Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Side 21
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. 21 Karfa af erlendum gjaldmiðlum tryggir sparifé þitt gagnvart gengisbreytingum ef þú fjárfestir í nýjum gengistryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs < C/) Samsetning ECU Samsetning SDR Þú getur valið um tvenns konar gengistryggð skírteini IEP GRD I.FR IJKK Ríkissjóður býður nú gengistryggð spariskírteini bundin traustum erlendum gjaldmiðlum, sem auka á öryggi fjárfestingar þinnar og bera um leið 8,3% ársvexti. NLG 11.0 % GBP 12.7 % JPY 18.3% Annars vegar býður ríkissjóður skírteini, sem eru bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum). SDR er samsett af 5 algengustu gjaldmiðlunum í alþjóðaviðskiptum, bandarískum dollar, jap- önsku yeni, vestur-þýsku marki, frönskum franka og bresku sterlingspundi. Hins vegar býður ríkissjóður skírteini, sem bund- in eru ECU (evrópskri reikningseiningu). ECU er samsett af 10 evrópskum gjaldmiðlum. Þeir eru vestur-þýskt mark, franskur franki, breskt sterlingspund, hollenskt gyllini, ítölsk líra, belg- ískur franki, lúxemborgarfranki, dönsk króna, írskt punt og grísk drachma. Arðbær ávöxtun Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru bundin til þriggja ára. Þú getur valið um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir lok binditím- ans. Þegar þú innleysir skírteinin færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til sölu í Seðlabanka íslands, hjá flestum bönkum og sparisjóðum og hjá löggiltum verðbréfasölum. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.