Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Side 48
60
LAÚGARDAGUR 5. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Panasonic PV videotæki, 4700 pal
system, 4ra hausa, til sölu, 4 nýjar
kassettur fylgja. Verð kr. 40 þús. Uppl.
í síma 24950 eftir kl. 20.
Panasonic PV videotæki, 4700 pal
system, 4ra hausa, til sölu, 4 nýjar
kassettur fyigja. Verð kr. 40 þús. Uppl.
í síma 24950 eftir kl. 16.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Stopp. Vantar þig góðar videospólur
fyrir upptökur á hálfvirði? Hringdu
þá í síma 31686.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88,
Cuore '87, Charmant ’83—’79, Ch.
Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
’81, Mazda 323 ’80-’82, Subaru 1800
’83, Justy ’85, Nissan Laurel ’81, Toy-
ota Cressida ’80, Corolla ’80, MMC
Colt ’81, Gaiant ’79, BMW 728 ’79 -
316 ’80, Opel Kadett ’85, Rekord ’79,
Lada Safir ’83, Sport ’79, Ch. Citation
'80, Nova ’78, AMC Concord ’79,
Dodge Omni, Bronco ’74 o.m.fl. Kaup-
um nýl. bíla til niðurr. Abyrgð.
Sendum um land allt.
Bilabjörgun, Rauðavatni, Smiðjuvegi
50. Símar 681442 og 71919. Erum að
rífa M. Colt ’81, Datsun 280 C dísil
'82, Datsun Bluebird ’81 dísil, Charade
'80, Charmant ’79, Citroen GSA Pallas
'83, Renault 4, kassa, ’79, Renault 14
LT ’80, Hondu Accord ’79, Volvo 144-
146-244, M. Benz 250 ’74 og 280 ’74,
Rússajeppa ’79, Scout ’72—’74, Dodge
pickup ’76, Audi 100 ’77-’80, VW Golf
’77-’83, Cortinu ’79 og margt fleira.
Kaupi nýlega bíla til niðurrifs. Opið
frá 9-22 alla daga vikunnar. S. 681442.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Colt '81, Charade ’83, Bluebird ’81,
Civic ’81, Panda ’82, Fiat Uno, Cherry
'83, Corolla '84, ’87, Lada Safir ’82,
Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626
’80-’84, 929 ’78, ’81, 323 ’82, Galant ’80,
Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og
244, Benz 309 og 608. Eigum einnig
mikið af boddíhlutum í nýlega tjón-
bíla. S. 77740.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu .’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
'83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry '85, Charade '81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa tií niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover '76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 '83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
l'augardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
‘Síminn er 27022.
Bílameistarinn, Skemmuvegf M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi, Charmant, Charade, Cherry,
Ch. Concours, Citroen GSA, Fair-
mont, Lada Samara, Saab 99, Skoda,
Fiat 132, Suzuki Alto og Suzuki ST
90. Eigum einnig úrval varahluta í fl.
teg. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’81, Lancer ’83,
Lada Safir ’81—’86, Samara ’86, Lada
st. ’87, Charade ’80-’82, ’85, Oldsmo-
bile D ’80, Citation '80, Taunus ’80,
Civic '81, Galant ’79, Volvo 343 ’82 o.fl.
Opið kl. 9-19, sími 54057.
Hásingar undan Jeep CJ-7 til sölu,
Rambler afturhásing með No Spin
læsingu og krómstálöxlum, Spicer 30
framhásing með diskalæsingu, einnig
AMC 304 cub. og lítið slitin 35" BF
Goodrich, 8" white spoke felgur. Uppl.
í síma 78420 e.kl. 14.
Vél í Lada Sport.Óska eftir góðri vél í
Lada Sport. Uppl. í síma 71684.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Bílarif Njarðvík, sími 92-13106 er að
rífa: Mazda 323 ’82, Honda Accord ’85,
Datsun Bluebird '85, Chevrolet
Goncourse, Bronco ’74, Audi 100 ’78,
Cortina 2000 ’79 og VW Golf ’79. Send-
um um allt land.
Varahlutir í: Nissan Sunny ’87,.
Daihatsu Cuore ’86, Toyota Corolla
’85, Opel Corsa ’87, Colt ’81, Honda
Accord ’83, Fiesta ’84, Mazda 323 ’82,
626 ’80, 929 ’83. Varahlutir, Dranga-
hrauni 6, Hafnarfi, s. 54816, hs. 72417.
Er að byrja að rífa Honda Civic ’86,
Toyota Crown ’82, Ch. pickup 4x4 ’78,
einnig Datsun Sunny vél og 5 gira
kassi ’84 o.m.fl. Uppl. í síma 99-1936
og 99-2755.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahl. í flestar
teg. jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
S. 79920 og e. kl. 19 672332.
8 cyl. 283 og 307 til sölu, 20.000 kr. stk.,
varahlutir úr tvegga dyra Chevy Novu
’70. Uppl. í síma 53016 fyrir hádegi og
e.kl. 20.
Nýja bilaþjónustan, Dugguvogi 23.
Varahl. í Blazer ’74, Fairmont ’78,
Charmant ’79, Fiesta ’78, Mazda 929
’78, Nova ’76, Wagoneer ’72. S. 686628.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki
800 ’81 og ’84, 3ja dyra, Charade, 2ja
dyra, XTE ’83. S. 77560 og 985-24551.
Er að rífa Toyota Corolla ’82, mikið
af góðum varahlutum. Uppl. í síma
99-1503, vinnusími 99-2599.
Ný Skodavél 130 og 5 gíra kassi með
öllu utan á til sölu. Gott verð. Uppl.
í síma 44905.
Til sölu nýleg 105 vél í Skoda, einnig
nýlegir og góðir varahlutir. Uppl. í
síma 50924.
Til sölu vatnskassi í Chevrolet Malibu
ásamt fleiri boddíhlutum. Uppl. í síma
99-7427.
Vantar húdd á Lödu station 1500, ár-
gerð 1983, einnig stuðara og grill.
Símar 20339 og 26306.
Volvo 144 og 145 til sölu í heilu lagi
eða hlutum, á sama stað til sölu 2ja
mán. hvolpur. Uppl. í síma 651449.
Volvo B-20 með 4ra gíra gírkassa til
sölu, einnig Volvo B-18 með gírkassa.
Uppl. í síma 99-6075.
350 Buick Skylark ’70 til sölu í heilu
lagi eða pörtum. Uppl. í síma 46390.
Takið eftir. Vantar 6 cyl. vél í BMW.
Uppl. í síma 92-14244.
■ Vélar____________________
LOFTDÆLA. Óska eftir loftdælu, 2-
3000 mínútulítra, helst með vél, í
sæmilegu standi, ýmislegt kemur til
greina. S. 37679 og 985-25848.
■ Bílaþjónusta
Réttingar og málning, Vagnhöfða 12,
sími 33060.
■ Vörubílar
Benz 1313 árg. '72 4x4 til sölu, með
bilaðri vél, skipti á 3-5 tonna krana
hugsanleg. Uppl. í síma 99-6401 og
985-20124.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fí. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Flatvagn óskast, 12 metra langur, helst
með skjólborðum. Uppl. í síma 53594,
686450, 985-20202.
Volvo 407 ’78 til sölu, m/vörulyftu, ný
vél. Uppl. í síma 97-41315.
Volvo 609 '76 til sölu, m/kassa, frysti
og vörulyftu. Uppl. í síma 97-41315.
Volvo 609 á grind '78, ekinn 160 þús.
km. Uppl. í síma 97-41315.
Volvo 610 '84 til sölu, ekinn 150 þús.
km. Uppl. í síma 97-41315.
Óska eftir 10 hjóla vörubíl, ’74 eða
yngri. Uppl. í síma 99-4653.
■ Vinnuvélar
Caterpillar, Komatsu, Case, Clark og
JCB. Varahlutir í þessar rándýru vél-
ar og fleiri á sérstaklega hagstæðu
verði. Vélakaup hf., sími 641045.
Hiab bílkrani til sölu. Uppl. í síma
641511.
JCB 3D traktorsgrafa 74 og JCB 6C
beltagrafa ’67 til sölu, einnig Volvo N
88 vörubíll ’68, með krana. Uppl. í síma
96-61231 eða 96-26210.
Tvær Case 680 G traktorsgröfur, árg.
’80, til sölu. Uppl. í símum 675017 og
37279, bílsímum 985-23444 og 985-
20540.
Vinnuvélar óskast keyptar: veghefill og
sjálfkeyrandi vibrovaltari. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7738.
Kranakrabbi til sölu, mjög lítið notað-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7779.
Til sölu beltagrafa, JCB 807B ’79, lítið
notuð, vel með farin. Uppl. í síma 97-
31494 og 97-31495. Hilmar.
Óska eftir hliðardrifi vinstra megin í
JCB D III traktorsgröfu, árg. ’70-’75.
Uppl. í síma 99-3316, 985-20916.
Óska eftir 25-35 tonna grindarbómu-
krana. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7701
Case vélgrafa 4x4 ’84 til sölu, í topp-
standi. Uppl. í síma 666374.
M Sendibílar______________
M. Benz 309 '88 með kúlutoppi og
gluggum til 'sölu, ekinn 12 þús. km,
sjálfskiptur, með vökvastýri, stöðvar-
leyfi getur hugsanlega fylgt á Sendi-
bílastöð Hafnarfjarðar, selst á
glitniskjörum. Uppl. í síma 53768 og
985-25523.
Renault Tratfic til sölu, árg. ’85, ekinn
125 þús, rauður, með mæli, talstöð og
síma, eða án. Hlutabréf í sendibílastöð
getur fylgt. Uppl. í síma 53982 eftir
kl. 19 eða 985-25195.
Subaru greiðabíll ’84 til sölu, mælir,
talstöð og leyfi geta fylgt, skipti á
ódýrari koma til greina. Úppl. í síma
38796 e.kl. 18.
Toyota Liteace með giuggum, árg. ’87,
ekinn aðeins 6 þús., útvarp, kassetta,
sumar- og vetrardekk. Verð 620 þús.
Bein sala. Uppl. í síma 38953.
Bedford KM 70, árg. '67, með kassa, til
sölu. Uppl. á Vörubílasölunni, Hafn-
arfirði, í síma 51201.
Stöðvarleyfi. Toyota Lite Ace ’87 til
sölu, talstöð, gjaldmælir. Frekari
uppl. í síma 985-23761 (kaupleiga).
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hfi, afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Granz, s. 98-1195/98-1470.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87,
frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per.
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni. Sími 19800.
E.G. bílaleigan,
Borgartúni 25.
Allir bílar ’87.
Sími 24065.____________________________
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Lada Sport - staðgreiðsla. Lada Sport
’87 eða ’88 óskast, aðeins toppbíll kem-
ur til greina. Ef þú átt rétta bílinn þá
hringdu í auglþj. DV í síma 27022 og
gefðu upp nafn og símanúmer og ég
hef samband. H-7771.
Óska eftir að kaupa pickup á verðbilinu
100-150 þús. Skipti á Skoda ’82, eknum
31 þús. Á sama stað til sölu varahlut-
ir í Datsun 280 C, s.s. 6 cyl. dísilvél,
ekin 184 þús., skipting, boddíhlutir
o.fl. Uppl. í síma 41350.
Subaru station ’82, 4x4, óskast í skipt-
um fyrir góðan Ford Fairmont station
’78. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
666731 eftir kl. 18.
Vil kaupa millistærð af fólksbifreið, 4ra
dyra, ekki eldri en árg. ’85, góður bíll
verður staðgreiddur. Vinsamlegast
hringið í síma 641275 eða 43021.
Óska eftir bensínbíl í skiptum fyrir
Peugeot 505 dísil turbo ’82 með
sjálfsk., vökvast. og rafmagnssóllúgu
og -læsingum, verð 420 þús. S. 21484.
Óska eftir litlum fólksbíl, aðeins góður
bíll kemur til greina, hámarksstað-
greiðsluverð 200 þús. ef um gott tilboð
er að ræða. Hringið í síma 74066.
Honda MT 50 ’81 óskast keypt til niður-
rifs, má vera úrbrædd. Úppl. í síma
99-6529.
Tjónbíll óskast, helst Opel Rekord, Fiat
127 eða Peugeot 305, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 651110 eða 985-27285.
Óska eftir Datsun Sunny ’82 til niður-
rifs, þarf að vera í lagi að framan.
Uppl. í síma 667291.
Ódýr bíll óskast keyptur. Uppl. í síma
84768 eftir kl. 18.30.
Ótollafgreidd bifreið óskast til kaups.
Uppl. í síma 54901 og 51899 á kvöldin.
■ BOar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Látið þetta ekki fara fram hjá ykkur:
Til sölu er, langt undir raunvirði,
Mustang, árg. ’73, þarfnast einhverrar
viðgerðar, verð ca 60 þús., einnig
mótorhjól, Yamaha Maxina, árg. ’81,
gullfallegt hjól sem er innflutt og
hefur aldrei komið á íslenska vegi,
m/drifskafti, verð ca 115 þús.
3 ódýrir! Saab, Bronco, AMC Spirit. Til
sölu Saab 99 GLi '81, þarfnast lag-
færingar á yfirbyggingu. Verð 150
þús. Bronco 66, í góðu standi. Verð
50 þús. AMC Spirit ’79, skoðaður ’88.
Verð 60 þús. Öll verð og greiðslur at-
hugandi. Uppl. í síma 33750.
Buggy. Til sölu VW Buggy 1500 grind-
arbíll í góðu lagi, mjög kraftmikill og
skemmtilegur torfæruDÍll, einnig til
sölu M. Benz 280 S ’76 í góðu lagi og
Range Rover ’75 í toppstandi. Uppl. í
síma 672551 og 74049.
Daihatsu Rocky ’87 til sölu, ekinn 1200
km, hvítur að lit, útvarp/segulband,
krómfelgur, 31" dekk, brettakantar og
sílsalistar. Verð kr. 830 þús. (nýr 930
þús.), skipti koma til greina. Úppl. í
síma 38053.
Ford Escort XR3i '84 til sölu, sportbíll,
í toppstandi, steingrár, bein innspýt-
ing, sportfelgur, low profile dekk,
útvarp, kassettutæki, spoilerar allan
hringinn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
52522 e. kl. 19.
Mazda 626 ’83 til sölu, sjálfsk., 4ra
dyra, ekin 65 þús. km, gullfalleg;
Range Rover ’79, góður bíll, einnig
Mercedes Benz 280SE ’76, 4ra dyra,
með öllu. Gott verð og greiðslukjör.
Uppl. í símum 92-14454 og 92-14312.
Volvo 142 ’74 til sölu. Þessum bíl hefur
verið mjög vel við haldið, gott lakk,
skoðaður '88, vetrar-/sumardekk, nýir
afturdemparar, nýtt skottlok, nýjar
varadekkshlífar, útvarp. Verð 80 þús.,
fæst á skuldabréfi. S. 72056.
3 góðir: Wagoneer ’72, í góðu ástandi,
verð 150.000 staðgr., Mazda 929 ’80, í
mjög góðu ástandi, 210.000 eða 175.000
staðgr., Ford Cortina 2.0 ’76, sjálfsk.,
25.000 staðgr. S. 44961 e.kl. 19.
Daihatsu Charade runabout '82 til sölu,
litur vínrauður, ekinn 60 þús. km.
Verð 195 þús. Áth. skipti á ódýrari
Daihatsu, má þarnast lagfæringar.
Símar 672173 og 685930.
Gerið góð kaup. Til sölu Lada 1600
Canada ’82, ekinn 80 þús.; góður bíll,
aukadekk, útvarp, segulband, dráttar-
krókur, mjög sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 92-14244, 92-14888.
Konubíll. VW Golf GL ’83, bífi í sér-
flokki, ekinn 80 þús., útvarp, kassettu-
tæki, sumar- og vetrardekk, verð 290
þús. Kjör við allra hæfi. Uppl. í síma
687676.
Mitsubishi Colt ’83 til sölu, ekinn 58
þús. km. Uppl. gefur Lilja í síma 38107
og vs. 685001.
Lúxusbíll á góðu verði, Chevrolet
Monte Carlo ’81, ný vél, allur nýyfir-
farinn, gott lakk. Verð 400-450 þús.
eða 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
685930 og 667509.
Opel - Lada - Comet. Til sölu Opel
Kadett ’84, ekinn 112 þús. km; Lada
Samara ’86, ekin 29 þús. km, og Mer-
cury Comet ’72. Allir bílarnir eru
skoðaðir ’88. Uppl. í síma 76253.
Sá besti. Audi 200 turbo ’84, ekinn 77
þús., rafm. í rúðum, álfelgur, litað gler,
bíltölva, plussklæddur, sjálfsk.,
vökvast. o.fl. o.fl. Stórglæsilegur. Ath.
skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 687676.
Sportbill. Til sölu Peugeot 205 GTI ’85,
svartur, rafmagn í rúðum, central-
læsingar, litað gler, gullmoli, bílasími
til sölu á sama stað. Uppl. í símum
43541, 985-21289 og vs. 689737.
Stopp, athugið þessa bíla: Til sölu
Subaru Sedan 4x4, ’81, 1800 cc, mjög
vel með farinn, einnig stórglæsilegur
Scout II ’74, 35" mudderar, 8 cyl. vél.
Uppl. í síma 74229.
Toyota Corolla Twin Cam '84, rauður,
ekinn 51 þús., verð 520 þús., skipti
möguleg á ódýrari, einnig Mazda 323
’80, ekinn 80 þús., verð 100 þús. Uppl.
í síma 689681 eftir kl. 19.
Toyota Cressida dísil/turbo '85, ekinn
153 þús., plussklæddur, vökvast.,
sjálfsk., útvarp, kassettutæki. Mjög
fallegur. Verð 650 þús., skipti. Góð
kjör. Uppl. í síma 687676.
Toyota Tercel ’81 til sölu, ek. 115 þús.,
góð vetrardekk, 5 gíra, 4ra dyra,
þarfnast lagfæringar. Verð 120-140
þús. S. 74183 e.kl. 20 föst. og um helg-
ina.___________________________________
VW Passat '76 til sölu, þokkalegur bíll,
ný vetrardekk og sumardekk á felgum
fylgja, útvarp/segulband. Uppl. í síma
671409 e.kl. 15 laugard. og sunnud. og
á kv. næstu viku.
'79 Citroen CX 2400 Pallas, c-matic,
mjög góður bíll, ekinn 84.000 km,
margir aukahlutir, Pioneer stereo
græjur, verð 85.000 kr. Sími 680081.
10 þús. út og 10 þús. á mán. Til sölu
Simca Talbot XS ’80, ný sjálfskipting.
Verð 80 þús. (gangverð 120 þús.) eða
tilboð. Uppl. í síma 656731.
135 þús.I Já, nú getur þú eignast góð-
an bíl á 135 þ. (staðgr.), þ.e. MMC
Lancer ’80, bíl í toppformi, láttu ekki
happ úr hendi sleppa. Uppl. í s. 688207.
2 Lödur til sölu. Lada Lux ’85, ekin 45
þús., einnig Lada Canada ’85, ekin
21.000, 5 gíra, mjög vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 23018.
2ja dyra M. Benz ’70 til sölu, týpa 250
CE, mjög gott eintak, verð 300 þús.
Til sýnis á Bílasölunni Braut. Uppl. í
s. 652073 eða 53351 milli kl. 17 og 20.
3 Góðir bílar. Buick Century ’78 stat-
iorí, Plymouth Volaré 318 ’78, Jeepster
’67, þarfnast viðgerðar. Uppl. í vs.
50606 og hs. 652207.
40.000 staðgreitt. Mazda 121, árg. ’76,
verð 40 þús., Fiat 132, árg. ’79, verð
40 þús., þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 41079.
Athugið. Fiat 127 special ’82, gott verð,
góðir greiðsluskilmálar, nýyfirfarin
vél, ekinn 65.000 km. Úppl. í síma
73178.
Audi 100 d. og Renault 11. Til sölu
Audi d., árg. ’80, með mæli, og
Renault, árg. ’84, skemmdur en öku-
fær. Vs. 621625, hs. 17482. Ólafur.
Audi 80 ’87, ekinn 13.000, beinskiptur,
5 gíra, útvarp, litað gler, topplúga,
olíugrár, verð 900.000. Uppl. í síma
41187.
Audi 100 ’76 til sölu í góðu lagi en með
ryðgaða sílsa, góð kjör eða skipti, lit-
sjónvarp með fjarstýringu til sölu,
verð 19.000. Sími 51517 og 651824.
Audi 100. Til sölu Audi 100 ’77, fæst
með góðum staðgreiðsluafslætti. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7757.
BMW 316 ’80 til sölu, silfurgrár, sum-
ár- og vetrardekk, útvarp og segul-
band. Verð 250 þús. Uppl. í síma
93-11562.
BMW 316 ’87 til sölu, blágrár, sumar-
og vetrardekk, topplúga, raímagn í
rúðum, centrallæsingar o.fl. Uppl. í
síma 30948. /
BMW 318i ’85 til sölu, dökkblár, 2ja
dyra, með spoiler, gardínum og
Pioneertækjum, skipti á bíl á ca 300
])ús. Uppl. í síma 52914.
VW Jetta ’86 til sölu, rauður, ekinn
38.000 km, ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 21934.
.902888 smia i .IqqU