Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. Þrösturalþjóð- legur meistari Þröstur Þórhallsson náði þeim frækilega árangri að hreppa þriðja og síðasta áfanga að alþjóðlegum meistaratith með því að gera jafn- tefli við Helga Ólafsson stórmeistara í 13 leikjum í síðustu umferð alþjóð- lega skákmótsins á Suðurnesjum í gær. Þröstur hlaut 7 vinninga í ellefu umferðum en Helgi fékk alls l'A vinning. Björgvin Jónsson og Guömundur Sigurjónsson geröu jafntefli í síðustu umferðinni og nægði það Björgvin til að hreppa sinn fyrsta áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli en hann híaut 7 vinninga. Guðmundur fékk 6'/j vinning. Hannes Hlífar Stefánsson, sem tryggði sér fyrsta áfanga að alþjóð- legum meistaratith í fyrradag, gerði jafntefli við Bretann David Norwood í síðustu umferð og sigraði Norwood þar með í mótinu, hlaut 8 vinninga. Næstir komu Hannes Hlífar og Helgi. Samkvæmt þeim útreikning- að thtaka forgangsröð jarðganga 15% raunávöxtun sem er auövitað töluvertskoðuöerlendlsognokkur um, sem nefndin lét gera, virðist en auk þess hefði hún kannað göng mun meira en önnur göng sem eru verið tekin í notkun. Hefur eignar- sem göng undir Hvalhörð verði sem gæfu mikia styttingu á vega- þó framar í forgangsrfið. Hvalöarö- fyrirkomulag þeirra verið breyti- arðbær,“ sagði Helgi Hallgrímsson lengdum. í því sambandi heföu argönginerureyndarþaueinusem legt og þess jafnvel dærai að aöstoðarvegaraálastjóri en hann göng undir Hvalflörð og á milh eru arðbær samkværat þessura út- einkaaðöar eigi þau og reki. varformaðurnefndarsemkannaði Reyöarflarðar og Fáskrúðsflarðar reikningum. -SMJ jarðgangagerö og staðsetningu verið skoðuð. í áætluninni er gert ráð fyrir að Þeirra. HvaJflarðargöng ættu að skila, um 800 bílar færu um göngin á - sjá einnig bls. 4 Helgi sagði að nefndin hefði átt miðaö viö 30 ára afskriftatíma, um dag. Göng sem þessi hafa verið -ATA Vigdís gefur kost á sér Vigdís Finnbogadóttir tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í embætti forseta íslands næsta kjörtímabil. Hún sendi flölmiðlum svohljóðandi fréttatilkynningu: „Þeim tilmælum hefur verið beint th mín að ég gefi kost á mér við for- setakjör, sem fram á að fara á komandi sumri, fyrir kjörtímabUið 1988-1992. Ég hef ákveðið að verða við þessum tilmælum. Umboðsmenn mínir verða Svan- hildur Halldórsdóttir fulltrúi, Háa- leitisbraut 30, og Þór Magnússon þjóöminjavörður, Bauganesi 26, bæði í Reykjavík." Vigdís var fyrst kjörin forseti ís- lands árið 1980 er hún sigraði þrjá mótframbjóðendur í kosningum. Árið 1984 var hún sjálfkjörin. Hún er flórði einstakhngurinn sem gegnir þessu æðsta embætti lýðveld- isins. Forverar hennar voru Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson og Kristján Eldjárn. -KMU llar gerðir sendibíla 25050 SSnDIBiLPSTÖÐin Borgartúni 21 LOKI Ur því Hvalfjarðargöngin borga sig er ekkert vit að leggja þau! Það lyftist heldur betur á henni brúnin, litlu stúlkunni sem fór í Kringluna í gærdag, enda ekki að furða því að hún rakst þar á jólasvein. Þetta var einn af fyrstu jólasveinunum sem sést hafa í byggð í haust og nokkuð smávaxinn enda ennþá rúmur mánuður til jóla. DV-mynd gva Veðrið á sunnudag og mánudag: Kókaínsmygliö: Enginn íslending- || ur viðriðinn málið Rcmnsókn hins svokahaða kókaín- máls er lokið. Ekkert kom fram sem gefur til kynna að íslendingar hafi verið viðriðnir málið. Brasihskt par var handtekið í Hveragerði um miðjan október með nærri hálft kUó af kókaíni. Konunni hefur nú verið sleppt þar sem ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að hún hafi verið í vitorði með mann- inmn. Er hún nú frjáls ferða sinna. Engin skýring hefur komiö fram um hvar maðurinn fékk íslensku peningana sem hann hafði í fórum sínum. Það voru um 350 þúsund krónur. Fíkniefnalögreglan gat ekki sýnt fram á að maðurinn hefði selt fíkniefhi hér á landi. Mál mannsins verður sent ríkis- saksóknará eftir helgi. Þá verður tekin ákvöðrun um framlengingu á gæsluvarðhaldi mannsins. En gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manninum rennur út 1. desember. Vitað er að maðurinn hafði selt hluta af efninu í HoUandi. Var hann á leið til Bandaríkjanna með efnið. -sme Hlýnar efdr helgi Á sunnudag verður vestan- og norðvestanátt, gola vestanlands en kaldi eða stinningskaldi austanlands. Að mestu verður skýjað og dálítil él norðanlands en þurrt og víða léttskýjað syðra. Á mánudag verður suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi um mestallt land, súld eða rigning vestanlands en þurrt að mestu um landið austanvert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.