Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Page 57
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 69 Sviðsljós iísséni leitar að eiginmaimi Leikkonan Brigitte Bardot lætur núoröið ekki mikið fyrir sér fara nema í dýravemdunarskyni. Hún hefur haldið því fram, allt frá því þriðja hjónaband hennar fór út um þúfur, aö hún ætli sér aldrei að gjft- ast aftur. Þess í stað hefur hún búiö með eliefu hundum og karlmaður hefur ekki sést í nálægð við hana í mörg ár. Eitthvað gæti þetta veriö að breytast því undanfarið hefur sést tíl gónvarpsmannsins Alain Bour- grann-Dubourg heima hjá Bardot. Menn eru því famir aö velta fyrir sér nýrri rómantík í kringum hina 53 ára gömluleikkonu. Brigitte Bardot hefur elst mikið í útliti. Hún er strangtrúaður kaþól- ikki og hefur efein kapellu á heimili sínu. Frakkar bera mikla virðingu fyrir henni og sérstaklega vegna þess að hún er mikill dýrafriöunarsinni. Þó hefur hún látíð eftir sér hafa í síð- ustu tíð að hana langi til aö gifta sig í síöasta skipti á ævinni. - En hann verður að vera dýravinur. í haust sást fyrst til leikkonunnar með sjónvarpsmanninum áöur- nefnda en hann hefur sama áhuga- mál og Bardot, Maöurinn framleiðir nefnilega dýraþætti fyrir böm. Hvort hún ætlar að eyöa ævikvöldinu með þeim manni verður tíminn að leiða í ijósenmjög sennilegt þykir að þama hafi Bardot fundið hinn rétta dýra- vin. Sjúkrahúsið í Svartaskogi: Atti ekki von á slíkum vinsældum Gaby Dohm er vel þekkt leikkona í Þýskalandi. Það var reyndar enginn annar en Ingmar Bergman sem gerði hana að einni vinsælustu leikkonu Þýskalands. Það var þegar hann leik- stýrði í Residenzleikhúsinu. Hún var þá valin besta leikkona Þýskalands. Við þekkjum Gaby hins vegar ein- göngu sem Christínu úr framhalds- myndaflokknum Sjúkrahúsið í Svartaskógi sem hér var sýndur í eina tíð. Gaby hefur leikið Christinu í þrjú ár og ekkert lát virðist á vinsældum þátt- anna „Ég áttí nú aldrei von á að þetta yrði lifsstarfið," segir Gaby Dohm „og að þættimir yrðu svona vinsælir.“ Þeg- ar henni var boðið hlutverkiö í upphafi hafði hún engan áhuga á því. „Sonur minn var aðeins sex ára og mér fannst ég varla geta verið lengi að heiman frá honum. Við búum í Munchen en þætt-' ina átti að taka upp í Svartaskógi og í Hamborg. En þeir töluðu um fyrir mér og að lokum þáöi ég hlutverkið,“ segir Gaby. „Þetta var mikil vinna og þegar búið var aö taka upp 48 þætti fannst mér nóg komið í bili. Ég tók þá smáfrí og var heima með fjölskyldunni, syninum Julio, sem nú er 9 ára, og eiginmannin- um, kvikmyndatökumanninum Adal- bert. Mer þykir hlutverk Christínu mjög skemmtilegt og sérstaklega eftir að hún giftist Brinkman prófessor," segir Gaby ennfremur. Hún er ahn upp í leikhúsi því báðir foreldrar hennar voru leikarar. „Það kom aldrei neitt annað starf til greina hjá mér en leiklistin," segir hún. Sjúkrahúsið í Svartaskógi hefur náð fádæma vinsældum í Þýskalandi og má merkja það á umferðinni það kvöld sem þátturinn er sendur út. Fram- leiðsla þáttanna heldur þvi áfram og Gaby heldur áfram að leika eiginkonu prófessorsins. S KE M MLTIST AÐIR NIR - œÍlwiKtc cct cucc ketfyM#, / Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. TónlisteftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miöaverö kr. 3.200. Nú er lag! MÍMISBAR eropinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. Einar Júl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 Þórskabarett Burgeisar Diskótekið Jörundur Guðmunds Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdfó Dísu Borðapantanlr í símum 23333 og 23335. Húsið opið frá 19-03. aðgangseyrir 500. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Allt upp- selt í kvöld. Rúllugjald 500 snyrtilegur klæðnaður OPIÐI KVÖLD FRÁ KL. 22-03. Hlynur og Daddi sjáumað Q\ TÓNLIST TUNGLSINS snúist í takt við tilveruna. GEIRISÆM og HUNANGSTUNGLIÐ koma fram og flytja gömul og ný ! A iög milli ! A kl. 23.00 og 23.30 ©N A. ® iA Sunnudagskvöld kl. 22-01 GAUI og hljómsveit Café 3(psenBerjj er opíð tií kC. 02 í nótt í kvöld: ■ u „UDYSNIGHT DOMUKVOLD Skemmtiatriði að hætti kvenna ARNÓR DIEG0 herra ísland JÓN PÁLL sterkasti maður heims MAGNÚS SCHEWING kyntákn MAGNÚS HALLVARÐSSON glæsimenni BIGFOOT heitasta tónlistin að hætti kvenna Allar domur fá blóm frá Stefánsblómum og fritt Hin i tilefni dagsins Aðgöngumiðaverð kr 500. Alduistaknunk 20 ai. Muníö skitteimn ÍCASABLANCA. 1 Skúlagötu 30 - Simi 11555 OiSCO THEQUB Ölver Lifandi tónlist um helgina frá kl. 21.00 Munið billiardinn, pilukastið og taflið. I KVÖLD: SUPERSTAR Odauðlegur söngleikur eftir Andrew Lloyd VVebber og Tim Rice Frinii koina: Jón Ólafsson EyjólJ'ur Krisljánsson Stefán Hilntarsson Elin Ólafsdóttir Arnhildttr Gnómiindsdóttir RaJ'n Jóttsson Haraldur Þorsteinsson Giiómtindtir Jónsson Hjónmvilaixljóni: Jón Ötafsson HjMujórn Hjarni Fríóiiksson Lysinft: iiin (luómundssan .4 IJursnik nnirk 20 tir A<)g0Hf>uinióa\xró kr. 700,- Eftir sýningu kr. 500,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.