Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 13 Landvari Aðalfundur Landvara, landsfélags vörubifreiðaeig- enda á flutningaleiðum, verður haldinn að Hótel Holiday Inn við Sigtún í Reykjavík laugardaginn 12. mars nk. og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara „PARKET“ INNISKÖR Aldrei aftur kalt á fótunum! Þessir mjúku, vel fóðruðu skór úr villi-rúskinni munu sjá fyrir því! í þe8sum skóm máttu vera viss um að þér hitni fljótt á fótunum. Þeir eru fóðraðir með mjúkum vefpels (100% polyakryl). Villileðrið gerir þá sérlega létta, svo létta að þú finnur varla fyrir þeim. Þú finnur bara hinn notalega hita sem streymir frá fótunum um allan líkamann. Ef þú ert ein(n) af þeim sem verður auðveldlega fótkalt munu þesair skór gera þig alsæla(n). Stærðir: 35-44 HEILDSÖLUBIRGÐIR PRÍMA, HEILDVERSLUN, SÍMI 6514X4. PÓSTVERSLUNIN PRÍMA Pdntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 S VISA S EUROCARD FÓTÓHÚSIÐ - PRÍMA - Ijósmynda- og gjafavöruverslun Bankastræti, simi 21556. ÚTSÖLUSTAÐIR: • Siglufjörður: Gestur Fanndal • Akranes: Staðarfell • Húsavík: Olís • Eskifjörður: Blómabúð Stefáns • Akureyri: Teppahúsið, Tryggvabraut - Verslunin Huld • Neskaupstaður: Tónspil • Vestmannaeyjar Eyjablóm OPNUN I DAG NÝTT HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI í tilefni opnunarinnar bjóðum við nýja vetrarhjólbarða frá Marshal á einstöku verði. Að auki fá þeir sem kaupa 4 stk. - eða fleiri - 60% afslátt af skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu. Verð án afsláttar á dekk: SKIPTING................KR.135,- UMFELGUN................KR. 250,- JAFNVÆGISSTILLING.......KR. 250,- Tilboðið gildir til 15. mars \0 // /|/ \íT // dSr /ffl/ \o\ .J/' /3Í * N_______^ _____ LL. MARSHAL - VERÐSKRÁ VETRARHJÓLBARÐAR Radial 135x13 kr. 1.835,- Radial 145x13 kr. 1.850,- Radial 155x12 kr. 1.760,- Radial 155x13 kr. 1.855,- Radial 165x15 kr. 2.235,- Radial 175/70x13.. kr. 2.100,- Radial 185/70x14.. kr. 2.590,- HÖFUM EINNIG FLEIRI GERÐIR AF MARSHAL 0G DUNL0P HJÓLBÖRÐUM. PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Með kveðju frá verkstjóra okkar, Bjarna Snbjörnssyni, sem áður starfaði í Skeifunni. VIÐ FYRIR mUB! " ^ HAGBARÐI HF. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI - ÁRMÚLA 1 (JARÐHÆÐ) SIMI 68-73-77 _____________________________i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.