Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. Viðskipti Japanir vinna ensím úr fisk- beinum fyrir lyfjaiðnaðlnn París: það að norskum afurðum hafi verið Framboð hefur aukist að undan- skipað í land í Bologne og síðan flutt- fornu á markaðnum hjá Rungis. ar á Rungismarkaðinn. • Franskur Innfluttur kr. kr. Þorskur, meöalstór og st. 80-139 124-207 Síld 55-69 33-48 Ufsi 63-140 63-140 Karfi 69-83 55-83 Skötubörð 207-277 173-207 Skötuselshalar, miöl. og st. 450-485 415-450 Óslægður lax, stærð 1-2 kg 311-338 Lax, 2-3 og 3-4 kg að stærð 311-345 Lax, 4-5 og 5-6 kg 245-381 Frosinn lax 411-670 Frosinn skötuselur 415-670 Kvartað var yfir því að norskur Madrid: ufsi, sem á markaðnum var, væri Nokkur verðsýnishorn frá Merc- slæm vara. Nokkuð hefur verið um antmadrid og Mercantbarna. Norskur lax, óslægður Þorskur Skötuselshalar Smárækja Mercantmardrid 335-624 106-194 212-565 318-630 Mercantbama 121-154 229-670 746 Mest af þorskinum, sem hefur ver- ið á markaðnum, er frá Danmörku og laxinn frá Noregi. Eins og áður hefur verið getið um er mest neysla á þorski á Norður-Spáni en samt er gott verð suður frá ef ekki berst of mikið af þorski og ufsa. England: Bv. Ólafur Jónsson seldi afla sinn í Hull 7. mars, alls 215 tonn, fyrir 12,3 millj. kr. Meðalverð 57,08 kr. Verð á þorski var 54,35 kr„ á ýsu 82,96, kola 91,78, grálúðu 95,14 og á ýmsum flatfiski 89,23 kr. kg. Bv. Már átti að selja afla sinn í Grimsby á mánudag, 7. mars, en vegna óróleika á vinnumarkaðnum varð að fara með skipið til Hull og landa þar og mun fiskurinn svo hafa verið seldur í Grimsby. Ekki hafði frést af sölunni þegar þetta er skráð en búist er við að meðalverð hafi verið um 50 kr. kg. Seldur fiskur úr gámum 2.-4. mars var 1.581.323,25 kg fyrir 96.479. 996,57 kr. Meðalverð var 61,01 kr. Seldur fiskur úr gámum 8. mars var alls 340.766,25 kíló. Meðalverð 68,78 Peningamarkaður_______________________ i>v Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæóur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert inn- legg bundið í tvö ár, verðtryggt og meö 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnarog óverðtryggðar. Nafnvextireru 25% og ársávöxtun 25%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 20% en 3% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 29%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérs- taklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verótryggðra reikninga, nú með 2% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færó á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undaHgengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaöarbankinn: Gullbók er óbundin með 29% nafnvöxtum og 31,1% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4,0% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Vextir færast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mán- uði á 30,5% nafnvöxtum og 32,8% ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4,0% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust aó 18 mánuöum liðnum. Vextir eru færðir hálfs- árslega. lönaóarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggöur reikningur með 30% nafnvöxtum og 32,2% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 4%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð- tryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Vextir færast misserislega á höfuðstól. 18 mánaóa bundinn reikningur er með 32% nafnvöxtum og 32% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meó 32% nafnvöxtum og 34,1% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 33,4% nafn- vextir (ársávöxtun 36,2%) eftir 16 mánuði og 34% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 36,9%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta- tímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 22%, eftir 3 mánuói 26%, eftir 6 mánuði 33%, eftir 24 mánuði 35% eða ársávöxt- un 38,06%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um há- vaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 34% nafn- vexti og 36,89% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfsárslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 28,82% (ársávöxtun 30,16%), eöa ávöxtun 3ja mánaöa verðtryggös reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega og vaxtaábótinni bætt við höfuðstól, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 19%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tek- ur hann á sig kjör sérstaks lotusparnaðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 30,75-32,55%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Megin- reglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber 25,0% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 27,44% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og veröbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í ársfjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Viö fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaöur fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan kaskókjör ef hún stendur óhreyfð út fjórðunginn. Reikning- ur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skil- yrðum. Sparisjóðir: Trompreikningur er verðtryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 4,0 nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svoköll- uðum trompvöxtum, sem eru nú 26% og gefa 28,17% ársávöxtun.Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 19% Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæöu bundna í 12 mánuði,óverð- tryggða, en á 29,5% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 5,0% vöxtum, borin saman við óverð- tryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færöir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með innstæðu bundna í 18 vmánuði óverðtryggða á 27,5% nafnvöxtum og 29,93% ársávöxtun eða á kjör- um 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 5,0% vöxtum. Vextjr færast á höfuöstól misseris- lega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfiröi og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eða meðalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá húsnæðisstofnun ríkisins getur numið 2.898.000 krónum á 1. ársfjórð- ungi 1988, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 2.028.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.929.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.420.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins verðoætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver.sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5-9% vöxtum, algengastir eru meðalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur, Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagð- ir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirn- ir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin veröur því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðiö neikvæð. Liggi 100Ó krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mán- uði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuð- ina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,8% á mánuði eða 45,6% á ári. Vísitölur Lánskjaravísitala fyrir mars 1988 er 1968 stig en var 1958 stig i febrúar. Miðað er við grunn- inn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala fyrir mars 1988 er 343 stig á grunninum 100 frá 1983, en 107,3 á grunni 100 frá júlí 1987. Húsaleiguvisitala hækkaði um 9% 1. jan. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í.samningum leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miðast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. INNLÁNSVEXTIR {%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 19-20 Ib.Ab Sparireikningar 3jamán.uppsögn 19-23 Ab.Sb 6 mán. uppsögn 20-25 Ab 12mán. uppsögn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 8-12 Sb Sértékkareikningar 9-23 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán.uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb, Bb.Sp Innlán með sérkjörum 19-28 Lb.Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 5,75-7 Vb,Sb Sterlingspund 7,75-8,25 Úb Vestur-þýsk mörk 2-3 Ab Danskarkrónur 7,75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 29,5-32 Sp Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldaj>réf 31-35 Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-36 Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 9.5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 30,5-34 Bb SDR 7,75-8,25 Lb.Bb, Sb Bandaríkjadalir 8,75-9,5 Lb.Bb, Sb.Sp Sterlingspund 11-11,5 Úb.Bb, Sb.Sp Vestur-þýskmörk 5-5,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3,8 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. feb. 88 35,6 Verðtr. feb. 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 1968 stig Byggingavísitala mars 343 stig Byggingavísitala mars 107,3stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 9%1 . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3927 Einmgabréf 1 2,670 Einrngabréf 2 1,555 Einingabréf 3 1,688 Fjölþjóðabréf 1,342 Gengisbréf 1,0295 Kjarqbréf 2,672 Lífeyrisbréf 1.342 Markbréf 1,387 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,365 Tekjubréf 1,365 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. • Eimskip 384 kr. Flugleiðir 255 kr. Hampiðjan 138 kr. Iðnaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingur hf. 189 kr. Verslunarbankinn 135 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og vió- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viöskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skarnmstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Hröðum akstri ffylgir: öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? yUMFERÐAR RÁÐ kr. Verð á ýsu, kola, grálúðu og flat- fiski var svipað og áður er getið. Nokkuð var selt af fiski úr gámum 9.-10. og búist við svipuðu verði og verið hefur. Þýskaland: Bv. Karlsefni landaði og seldi afla sinn í Bremerhaven 2. mars, alls 219 lestir, sem seldist fyrir kr. 10,4 millj., meðalverð 47,62 kr. Verð á þorski var 64,80 kr. kg, á ýsu 67,20 kr. kg, karfa 47,77 kr. kílóið. Bv. Vigri seldi afla sinn í Bremerhaven 7. mars, alls 250 lestir, meðalverð 50 kr. kílóið. Nokkuð mikið fiskframboð mun verða í Þýskalandi það sem eftir er vikunnar. New York: í Fiskaren 2. mars segir meðal ann- ars: Umsetning á ferskum fiski er léleg um þessar mundir. Framboð er nokkuð mikið af öllum tegundum af fiski. Sérstaklega er mikið framboð af lúðu og sverðfiski sem talið er að hafi mikil áhrif á verð á eldislaxi. Þrátt fyrir það sýnist sala á laxinum vera sæmileg. Framboðið virðist falla nokkuð vel að eftirspurninni. Nú má merkja að heldur hefur auk- ist eftirspurn eftir laxi. Markaðurinn er viðkvæmur eins og er og getur farið á hvern veg sem er þegar svona stendur á. Er því nauðsynlegt að vera vel á verði varðandi framboð á laxi. Einnig er það athyghsvert að meiri- hluti þess laxs, sem nú býðst, er fremur stór og bætir það mjög sam- keppnina við aðrar dýrar fisktegund- ir. Einn skugga ber þó á þessar björtu hliðar og er það helst að sárafiskur hefur verið settur á markaðinn og hefur það mjög slæm áhrif. Nýr hörpuskelfiskur hækkaði aðeins í verði í síðustu viku. Þessar hækkan- ir kölluðu fiskkaupmenn „bluff ‘ vegna þess að innanlandsveiði hefst næstu daga. Slæmt útlit er með sölu Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson á frosnum hörpuskelfiski og er það meðal annars vegna þess hve mikið liggur í geymslum hjá framleiðend- um. Varðandi rækjuna er orðrómur um að norsk rækja sé nú boðin á lágu verði og hér sé um að ræða birgðir sem seljendur hafa legið með um langan tíma í von um að verðið hækkaði en ekki er getið um aldur þeirra pakkninga sem í boði eru. Útlit bar þess merki að um gamla vöru væri um að ræða, segir frétta- ritari Fiskaren í New York. Japan Japanir hafa þróað úrvinnslu úr beinum þess fisks sem fer í surimi- framleiðslu. Fiskbein hafa yfirleitt fariö í framleiðslu fiskimjöls en eins og áður segir hafa Japanir nú unnið ensím úr beinum og er það talið mik- ilvægt fyrir lyfjaiðnaðinn. Þau efni, sem búin eru til, eru talin hafa styrkjandi áhrif á bein og tennur. Ensím þetta kostar 300 $ kílóið. Jap- anir gera ráð fyrir að útflutnings- verðmæti verði á þessu ári 400 millj. dollara. Búist er við að lyfjaiðnaður- inn muni hagnast vel í framtíðinni á þessari framleiðslu. R. Sudion Kuzai. Úr Globfish.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.