Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
57
r>v _____Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Marja Entrich húðvörur í úrvali, fæðu-
bótarefni, frábær reynsla af útivistar-
kremum og varasalva, bóluráðgjöf,
hrukkuráðgjöf. Tilboð: ME bodylot-
ion 870 kr. Hugsaðu vel um húðina
þína. Græna línan, Týsgötu, simi
622820, opið frá 10-18 og lau. 10-14.
Af sérstökum ástæðum er til sölu á
mjög góðu verði 22“ Linytron T.V. á
ca 20 þús., einnig nýlegt videotæki á
23 þús. og Kenwood hátalarar, HD 66,
140 W, verð 12 þús. parið. Uppl. í síma
19134.
Flugmódel - fjarstýring, 5 mán. gömul,
7 kanala, hafa aðeins verið notuð
tvisvar, gerð Futapa Conquest, 35
mhz, ný hleðslubatterí og hleðslutæki
fylgja. Fæst á góðu verði eftir sam-
komulagi. Uppl. í s. 52583. Bjarni G.
Til sölu borðstofuhúsgögn ásamt skáp,
sófasett ásamt tveimur sófaborðum,
skrifborð, hillur, svefnbekkur, hent-
ugt fyrir ungling, mjög vel með farið,
selst á góðu verði. Sími 671830.
Kostatilboð. Örbylgjuofn, hljómfltæki,
skuggamyndavél, skíði, compond
bogi, ísexi, broddar, hjálmur, skápur
og hjól. Fá færri en vilja. S. 74423
laugard., sunnud. og á kvöldin e.kl. 19.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Til sölu vegna brottflutnings: Panasonic
video, VF333, verð 25 þús., og 2ja ára
Philips hljómtækjasamstæða í skáp
með timer og Bose 301 hátalarar, verð
50.000. Uppl. í síma 671643.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Píanó til sölu. Á sama stað er til sölu
fallegt sófasett og sófaborð, hjónarúm,
þurrkari og videotæki. Uppl. í símum
45524 og 39744.
Sófasett + borð, svefnsófi, tvöfaldur,
tveir legubekkir, trésófi og gamall leð-
ursófi til sölu. Uppl. í síma 71227 milli
kl. 10 og 15.
Sumarbústaðalóðir og bústaður í smíð-
um við Apavatn til sölu, rafmagn og
heitt vatn, fjarlægð frá Rvík ca 90 km.
Uppl. í síma 99-6195.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt
öllum rafmagnstækjum og borð og
stólar í borðkrók. Uppl. í síma 84192
og 671646.
Volvo 244 GL ’80 til sölu, litur grásans-
eraður, ekinn 110 þús. km, mjög góður
bíll, sanngjarnt verð ef samið er fijótt.
Uppl. í síma 73745.
Blástursofn, GN-2/1 til sölu, 10 skúff-
ur, með rakagjafa, frábært stað-
greiðsluverð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H7773.
17 daga ferð til Bangkok til sölu, 20
þús. kr. afsláttur. Nánari uppl. í síma
28100 eða 13203. Gunnar Þór.
Uppþvottavél, AEG, árg. 74 til sölu.
Uppl. í síma 13708 á kvöldin.
26“ litasjónvarp til sölu. Óska eftir
sófasetti, borði og hillum úr furu.
Uppl. í síma 18516.
3 stk. stórir mótorar í vinnuvélar og
Ford Cortina ’76 til sölu, einnig ljóst
furusófaborð. Uppl. í síma 15608.
Gamall ísskápur, eldhúsborð og stólar,
sundlaug, 4x9, skrifborð og ýmislegt
fleira. Uppl. í síma 75299.
Hvít kommóða, baststóll og barna-
rimlarúm úr furu til sölu. Uppl. gefur
Bryndís í síma 83312.
Mitsubishi farsimi ásamt fylgihlutum
til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 45543
eftir kl. 18.
Nýlegar innihurðir til sölu, beykispónn,
3 stk., tvær 80 cm breiðar og ein 70
cm breið. Uppl. í síma 673663.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ásamt
rafmagnstækjum. Uppl. í síma 624529
eftir hádegi.
Radarvari, sá besti frá Ameríku. Til
sölu Excort radarvari, lítið sem ekk-
ert notaður. Uppl. í síma 11278.
Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, selst á hálf-
virði, einnig olíumálverk eftir Eggert
Laxdal. Verðtilboð. Uppl. í síma 72134.
ísskápur, helmingur frystir og helm-
ingur kælir, tvö hjónarúm og sófasett
til sölu. Uppl. í síma 72262.
Ársgamalt, hvítt járnhjónarúm með gler-
náttborðum, verð 18.000. Uppl. í síma
92-14340.
21 pönnu frystiskápur til sölu, sem nýr.
Uppl. í síma 99-3819 á kvöldin.
3ja sæta sófi + stóll af Amigo setti til
sölu. Uppl. í síma 13444.
Frystikista, 270 lítra, og fataskápur,
180x100 cm, til sölu. Uppl. í síma 76156.
Mjög góð poppkornsvél til sölu. Uppl.
i síma 71771.
Onassis sófasett, 1+2 + 3, verð tilboð.
Uppl. í síma 40988 milli kl. 14 og 18.
Toyota KS 787 prjónavél til sölu á 10
þús. Uppl. í síma 99-2437.
Tveir lítið notaðir, ársgamlir Ijósabekkir
til sölu. Uppl. í sima 10037 og 689320.
M Oskast keypt
Vantar sætaáklæði á Lödu 1500 stat-
ion, ódýrt, má vera notað. Á sama stað
er til sölu bíltæki, gamalt, og
hátalarar. Uppl. í síma 24526 milli kl.
18 og 21 næstu daga.
Eldri maður, sem föndrar svolítið
heima, vill kaupa vel með farinn
(hobbí) vélhefil sem líka er þykktar-
hefill. Uppl. í síma 42952, helst á
kvöldin.
Á einhver gamlan ísskáp sem hann
getur gefið leikskóla, einnig óskast
útigeymsla eða skúr. Uppl. í síma
24235 eftir kl. 17.
Vantar fyrir lítið mönuneyti: Uppþvotta-
vél í borð, lítinn gufuofn og stálvaska-
borð, þarf að vera í góðu standi. Uppl.
í síma 75937 kl. 18-20.
Óska eftir stórum þeytivindum, 5-10 kg,
mega vera bilaðar, einnig litlu litsjón-
varpi og Apple Ile tölvu með 2 diska-
drifum. Uppl. í síma 73340 um helgina.
Sófasett og sólaborð óskast keypt.
Uppl. í síma 30329.
Vil kaupa litinn vatnabát. Uppl. í síma
77345.
M Verslun________________
Útsala. Bómullarefni, margir litir, 150
kr. m, damask frá 190 kr. m., frotté-
sloppar frá kr. 1980, baðhandklæði frá
kr. 390, handklæði frá kr. 150. Póst-
sendum. Skotið hf., Klapparstíg 30,
sími 622088 og 14974.
■ Fyiir ungböm
Emmaljunga tvíburavagn til sölu, eins
og nýr. Uppl. í síma 675068.
■ Heimilistæki
Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara,
þeytivindur og stórar strauvélar,
mega þarfnast viðgerðar. Seljum yfir-
farnar þvottavélar og þurrkara með
hálfs árs ábyrgð. Opið um helgar til
kl. 20. Uppl. í síma 73340. Mandala,
Smiðjuvegi 8d.
M HLjóðfæri_______________________
Gitarar - gítarar. Rafmagnsgítarar,
verð frá 10.500 m/tösku, bassar, verð
frá 9.900, klassískir gítarar (m/nælon-
strengjum), verð frá 5.300, þjóðlaga-
gítarar (m/stréngjum), verð frá 6.900,
gítarpokar og töskur í úrvali.
Tónabúðin, sími 96-22111.
Hátalarar og horn. Allar stærðir lausra
hátalara og horna fyrir gitar, bassa,
hljómborð, söngkerfi og monitor-
kerfi, tíðnideilar, hátalarahlífar,
handföng, kassahorn, fætur o.fl.,
teikningar af hátalaraboxum, mjög
gott verð. ísalög sf., simi 39922.
GitFix. Tek að mér viðgerðir á gíturum
(rafm. og kassa) og bössum, rétti hálsa,
stilli innbyrðis, skipti um bönd o.fl.
Uppl. í síma 611151 kl. 17-18. Daníel.
Roland G-700 gítarsynth. -f GR-707
synth. gítar m. programmer til sölu,
einnig Allen + Heath 6 ch. mixer.
Uppl. í síma 17494, Valgeir.
Roland cube 60 gítarmagnari til sölu,
nýr, og Area Pro II gítar með Gibson
pickupum, selst á vægu verði. Uppl. í
síma 94-3441. Einar.
Úrval af píanóum og flyglum á frábæru
verði. Opið laugardag. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
5 strengja bassi. Til sölu nýr, 5
strengja, hauslaus bassi, í tösku. Uppl.
í síma 39922.
Bose 802 hátalarar og tónjafnari til
sölu, selst á hlægilegu verði. Uppl. í
síma 92-15979.
Gamalt píanó til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 77489.
Ódýrt, gott, þýskt píanó til sölu. Uppl.
í síma 666839.
Óska eftir að kaupa fremur lítið
trommusett. Uppl. í síma 51268.
M HLjómtæki_____________________
Sharp hljómtæki til sölu, plötuspilari,
magnari, útvarp, segulband sambyggt,
2 hátalarar, verð 15 þús. Uppl. í síma
671033.
Bíltæki. Pioneer útvarp og segulband,
KEH 6030, og 30 w magnari til sölu,
verð 20.000. Uppl. í síma 671643.
Nýr Pioneer geislaspilari til sölu með
fjarstýringu. Uppl. í síma 52134.
M Húsgögn_____________________
Club húsgögn til sölu: lítið notað rúm
með samföstum fataskáp og skrif-
borði, verð 17 þús., einnig nýlegt
járnrúm, rautt, 140x200 cm, verð 13
þús. Uppl. í síma 77643.
Getur einhver gefið leikskólanum
Sælukoti húsgögn í dúkkukrókinn,
s.s. borð, stóla, eldavél og svampsófa.
Einnig vantar fyrir leikskólann skáp
og hillur. Uppl. í síma 24235 e.kl. 17.
Nýlegt einstaklingssrúm til sölu, breidd
1,15 m, verð 6 þús., einnig skíði, lengd
1,75 m, á kr. 1000. Uppl. í símum 672666
og 672565.
Dökkt borðstofusett, borð og 6 stólar í
gömlum stíl, til sölu. Uppl. í síma
73802.
Stofuskápur úr bæsaðri furu til sölu,
tvær einingar, og hornskápur í stíl,
lítur vel út. Gott verð. Uppl. í síma
74229.
Bar til sölu. Enskur bar úr mahóní,
leðurklæddur að hluta, 4 barstólar og
vegghilla fylgja. Sími 41493.
Dux rúm í krómgrind til sölu, 120 cm
á breidd. Uppl. í síma 17313.
■ Málverk
Gömul yatnslitamynd eftir Scheving til
sölu. Áhugasamir, sendið nafn og
símanúmer til DV, merkt „Scheving”,
fyrir sunnudagskvöld.
Oliumálverk eftir Svein Þórarinsson til
sölu. Tilboð sendist DV, merkt „1954“.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgeröir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Vil kaupa PC-tölvu og prentara eða
sambærilega tegund, með hörðum
diski. Vinsamlegast hringið í síma
651475.
Apple llc til sölu ásamt ýmsum forrit-
um. Uppl. í síma 96-22534.
M Sjónvörp_______________________
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38._______________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetaþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, sími 21215 og 21216.
Tvö 26" litsjónvarpstæki til sölu,
Grundig með fjarstýringu og sjálfleit-
ara, verð 28 þús., og Finlandia, verð
19 þús. Uppl. í síma 21484.
■ Dýrahald
Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma
666958.
Hestamenn, hestaáhugafólk. Kynnum
í Reiðhöllinni í dag og á morgun átta
gerðir af hnökkum, þar af fjórar nýjar
gerðir, einnig önnur reiðtygi, eigin
framleiðsla. Þá kynnum við Sindra-
stangir, töltstangir, töframél o.m.fl.
Komið við í kynningarbás okkar á
hestadögum í Reiðhöllinni. Ástund,
sérverslun hestamannsins, Austur-
veri.
Hundaganga - hundaganga. Mætum
öll í hundagöngu sunnud. 6. mars. kl.
13.30. Hittumst við kirkjugarðinn í
Hafnarfirði. Gengið í Kaldársel. Allir
hundaeigendur velkomnir. Veitingar.
Göngunefnd retriever.
„Dúfnamenn": keppniskassar og stand-
pallar til sölu, einnig spörfuglahús,
páfagaukahús. Uppl. í síma 93-13339
eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna.
2 naggrisir tii sölu, karlkyn, á 500 kr.
stk. Oska einnig eftir 2 kvenkyns
naggrísum. Uppl. í síma 99-2437.
Halló, hestamenn! Flytjum hesta og
hey hvert á land sem er. Bíbf og Pálmi,
sími 71173 og 95-4813 á kvöldin.
Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur
til flutninga. Snjósleðaferðir um helg-
ar með fararstjóra, á Langjökul,
Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180.
Til sölu vélsleði, teg. Arctic Cat Panth-
era, 55 ha., ’80, ekinn 3700 mílur, verð
150 þús., kerra getur fylgt. Uppl. í síma
26443.
Skidoo Citation vélsleði, árg. '80, til
sölu, mjög góður sleði. Uppl. í síma
93-71951.
Kawasaki Intruder 440 ’81 til sölu. Uppl.
í síma 44023.
■ Hjól_________________________
Kawasaki 250 fjórhjól til sölu, lítur vel
út og er í góðu standi. Verð 80 þús.
staðgreitt. Ef þú ætlar að fá þér hjól
þá gerirðu ekki betri kaup. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7774.
Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still-
ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum
hjólum, úrval varahluta, kerti, olíur
og síur. Lítið inn, það gæti borgað
sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16,
681135.
Suzuki DR 600 sport ’86 enduro hjól,
verð 160.000 staðgreitt, annars 200
þús. Uppl. í síma 53016 fyrir hádegi
og e. kl. 20.
Klæöningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðningar og viögerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæöum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Amstrad 1640 m/Ega litaskjá, 20 MB
höröum diski og mús, yfir 50 forrit fylgja.
Tölvan er i fullri ábyrgð, kostar ný 130
þús., selst á 105 þús. með öllu. Uppl. i
síma 19587.
1 /i árs IBM Portable tölva til sölu. 640
kb, aukaskjár og taska fylgja. Óska
eftir staðgreiðslutilboði. Úppl. í síma
21484.
IBM PC samhæfð tölva (Loki ET) til
sölu, 20 mb. harður diskur, diskettu-
drif, Hercules skjákort, 14" skjár,
stillanlegur hraði. Úppl. í síma 76463.
Til sölu litiö notuð Master Compact
tölva. Henni fylgir 14" litaskjár, ein-
falt 3.5" diskdrif, prentarakapall og
ýmis forrit, verð 40.000. Sími 77208.
Scháferhvolpar til sölu, ættartala og
allar upplýsingar þar um fylgja, betri
vin eignastu ekki. Uppl. í síma 84089.
Vantar pössun fyrir hund 2-4 tíma á
dag, sem næst Selvogsgrunni. Úppl. í
síma 672482.
500 litra fiskabúr til sölu, með öllu til-
heyrandi. Uppl. í síma 656820.
Fallegur, vel ættaður foli á fjórða vetri
til sölu. Uppl. í síma 667289 eftir kl. 20.
Irish setter, 5 mánaða hvolpur, til sölu.
Uppl. í síma 31207.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma
78245.
■ Ljósmyndun
Canon AE-1 Program með 50 mm linsu,
Konica TC Autoflex með 50 mm +
100-200 zoom, selst mjög ódýrt. Sími
72762 alla helgina.
■ Vetrarvörur
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Arcti cat Panther vélsleði til sölu, árg.
’78, lítið ekinn, í góðu standi, yfir-
byggð kerra fylgir. Uppl. í síma
93-71499.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
i a Fjarlægi stíflur úr vöskum,
! wc-rorum, baókerum og nióur-
; follum.
Notum ný óg fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Adalsteinsson.
sími 43879.
985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Erstíflað?-
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasimi 985-22155