Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. ;í Tilkyriningar Félag eldri borgara Opiö hús í Goðheimum, Sigtúni 6, á morg- un, sunnudag. Kl. 14 verður frjálst spil og tafl og kl. 20 dansað til kl.,23.30. Hlutavelta Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur hlutaveltu laugardaginn 5. mars kl. 14 í safnaðarheimilinu, Bjarnhólastíg 26, Kópavogi. Góðir vinningar. Miðinn kost- ar 50 krónur. Engin núll. Komið og freistið gæfunnar og styrkið gott málefni um leið. Hraðskákmót Sparisjóðs Svarfdæla á Dalvík 1988 verður haldið i Víkurröst á DaLvík laug- ardaginn 12. mars nk. og hefst kl. 14. Tefldar veröa 13 umferðir eftir Monrad- kerfi. Umhugsunartími er 5 mínútur. -i Heildarupphæð verðlauna er kr. 40.000 og skiptist í 5 verðlaun. Mótið er opið öllum sem hafa 1709 skákstig og þar yfir. Þátttökugjald er kr. 300 og eru veitingar innifaldar i því. Þátttökutilkynningar óskast sendar til Ingimars Jónssonar, skrifstofu Dalvíkurbæjar (sími 61370). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Dönsk bókakynning fellur niður Danska bókakynningin, sem áformað var að halda í Norræna húsinu nk. laugar- dag, fellur niöur af óviðráðanlegum ástæðum. Danski rithöfundurinn Henrik Nordbrandt kemst ekki til landsins að sinni vegna veikinda svo að dagskránni er frestað til laugardagsins 19. mars. . Norskir bókadagar verða 23.-28. mars, eins og fyrirhugað var. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 5. mars. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Laugardagsrölt Hana nú er góð byrjun á góðri helgi fyrir unga og aldna. Samvera, súrefni, hreyfing. Nýlagaö molakaffi. Félag áhugamanna um heimspeki Næstkomandi sunnudag, 6. mars 1988, mun James Child, gistiprófessor í heim- speki, flytja erindi á vegum Félags áhugamanna um heimspeki. James Child er heimspekiprófessor við Bowling Green State háskólann í Ohio í Bandaríkjunum en kennir við Háskóla íslands á vormiss- erinu sem Fulbright-kennari. Fyrirlest- urinn nefnist On the Immorality of Pacificism og hefst kl. 14.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar. Fundurinn er öllum opinn. Basar í Færeyska sjómannaheimilinu Mörg undanfarin ár hafa færeyskar kon- ur tekið þátt í starfsemi sjómannaheimil- isins hér í Reykjavík og ætla þær að halda basar sunnudaginn 6. mars kl. 14 til fjár- öflunar. Á boðstólum verða handprjón- aðar peysur, heimabakaðar kökur, skyndihappdrætti og fleira. Hlutavelta Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur hlutaveltu laugardaginn 5. mars kl. 14 í safnaðarheimilinu, Bjarnhólastíg 26, Kópavogi. Góðir vinningar. Miðinn kost- ar 50 krónur. Engin núll. Komið og freistið gæfunnar og styrkið gott málefni i um leið. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeljanesi 6, kjallara, laugar- daginn 5. mars kl. 14-17. Mikið úrval góðra muna. Leiö 5 að endastöð. Húnvetningafélagið Spiluð verður félagsvist nk. laugardag, 5. mars, kl. 14 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Allir velkomnir. Fundir Stofnfundur klúbbs ungra sjálfstæðismanna utan af landi Fyrirhuguð er stofnun klúbbs fyrir unga sjálfstæðismenn utan af landi er hafa aðsetur á höfuðborgarsvæðinu. Með stofnuninni er ætlunin að bæta úr brýnni þörf á því að skapa einhvern vettvang fyrir þetta fólk til aö starfa aö málefnum ungra sjálfstæöismanna á meöan það dvelst á Reykjavíkursvæðinu tímabund- ið við nám eða aðra vinnu. Markmið klúbbsins verður m.a. að vera vettvangur klúbbfélaga til þjóðmálaumræðu, með sérstöku tilliti til málefna landsbyggðar- innar, og að taka þátt í stefnumótun Sjálfstæðisflokksins. Að útbreiöa stefnu Sjálfstæðisflokksins meðal ungs fólks og auka og bæta samskipti ungra sjálfstæð- ismanna af landsbyggðinni, innbyröis, og við félaga þeirra á höfuðborgarsvæð- inu. Stofnfundur klúbbsins veröur haldinn í Valhöll við Háaleitisbraut 1 laugardaginn 5. mars og hefst kl. 20. Aö honum loknum verða léttar veitingar og opið hús. Allir sjálfstæðismenn eru vel- komnir. Aðalfundur Ferðafélags Íslands1988 verður haldinn þriðjudaginn 8. mars nk. í Risinu, Hverfisgötu 105, og hefst stund- víslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. ATH. Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1987 við innganginn. Konur - nú er nóg komið Baráttufundur aö kvöldi 8. mars aö Hall- veigarstöðum í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Fundurinn hefst kl. 20.30. Ávörp flytja: Margrét Björnsdóttir verkakona, Lilja Eyþórsdóttir banka- maður og Laufey Jakobsdóttir amma. Upplestur: Bríet Héðinsdóttir leikari. Söngur: Kjuregej Alexandra við'undir- leik Matta. Fundarstjóri: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarfulltrúi. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánu- daginn 7. mars kl. 20. Skemmtidagskrá og kaffiveitingar. Mætum vel. Basar Sunnudaginn 6. mars kl. 14 verður hald- inn basar í sjómannaheimilinu, Brautar- holti 29. Á boðstólum verður mikið úrval fallegra muna, skyndihappdrætti, heima- bakaðar kökur og fleira. Mígrensamtökin halda fund í Geröubergi sunnudaginn 6. mars kl. 14.30. Gestur fundarins er Örn Jónsson ráögjafi. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur afmælisfund sinn 14. mars nk. í tilefni 35 ára afmælis félagsins. Félags- konur geta tekið með sér gesti á afmælis- fundinn sem hefst kl. 20. Nánari uppl. um fundinn veita Dagmar, s. 36212, Hólm- fríður, s. 34700, og Lára, s. 35575. Hádegisverðarfundur presta verður mánudag 7. mars í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Ferðalög Útivistarferðir Sunnudagsferð 6. mars kl. 13 Stórstraumsfjöruferð: Stampar- Hvammshöfði. Létt og ijölbreytt fjöru- ganga í Hvalfirði. Verö 800 kr. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Engin skíðaganga vegna snjóleysis. Brpttfór frá BSÍ, bens- ínsölu. Árshátíð Útivistar verður í Skíöaskálanum Hveradölum laugardag- inn 12. mars. Fjölmennið. Miðar á skrifst. Grófinni 1, sími: 14606. Myndakvöld Úti- vistar veröur í Fóstbræðraheimilinu fimmtudaginn 10. mars. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 6. mars 1. Kl. 10.30 - Hengill. Ekið í áttina að Sleggjubeinsskarði og gengið þaðan á Hengil. Verð kr. 800. 2. Kl. 13 Húsmúli. Húsmúlinn er fell norðaustur af Svínahrauni, milli Engi- dals að norðan og Sleggjubeinsdals að sunnan. Þar sem norðausturhorn Svína- hrauns nær næst Húsmúlanum er tjörn er heitir Draugatjörn og austan við tjörn- ina lítil rúst á litlum hól. Þar stóð sæluhúsið við Húsmúlann frá fornu fari fram til ársins 1844 er það var flutt á Kolviðarhól. Létt gönguferð í fallegu umhverfi. Verð kr. 800. Brottfor frá Um- ferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Andlát Stefán Óli Albertsson, Kleppsvegi 48, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni 3. mars. Agnar Sigurðsson, Bakkatúni 6, Akranesi, lést miðvikudaginn 2. mars í Sjúkrahúsi Akraness. Sigurveig Guðbrandsdóttir, Kúrlandi 13, lést 4. mars. Sigríður Geirlaug Kristjánsdóttir, Gnoðarvogi 20, Reykjavík, lést að kvöldi 3. mars í Landspítalanum. Sigurgeir Jóhannesson húsasmíða- meistari, Akurgerði 9, Reykjavík, andaöist í Borgarspítalanum fimmtudaginn 3. mars. TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62 • 10 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK 0 62 10 05 OG 62 35 50 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma Suðurgötu 52, e.h., Hafnaríirði, þingl. eig. Einar Hermannsson o.fl., mánu- daginn 7. mars nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Guðjón Steingrímsson hi-1. og Kristinn Sigurjónsson hrl. Túngötu 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Kristján Harðarson, mánudaginn 7. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðend- tu- eru Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Vitastíg 7, kj., Hafnaif., þingl. eig. Ingibjöm Benediktsson o.fl., mánu- daginn 7. mars nk. kl. 14.20. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Öldutúni 16, l.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn Ingi Gunnarsson 031056- 2849, mánudaginn 7. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Guðjón Steingrímsson hrl., Lögpenn Hamraborg 12, Sigríður Thorlacius hdl., Sigurður Siguijóns- son hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Hegranesi 29, e.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Þórdís og Kolbrún Hauks- dætur, þríðjudaginn 8. mars nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur eru Haf- steinn Hafsteinsson hrl. og Trygg- ingastofhun ríkisins. Hrólfsskálavör 9, Seltjamamesi, þingl. eig. Hallgrímur Þ. Magnússon, þriðjudaginn 8. mars nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Valgarðm- Sigurðsson hdl. Reykjabraut, S-Reykir, Mosfellsbæ, þingl. eig. Gunnhild Bjamason, mið- vikudaginn 9. mars nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn- un ríkisins. Breiðvangi 14,4.h. nr. 17, Haíharfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir o.fl., miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf. og Veðdeild Landsbanka Islands. Hrísmóum 2A, 401, Garðakaupstað, þingl. eig. Egill Egilsson 170825-3819, miðvikudaginii 9. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl., Jón Magnússon hdl., Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka Islands. Laufvangi 5, 2.h.v., Hafharf., þingl. eig. Júlíus Ingason o.fl., miðvikudag- inn 9. mars nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Lyngmóum 11,3.h.v„ Garðakst., þingl. eig. Helga Helgadótth, miðvikudag- inn 9. mars nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðandi er Jón Magnússon hdl. Nesbala 76, Seltjamamesi, þingl. eig. María Ólafsson, miðvikudaginn 9. mai-s nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafur Hallgifmsson hdl. Skúlaskeiði 40, l.h., Hafnarf., þingl. eig. Sigurgeir Gíslason, miðvikudag- inn 9. mars nk. kl. 15.10. Uppboðs- beiðendur eru Tiyggingastofnun ríkisins og Útvegsbanki Isl., Keílavík. Stálvík, Garðakaupstað, þingl. eig. Stálvík hf., miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Inn- heimta ríkissjóðs og Landsbanki Islands. Urðarstíg 6, e.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Fredrik Alan Jónsson 300650-7919 en talin ■ eig. Jón Oddur Jónsson 040255-3629, miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjajdheimtan í Haínaríirði, Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Þorláksstöðum, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bjami Kiistjánsson, miðvikudag- inn 9. mars nk. kl. 15.40. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Krókamýri 38, Garðakaupstað, þingl. eig. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, mið- vikudaginn 9. mars nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Iðnaðarbanki Is- lands hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bröttukinn 8, Hafnarfirði, þingl. eig. Eðvald V. Marelsson, miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Þorfmnur Egilsson hdl. Hegranesi 34, Garðakaupstað, þingl. eig. Grétar Haraldsson, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Innheimta íikissjóðs. Furulundi 8, Garðakaupstað, þingl. eig. Geh Björgvinsson, fostudaginn 11. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í öarðakaup- stað. Lækjai'ási . 4, Garðakaupstað, þingl. eig. Einingahús Sigurlinna, föstudag- inn 11. mars nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Eiðistorgi 17, 304, Seltjamamesi, þingl. eig. Ottó Guðmundsson, föstu- daginn 11. mars nk. kl. 15.20. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Steingrímur Eiríksson hdl. Bæjarfogetinn í Hafiiarflrði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hatnarfirði, á neðangreindum tíma. Amartanga 37, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Tiyggvason 290749-3799, mánudaginn 7. mars nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga- stofriun ríkisins og Öm Höskuldsson hdl. Garðaflöt '7, Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnlaugur Hansen, þriðjudag- inn 8. mars nk. kl. 13.00. Uppboðs- beiðendur em Hafsteinn Hafsteinsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Öldugötu 42, 3.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Erla Sveinbjömsdótth, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendm- em Bjami Ás- geirsson hdl., Guðjón Steingiimsson hrl. og Jón Finnsson hrl. Sjávargötu 3, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Bára Sigurjónsdóttir, þriðjudag- inn 8. mars nk. kl. 13.15. Uppboðs- beiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Guðjón Steingiimsson hrl., Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrk, Jón Egilsson hdl., Jón Magnússon hdl., Lúðvík Emil Kaaber hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl., Valgeh Kristinsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Þómnn Guðmunds- dótth hdl. Hvannalundi 7, Garðakaupstað, þingl., eig. Hörður S. Hrafndal, þriðju- daginn 8. mars nk. kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Jóhannes Halldórsson. Krísuvíkurvegi (lóð), Hafiiarfirði, þingl. eig. Vilhjálmur J. Sveinsson 171219-7019, miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfhði. Tjamarbóli 14, 2.h.C, Seltjamamesi, þingl. eig. Sigtryggur Hallgrímsson, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl., Iðnaðarbanki íslands, Jón Finns- son hrl., Landsbanki íslands, Róbert Ámi Hreiðarsson., Sigurður G. Guð- jónsson hdl., Tryggingastofhun ríkis- ins, Útvegsbanki Islands, Valgarður Sigurðsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Verslunarbanki ís- lands og Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Ásgarði 6, risi, Garðakaupstað, þingl. eig. Ásta Brynja Ingibergsdótth, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Melabraut 57, l.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Bjami Smárason 030857- 5269, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tiyggingastoíhun ríkisins. Álfaskeiði 90, 3.h.t.v., Hafiiarfirði, þingl. eig. Hörður Jónsson 021033- 3839, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Melabraut 36, 2.h., Seltjámamesi, þingl. eig. Baldur H. Jónsson, fimmtu- daginn 10. mars nk. kl. 15.20. Upp- boðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Klemenz Eggertsson hdl., Landsbanki íslands, Tryggingastofhun ríkisins og Versl- unarbanki íslands. Kvíholti 10, e.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Karel Karelsson, fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 15.30. Uppboðsbeið- endur em Guðjón Steingrhnsson hrl. og Líindsbanki íslands. Stekkjai'kinn 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Hjörtur Howser o.fl., föstudaginn 11. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Aparlundi 3,' Garðakaupstað, þingl. eig. Kristmann Óskarsson, föstudag- inn 11. mars nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Klemenz Eggerts- son hdl. Hellisgötu 17, 2.h.t.h., Hafharíirði, þingl. eig. Húseignh/Jóhann G. Ás- geirsson 4451-6241, föstudaginn 11. mars nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Dalatangi 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórdís Sigurðardóttir, föstudaginn 11. mars nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi em Öm Höskuldsson hdl. Bæjarfógetinn í HafnarM, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum. Smáratúni 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Páll Ámason 110651-7599, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Bmnabótafél. Isl., Biynjólfur Kjartansson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands, Inn- heimta ríkissjóðs, Jón Ingólfsson hdl., Ólaíur Axelsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Valgarður Sigurðs- son hdl., Veðdeild Landsbanka Islánds og Verslunarbanki Islands. Bollagarðar 10, Seltjamamesi, þingl. eig. Valgerður Gísladóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 11.00. Uþpboðsbeiðandi er Val- garður Sigurðsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafharfirði. Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.