Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 67 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í síma sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4.-10. mars 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er iyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955,. Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta Lárrétt: 1 djörf, 5 samkvæmi, 8 kremja, 9 svik, 10 tré, 11 reykir, 13 andvörp, 14 stór, 16 átt, 17 tímabilið, 19 verkur, 21 miskunn, 22 aðeins. Lóðrétt: 1 vanvirða, 2 rúlli, 3 fátæku, 4 dýrið, 5 hvað, 6 reimarnar, 7 flutta, 12 mauk, 13 skömm, 15 geit, 18 slá, 20 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 völt, 5 glæ, 7 ásjáleg, 9 spá, 10 leki, 11 voðina, 15 okinn, 17 nn, 18 nagi, 20 agi, 21 ar, 22 áttir. Lóðrétt: 1 vá, 2 ösp, 3 ljáði, 4 táli, 5 glenna, 6 lek, 8 ginnir, 9 svona, 13 okar, 14 angi, 16 nit, 19 gelt. 23 77/ | i Það er fariö að snjóa, Lína, ég held aö það væri góð ' hug mynd að þú kæmir með bílinn upp að dyrum. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 álla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- - daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud! kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjávík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgai'stofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiiiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-2Q daglega. Vísir fyrir 50 árum 5. mars Fárviðri fór yfir landið síðastliðna nótt og komst vindhraðinn upp í 30 metra á sek- úndu. Hús tók af grunni í Kleppsholti og var fólkið, sem þar bjó, hætt komið. Stjömuspá ®5) Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. mars. Vatnsberinn (20. jan-18. febr.): Þú þarft sennilega að vinna eitthvað upp. Þú ert langt á eftir áætlun. Hvað sem veldur ertu undir miklu álagi. Þú ættir að horfa fram til næstu helgar og reyna að slaka á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það getur veriö undarlegt hvernig sumir hegða sér og það gæti sett allt úr skorðum hjá þér. Happatölur þínar eru 6, 17 og 27. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur tilhneigingu til að breyta gegn betri vitund. Það getur stundum skemmt verulega fyrir þér. Ein orsökin gæti verið óþolinmæði. Það hefur verið mikiö að gera hjá þér, þú ættir að slaka á ef þú mögulega getur. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú færist nær ákvörðun í ákveðnu máli. Það er ekki víst að það sé algjörlega þér í hag en samt ekki slæmt. Kvöldið verður rómantískt og gott. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að geta snúiö þér að áhugamálum þínum í dag án þess að fá samviskubit yfir að þú sért aö svíkjast um. Fólk tekur þér vel, reyndu að notfæra þér þaö. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú færð eitthvað sem vekur áhuga þinn á heilann. Þú ættir ekki alveg að gleyma því sem skiptir miklu máli. Þú ættir að geta skipulagt daginn þannig að þú hafir nægan tíma til þess sem þú vilt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það sem skiptir mestu máli í dag er fjölskyldulífið og heim- ilið. Sennilega fæst úrlausn í ákveðnu máli sem er bæði óvænt en kærkomin. Þú ættir að byrja á einhverju mikil- vægu varðandi eigin mál núna. Happatölur þínar eru 3, 19 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér er mikið í mun ákveöin ný hugmynd sem hefur skotið upp kollinum og þú trúir á. Þú ættir að nýta þér sem best kunningsskap' og vinskap til aö styðja ákveðna tillögu. Vogin (23. sept.-23. otk.): Þú ættir að taka tillit til vingjarnlegrar viðvörunar, sérs- taklega ef hún lýtur að einhverjum sem þú þekkir ekki sérlega vel. Á einhvern hátt gætir þú hagnast á reynslu annarra meira heldur en þú kærir þig um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Breytingar í dag gætu orðið til góðs. Þaö er sama hvort það er persónulega eða félagslega. Þú ættir að fara varlega í ástamálunum, þau eru dáhtið völt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): ímyndunarafl þitt ber með sér kænsku, þú notar þqð bara stundum ekki nóg. Reyndu að fara ekki of langt niður i kjölinn á ýmsum málum. Það væri skemmtilegast fyrir' þig aö vinha í hóp. Steingeitin (22. des.-21. jan.): Upplýsingar gætu verið þér gagnlegri en þær sýnast í upp- hafi. Þú ættir að hafa það hugfast. Fólk í kringum þig er þér mjög innan handar og hjálplegt. Stjömuspá m Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að reyna aö fara dálítið um og hitta fólk, það gæti verið mjög skemmtilegt fyrir þig. Þaö eru likur á þvi að þú uppgötvir eitthvað sem færir þér góðar hugmyndir eða að þú hittir fólk sem trekkir heilafrumurnar i þér í gang. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir aö tryggja hugmyndir þínar eða skipulag fyrir framtíöina. Það er ekki víst aö þú verðir svo kátur með aðstæöurnar en þær eru ekki svo slæmar þegar til lengdar lætur. Taktu með vara fréttum sem þú færð og getur ekki kannað sjálfur. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Þú hefur sérstaklega mikiö að gera um þessar mundir og því linnir ekkert. Þú ættir að líta í kringum þig eftir tæki- færum. Happatölur þínar eru 7,18 og 34. Nautið (20. apríl-20. mai); Hlutirnir eru svo breytilegir að þú ættir ekki að flýta þér að taka ákvarðanir. Þú ættir aö bíöa og sjá hvað setur. Seinni partinn verður sennilega hægt aö treysta meira á fólk og hlutirnir verða stabílli. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert sérstaklega viðkvæmur gagnvart öðrum og vanda- málum þeirra og hvernig þú getur best hjálpað. Þú getur líka verið viðkvæmur gagnvart því að þú sért notaður. . jafnvel þótt i góðri meiningu sé. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn byrjar mjög vel og þú ættir að geta blómstrað. Þú ættir að leiða hugann að skipulagi, með tilliti til lengri tíma. Kvöldið verður ljúft. Þú verður að bera þig eftir björg- inni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert sérstaklega skarpur í dag og átt ekki i erfiðleikum með að sjá fólk út og hegðan þess. Þú ættir aö taka smá áhættu sem þér finnst sérstakíega spennandi og grunsam- leg. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað skemmtilegt sem gerðist fyrir löngu er hægt að endurtaka í breyttri mynd. Þú ættir sérstaklega aö gæta að fiármálunum, þú ert í hættulegu eyðslustuði um þessar mundir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður annasamur en breytilegur dagur. Þú þarft að sjá viðbrögð fólks við breyttum aðstæðum. Það eru spennandi fréttir á ferðinni sem þú ættir að fylgjast með út í ystu æsar. Sporðdrekinn ( 24. okt.-21. nóv.): Þú skalt ekki búast við að geta gengið að ákveðnum hlutum í dag. Þú ættir að fara yfir allt mjög gaumgæfilega, sértstak- lega það sem ætlað hefur verið öðrum. Þú þarft að skipta um aðferð til að ná árangri með eitthvað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fall er farar heill, þaö sem byrjar ekki hvetjandi breytist seinni partinn og hjóliö fer að snúast þér í hag. Þú ættir að hressa upp á skapið með því að hitta skemmtilegan vin. Happatölur þinar eru 1, 20 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert fullur orku og bjartsýni, sérstaklega ef það er eitt- hvað vandamál að fá fólk til að líta á þínar skoðanir. Þú mátt búast við breytingum á einhverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.