Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Side 58
70 LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. Laugardagur 5. mars SJÓNVARPIÐ 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Alheimurinn. (Cosmos) - Fyrsti þáttur - Ný og stytt útgáfa i fjórum þáttum af myndaflokki bandariska stjörnufræðingsins Carls Sagan en hann var sýndur i Sjónvarpinu árið 1982. Þýðandi Jón 0. Edwald. 17.50 Reykjavikurskákmótið. Bein útsend- ing frá Hótel Loftleiðum. 18.151 fínu formi. Kennslumyndaröð i leik- fimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benediktsdóttir. 18.30 Hringekjan. (Storybreak). Banda- rísk'ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sig- rún Edda Björnsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsinur. Endursýning. Menntaskólinn á Laugarvatni. Um- sjónarmaður Eirikur Guðmundsson. 19.25 Bridgemót Sjónvarpsins. Nokkrir sterkustu bridge-spilarar landsins keppa. Fyrsti þáttur af þremur í for- keppni. Umsjón: Jón Steinar Gunn- laugsson og Jakob R. Möller. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt-ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 I skollaleik. (After the Fox). Banda- rísk biómynd frá 1966. Leikstjóri Vittorio de Sica. Aðalhlutverk Peter Sellers, Victor Mature og Britt Ekland. ' Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.15 Morðin i Jeríkó. (Inspector Morse - The Dead of Jericho) Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með afa. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðar- , dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla.. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.50 Zorro Teiknimynd. Þýðandi Krist- jana Blöndal. 11.15 Ferdinand fljúgandi.WDR. 12.00 Hlé. 13.25 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Brúðkaup. A Wedding. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Mia Farrow, Lillian Gish, Lauren Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lindfors og Vittorio Gassman. Leikstjóri og fram- leiðandi: Robert Altman. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1978. Sýningartimi 120 min. 15.30 Ættarveldið. Dynasty. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Þorsteini Pálssyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA - körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Umsjónarmaður: Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. 20.10 Friða og dýrið. Beauty and the Beast. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Þýðandi Davíð Þór Jónsson. Republic 1987. 21.00 Ofurmennið Conan. Conan the Bar- barian. Aðalhlutverk: Arnold Schwarz- enegger, James Earl Jones og Max Von Sydow. Leikstjóri: John Milius. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 120 mln. 23.00 Tracey Ullman. The Tracey Ullman Show. Þýðandi: Guðjón Guðmunds- son. 20th Century Fox 1987. 23.25 Spenser. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Warner Bros. 00.15 Ógnarnótt. Fright Night. Aðalhlut- verk: Chris Sarandon og Roddy McDowall. Leikstjórn: Tom Hollan. Framleiðandi: Herb Jaffee. Þýðandi: Björn Baldursson. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. Bönnuð börn- um. 01.55 Dauðs manns æði. Dead Mans Folly. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Je- an Stapleton, Constance Cummings o.fl. Leikstjóri: Clive Donner. Framleið- andi: Neil Hartley. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner 1986. Sýningar- tími 90 min. -03.30 Dagskrárlok. Rás1 VQ' FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýfillinn flýgur i rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Niundi þáttur: „Hlustaðu á mig, bláa blóm". Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Glsladóttir, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Baldvin Halldórsson og Erlingur Gislason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttúr um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar i bænum Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartans- dóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Björn Th. Arnason leik- ur á fagott með Sinfóníuhljómsveit Islands: Höfundur stjórnar. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. I þættinum les Arnar Jónsson leikari ævintýrið kunna um Næturgalann eftir H.C. Andersen I þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Að hleypa helmdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Daní- elsson rithöfund. (Aður útvarpað 29. október í haust.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 29. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri.) 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags Mosfellssveitar. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. í FM 90,1 10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar I heimilisfræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð, 3. og 4. lota endurtekn- ar: Menntaskólinn við Hamrahlíð - Menntaskólinn i Reykjavík, Fjölbrauta- skólinn á Sauðárkrólki - Framhalds- skólinn I Vestmannaeyjum. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Lin- net. Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Við rásmarkið. Fjallað um iþrótta- viðburði dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Reykjavikurskákmótið. Jón Þ. Þór segir fréttir af gangi 13. Reykjavikur- skákmótsins. Kvöldtónar hefjast að því loknu, tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugardags- morgni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laug- ardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. íslenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 I kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum morðum - svakamála- leikrit i ótal þáttum. 7. þáttur - Morðabelgur. Endurtekið - vegna þeirra örfáu sem misstu af frumflutn- ingi. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressi- legri músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Laugardagsmynd Stöðvar 2 fjallar um ungan dreng sem telur nágranna sinn vera vampíru. : Stöð 2 kl. 00.15: Hrollvekja um vampíru Vampírur hafa í gegnum tíðina verið æði vinsælt efni í hrollvekjur og hafa margar bíómyndir verið gerðar um þetta efni. Stöð 2 sýnir á laugardagskvöldið kl. 00.15 myndina Ógnarnótt sem er ein þessara mynda. Frægasta vampíra allra tíma er án efa Drakúla og hefur verið gerð- ur fjöldinn allur af bíómyndum um þann ólánsama greifa. Myndir um Drakúla eru byggðar á samnefndri bók eftir Bram Stoker. Fyrsta myndin, sem byggð var á þessari bók, var framleidd í Þýskalandi árið 1922 en fyrsta ameríska mynd- in kom fram á sjónarsviðið 1930. Mynd Stöðvar 2 í kvöld, Ógnar- nótt, eða Fright Night eins og hún heitir á frummálinu, er frá árinu 1985. Hún fjallar um ósköp hvers- dagslegan ungan dreng, Charley, í venjulegum smábæ í Bandaríkjun- um. Charley er þó óvenjulegur að því leyti aö hann telur illgjarnan nágranna sinn vera vampíru. Drengurinn á í erfiðleikum með að fá fólk tíl að trúa sér og leitar að- stoðar hjá fyrrum kvikmynda- stjörnu vampírumyndanna. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd þrjár stjörnur. Með hlutverk vampírunnar fer Chris Sarandon en drenginn leikur William Ragsdale. Þýðandi er Björn Baldursson. Það ber að taka fram að myndin er ekki talin við hæfi barna. -StB Sjónvarp kl. 21.35: í skollaleik með Peter Sellers Fyrri mynd kvöldsins í sjónvarpinu er ítölsk/bandarísk og heitir á frum- málinu After the Fox og er frá árinu 1966. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá aö góöbjartaöur smábófi fær sig lausan úr fangelsi til að veija heiöur systur sinnar. Auðvitaö lætur hann tækifærið ekki ónotaö og í hlutverki virðulegs leikstjóra setur hann glæp á svið til þess aö komast yfir mikið fé. I aöalhlutverkum eru Peter Sellers, Victor Mature og Britt Ekland en leikstjóri er ítalinn Vittorio de Sica. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni eina sljörnu en aðdáendur Pet- ers heitins Sellers ættu ekki að sleppa því aö sjá hana. -JJ Bylgjan kl. 15.00: íslenski listinn 09.00 Gunnlaugur Helgason. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 17.00 „Mllli mín og þin“. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar við hlustendur I trúnaði um allt milli himins og jarðar. Síminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00,14.00 og 16.00. Bergljót Baldurs- dóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljósvakinn sendir nú út dagskrá allan sólarhring- inn og á næturnar er send út ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Þyrnirós. E. 13 00Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. Fjallað verður um Gamanleik- húsið sem krakkar standa að. 20.30 Sibyljan. Ertu nokkuð leið/ur á si- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. Umsjón Reynir Reynis- son. 02.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gigjum. I umsjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. 12.00 Flugan i grillinu, Blandaður rokk- þáttur með sykri. Umsjón Finnbogi Hafþórsson, Rúnar Vilhjálmsson og Hafliði Jónsson. IR 13.00 Hefnd busanna. Sigurður R. Guðna- son og Ólafur D. Ragnarsson spila létta og auðmeltanlega tónlist. IR. 14.00 Röndóttir villihestar, Klemens Arna- son. MH. 16.00 Menntaskóllnn i Kópavogi. MK. 18.00 Léttir tónar, Birgir Birgisson og Gestur B. Guðmundsson. FÁ. 20.00 FG. 22.00 Svvvaka stuð, Palli var tveir í heimin- um og Auðunn sá þriðji. FB 24.00 Næturvakt... Á laugardögum kynnir Pétur Steinn Guðmundsson 40 vinsæl- ustu lög vikunnar í tveggja tíma poppbombu á Bylgjunni. „Lögin á listann eru valin þannig að á þriðjudögum milh kl. 19.00 og 21.00 hringja starfsmenn listans í hlustendur og spyrja um þeirra val. Á skrá er býsna stór hópur, 400 manns, og bætist stöðugt við. Inn í listann er einnig tekinn breið- skífulisti DV en vægi hlustenda er stærst,“ sagði Pétur Steinn. Niðurstöðunum af þessari könn- un er raðað upp eftir kúnstarinnar reglum, að sögn Péturs, og allt er þetta að sjálfsögðu tölvuvætt. List- inn er tilbúinn á miövikudags- morgnum en ekki birtur opinber- lega fyrr en á laugardögum. Þá er bara að stilla á Bylgjuna Pétur Steinn Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin i íslenska list- anum á Bylgjunni á laugardögum kl. 15.00. kl. 15.00 á laugardag og heyra uppá- haldslögin sín í íslenska hstanum. -StB Útvarp Rót kl. 14.00: Af vettvangi baráttunnar Á dagskrá Rótar er þáttur sem ber heitið Af vettvangi baráttunnar. Að þessu sinni er tjallað um efnið „Aö byggja upp sterka verkalýðshreyf- ingu“. Umsjónarmenn þáttarins eru Ragnar Stefánsson og Soffia Sigurð- ardóttir. i þættinum verður spjallað við fólk í þeim verkalýðsfélögum sem hafa verið að semja um kaup og kjör á síðustu dögurn. Sérstaklega verður rætt við þá sem látið hafa í ljós óánægju með nýja kjarasamninga. Einnig verða rifiaðar upp fyrri aðgerðir og rætt um aðferðir til að efla verkalýðshreyfmguna sem baráttutæki verkafólks og stuðla að auknu lýðræði innan hemtar. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.