Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Page 56
68
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
Suimudagur 6. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn:
Helga Steffensen og Andrés Guð-
mundsson.
18.30 Galdrakarlinn í Oz. (The Wizard of
Oz) - Þriðji þáttur - Nýir ferðafélagar.
Japanskur teiknimyndaflokkur. Sögu-
maður Margrét Guðmundsdóttir.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Sextán dáðadagar. (16 Davs of
Glory). - Fimmti þáttur - Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur
um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.40 Hvað heldurðu? Það eru Héraðsbúar
og Isfirðingar sem keppa á Egilsstöð-
um að þessu sinni. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
21.40 Paradis skotiö á frest. Tiundi
þáttur. (Paradise Postponed). Breskur
framhaldsmyndaflokkur í ellefu þátt-
um. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.35 Reykjavikurskákmótið. Bein útsend-
ing frá Hótel Loftleiðum. Umsjón:
Ingvar Ásmundsson og Hallur Halls-
son.
23.05 Úr Ijóöabókinni. Erlingur Gíslason
flytur Ijóðið Jesús Kristur og ég eftir
Vilhjálm frá Skálholti. Birgir Sigurðs-
son fjallar um höfundinn. Umsjónar-
maður Jón Egill Bergþórsson.
24.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Spæjarinn. Teiknimynd. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson.
9.20 Kóalabjörninn Snari Teiknimynd.
Þýðandi Björgvin Þórisson.
9.45 Klementina. Teiknimynd með is-
lenskutali. Þýðandi RagnarÓlafsson.
10.10 Gagn.og gaman. Homo Techno-
logicus. Þýðandi: Hlín Gunnarsdóttir.
RAI.
10.25 Tinna - leikin barnamynd. Þýðandi
Björn Baldursson.
— 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi
Ágústa Axelsdóttir.
11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi
Iris Guðlaugsdóttir.
11.35 Heimilið. Home. Þýðandi: Björn
Baldursson. ABC Australia.
12.00 Geimálfurinn. Alf. Þýðandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Lorimar.
12.25 Heimssýn.
12.55 Tiska og hönnun. Fashion and De-
sign.
13.30 Rokk í Evrópu. Musicbbx.
14.25 1000 volt. Þungarokkslög leikin og
sungin.
14.45 Fálkamærin. Ladyhawke. Aðalhlut-
verk: Matthew Broderick, Rutger
Hauer og Michélle Pfeiffer. Leikstjóri
er Richard Donner. Þýðandj: Ásthildur
Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1985.
Sýningartimí 115 mín.
16.45 Undur alheimsins. Nova. Þýðandi:
Ásgeir lngólfsson. Wester World. Stöð
2.
*“ 17.45 A la carte. Skúli Hansen matreiðir
.bayonneskinku með Coca-Cola sósu
og kartöflusalati. Stöð 2.
18.15 Golf. Umsjón Heimir Karlsson.
19.19 19.19.
20.10 Hooperman. Þýðandi: Gunnar Þor-
stemsson. Fox.
20.40Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón
Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
21.20 Þjóðníðingurinn. An Enemy of the
People. Aðalhlutverk: Steve Mcóue-
en, Charles Durning og Bibi Anderson.
Leikstjóri: George Schaefer. Framleið-
andi: Steve McQueen. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson. Warner 1977. Sýn-
ingartimi 100 min.
23.05 Lagakrókar. L.A. Law. Þýðandi
Svavar Lárusson.
23.50 Hinir vammlausu. The Untouch-
ables. Þýðandi Örnólfur Árnason.
Paramount.
00.45 Dagskrárlok.
0Rás 1
______________FM 92,4/93,5
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni
7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson, prófastur í Hveragerði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.1 5 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls-
dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá
Egilsstöðum.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók-
menntaefni. Stjórnandi: Sonja B.
Jónsdóttir. Höfundur spurninga og
dómari: Thor Vilhjálmsson.
11.00 Messa á vegum æskulýðsstarfs
þjóöklrkjunnar. Tónlist.
12.10 Dagskrá. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni I hljóm-
plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins.
Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður
og lesari: Sverrir Hólmarsson.
13.30 „Sigurbragur fólks, ervaknar". Ein-
ar Benediktsson, maðurinn og skáldið.
Fyrsti þáttur. Handritsgerð: Gils Guð-
mundsson. Stjórnandi flutnings:
Klemenz Jónsson. Sögumaður Hjörtur
Pálsson. Aðrir flytjendur: Hjalti Rögn-
valdsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi
Gestsson, Róbert Arnfinnsson og
Klemenz Jónsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón-
list af léttara taginu.
15.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Geir-
laugar Þorvaldsdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Halldór
Halldórsson.
17.10 Túlkun í tóniist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma-
bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 Úti í heimi. Þáttur i umsjá Ernu Ind-
riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa
landa, bæði fólks, sem þar hefur dval-
ið og annarra. (Frá Akureyri.)
21.20 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð-
in“ eftir Guðmund Kamban. Tómas
Guðmundsson þýddi. Helga Bach-
mann les (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffia Guðmunasdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulssori.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti. Píanókvartett I
g-moll op. 25 eftir Johannes Brahms
í hljómsveitarbúningi Arnolds Schön-
bergs. „Junge Deutsche" filharmoníu-
sveitin leikur; Hans Zender stjórnar.
01.00 Vaðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
í FM 90,1
10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Úl-
afssonar.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 100. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend-
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl-
ustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með
spurningakeppni framhaldsskóla:
Önnur umferð, 5. lota: Fjölbrautaskóli
Vesturlands - Flensborgarskóli. Dóm-
ari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað nk. laugardag
kl. 14.30). Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Reykjavíkurskákmótið. Jón Þ. Þór
segir fréttir af gangi 11. og lokaurri-
ferðar 13. Reykjavíkurskákmótsins.
23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist
úr öllum heimshornum.
24.00 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið.
09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og spjall við
hlustendur. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuskammtur Siguróar G. Tómas-
sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar
með gestum í stofu Bylgjunnar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10. Haraldur Gíslason og sunnudags-
tónlist.
13.00 Með öðrum morðum. Svakamála-
leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst
Úlfsson, Örn Arnason og Sigurð Sig-
urjónsson. 8. þáttur - Morðheppni
maðurinn. Fylgist með einkaspæjaran-
um Harry Röggvalds og hinum
hundtrygga aðstoðarmanni hans,
Heimi Schnitzel, er þeir leysa hvert
svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni
alkunnu snilld. Taugaveikluðu og við-
kvæmu fólki er ráðlagt að hlusta.
13.30 Létt, þétt og leikandi. Örn Árnason
i betri stofu Bylgjunnar í beinni útsend-
ingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sin
góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og
spjalla létt um lífið og tilveruna.
Skemmtikraftar og ungirtónlistarmenn
láta Ijós sitt skína. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Sunnudags-
tónlist að hætti Valdísar.
18.00 Fréttir.
19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu-
dagskvöldiö með góðri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði i rokkinu. Breiðskifa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir
tónar í morgunsárið.
14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð-
mundsson með spurninga- og
skemmtiþáttinn vinsæla sem hefur svo
sannarlega skipað sér í flokk með vin-
sælasta dagskrárefni Stjörnunnar.
Auglýsingasími: 689910.
16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“. Örn Pet-
ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í
tímann, flettir gömlum blöðum,
gluggar I gamla vinsældalista og fær
fólk í viðtöl.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar-
lok. Sigurður í brúnni.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum
út I nóttina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
9.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós-
vakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00,
12.00, 14.00 og 16.00.
17.00 í tilefni flutnings Sinfóníuhljóm-
sveitar æskunnar undir stjórn Pauls
Zukofsky á strengjakvartett i cís-moll,
op. 131 eftir Beethoven fimmtudaginn
10.03.88 mun Hulda Birna Guð-
mundsdóttir kynna verkið í flutningi
Fílharmoníuhljómsveitar Vínarborgar.
Stjórnandi er Leonard Bernstein.
17.50 Ljúf tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá I rólega kantinum.
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30Við og umhverfið. E.
13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði.
13.30 Fréttapottur. Umsjón: Fréttahópur
Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur
með fréttalestri, fréttaskýringum og
umræðum.
15.30 8. mars alþjóðlegur baráttudagur
verkakvenna. Dagskrá tileinkuð þess-
um baráttudegi.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón bók-
mennta- og listahópur Útvarps Rótar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími. Spjallað við unglinga í
miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól-
veig, Oddný og Heiða.
20.30öpið. Þáttur sem er laus til umsókna.
21.00AUS. Umsjón Alþjóðleg ungmenna-
skipti.
21.30 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt óg
jógaiðkun. Umsjón Skúli Baldursson
og Eymundur Matthiasson.
22.30 Lífsvernd. Umsjón: Hulda Jens:
dóttir.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALFA
FM 102,9
10.00 Helgistund. Séra Jónas Gíslason
dósent flytur hugvekju.
11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin.
22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með
séra Jónasi Gíslasyni.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 MS hressir hlustendur við eftir laug-
ardagsfjörið.
14.00 Á skíðum skemmti ég mér... Slam!
FB.
16.00 MR.
18.00 Fritiminn, Bjarni Sv. Guðmundsson.
IR.
19.00 Dúndur. Tónlistarþáttur I umsjón
Sverris Tryggvasonar. IR.
20.00 Létt og laggott, Þórhallur og Arnar.
FÁ.
22.00 MH.
01.00 Dagskrárlok
Sjónvarp kl. 20.50:
Útverðir í austri
og vestri keppa
Alvinsælasta sjónvarpsefnið í vetur hefur án efa verið spurningakeppni
sjónvarps. Keppnin er að þessu sinni haldin á Egilsstöðum og nú eru það
Héraðsbúar og ísfirðingar sem keppa um titilinn útvarðameistari.
Þegar 22 lið höfðu keppt í upphafl stóðu aðeins 11 eftir. Til að jafna
töluna hélt það lið áfram sem tapað hafði með minnstum mun en það
var lið ísflrðinga sem tapað hafði x bráðabana við Barðstrendinga.
Að sögn Baldurs Hermannssonar, dómara í þættinum, má búast við
harðri keppni því að ísfirðingar eru með firnasterkt lið og kom það í ljós
í viðureigninni við Barðstrendinga.
Lið Héraðsbúa er eina liðið í keppninni þar sem konur eru í meirihluta
en þær eru tvær ásarnt einum karlmanni.
„Það verður spennandi að fylgjast með viðureign þessara útvarða í
austri og vestri því að bæði liðin eru mjög sterk,“ sagði Baldur.
-JJ
Rás 2 kl. 15.00:
Tónlistarkrossgátan nr. 100
Lausnir sendist til: Ftíkisútvarpsins Rás 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavik
merkt Tónlistarkrossgátan
Stöð' 2 kl. 23.50:
Hinir vammlausu
Enn einu sinni eru Eliot Ness og félagar mættir til að eltast við stór-
glæpamenn í Chicago og víöar.
Sýningar á þessum þáttum hófust í Bandaríkjunum árið 1959 og vonx
frá upphaíi mjög umdeilt dagskrárefni. Það sem olli mestum deilum var
hið hömlulausa ofbeldi sem á þeim tíma þótti heldur yí'rgengilegt. En
þrátt fyrir deilurnar létu vinsældimar ekki á sér standa og voru þættirn-
ir sýndir í fjögur ár.
Það var svo í kjölfar kvikmyndarinnar, sem gerð var á sícasta ári, að
þátturinn endurheimti fyrri vinsældir.
í kvikmyndinni leikur Kevin Costner hinn fræga Eliot Ness en í sjón-
varpsseríunni er Robert Stack í aðalhlutverkinu. Það helsta sem Robert
Stack vann sér til frægðar um ævina var að leika í þéssum þáttum. Hann
komst aldrei xir þessu hlutverki og lék í kvikmynd um sama efni, The
Scarface Mob, sem fjallar um Ness og viðureign hans við A1 Capone.
-JJ
Ljósvakinn kl. 17.00:
Næstsíðasti strengja-
kvartett Beethovens
Næstkomandi fimmtudagskvöld mun Sinfóníuhljómsveit æskunnar
halda tónleika undir stjórn Pauls Zukofskys sem á dögunum fékk Menn-
ingarverðlaun DV fyrir framlag sitt til tónlistar á íslandi.
Af þessu tilefni mun Ljósvakinn kynna annað verk þeirra tónleika:
Strengjakvartett í Cís moll op. 131 eftir Beethoven, útsettan fyrir strengja-
sveit.
Þetta er næstsíðasti strengjakvartettinn sem Beethoven samdi og er
talinn bestur af seinni kvartettum hans og því hefur jafnvel verið haldiö
fram að þetta sé með stórkostlegustu verkum sem hann skrifaði.
Það er strengjasveit Vínarfílharmóníunnar sem flytur verkið undir
stjórn Leonards Bernstein.
Umsjónarmenn þáttarins eru Hulda Birna Guðmundsdóttir og Richard
Korn.
-JJ