Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Fjórhjól til sölu, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92- 14836. Fjórhjól, Kawasaki KLF 300, til sölu, lítið notað, sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 656691. Susuki Dakar '87 til sölu, vel með far- ið, einnig skemmd Lada Lux ’84. Uppl. í síma 38130 eftir kl. 15. Óska eftir skoðaðri Hondu MT. Uppl. í síma 54134 eftir kl. 18. ■ Tflbygginga Óska eftir vinnuskúr, aðeins góður skúr kemur til greina. Æskileg stærð ca 8-10m2 eða stærri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7734. Tilboð óskast í trégrindarskemmu, jámklædda. Stærð: 12 m á breidd, 20 m á lengd. Afbendist niðurrifin, til- búin til flutnings. Sími 53949. Einnotað dokaborð til sölu, ca 280 ferm, og uppistöður, 2x4, 1500 m. Uppl. í síma 26803 eða 31427. Tökum að okkur fráslátt í mælingu. Uppl. í síma 84967. ■ Byssur Veiðihúsið - verðlækkun. í tilefni eig- endaskipta er nú veruleg verðlækkun á Dan Arms haglaskotum. Skeet-skot á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf- ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á kr. 28.700. Landsins mesta úrval af byssum og skotum. Sendum um allt land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör. Veiðihúsið - ný þjónusta. Sendum þeim er óska vöru- og verðlista yfir byssur, skot og aðrar vörur verslunarinnar. Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr- ir örvhenta. Skrifið eða hringið. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Nú færöu síöustu Þakka þér. N, sprautuna, Kaanu. ^Naomi. Ég vildi aö hægt væri að' __ fólkið /7^4 ' A sjúkrastöóinni. TARZAN® Trsdwnartt TARZAN own.d by EOo»< R>ce Til sölu Swedish Mauser 6,5x55 (264") með kíki, Bushnell Ba.iner 10x40, 70 skot fylgja, verð 30 þús. Uppl. í síma 73587 eftir kl. 14. ■ Flug___________________________ Óska eftir hlut í C-150-2 eða annarri 2 sæta vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7772. 1/5 hluti i TF-MEN til sölu, vél af gerð- inni Piper Cherokee 180. Uppl. í símum 73983 og 71357 eftir kl. 16. 2ja sæta fiugvél, Piper Colt, til sölu. Uppl. í síma 96-22531 og 96-22491 eftir kl. 18._________________________ Til sölu 1/5 i Piper Warrior. Uppl. gefur Ægir í síma 30404 kl. 19-21. ■ Sumarbústaðir Huggulegt og hlýtt sumarhús uppi und- ir Móskarðshnúkum til sölu, 40 m2, ca 30 km frá Rvík, 7 þús. m2 eignar- land. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7704.___________________________ Sumarbústaður óskast. Óska eftir að kaupa sumarbústað, helst sunnan- lands, ástand má vera lélegt, á sama stað óskast hjólhýsi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7700. Sumarbústaður eða land fyrir austan fjall, helst með köldu og heitu vatni og rafmagni (þó ekki skilyrði), óskast til kaups. Sími 35617. Óska eftir að kaupa sumarbústað til flutnings, má vera í smíðum. Vinsám- legast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7750. Hjólhýsi ásamt leigulandi í Borgarfirði, sem er skógi vaxið og girt, til sölu á góðu.verði. Uppl. í síma 93-11937. Sumarhús - veiðihús, 20 m2 + svefn- loft, tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 91-38872. . ■ Fyiiitæki__________________ Hefur þú áhuga á að stunda að hluta eða fullu eigin atvinnurekstur eða bæta þann atvinnurekstur sem þú starfrækir nú? Útvegum þér mjög full- komnar bandarískar útfærslur af ýmsum sjálfstæðum atvinnurekstri sem kenna þér alla stofnsetningu skref fyrir skref. Sýndu frumkvæði og fjár- festu í sjálfum þér. Sendu 1.500 og við sendum þér bæklinginn þar sem þú velur úr yfir' 250 bráðsniðugum hug- myndum. Heildarkrafa 4-8 þús. Sá uppsker sem sáir. Ytra, PO Box 410, 602 Akureyri. Söluturn. Til sölu mjög góður söluturn í eigin húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í 'sítha 27022. H-7758. Þeir köstuðu hjálmunum í loft upp. Móri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.