Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 57 r>v _____Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Marja Entrich húðvörur í úrvali, fæðu- bótarefni, frábær reynsla af útivistar- kremum og varasalva, bóluráðgjöf, hrukkuráðgjöf. Tilboð: ME bodylot- ion 870 kr. Hugsaðu vel um húðina þína. Græna línan, Týsgötu, simi 622820, opið frá 10-18 og lau. 10-14. Af sérstökum ástæðum er til sölu á mjög góðu verði 22“ Linytron T.V. á ca 20 þús., einnig nýlegt videotæki á 23 þús. og Kenwood hátalarar, HD 66, 140 W, verð 12 þús. parið. Uppl. í síma 19134. Flugmódel - fjarstýring, 5 mán. gömul, 7 kanala, hafa aðeins verið notuð tvisvar, gerð Futapa Conquest, 35 mhz, ný hleðslubatterí og hleðslutæki fylgja. Fæst á góðu verði eftir sam- komulagi. Uppl. í s. 52583. Bjarni G. Til sölu borðstofuhúsgögn ásamt skáp, sófasett ásamt tveimur sófaborðum, skrifborð, hillur, svefnbekkur, hent- ugt fyrir ungling, mjög vel með farið, selst á góðu verði. Sími 671830. Kostatilboð. Örbylgjuofn, hljómfltæki, skuggamyndavél, skíði, compond bogi, ísexi, broddar, hjálmur, skápur og hjól. Fá færri en vilja. S. 74423 laugard., sunnud. og á kvöldin e.kl. 19. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu vegna brottflutnings: Panasonic video, VF333, verð 25 þús., og 2ja ára Philips hljómtækjasamstæða í skáp með timer og Bose 301 hátalarar, verð 50.000. Uppl. í síma 671643. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Píanó til sölu. Á sama stað er til sölu fallegt sófasett og sófaborð, hjónarúm, þurrkari og videotæki. Uppl. í símum 45524 og 39744. Sófasett + borð, svefnsófi, tvöfaldur, tveir legubekkir, trésófi og gamall leð- ursófi til sölu. Uppl. í síma 71227 milli kl. 10 og 15. Sumarbústaðalóðir og bústaður í smíð- um við Apavatn til sölu, rafmagn og heitt vatn, fjarlægð frá Rvík ca 90 km. Uppl. í síma 99-6195. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt öllum rafmagnstækjum og borð og stólar í borðkrók. Uppl. í síma 84192 og 671646. Volvo 244 GL ’80 til sölu, litur grásans- eraður, ekinn 110 þús. km, mjög góður bíll, sanngjarnt verð ef samið er fijótt. Uppl. í síma 73745. Blástursofn, GN-2/1 til sölu, 10 skúff- ur, með rakagjafa, frábært stað- greiðsluverð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H7773. 17 daga ferð til Bangkok til sölu, 20 þús. kr. afsláttur. Nánari uppl. í síma 28100 eða 13203. Gunnar Þór. Uppþvottavél, AEG, árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 13708 á kvöldin. 26“ litasjónvarp til sölu. Óska eftir sófasetti, borði og hillum úr furu. Uppl. í síma 18516. 3 stk. stórir mótorar í vinnuvélar og Ford Cortina ’76 til sölu, einnig ljóst furusófaborð. Uppl. í síma 15608. Gamall ísskápur, eldhúsborð og stólar, sundlaug, 4x9, skrifborð og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 75299. Hvít kommóða, baststóll og barna- rimlarúm úr furu til sölu. Uppl. gefur Bryndís í síma 83312. Mitsubishi farsimi ásamt fylgihlutum til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 45543 eftir kl. 18. Nýlegar innihurðir til sölu, beykispónn, 3 stk., tvær 80 cm breiðar og ein 70 cm breið. Uppl. í síma 673663. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ásamt rafmagnstækjum. Uppl. í síma 624529 eftir hádegi. Radarvari, sá besti frá Ameríku. Til sölu Excort radarvari, lítið sem ekk- ert notaður. Uppl. í síma 11278. Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, selst á hálf- virði, einnig olíumálverk eftir Eggert Laxdal. Verðtilboð. Uppl. í síma 72134. ísskápur, helmingur frystir og helm- ingur kælir, tvö hjónarúm og sófasett til sölu. Uppl. í síma 72262. Ársgamalt, hvítt járnhjónarúm með gler- náttborðum, verð 18.000. Uppl. í síma 92-14340. 21 pönnu frystiskápur til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 99-3819 á kvöldin. 3ja sæta sófi + stóll af Amigo setti til sölu. Uppl. í síma 13444. Frystikista, 270 lítra, og fataskápur, 180x100 cm, til sölu. Uppl. í síma 76156. Mjög góð poppkornsvél til sölu. Uppl. i síma 71771. Onassis sófasett, 1+2 + 3, verð tilboð. Uppl. í síma 40988 milli kl. 14 og 18. Toyota KS 787 prjónavél til sölu á 10 þús. Uppl. í síma 99-2437. Tveir lítið notaðir, ársgamlir Ijósabekkir til sölu. Uppl. í sima 10037 og 689320. M Oskast keypt Vantar sætaáklæði á Lödu 1500 stat- ion, ódýrt, má vera notað. Á sama stað er til sölu bíltæki, gamalt, og hátalarar. Uppl. í síma 24526 milli kl. 18 og 21 næstu daga. Eldri maður, sem föndrar svolítið heima, vill kaupa vel með farinn (hobbí) vélhefil sem líka er þykktar- hefill. Uppl. í síma 42952, helst á kvöldin. Á einhver gamlan ísskáp sem hann getur gefið leikskóla, einnig óskast útigeymsla eða skúr. Uppl. í síma 24235 eftir kl. 17. Vantar fyrir lítið mönuneyti: Uppþvotta- vél í borð, lítinn gufuofn og stálvaska- borð, þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 75937 kl. 18-20. Óska eftir stórum þeytivindum, 5-10 kg, mega vera bilaðar, einnig litlu litsjón- varpi og Apple Ile tölvu með 2 diska- drifum. Uppl. í síma 73340 um helgina. Sófasett og sólaborð óskast keypt. Uppl. í síma 30329. Vil kaupa litinn vatnabát. Uppl. í síma 77345. M Verslun________________ Útsala. Bómullarefni, margir litir, 150 kr. m, damask frá 190 kr. m., frotté- sloppar frá kr. 1980, baðhandklæði frá kr. 390, handklæði frá kr. 150. Póst- sendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, sími 622088 og 14974. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga tvíburavagn til sölu, eins og nýr. Uppl. í síma 675068. ■ Heimilistæki Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara, þeytivindur og stórar strauvélar, mega þarfnast viðgerðar. Seljum yfir- farnar þvottavélar og þurrkara með hálfs árs ábyrgð. Opið um helgar til kl. 20. Uppl. í síma 73340. Mandala, Smiðjuvegi 8d. M HLjóðfæri_______________________ Gitarar - gítarar. Rafmagnsgítarar, verð frá 10.500 m/tösku, bassar, verð frá 9.900, klassískir gítarar (m/nælon- strengjum), verð frá 5.300, þjóðlaga- gítarar (m/stréngjum), verð frá 6.900, gítarpokar og töskur í úrvali. Tónabúðin, sími 96-22111. Hátalarar og horn. Allar stærðir lausra hátalara og horna fyrir gitar, bassa, hljómborð, söngkerfi og monitor- kerfi, tíðnideilar, hátalarahlífar, handföng, kassahorn, fætur o.fl., teikningar af hátalaraboxum, mjög gott verð. ísalög sf., simi 39922. GitFix. Tek að mér viðgerðir á gíturum (rafm. og kassa) og bössum, rétti hálsa, stilli innbyrðis, skipti um bönd o.fl. Uppl. í síma 611151 kl. 17-18. Daníel. Roland G-700 gítarsynth. -f GR-707 synth. gítar m. programmer til sölu, einnig Allen + Heath 6 ch. mixer. Uppl. í síma 17494, Valgeir. Roland cube 60 gítarmagnari til sölu, nýr, og Area Pro II gítar með Gibson pickupum, selst á vægu verði. Uppl. í síma 94-3441. Einar. Úrval af píanóum og flyglum á frábæru verði. Opið laugardag. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. 5 strengja bassi. Til sölu nýr, 5 strengja, hauslaus bassi, í tösku. Uppl. í síma 39922. Bose 802 hátalarar og tónjafnari til sölu, selst á hlægilegu verði. Uppl. í síma 92-15979. Gamalt píanó til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 77489. Ódýrt, gott, þýskt píanó til sölu. Uppl. í síma 666839. Óska eftir að kaupa fremur lítið trommusett. Uppl. í síma 51268. M HLjómtæki_____________________ Sharp hljómtæki til sölu, plötuspilari, magnari, útvarp, segulband sambyggt, 2 hátalarar, verð 15 þús. Uppl. í síma 671033. Bíltæki. Pioneer útvarp og segulband, KEH 6030, og 30 w magnari til sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 671643. Nýr Pioneer geislaspilari til sölu með fjarstýringu. Uppl. í síma 52134. M Húsgögn_____________________ Club húsgögn til sölu: lítið notað rúm með samföstum fataskáp og skrif- borði, verð 17 þús., einnig nýlegt járnrúm, rautt, 140x200 cm, verð 13 þús. Uppl. í síma 77643. Getur einhver gefið leikskólanum Sælukoti húsgögn í dúkkukrókinn, s.s. borð, stóla, eldavél og svampsófa. Einnig vantar fyrir leikskólann skáp og hillur. Uppl. í síma 24235 e.kl. 17. Nýlegt einstaklingssrúm til sölu, breidd 1,15 m, verð 6 þús., einnig skíði, lengd 1,75 m, á kr. 1000. Uppl. í símum 672666 og 672565. Dökkt borðstofusett, borð og 6 stólar í gömlum stíl, til sölu. Uppl. í síma 73802. Stofuskápur úr bæsaðri furu til sölu, tvær einingar, og hornskápur í stíl, lítur vel út. Gott verð. Uppl. í síma 74229. Bar til sölu. Enskur bar úr mahóní, leðurklæddur að hluta, 4 barstólar og vegghilla fylgja. Sími 41493. Dux rúm í krómgrind til sölu, 120 cm á breidd. Uppl. í síma 17313. ■ Málverk Gömul yatnslitamynd eftir Scheving til sölu. Áhugasamir, sendið nafn og símanúmer til DV, merkt „Scheving”, fyrir sunnudagskvöld. Oliumálverk eftir Svein Þórarinsson til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „1954“. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgeröir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Vil kaupa PC-tölvu og prentara eða sambærilega tegund, með hörðum diski. Vinsamlegast hringið í síma 651475. Apple llc til sölu ásamt ýmsum forrit- um. Uppl. í síma 96-22534. M Sjónvörp_______________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38._______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetaþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Tvö 26" litsjónvarpstæki til sölu, Grundig með fjarstýringu og sjálfleit- ara, verð 28 þús., og Finlandia, verð 19 þús. Uppl. í síma 21484. ■ Dýrahald Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma 666958. Hestamenn, hestaáhugafólk. Kynnum í Reiðhöllinni í dag og á morgun átta gerðir af hnökkum, þar af fjórar nýjar gerðir, einnig önnur reiðtygi, eigin framleiðsla. Þá kynnum við Sindra- stangir, töltstangir, töframél o.m.fl. Komið við í kynningarbás okkar á hestadögum í Reiðhöllinni. Ástund, sérverslun hestamannsins, Austur- veri. Hundaganga - hundaganga. Mætum öll í hundagöngu sunnud. 6. mars. kl. 13.30. Hittumst við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Gengið í Kaldársel. Allir hundaeigendur velkomnir. Veitingar. Göngunefnd retriever. „Dúfnamenn": keppniskassar og stand- pallar til sölu, einnig spörfuglahús, páfagaukahús. Uppl. í síma 93-13339 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. 2 naggrisir tii sölu, karlkyn, á 500 kr. stk. Oska einnig eftir 2 kvenkyns naggrísum. Uppl. í síma 99-2437. Halló, hestamenn! Flytjum hesta og hey hvert á land sem er. Bíbf og Pálmi, sími 71173 og 95-4813 á kvöldin. Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur til flutninga. Snjósleðaferðir um helg- ar með fararstjóra, á Langjökul, Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180. Til sölu vélsleði, teg. Arctic Cat Panth- era, 55 ha., ’80, ekinn 3700 mílur, verð 150 þús., kerra getur fylgt. Uppl. í síma 26443. Skidoo Citation vélsleði, árg. '80, til sölu, mjög góður sleði. Uppl. í síma 93-71951. Kawasaki Intruder 440 ’81 til sölu. Uppl. í síma 44023. ■ Hjól_________________________ Kawasaki 250 fjórhjól til sölu, lítur vel út og er í góðu standi. Verð 80 þús. staðgreitt. Ef þú ætlar að fá þér hjól þá gerirðu ekki betri kaup. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7774. Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still- ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum hjólum, úrval varahluta, kerti, olíur og síur. Lítið inn, það gæti borgað sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, 681135. Suzuki DR 600 sport ’86 enduro hjól, verð 160.000 staðgreitt, annars 200 þús. Uppl. í síma 53016 fyrir hádegi og e. kl. 20. Klæöningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðningar og viögerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæöum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad 1640 m/Ega litaskjá, 20 MB höröum diski og mús, yfir 50 forrit fylgja. Tölvan er i fullri ábyrgð, kostar ný 130 þús., selst á 105 þús. með öllu. Uppl. i síma 19587. 1 /i árs IBM Portable tölva til sölu. 640 kb, aukaskjár og taska fylgja. Óska eftir staðgreiðslutilboði. Úppl. í síma 21484. IBM PC samhæfð tölva (Loki ET) til sölu, 20 mb. harður diskur, diskettu- drif, Hercules skjákort, 14" skjár, stillanlegur hraði. Úppl. í síma 76463. Til sölu litiö notuð Master Compact tölva. Henni fylgir 14" litaskjár, ein- falt 3.5" diskdrif, prentarakapall og ýmis forrit, verð 40.000. Sími 77208. Scháferhvolpar til sölu, ættartala og allar upplýsingar þar um fylgja, betri vin eignastu ekki. Uppl. í síma 84089. Vantar pössun fyrir hund 2-4 tíma á dag, sem næst Selvogsgrunni. Úppl. í síma 672482. 500 litra fiskabúr til sölu, með öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 656820. Fallegur, vel ættaður foli á fjórða vetri til sölu. Uppl. í síma 667289 eftir kl. 20. Irish setter, 5 mánaða hvolpur, til sölu. Uppl. í síma 31207. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 78245. ■ Ljósmyndun Canon AE-1 Program með 50 mm linsu, Konica TC Autoflex með 50 mm + 100-200 zoom, selst mjög ódýrt. Sími 72762 alla helgina. ■ Vetrarvörur Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Arcti cat Panther vélsleði til sölu, árg. ’78, lítið ekinn, í góðu standi, yfir- byggð kerra fylgir. Uppl. í síma 93-71499. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan i a Fjarlægi stíflur úr vöskum, ! wc-rorum, baókerum og nióur- ; follum. Notum ný óg fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Adalsteinsson. sími 43879. 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. Erstíflað?- Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasimi 985-22155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.