Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 46
► 58
Smáauglýsingar
■ Bólstnm
Klæðningar, viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum, allt unnið af
fagmanni fljótt og vel, ódýr efhi á
borðststóla. Uppl. og pant. í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Allar kiaeðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pábni: 71927.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Commodore 128 K til sölu, diskettu-
drif og segulband ásamt svart/hvítu
sjónvarpi og 25 original leikjum, verð
35 þús. Uppl. í síma 98-1459.
Til sölu IBM samhæföar AT og XTvélar
með hörðum diski + Ega, Microline
182, 192 og 292 prentarar og tölvu-
borð. S 42032.
Commodore 128 ásamt diskettudrifi,
35 diskettum, skjá og 2 stýripinnum
til sölu. Uppl. í síma 34432.
IBM PC tölva til sölu, 640KB minni,
2 x 360KB diskdrif og litaskjár. Uppl.
í síma 31655.
Óska eftir að kaupa vel með fama
VICTOR PC tölvu með 2 diskdrifum.
Uppl. í síma 30901.
Televideo 806 móðurtölva til sölu
ásamt beinum skjá. CPM stýrikerfi.
Uppl. í síma 622411 eða 625354.
■ Sjónvöip
. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
bn, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Nýr afruglari fyrir Stöð 2 til sölu, verð
12 þús, einnig 85 lítra fiskabúr með
fiskum og hreinsibúnaði. Uppl. í síma
45196.
Skjðr - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send-
um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
G.E.C. sjónvarpstæki, 22", með fjarstýr-
ingu til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma
15823.
Luxor 26" sjónvarp, nýlega yfirfarið,
til sölu, verðhugmynd 15-20 þús. Uppl.
í síma 688119.
M Ljósmyndun
Myndavél til sölu: Konika-FSl, með
autoload, autowinder, 50 mm linsu
(ljósop 1,4) og ZOOMlinsu, Pamron,
80/200 (ljósop 4,0). Einnig fylgir Min-
olta flass. Uppl. í síma 46644.
Yashica FX D Quarts með Winder, 50
mm linsu og flassi til sölu, verð
15.000. Uppl. í síma 46775.
M Dýrahald
Hestar til sölu, tilboð óskast: Höfgi, 4
vetra, hvítur, alhliða, góðhestsefni,
taminn, lágmarksverð 120 þús. Hljóm-
ur, 3 vetra, grár, stór og öflugur,
ótaminn, sonur Feykis 962, lágmarks-
verð 60 þús. Jarpur, 7 vetra, ótaminn,
prúður, kraftmikill. Blesi, 5 vetra, ó-
taminn, reistur ganghestur. Hestamir
eru allir vanaðir. Hrossaræktaráðu-
nautur veitir uppl. Tilboðum sé skilað
fyrir kl. 16 3. des. 1987 til skrifstofu-
stjóra Búnaðarfélags íslands, Bænda-
höllinni, og verða þá opnuð.
Stóðhestastöð ríkisins, Gunnarsholti.
Fræðslufundur verður í félagsheimili
Fáks þriðjudaginn 24. nóv. kl. 20.30.
1. Almenn notkun reiðtygja, helstu
kostir og gallar, erindi sem Erling
Sigurðsson flytur 2. Sýnt verður úr
mynd fjórðungsmótinu á Melgerðis-
melum 1987. Fræðslunefhdin.
Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði,
óskar að ráða hirði frá 1. des. Þeir sem
ætla að vera með hesta í félagshúsum
Sörla í vetur þurfa að staðfesta pant-
anir fyrir 1. des. Uppl. á milli 5 og 7
í síma 656394.
Hrossaræktarmenn! Til sölu hryssur í
kynbótastarfið, ungar sem eldri, allar
dætur hryssna með fyrstu verðlaun
og sumar með afkvæmaverðlaun. Tal-
ið við Bjama Þorkelsson í síma
99-6177 á kvöldin.
Hestur. Til sölu þægur og góður 14
vetra jarpur hestur, tilvalinn fyrir
böm eða unglinga, hnakkur og beisli
fylgja, sanngjamt verð. Uppl. í síma
40298. ‘
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
drawn by NEVILLE COLVIN
Adamson