Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Síða 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
Þrösturalþjóð-
legur meistari
Þröstur Þórhallsson náði þeim
frækilega árangri að hreppa þriðja
og síðasta áfanga að alþjóðlegum
meistaratith með því að gera jafn-
tefli við Helga Ólafsson stórmeistara
í 13 leikjum í síðustu umferð alþjóð-
lega skákmótsins á Suðurnesjum í
gær. Þröstur hlaut 7 vinninga í ellefu
umferðum en Helgi fékk alls l'A
vinning.
Björgvin Jónsson og Guömundur
Sigurjónsson geröu jafntefli í síðustu
umferðinni og nægði það Björgvin til
að hreppa sinn fyrsta áfanga að al-
þjóðlegum meistaratitli en hann
híaut 7 vinninga. Guðmundur fékk
6'/j vinning.
Hannes Hlífar Stefánsson, sem
tryggði sér fyrsta áfanga að alþjóð-
legum meistaratith í fyrradag, gerði
jafntefli við Bretann David Norwood
í síðustu umferð og sigraði Norwood
þar með í mótinu, hlaut 8 vinninga.
Næstir komu Hannes Hlífar og Helgi.
Samkvæmt þeim útreikning- að thtaka forgangsröð jarðganga 15% raunávöxtun sem er auövitað töluvertskoðuöerlendlsognokkur
um, sem nefndin lét gera, virðist en auk þess hefði hún kannað göng mun meira en önnur göng sem eru verið tekin í notkun. Hefur eignar-
sem göng undir Hvalhörð verði sem gæfu mikia styttingu á vega- þó framar í forgangsrfið. Hvalöarö- fyrirkomulag þeirra verið breyti-
arðbær,“ sagði Helgi Hallgrímsson lengdum. í því sambandi heföu argönginerureyndarþaueinusem legt og þess jafnvel dærai að
aöstoðarvegaraálastjóri en hann göng undir Hvalflörð og á milh eru arðbær samkværat þessura út- einkaaðöar eigi þau og reki.
varformaðurnefndarsemkannaði Reyöarflarðar og Fáskrúðsflarðar reikningum. -SMJ
jarðgangagerö og staðsetningu verið skoðuð. í áætluninni er gert ráð fyrir að
Þeirra. HvaJflarðargöng ættu að skila, um 800 bílar færu um göngin á - sjá einnig bls. 4
Helgi sagði að nefndin hefði átt miðaö viö 30 ára afskriftatíma, um dag. Göng sem þessi hafa verið
-ATA
Vigdís gefur
kost á sér
Vigdís Finnbogadóttir tilkynnti í
gær að hún gæfi kost á sér í embætti
forseta íslands næsta kjörtímabil.
Hún sendi flölmiðlum svohljóðandi
fréttatilkynningu:
„Þeim tilmælum hefur verið beint
th mín að ég gefi kost á mér við for-
setakjör, sem fram á að fara á
komandi sumri, fyrir kjörtímabUið
1988-1992. Ég hef ákveðið að verða
við þessum tilmælum.
Umboðsmenn mínir verða Svan-
hildur Halldórsdóttir fulltrúi, Háa-
leitisbraut 30, og Þór Magnússon
þjóöminjavörður, Bauganesi 26, bæði
í Reykjavík."
Vigdís var fyrst kjörin forseti ís-
lands árið 1980 er hún sigraði þrjá
mótframbjóðendur í kosningum.
Árið 1984 var hún sjálfkjörin.
Hún er flórði einstakhngurinn sem
gegnir þessu æðsta embætti lýðveld-
isins. Forverar hennar voru Sveinn
Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson og
Kristján Eldjárn.
-KMU
llar
gerðir
sendibíla
25050
SSnDIBiLPSTÖÐin
Borgartúni 21
LOKI
Ur því Hvalfjarðargöngin
borga sig er ekkert vit að
leggja þau!
Það lyftist heldur betur á henni brúnin, litlu stúlkunni sem fór í Kringluna í gærdag, enda ekki
að furða því að hún rakst þar á jólasvein. Þetta var einn af fyrstu jólasveinunum sem sést hafa
í byggð í haust og nokkuð smávaxinn enda ennþá rúmur mánuður til jóla. DV-mynd gva
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Kókaínsmygliö:
Enginn íslending- ||
ur viðriðinn málið
Rcmnsókn hins svokahaða kókaín-
máls er lokið. Ekkert kom fram sem
gefur til kynna að íslendingar hafi
verið viðriðnir málið.
Brasihskt par var handtekið í
Hveragerði um miðjan október með
nærri hálft kUó af kókaíni. Konunni
hefur nú verið sleppt þar sem ekkert
hefur komið fram sem bendir til þess
að hún hafi verið í vitorði með mann-
inmn. Er hún nú frjáls ferða sinna.
Engin skýring hefur komiö fram
um hvar maðurinn fékk íslensku
peningana sem hann hafði í fórum
sínum. Það voru um 350 þúsund
krónur. Fíkniefnalögreglan gat ekki
sýnt fram á að maðurinn hefði selt
fíkniefhi hér á landi.
Mál mannsins verður sent ríkis-
saksóknará eftir helgi. Þá verður
tekin ákvöðrun um framlengingu á
gæsluvarðhaldi mannsins. En
gæsluvarðhaldsúrskurður yfir
manninum rennur út 1. desember.
Vitað er að maðurinn hafði selt
hluta af efninu í HoUandi. Var hann
á leið til Bandaríkjanna með efnið.
-sme
Hlýnar efdr helgi
Á sunnudag verður vestan- og norðvestanátt, gola vestanlands en kaldi eða stinningskaldi austanlands.
Að mestu verður skýjað og dálítil él norðanlands en þurrt og víða léttskýjað syðra. Á mánudag verður suðvestanátt,
kaldi eða stinningskaldi um mestallt land, súld eða rigning vestanlands en þurrt að mestu um landið austanvert.