Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. 21 Karfa af erlendum gjaldmiðlum tryggir sparifé þitt gagnvart gengisbreytingum ef þú fjárfestir í nýjum gengistryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs < C/) Samsetning ECU Samsetning SDR Þú getur valið um tvenns konar gengistryggð skírteini IEP GRD I.FR IJKK Ríkissjóður býður nú gengistryggð spariskírteini bundin traustum erlendum gjaldmiðlum, sem auka á öryggi fjárfestingar þinnar og bera um leið 8,3% ársvexti. NLG 11.0 % GBP 12.7 % JPY 18.3% Annars vegar býður ríkissjóður skírteini, sem eru bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum). SDR er samsett af 5 algengustu gjaldmiðlunum í alþjóðaviðskiptum, bandarískum dollar, jap- önsku yeni, vestur-þýsku marki, frönskum franka og bresku sterlingspundi. Hins vegar býður ríkissjóður skírteini, sem bund- in eru ECU (evrópskri reikningseiningu). ECU er samsett af 10 evrópskum gjaldmiðlum. Þeir eru vestur-þýskt mark, franskur franki, breskt sterlingspund, hollenskt gyllini, ítölsk líra, belg- ískur franki, lúxemborgarfranki, dönsk króna, írskt punt og grísk drachma. Arðbær ávöxtun Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru bundin til þriggja ára. Þú getur valið um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir lok binditím- ans. Þegar þú innleysir skírteinin færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu í Seðlabanka íslands, hjá flestum bönkum og sparisjóðum og hjá löggiltum verðbréfasölum. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.