Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. 57 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Þau slógu í gegn, þroskaleikföngin frá EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og mjúkan við. Unimat I, fyrir létta málma. Print & Design oöset prenta og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út- stillingar m.m. Ennfremur úrval af auka- og varahlutum fyrir öll tækin. Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91- 621073, box 1699, 121 Rvk. Brúnir leðurstólar, 2 með háum bökum, 2 með lágum bökum, tvö skammel og hringborð með glerplötu, bambusstóll, Princess, ásamt hringborði, eldhús- borð, 140x95, og 5 stólar, dökkbæsað, ruggustóll, þeytivinda, Siemens, barnadýna, 60x100, barnaskíði með bindingum og skíðaskór fyrir ca 6 ára til sölu. Uppl. í síma 75876. Hárkúr. Nyr hárkúr ásamt sjampói, næringarefnakúrar, megrunarvörur, nýjar ítalskar snyrtivörur o.m.fl. Póstkr. Opið laugd. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Logsuðutæki, mælar og spfssar, AGA xll, til sölu. Loftpressa, 2 cyl., og sprautukanna. Nýr riffilsjónauki, 10x40. Saab 99 GLS ’78, 2000 cc, sjálf- skiptur, 3 dyra, góður bíll. Sími 52114. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Stofuveggsamstæða úr hnotu, Club 8 raðhúsgögn, svefnbekkur og tvær hansahurðir, einnig dráttarbeisli og grjótgrind á Saab 99. Uppl. í síma 46145. General Electric uppþvottavél til sölu, ný Canon ferðaritvél, Brown raf- magnspanna, rauðar velúrgardínur, nýr Milano svefnsófi og topplúga, 78x40 cm. Uppl. í síma 689094. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Akai GX 635 D spólusegulbandstæki, Hagström þjóðlagagítar með tösku, vönduð þverflauta, mjög fullkominn ITT djúpsteikingarpottur. S. 28427. Blanka Bína. Gamalt og gott, nýtt - flott, jakkaföt, buxur, skyrtur, peysur, skór, ódýrt. Blanka Bína, Þingholts- stræti 2. Electrolux ryksuga, Husqvarna upp- þvottavél, 14 og 15" vetrardekk, einnig harðfiskur, á sama stað óskast felgur undir Subam ’84. S. 985-22658. Bogi. Emmaljunga barnakerra til sölu, ein- staklingsrúm án dýnu og skrifborð. Óska eftir 2 hátölurum, 50w - lOOw. Uppl. í síma 673802. Hillukerfi. Til sölu Pelly System hillu- kerfi (eyja) fyrir verslanir, alls 3 einingar, 35 þús. staðgr. Uppl. versl. Úlfarsfelli, Hagamel 67. S. 24960. Hjónarúm með náttborðum, tvær barnakerrur, Hokus Pokus stóll, göngugrind, lítið tvíhjól og bambus- borð til sölu. Uppl. í síma 77983. Hárgreiðslutæki. Innréttingar og tæki á hárgreiðslustofu til sölu vegna breytinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6304. Myndir til sölu. Nýkomið í miklu úr- vali eftirprentanir, plaköt og plattar á sérstaklega lágu verði. Rammalist- inn, Hverfisgötu 34, sími 27390. Notuð ísvél og shakevél til sölu, einnig stór pizzuofn, pizzuvalsari og lítill 50 1 frystiskápur, selst á vægu verði. S. 33614 og 33615 milli kl. 8 og 13. Sóluð vetrardekk, sanngjarnt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Póstkröfuþjónusta. Dekkj averkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Smíðum bað- og eldhúsinnréttingar, fataskápa. AL-innréttingar, Tangar- höfða 6, sími 673033 og eftir kl. 18 í síma 76615. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Til sölu peningakassi, tveggja lína sími, tússtafla, túpuljós og skrifstofuskrif- borð með öllu, fallegt borð fylgir, 80x80. Uppl. í síma 42032. Þvottavél, ísskápur, frystiskápur, hansahillur, tekkborð og ýmislegt smádót úr eldhúsi til sölu. Uppl. í síma 39902. Þráðlaus sími til sölu með intercom og 10 númera minni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6220. Ég veit það ekki en það gæti borgað sig að líta inn, aðeins þú getur svarað því. Vöruloftið, Skipholti 33. Flutningakassi til sölu, stærð: lengd 7,6 metrar, br. 2,45 metrar, hæð 2,30 metr- ar. Uppl. í síma 96-27722. Jólaskeiðar '62-78. Til sölu silfurjóla- skeiðar frá Guðlaugi Magnússyni. Uppl. í síma 33771. Störnukíkir, 4,5", með öllum útbúnaði og linsum til sölu. Uppl. í síma 681369 eftir kl. 18. Super Sun Ijósasamloka til sölu, lítið notuð, aukaperur fylgja. Uppl. í síma 54263. Til sölu barnahúsgögn frá IKEÁ, hillu- samstæða, fataskápar, skrifborð og stóll. Uppl. í síma 53856. Vandaður skápur til sölu, fyrir plötur og hljómflutningstæki. Uppl. í síma 671499. Vel meö lariö sófasett til sölu 1 + 2+3, telpuhjól fyrir 5-8 ára, 1/2 golfsett með poka og WC. Uppl. í síma 43765. Hvitt IKEArúm, 1 'A breidd, Spira-sófi ffþp^y.^míM-til sölu- 30 fm notað gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 612197. Mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 656013. Vandað sófasett til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 686316. ■ Óskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Ódýr eldhúsinnrétting. Óskum eftir notaðri eldhúsinnréttingu, þarf að vera í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 91-34396 um helgina, eftir það í síma 9347738. Á ekki einhver gamla, stóra gæru- skinnsúlpu frá Vinnufatagerðinni sem fæst fyrir lítinn pening? Uppl. í síma 685764 í dag. Overlock. óska eftir að kaupa Over- lock saumavél sem þræðist með gami, má vera gömul. Uppl. í síma 53263. Yamaha orgel. Óska eftir að kaupa Yamaha orgel C605 eða C405. Uppl. í síma 42436. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu, ís- skáp, eldavél og þvottavél. Uppl. í síma 31328. Notuð rafmagnsritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 667272. ■ Verslun Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jplafótin á bömin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Efni og tillegg. Frábært verð, mikið úrval, opið 9-12 og 16-18, mánudaga til föstudaga, Ármúla 5, Hallarmúla- megin. Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890. Rýabúðin auglýsir. Hef opnað aftur, nú að Laugavegi 91. Mikið úrval af smymavörum o.m.fl. Rýabúðin, Laugavegi 91, sími 18200. Innkaupastjórar. Skreytingar, plattar úr lerki, aðventukransafætur, bob- spil o.fl. Uppl. í síma 685270 kl. 9-19. ■ Fatnaöur Prjónavörur á framleiðsluverði. Peysur í tískulitum á kr. 1000. Á böm: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt á smáböm o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295. Pels! Lítið notaður pels til sölu, Saga mink, stærð 38-40. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 34255. Mjög fallegur, nýr brúöarkjóll til sölu, stærð 12. Uppl. í síma 74984. ■ Fyrir ungböm Jillymac barnakerra til sölu, á sama stað óskast lítil frystikista. Uppl. í síma 688680. ■ Heimilistæki ITT isskápur til sölu, 166 cm á hæð, helmingur frystiskápur, lítur vel út, ódýr. Uppl. í síma 38952. Nýlegur stór ameriskur isskápur til sölu (Frigidaire), stærð 160x80x75. Uppl. i síma 77475 eftir kl. 15. Notuö þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 40505 sunnudag og næstu daga. Philco þvottavél. Mjög góð Philco þvottavél til sölu, verðhugmynd 12 þús. Uppl. í síma 30366. ■ Hljóðfæri FS 50 Yamaha Digital rafmagnsorgel til sölu, ársgamalt, verðhugmynd ca 250 þús. Uppl. í síma 93-61332. Baldwin píanó til sölu. Uppl. í síma 53346. Roland Júnó 6 hljómborö. Tilvalið fyrir byrjendur. Uppl. í síma 93-81384. M Hljóintæki_______________ Græjur til sölu, plötuspilari frá JVC, Hitkassettutæki, Sansui magnari, mjög góður skápur og 2 hátalarar. Uppl. í síma 40480. Góðir gólfhátalarar til sölu, Epicure 3.0 II. Uppl. í síma 38202. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Búslóð til sölu. Vegna flutninga eru ýmsir hlutir til sölu. Um er að ræða húsgögn, mikið af antikmunum, heim- ilistæki, eldhúsáhöld og margs konar hluti. Allt á að seljast svo verðið er keyrt niður. Við opnum laugardaginn 21. nóvember kl. 12 á hádegi og verð- um til viðtals allan daginn. Húsráð- endur, Merkjateigi 2, Mosfellsbæ, sími 666142. Fallegt hjónarúm, sófasett, 3+2 + 1, 4 sæta sófi, má nota sem hornsófa, stak- ir bólstraðir sfiofustólar, skrifborð, eldhúsborð og stólar, sófaborð, borð- stofuskenkur, ísskápur, 140x60, o.fl. til sölu. Sími 79597 í dag og næstu daga. Káetuhúsgögn. Til sölu gott rúm með tveim skúffum undir, náttborð og skápur, sem er skrifborð með skúffum og hillu, í káetustíl. Uppl. í síma 685344. General Electric isskápur til sölu, verð 18.000, hæð 157 cm, dýpt 63 cm og breidd 71 cm, stór frystir. Uppl. í síma 92-12082. Borðstofuhúsgögn til sölu, skápur, borð og sex stólar úr tekki, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 92-12032. Sófasett, Ballero, 3+2 + 1, keypt hjá JL-húsinu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 78273. Vandaö sófasett, 1+2 + 3, til sölu, frá Úlferts, ljóst áklæði. Uppl. í síma 39830. Vel með farið sófasett með grænu pluss-áklæði til sölu. Uppl. í síma 71716. Eikarhillusamstæða til sölu, 3 eining- ar. Uppl. í síma 686984. Sófasett, 3 + 2, og stóll, sófaborð og hornborð til sölu. Uppl. í síma 41107. Til sölu furusófasett, 3,2,1. Uppl. í síma 21686. Tvíbreiöur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 621423. Vel með farinn tvíbreiður sófi til sölu á 10 þús. kr. Uppl. í síma 71090. ■ Antik Skrifborð, bókahillur, sófar, stólar, borð, skápar frá 5000 kr., málverk, ljósakrónur, konunglegt postulín á hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. dv_________________________________________Þjónustuauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 85 'Armúla 16 sími 38640 Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0 Armstrong LDFTAPLÖTUR KORKDPLAST GÓLFFLISAR ygTARMAPLAST EINANGRUN GLERULL STEINULL ” F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel. tSrt ;U>': Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍ.MI 681833 Körfuleiga: vinnuhæð að 20.5 m. Njóttu öryggis í nýrri og lipurri vinnu- körfu. Mjög hagstætt útleiguverð. ★ ★★ Háþrýstiþvottur: Traktorsdælur að400bar. ★ ★★ Móða á milli glerja? Fjariægj- um móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum, varanleg og ódýraðgerð. Körfuleigan SF. -Verktak SF. sími 78822 og 178822 og 985-21270 Beltasagir Borðsagir Fleigvélar Handfræsarar Háþrýstiþvottatæki Heftibyssur Hjóisagir VÉLA- OC FALLALEIGAN Fosshalsi 27 simi 687160 Rafmagnshellar Höggoörveiar Hæðarmælar Jarðvegsþjöppur Kverklræsarar Loftpressur Nagarar Naglabyssur Pússibeltavélar Réttskeiðar Stigar Stmgsagir Siipivelar iharðslipunt Sprautukönnur Tröppur Vatnsdælur Vibratorar Vinnupallar Vlnskilskifur V* m og leigjum Körfulyfta 20m Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile gólfefni -•+ Pallar hf. Vesturvör 7 - 200 Kópavogi - simar 42322 - 641020 Hæggeng vél, ryk í lágmarki, engin hætta á óhöppum. Jafngott og hjá fag- manni en þrefalt ódýrara. Loksins nýtt, einfalt, fullkomið og ódýrt kerfi fyrir þá sem vilja gera hlutina sjálfir. ÚTLEIGUSTAÐIR: Aðalumboð A. Bergmann. Stapahrauni 2. Hafnarfirði. sími 651550. BB. byggingavörur. Suðurlandsbraut 4. Rvík. sími 33331. Liturinn. Síðumúla 15. Rvík. sími 84533. Byko. Skemmuvegi 2. Kóp.. sími 43040. Trésmiðjan Akur. Smiðjuvöllum 9. Akranesi. sími 93-12166. KEA, byggingavörur. Lónsbakka. Akureyri. sími 96-23960. BROTAFL Múrfarot - Steypusögun Kjamaborun ° Alhliða múrbrot og tleygun. o Raufarsögun — MalbikssöQun. o Kjarnaborun tyrir öllum lögnum. o Sögurn tyrir oluoQa- oo dyraoötum. o Þritaleo umoenoni. O Nýjar vólar — vanir menn. jtf o Fljót oq qóó pjönusta. Upplýsingar allan sólarhrwginn i Sima 687360.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.