Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 17
Horst Tappert vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands fyrir nokkru.
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
Ásgeir Eggertsson, DV, Miinchen:
Hvað er sameiginlegt með þýskum
bílum og Derrick? Jú, bæði er þetta
ágætis útflutningsvara. Jafnvel Jap-
anir, sem leggjast mjög gegn inn-
flutningi á sjónvarpsefni, sýna
Derrick á besta tíma. Þetta er atriði
sem Horst Tappert er stoltur af. Hvar
sem hann stígur niður fæti ber fólk
kennsl á hann.
Þegar sjónvarpsáhorfendur á Ítalíu
sneru baki við ríkissjónvarpinu
vegna fjölmargra einkastöðva, sem
skutu upp kollinum, var brugðið á
það ráö aö hefja sýningar á Derrick
og árangurinn lét ekki á sér standa.
„Derrick er hreinn og beinn götusóp-
ari,“ sögðu ítalirnir um þættina og
ríkissjónvarpið brá á það ráð að sýna
26 daga í röð.
Bætir álitið á
Þjóðverjum
Og orðstírinn hefur borist víðar.
Nú er Derrick sýndur í um 90 löndum
og samningar standa yfir við sovéska
sjónvarpið. Skoðanakannanir í Nor-
egi sýndu að þar í landi hafa þættim-
ir náð að bæta verulega álit
Norðmanna á Þjóðveijum. Það þykir
undarlegt þegar haft er í huga hve
Derrick er alvarlegur í leik sínum.
í sjónvarpsþáttunum hefur Derrick
ekki sýnt neinar breytingar í gegnum
tíðina nema helst það að hann og
Harry Klein em orðnir nokkuð
þybbnari en í upphafi. Áhorfandinn
hefur varla fengið nokkrar upplýs-
ingar um einkalíf lögregluforingjans.
Stundum er hann settur í smóking
og sendur í leikhús. Þar hittir hann
Harry og þeir skiptast á nokkrum
innantómum orðum.
Derrick á gamaldags heimili,
kannski fullíburðarmikið fyrir mann
í hans stöðu. Oftast er Harry látinn
elta afbrotamennina. Ef hann lendir
í klípu kemur Derrick og bjargar
honum úr vandræðunum. Sjaldan
sést ofbeldi eins og við eigum aö venj-
ast úr öðmm lögreglumyndum
heldur fjalla þættirnir um afleiðing-
ar ofbeldisins.
Aðeins tvö
hundruð þættir
Hér í landi nýtur Derrick ekki
minni vinsælda en á íslandi eða ítal-
íu eða hvar sem hann er sýndur. Um
40% landsmanna safnast saman fyrir
framan sjónvarpsskjáina þriðja
Sennilega yrðu það eridalok þáttanna
því varla væri hægt að hækka Harry
Klein í tign og kalla þættina Litla
Derrick.
Horst Tappert er mjög umhugað
um viðbrögð áhorfendanna. Fyrir
hann er ekkert óvenjulegt að fá ást-
arbréf frá ungum stúlkum. Hann
lítur svo á að bréfm til sín bendi til
að ungt fólk vilji eiga sterkan og ör-
uggan vin. Einu sinni fékk hann líka
bréf frá níræðri konu sem mat kurt-
eisi og hegðun Derricks mikils.
í þáttunum eru lögreglumennirnir
alltaf ekta. Jafnvel rannsóknarlög-
reglumennimir, sem birtast með
ýmis dularfull tæki, em fengnir að
láni hjá lögreglunni svo allt líti fag-
lega út. Öll kvikmyndahandrit eru
send lögreglunni sem fer yfir þau og
leiðréttir.
Og æth Tappert hafl einhvern tíma
komist í kast við lögin? Jú, einu sinni
var hann tekinn fyrir of hraðan akst-
ur sem kostaði hann jafnvirði 460
íslenskra króna.
Eina breytingin, sem sést
hefur á Derrick síðustu árin,
er að hann hefur fitnað svo-
lítið.
hvert fostudagskvöld þegar þættirnir
er sýndir. Þrátt fyrir allar þessar vin-
sældir er þegar farið að ræða um
endalok þáttanna. í viðtah fyrir
nokkru sagði Horst Tappert að hann
langaði varla að leika í fleiri en tvö
hundruð þáttum. Það þýðir að árið
1990 verður síðasti þátturinn gerður.
Kurteis og ákveðinn. Þannig birtist Derrick okkur á skjánum.
Derrick og Klein komnir aftur á skjáinn:
Derrick er götusópari
- það er líkingin sem Italir
nota um vinsældir hans
í Lifsstíl DV á
mánudaginn
verður farið
nánar ofan í
„kartöflu-
striðið". En
eins og kunn-
ugt er hækk-
aði landbún-
aðarráðherra
jöfnunargjald
á innfluttum
frönskum
kartöflum úr
40% í 190%.
Þetta gæti
dregið á eftir
sér einhvern
dilk og vakna
margar spurningar um hvort aðrar vörur gætu ekki farið sömu leið.
/
Kaup og kjör
hafa verið mjög
til umræðu að
undanförnu.
Kjarasamnlngar
hafa sem kunn-
ugt er verið í
gangi og nýgerð-
ur samningur
Verkamanna-
sambandsins og
vinnuveitenda
ekki allt of vin-
sæll. Þá hafa
kaup og kjör for-
stjóra Sambandsins einnig verið mikið til umræðu manna á meðal, svo og annarra
forstjóra. í Lífsstii á mánudag er gerður samanburður á kjörum nokkurra vel laun-
aðra forstjóra þessa lands annars vegar og verkafólks hins vegar. Munurinn er
óneitanlega sláandi.