Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. 47 Spumingaleikur_________ Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Njet" var frægasta orðið sem haft var eftir honum og oft til þess vísað þegar nafn hans bar á góma. Sagt var að hann hefði grátið þegar þessi maður var jarðaður. g^g Þeir félagar höfðu fyrs. unnið saman að útgáfu fyrsta tölublaðs Prövdu árið 1912. Hann varð utanríkisráðherra Sovétríkjanna árið 1939. Við þennan mann er fræg gerð af heimatilbúnum hand- sprengjum kennd. 11 Staður í veröldinni Árið 1955 var á þessum stað gerður sáttmáli sem kenndur er við staðinn. Um er að ræða höfuðborg í arabaríki. Á þessum slóðum var eitt elsta menningarríki heims. Þetta er höfuðborg ríkis sem hefurátt í stríði undanfarin ár. i heiti á íslensku leikriti er tal- að um sjóleiðina til þessa staðar. Fólk í fréttum Hann hefur verið í fréttunum vegna þess að honum er þakkaður árangur samherja sinna. Hann er af smiðum í báðar ættir og hefur sjálfur getið sér orð fyrir þá iðju. Hann segist hafa slegið einn samherja sinn út í ferðalög- um. Hann hefur látið orð falla um óþarfa íhaldssemi þessa sam- herja síns. Hann hefur verið orðaður við framboð til embættis forseta. Frægt í sögunni Um er að ræða málaferli gegn meintum njósnara árið 1949. Hann var ákærður fyrir að vera kommúnisti og að hafa afhent Rússum ríkisleyndar- mál. Þessi maður hafði verið starfsmaður utanríkisráðu- neytis Bandaríkjanna. Hann var dæmdur fyrir þess- ar sakir án þess að hafa játað eða að sökin væri sönnuð. Dómurinn er talinn marka upphaf tímabils í sögu Bandaríkjanna sem kennt er við umdeildan öldungadeild- arþingmann. Sjaldgæft orð i einni merkingu er þetta orð um það þegar löður brýtur úr öldutoppum. í annarri merkingu er orðið notað um að miða á eitthvað. Af þeirri merkingu er leitt samheiti á ránfuglum. Af því er einnigdregið heiti á þess- ari íþrótta- grein. MN/ Þetta orð er einnig notað í stærðfræði og þar notað um aðferð til að ákveða stöðu punkts. Stjórn- málamaður Hann er fæddur 1906 og er af austfirskum ættum. í ætt hans eru þekktir prestar og rithöfundar. Hann varð fjármálaráðherra árið 1934, yngstur þeirra sem orðið hafa ráðherrar hér á landi. Hann var meðal annars þekktur fyrir að tala um „hina leiðina" í íslenskum stjórn- málum. Hann var formaður Fram- sóknarflokksins á árunum 1962 til 1968. Rithöfundur Hann var fæddur árið 1858 og andaðist árið 1914. Hann lærði lögfræði í Kaup- mannahöfn en lauk ekki prófi enda sinnti hann aðallega Ijóðagerð. Árið 1897 gaf hann út Ijóða- safn sitt og kallaði það Þyrna. Eitt þekktasta kvæði skálds- ins hefst á orðunum „Fyrr var oft í Koti kátt". Þetta er jájjjHHgg mynd af skáldinu. JW Svör á bls. 51 Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „íslensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Höfundur: Þóranna Björgvinsdóttir, Leifshúsum, 601 Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.