði undir trésmíðaaðstöðu á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6100. Skrifstofuhúsnæði i mið-austurbæ. Til leigu 2 skrifstofuherbergi, um 28 og 12 fin, með kaffistofu og WC. Uppl. utan skrifstofutíma í síma 19096. Óskum eftir húsnæði eða bílskúr, 40 m2 eða stærra, undir geymslu og litla smíðavinnu. Uppl. í síma 32846, Þór, og 18205, Gunnar. Teiknistofa. 15-20 ferm herb. með vaski/klósetti óskast í 4-5 mán. v/ sérverkefnis. Uppl. í síma 14942. Verslunarhúsnæði til leigu. Viltu vera með í að stofna markað í gamla bæn- um? Hafðu þá samb. í síma 20290. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óskum eftir að ráða vanan pizzabak- ara, góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6072. Hafnarfjörður. Óskum að ráða fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Smjörlíkisgerðin Akra, Trönuhrauni 7, sími 54300. Hárgreiðsla. Starfskraft vantar á hár- greiðslustofu, svein í hlutastarf eða nema sem lokið hefur skóla. Uppl. í síma 673722 fyrir þriðjudag. Sölumenn ath.! Duglega sölumenn vantar um allt land, auðseljanleg vara, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6122. Verslunarfélagi óskast að litlu firma sem vantar húsnæðisaðstöðu. Tilboð með upplýsingum sendist í pósthólf 4346, 124 Reykjavík. Óska eftir vélvirkja eða manni vönum vélsmíðavinnu, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96- 62391 á kvöldin. Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- henta eldri mannneskju sem getur unnið við framleiðslu á lager (véla- vinna). Isblikk hf., sími 54244, Jón ísdal. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir starfsfólki, vinnutími frá kl. 4 á morgnana. Uppl. í síma 16539 og 14611. Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa á skyndibitastað, æskilegur aldur 18 ára og eldri. Uppl. í síma 19280. Vanan mann vantar á 14 tonna línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-37715. ■ Atvinna óskast 34 ára einhleypan mann vantar góða vinnu hvar sem er á landinu, hefur unnið við vöru- og rútubílaakstur, vinnuvélar, viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 96-43561 og 96-43506. 23 ára samviskusöm stúika með stúd- entspróf óskar eftir vel launuðu, snyrtilegu starfi sem fyrst. Uppl. í síma 623776. íþróttafélög. fþróttakennari, nýkom- inn úr námi frá Köln í V-þýskal., óskar eftir þjálfarastöðu. Sérgrein: knatt- spyma. Uppl. í síma 30533. Óska eftir vel launuðu framtíðarstarfi, er vön afgreiðslu, allt kemur til greina nema vaktavinna. Get byrjað strax. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6118. Bakari. Bakari óskar eftir góðu starfi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6124. 18 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 54179. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 42538 e.kl. 18. Ég er 17 ára strákur og óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hef bílpróf. Uppl. í síma 77463. Ríkharður. Duglegur kvenmaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 12784 og 689727. Helga. Smiður óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu, margt kemur til greina, hefur pickup. Uppl. í síma 27362. Bifvélavirki óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 73179 eftir kl. 20. Terk að mér húshjálp í vesturbænum. Uppl. í síma 17182. M Bamagæsla Barngóð kona óskast til að gæta 2ja drengja, 4 og 10 ára, frá 13-18, á heim- ili þeirra í norðurbæ Hafnarfj. Uppl. í síma 53120 um helgina og næstu kvöld. Getur einhver góð manneskja í vestur- bæ/miðbæ eða þar í kring komið heim til 8 mán. drengs og gætt hans 4 daga vikunnar, fyrri part? Uppl. í s. 20772. Get bætt við mig börnum, 3ja ára og eldri, hef leyfi. Uppl. í síma 18713. M Ymislegt________________ Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum i póstkröfu. Uppl. í síma 622305. •Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til Myndrit, box 3150, 123 Reykjavík. Óska eftir að leigja sumarhús á Reykja- víkursvæðinu fyrir ca 10 þús. kr. á mán. 99,9% reglusemi heitið. Uppl. í síma 42275. Óskar. Fjármagn. Get útvegað fjármagn til skamms tíma. Leggið nafn og síma á DV, merkt „100“. ■ Einkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Konur sem þrá félagsskap! Verið óhræddar við Contact. Hjá okkur er alger trúnaður. Á okkar vegum eru líka einmana karlmenn. Sendið síma- númer og heimilisfang og við höfum samb. Contact, pósthólf 8192. Karlmaöur um fertugt óskar eftir að kynnast glaðlyndri konu, 35-40 ára, sem ferðafélaga í sólarlandaferð um jólin. Svar sendist DV fyrir 15. nóv., merkt „Traust 211“. Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf- urlegur árangur okkar vekur athygli og imiræður. Nánari uppl. í s. 623606 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Frísk og lífleg 35 ára kona óskar eftir að kynnast sæmilega vel stæðum karl- manni. Svar, merkt „Trúnaður 100%“, sendist DV. Óska eftir að kynnast heilsteyptum og lífsglöðum manni, 55-60 ára, sem góð- um vini, hef sjálf gaman af dansi. Svar sendist DV f. 15. nóv., merkt „Félagi". M Tilkyimingar Lífeyrissjóðurinn Hlíf heldur aðalfund að Borgartúni 18 laugardaginn 7. nóv. kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Kynnt verður frumvarp til laga um starfsemi lífeyrissjóða. Stjómin. ■ Kennsla Námsfólk. Tek að mér aukatíma í þýsku og ensku. Uppl. í síma 30533. M Spákonur____________________ Er byrjuð aftur eftir margra mánaða hlé: bollalestur, viltu komast inn á framtíð, huga að nútíð eða líta um öxl, fá þína happatölu, aðrar allt upp að 8, er með spil, viðtöl, les úr skrift. Vinn mjög skamman tíma að sinni. Tímapantanir í síma 50074. Vinsam- legast geymið auglýsinguna. ■ Skemmtanir HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern- ingarnar tímanlega! Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónústa. Sími 74929. Því ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun, gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832. ■ Bókhald_________________ Öil ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. M Þjónusta____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.