Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 46
► 58 Smáauglýsingar ■ Bólstnm Klæðningar, viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, allt unnið af fagmanni fljótt og vel, ódýr efhi á borðststóla. Uppl. og pant. í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Allar kiaeðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pábni: 71927. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore 128 K til sölu, diskettu- drif og segulband ásamt svart/hvítu sjónvarpi og 25 original leikjum, verð 35 þús. Uppl. í síma 98-1459. Til sölu IBM samhæföar AT og XTvélar með hörðum diski + Ega, Microline 182, 192 og 292 prentarar og tölvu- borð. S 42032. Commodore 128 ásamt diskettudrifi, 35 diskettum, skjá og 2 stýripinnum til sölu. Uppl. í síma 34432. IBM PC tölva til sölu, 640KB minni, 2 x 360KB diskdrif og litaskjár. Uppl. í síma 31655. Óska eftir að kaupa vel með fama VICTOR PC tölvu með 2 diskdrifum. Uppl. í síma 30901. Televideo 806 móðurtölva til sölu ásamt beinum skjá. CPM stýrikerfi. Uppl. í síma 622411 eða 625354. ■ Sjónvöip . Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- bn, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Nýr afruglari fyrir Stöð 2 til sölu, verð 12 þús, einnig 85 lítra fiskabúr með fiskum og hreinsibúnaði. Uppl. í síma 45196. Skjðr - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send- um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. G.E.C. sjónvarpstæki, 22", með fjarstýr- ingu til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 15823. Luxor 26" sjónvarp, nýlega yfirfarið, til sölu, verðhugmynd 15-20 þús. Uppl. í síma 688119. M Ljósmyndun Myndavél til sölu: Konika-FSl, með autoload, autowinder, 50 mm linsu (ljósop 1,4) og ZOOMlinsu, Pamron, 80/200 (ljósop 4,0). Einnig fylgir Min- olta flass. Uppl. í síma 46644. Yashica FX D Quarts með Winder, 50 mm linsu og flassi til sölu, verð 15.000. Uppl. í síma 46775. M Dýrahald Hestar til sölu, tilboð óskast: Höfgi, 4 vetra, hvítur, alhliða, góðhestsefni, taminn, lágmarksverð 120 þús. Hljóm- ur, 3 vetra, grár, stór og öflugur, ótaminn, sonur Feykis 962, lágmarks- verð 60 þús. Jarpur, 7 vetra, ótaminn, prúður, kraftmikill. Blesi, 5 vetra, ó- taminn, reistur ganghestur. Hestamir eru allir vanaðir. Hrossaræktaráðu- nautur veitir uppl. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16 3. des. 1987 til skrifstofu- stjóra Búnaðarfélags íslands, Bænda- höllinni, og verða þá opnuð. Stóðhestastöð ríkisins, Gunnarsholti. Fræðslufundur verður í félagsheimili Fáks þriðjudaginn 24. nóv. kl. 20.30. 1. Almenn notkun reiðtygja, helstu kostir og gallar, erindi sem Erling Sigurðsson flytur 2. Sýnt verður úr mynd fjórðungsmótinu á Melgerðis- melum 1987. Fræðslunefhdin. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði, óskar að ráða hirði frá 1. des. Þeir sem ætla að vera með hesta í félagshúsum Sörla í vetur þurfa að staðfesta pant- anir fyrir 1. des. Uppl. á milli 5 og 7 í síma 656394. Hrossaræktarmenn! Til sölu hryssur í kynbótastarfið, ungar sem eldri, allar dætur hryssna með fyrstu verðlaun og sumar með afkvæmaverðlaun. Tal- ið við Bjama Þorkelsson í síma 99-6177 á kvöldin. Hestur. Til sölu þægur og góður 14 vetra jarpur hestur, tilvalinn fyrir böm eða unglinga, hnakkur og beisli fylgja, sanngjamt verð. Uppl. í síma 40298. ‘ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by NEVILLE COLVIN Adamson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.