Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Side 34
46
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
Handknattleikiir unglinga_______________dv
Taugastríðið byrjað
- Úrslitin nálgast hjá yngri
Nú stendur yfir aðalæfingatörnin
meðal yngri flokkanna sem tryggt
hafa sér sæti í A-meistaraúrslitum.
Níu efstu lið deildanna, sem leika á
Suðurlandi auk efsta liðs Norður-
landsriðils, leika í A-úrslitum en lið
í 11.-20. sæti spila síðan í B-úrslitum.
Mesta athygli vekur keppni í A-
úrslitum þar sem efsta hðið hlýtur
nafnbótina íslandsmeistari og þar
með viðurkenningu að þaö sé besta
hðið á landinu í viðkomandi aldurs-
hópi.
Til að gefa lesendum einhverja
hugmynd um hvaða hð séu sigur-
stranglegust í hveijum flokki ætlum
við að rekja gengi hðinna sem leika
th úrshta í vor. Við ætlum engu að
spá þvi lítið má út af bera til að það
hð, sem hefur átt góðu gengi að fagna
í vetur, verði fyrir bakslagi í vor, t.d.
vegna meiðsla.
3. flokkur karla
Óskoraðir meistarar í 3. flokki karla
í vetur eru án efa Valsmenn. Þeir
léku í forkeppni með UMFA og Fylki
og áttu ekki í neinum vandræðum
með að tryggja sér 1. deildarsæti.
Ekki varð lát á góðu gengi þeirra þar
sem þeir hafa veriö deildarmeistarar
í öh þijú skiptin sem leikið hefur
verið í 1. deild. í síðustu umferð voru
þeir í miklum ham og unnu aha leiki
sína nema einn sem endaði með jafn-
tefh. Það er því Ijóst að erfitt verður
fyrir andstæðinga Valsmanna að
velta þeim úr efsta sætinu.
Næst Val kemur án efa lið FH.
FH-ingar hófu keppni í 1. dehd eftir
að hafa unnið báða leiki sína í for-
keppninni. í 1. og 2. umferð enduðu
þeir í fjórða sæti en í síðustu umferð
tryggðu þeir sér annað sætið með
góðum leikjum.
Framarar koma næstir FH-ingum
en gengi þeirra hefur verið upp og
ofan í vetur. Þeir hófu keppni í 1.
deild eftir sigra á Víking og UFHÖ,
féllu í 2. dehd eftir fyrstu umferð en
unnu hana síðan með fuhu húsi
stiga. í síðustu umferð urðu þeir í 3.
sæti 1. deildar, jafnir FH að stigum.
Fram lék til úrslita í Reykjavíkur-
mótinu sl. haust en tapaði þar fyrir
Víkingi með einu marki.
HK, sem endaði í fjórða sæti 1.
deildar eftir síðustu umferð, hefur
átt svipuöu gengi að fagna og Fram-
arar. HK-ingar hófu keppni í 1. dehd,
féllu í 2. deild með Fram en tókst að
tryggja sér sæti í 1. deild að nýju.
Þór Ve. hefur ávallt leikið í 1. deild
og ávaht verið ofarlega í deildinni. í
síðustu umferð áttu Þórarar þó erfitt
uppdráttar og enduðu í fimmta sæti.
Týr Ve. hóf keppni í 2. deild, sigr-
aði í henni og hefur síöan spilað í 1.
deild. í 2. umferð urðu Týrarar í 3.
sæti en í því 6. eftir síðustu umferð.
Stjaman sigraði í 2. deild með mikl-
um yfirburðum í síðustu umferö.
Stjörnumenn hófu keppni í 1. dehd
og urðu í öðru sæti í fyrstu umferð,
féhu síðan milh dehda en endur-
heimtu síðan sæti sitt örugglega eins
og áður sagði.
Víkingar komu upp í 1. deild með
Stjörnunni eftir að hafa verið í 2.
deild í allan vetur. Flestir bjuggust
við sterkara liði Víkinga í vetur en
þeir eru núverandi Reykjavíkur-
meistarar.
Síöasta liðið, sem kom úr 2. deild,
er lið Þróttar sem hóf keppni í 3.
deild en hefur síðan leikið í 2. dehd.
• Frá leik í 3. flokki fyrr í vetur.
Nokkuð víst er að Þór nái að
tryggja sér efsta sæti í Norðurlands-
riðhnum og þar með sæti í úrshtum
í vor. i
Það er álit Unglingasíðunnar að
hvergi sé keppni jafnari eða jáfn-
spennandi eins og raun ber vitni sem
í 3. flokki karla. Óll liðin geta unnið
og verður án efa hart barist um titil-
inn.
4. flokkur karla
í 4. flokki karla, eins og í 3. flokki,
tefla Valsmenn fram eindæma
sterku liði. Gengi Valsara hefur verið
mjög gott og hafa þeir ekki tapað leik
í allan vetur og verður það saga til
næsta bæjar ef svo ólíklega vhl til
að þeir taki upp á því að tapa leik í
úrslitunum. Þeir hófu keppni í 1.
deild og hafa trónað á toppi deildar-
innar í allan vetur, unnið flesta leiki
sína örugglega, aðra með litlum mun.
Valsarar eru Reykjavíkurméistarar
í 4. flokki karla.
Framarar hófu keppni í 2. deild og
sigruðu þar. í 1. deild urðu þeir fyrst
í þriðja sæti en í síðustu umferð náðu
þeir öðru sætinu.
flokkunum
Lið ÍR hefur frá byrjun leikið í 1.
dehd. ÍR-ingar urðu í öðru sæti dehd-
arinnar eftir fyrstu umferðina, síðan
í fjórða sæti en í síðustu umferð lentu
þeir í þriöja sæti.
Týr Ve„ sem varö í fjórða sæti 1.
deildar í síðustu umferð, hóf keppni
í 2. dehd og lék þar tvær umferðir. í
þriðju umferð tókst Týrurum að
vinna sér sæti í 1. dehd þar sem þeir
stóðu sig ágætlega og tryggðu sér
fjórða sætið eins og áður sagði.
KR varð í fimmta sæti deildarinnar
í síðustu umferð og hefur gengi KR-
inga verið þokkalegt í vetur. Þeir
hófu keppni í 2. deild, fóru í 1. deild
ásamt Fram og lentu þá í öðru sæti
en urðu í fimmta sæti í síðustu um-
ferð eins og áður sagði.
ÍA hóf keppni í 1. deild en féll síðan
í 2. dehd. Vera Akurnesinga varö
ekki löng þar og spiluðu þeir í 1. deild
í síðustu umferð þar sem þeir uröu
í sjötta sæti.
FH hóf keppni í 1. deild og varð í
fjórða sæti. Fall í 2. deild varð síöan
hlutskipti liðsins í næstu umferð en
það vann sér síðan rétt til að leika í
úrshtum meö því að sigra í 2. deild.
Víkingar komu upp úr 2. dehd í
síðustu umferð ásamt FH en þeir
hafa ekki áður sphað í 1. dehd í vet-
ur. Hlutskipti þeirra var að hefja
keppni í 3. dehd þar sem þeir voru
tvær umferðir í röð. Þeim tókst síðan
að vinna sér sæti í 2. deild og strax
að því loknu varð 1. dehdarsæti
þeirra. Víkingar sphuðu tif úrslita
við Val í Reykjavíkurmótinu.
Stjarnan, sem hefur leikið í 2. deild
í ahan vetur, kemur sem þriðja lið
úr 2. dehd í úrsht.
Þórsarar eru nokkuð öruggir með
sigur í Norðurlandsriðlinum og hafa
þeir ekki tapað leik þar í vetur.
5. flokkur karla
Óstöðvandi HK-piltar virðast vera á
ferðinni í 5. flokki karla. Þeir hófu
keppni í 1. dehd og hafa ávaht unnið
í henni. Reykjanesmeistarar HK
virðast því vera til ahs líklegir í úr-
shtunum.
Reykjavíkurmeistarar KR virðist
vera það lið sem veitir HK hvað harð-
asta keppni. Þeir hófu keppni í 1.
dehd og hafa ávallt orðið í öðru til
þriðja sæti.
UBK fylgir þessum liðum fast eftir
og hefur átt í harðri baráttu við KR
um annað eða þriðja sætið. Þessi tvö
hð virðast vera mjög jöfn og verður
spennandi að sjá leik þeira í úrshtun-
um.
í flórða sæti 1. deildar síðustu um-
ferðar varð hð Týs en það hóf keppni
í þriðju dehd. Ekki undu Týrarar sér
lengi í neðri dehdum og hafa nú
blandað sér í toppbaráttuna og eru
th alls líklegir.
FH hóf keppni í 2. dehd en tókst
að tryggja sér sæti í 1. dehd í þriðju
umferð. FH-ingar lentu síðan í
fimmta sæti 1. dehdar eftir síðustu
umferð.
Víkingar hófu keppni í 2. deild en
unnu sér fljótlega sæti í 1. dehd. Þeir
urðu í fiórða sæti fyrst er þeir spil-
uðu í 1. dehd en í síðustu umferð
lentu þeir í sjötta sæti. Þeir léku til
úrslita við KR í Reykjavíkurmótinu
en töpuðu þeim leik.
Val tókst að tryggja sér sæti í úrsht-
um eftir að hafa verið í 3. dehd meiri
hluta vetrar. Valsmenn tryggðu sér
sæti í 2. dehd í þriðju umferð og unnu
síðan í 2. dehd í flórðu umferð.
Selfoss hóf keppni í 3. dehd eins og
Valur en vann sér fljótlega sæti í 2.
deild. Þar hafa Selfyssingar spilað
þar til nú að þeim tókst að tryggja
sér sæti í úrslitum.
Reynir hóf keppni í 3. deild eins og
Valur og^elfoss en tókst að tryggja
sér sæti í 2. dehd fljótlega. Reynis-
menn urðu síðan í þriðja sæti 2.
deildar í síðustu umferö og leika því
í úrshtum.
Þór virðist vera sigurstranglegast
í Norðurlandsriðhnum og tekur því
þátt í úrslitunum.
Nokkuð víst má telja að baráttan
muni standa mhh þeirra hða sem
hafa hvað lengst sphað í 1. dehd og
verið þar í toppbaráttu. Önnur liö
geta þó sett strik í reikninginn.
Á íslandsmóti 6. flokks karla er leik-
ið með öðrum hætti en í öðrum
flokkum. Aðeins eru leiknar þrjár
umferðir og er það lið íslandsmeist-
ari sem vinnur 1. deild í síðustu
umferð. í fyrstu umferöinni var lið-
unum skipt niður í tvo riðla sem
síðan léku um sæti í deildum. Þijú
efstu hð hvors riðhs léku síðan í 1.
deild en önnur lið hófu keppni í 2.
dehd. Eftir aðra umferð færðust þrjú
hð milli deilda og verður næst leikið
um titihnn eins og áður sagði.
KR varð í efsta sæti deildarinnar í
síðustu umferð en HK og Stjaman í
öðru og þriðja sæti. Líklegt virðist
að þessi hð komi helst til með að
berjast um tithinn en önnur hð geta
þó blandaö sér í baráttuna. Þar er
FH fremst í flokki, FH-ingar urðu í
flórða sæti 1. deildar í síðustu um-
ferð.
UFHÖ sigraöi í 2. deild og á eftir
að berjast um efsta sætið við Fylki
og Val. Fylkir og Valur komu ásamt
UFHÖ upp í 1. dehd og fara þarna lið
sem ættu að geta blandað sér í barátt-
una.
Ómögulegt er að reyna að spá fyrir
um röð liða í 6. flokki karla í vor, th
þess eru liðin of jöfn að getu.
Um næstu helgi verður spáð í sph-
in hjá kvennaflokkunum.
• Týrarar skora í leik í 4. flokki.
• Úr leik ÍR og FH i flokki karla, en bæði þessi lið ieika í A-úrslifum.