Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Page 22
22 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. Tippað á tólf Tröllapottur, gjöriði svo vel Úrslit voru of snúin fyrir tippara um síðustu helgi. Enginn náði tólf réttum og einungis þrír tipparar náðu ellefu réttum Jausnum á seðla sína. Tvær konur voru meðal þeirra heppnu og var önnur konan með hvítan seðil en hin gulan. Karlmað- urinn var með gráan seðil. Allt var þetta fólk úr Reykjavík. Hver þessara raða hlaut 91.700 krónur. Þar sem engin röð kom fram með tólf rétta bíður 1. vinningur fram að næstu helgi og eru þaö 641.904 krónur. Næsta vika er sprengivika og bætast 460.000 krónur í pottinn að auki þannig að þegar bíða 1.100.000 krónur í pottinum. Þaö verður því sannkall- aður tröllapottur um næstu helgi. Búast má við geysilegri sölu á get- raunaseðlum og má sem dæmi nefna að þegar hliðstæða við þetta gerðist í 20. leikviku, 16. janúar, varð vinn- mgspotturinn 3.500.000 krónur. Staða efstu hópa í hópleiknum breyttist lítiö um síðustu helgi. Eng- inn hópanna náði 11 réttum og er staða efstu hópanna óbreytt. Af þeim sem eru í efri kantinum má nefna Getraunaspá fjölmiðlanna c c > 5 •§ Q 5 I- Q. c > c (0 ’> *o k. 3 O) ‘3 W C i- CM «o *o W >* CQ :0 K Q co bc <7> <0 LEIKVIKA NR.: 28 Arsenal Nott Forest 1 1 X 1 1 2 X 1 1 Luton Portsmouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Wimbledon .... Watford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Charlton West Ham X X 2 X X 2 2 X X Chelsea Everton X 2 2 2 2 2 2 2 1 Manch Utd Sheff Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Southampton. Coventry 1 1 1 1 1 1 1 X 2 Aston Villa Leeds 1 1 1 2 1 1 2 1 1 Barnsley Leicester 1 1 1 X 1 1 1 X 1 Ipswich Hull 1 X 2 1 1 1 1 2 1 Millwall Crystal Pal 1 1 1 1 X 1 1 X 1 Oldham Swindon 1 1 1 X í 1 1 X 1 Hve margir réttir eftir 27 leikvikur: 155 136 132 135 136 149 137 139 137 ^WIPPAB ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk_____________________ U J T Mörk S 28 12 2 0 36 -3 Liverpool......... 10 4 0 30 -9 72 30 7 5 1 19 - 11 ManchUtd............ 8 5 4 25 -18 55 27 7 3 2 28 -11 Nott Forest.......... 8 4 3 23 -13 52 28 12 2 1 27 -5 Everton.............. 3 5 5 13 -11 52 29 10 2 4 31 -13 Arsenal.............. 5 4 4 14 - 14 51 29 9 3 4 22 -12 QPR.................. 4 4 5 11 -19 46 29 7 6 2 23 -13 Wimbledon............ 5 3 6 19 -19 45 31 7 4 4 20 -16 Tottenham............ 3 5 8 11 18 39 27 8 4 3 29 -15 Luton............... 3 1 8 11-19 38 30 4 6 4 17 -17 Southampton:........ 5 4 7 20 -24 37 29 5 4 5 17 -18 Newcastle........... 4 6 5 18 -23 37 .30 8 1 7 20 -21 SheffWed............. 3 3 8 14 -28 37 29 4 7 4 17 - 18 West Ham............ 3 5 6 13 -19 33 29 5 3 6 18 -18 Norwich.............. 4 3 8 9 -16 33 28 3 6 4 16 -20 Coventry............. 5 3 7 15 -22 33 30 6 6 1 19 -12 Chelsea.............. 2 2 13 19-41 32 29 4 4 6 13 -13 Derby................ 3 5 7 11 - 20 30 29 4 7 5 18 21 Portsmouth........... 2 5 6 9 -25 30 28 5 3 6 19 -24 Oxford............... 1 5 8 14 -30 26 30 4 5 6 16 -20 Charlton............. 1 5 9 12 -27 25 29 3 3 9 9 -19 Watford.............. 2 5 7 9 -19 23 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk__________________________U J T Mörk S 35 7 7 3 27 -16 Aston Villa........... 12 3 3 33 -17 67 34 11 4 2 29 -15 Blackburn.............. 7 6 4 22 -19 64 34 11 2 3 32 -14 Millwall............... 7 4 7 21 -26 60 34 13 1 3 41 -19 Crystal Pal............ 5 3 9 29 -32 58 34 11 3 2 29 -11 Middlesbro............. 5 7 6 15 -16 58 33 10 2 4 33 -20 Bradford............... 7 5 5 17 -21 58 35 12 3 3 29 -15 Leeds.................. 3 6 8 20 -30 54 35 11 2 4 29 -14 Ipswich............... 4 5 9 17 -25 52 34 9 2 7 41 -23 Manch City...........:.... 6 4 6 23 -23 51 33 10 3 4 27 -17 Stoke.................. 4 4 8 13 -22 49 33 9 6 2 26 -16 Hull............'...... 4 4 8 19 -30 49 30 8 4 3 31 -15 Swindon................ 5 2 8 22 -25 45 32 9 2 6 35 -25 Barnsley............... 4 4 7 13 -18 45 32 8 4 5 26 -17 Leicester.............. 3 3 9 17 -24 40 32 8 3 5 23 -18 Oldham................. 3 4 9 19 -29 40 31 7 3 4 30 -21 Plymouth............... 4 3 10 16-31 39 ■33 5 7 4 16 -17 Birmingham............. 4 3 10 17 -35 37 35 4 7 6 17 -18 Shrewsbury............. 4 5 9 13 -26 36 35 7 4 7 23 -21 WBA.................... 3 2 12 14 -33 36 35 6 5 7 21 -25 Sheffield Utd.......... 4 1 12 15 -32 36 33 6 6 7 33 -28 Bournemouth............ 3 2 9 12 -26 35 33 3 3 9 14 -19 Reading................ 5 4 9 23 -38 31 33 3 5 8 14 -26 Huddersfield........... 2 4 11 20 -47 24 TVB16, BABU og Devon sem bættu sig smávegis. Nú líður að bikar- keppni getrauna og er komin tals- verö keppni að tryggja sér þátttöku- rétt meðal hinna 64 útvöldu. Q.P.R. hefur nokkra forystu ef tek- ið er tillit til innbyrðisviðureigna Lundúnaliðanna átta sem eru í 1. deild. Q.P.R. hefur náð 25 stigum úr 12 leikjum, Arsenal hefur 22 stig úr 11 leikjum og getur náö Q.P.R. með sigri í næsta leik, Wimbledon er með 16 stig úr 12 leikjum, Tottenham 15 stig úr 11 leikjum, Watford 14 stig úr 9 leikjum, West Ham 9 stig úr 10 leikj- um, Chelsea 8 stig úr 9 leikjum og Charlton rekur lestina með 6 stig úr 10 leikjum. Charlton og West Ham leika saman um næstu helgi og þá breytist staöan auðvitað. Tíu marka jafntefli voru á ensku getraunaseðlunum. Númerin eru: 1- 2-7-9-20-28-29-36-38-52 en númer markalausu jafnteflanna: 17-19-25- 44-46-50. Bobby Mimms hefur verið keyptur til Tottenham. Hann var lengi vara- markmaður hjá Everton og þótti standa sig vel þegar aðalmarkmað- urinn, Neville Southall, var meiddur. Alan Smith hefur skorað töluvert fyrir Arsenal undanfarið. Leikur Arsenal og Nottingham Forest verð- ur sýndur beint í íslenska sjónvarp- inu á laugardaginn klukkan 14.55. Leikur Manchester City og Liverpool verður sýndur á Stöö 2 á sunnudag- inn og hefst sýningin klukkan 14.55. Endurtekur Forest leikinn? X Arsenal - Nottmgham Forest 1 Gengi Arsenal í bikarkeppnunum í vetur hefur veriö með eindæmum gott. Liðið er komið í úrslit í Littlewoodsbikar- keppninni og á mikla möguleika á að komast í undanúrslit með sigri gegn Nottmgham Forest. Arsenal hefur spilað 53 leiki í F.A. bikarkeppninni tmdanfarin 10 ár og hefur ekki tapað nema níu af þeim leikjum. Nottingham Forest hefur ekki gengið vel í F.A. bikarkeppninni undanfarið en þó komist tvisvar í átta liða úrslit á undanfömum tíu árum. Nottingham Forest vann Arsenal á Highbury fyrr í vetur en óliklegt er að liðinu takist það á ný. 2 Luton - Portsmouth 1 Luton spilar við Arsenal í úrslitum F.A. bikarkeppninnar og hefux einnig notið mikillar gæfu í öðxum bikarkeppn- um, svo sem Simod bikarkeppninni en þar er liðið í fjögurra liða úrslitum. Luton hefur ekki tapað heimaleik á Kenilworth Road í F.A. bikarkeppninni í síðustu fimmtán heimaleikjum undanfarin fimm ár. Portsmouth hefur lengst komist í 4. umferð bikarkeppninnar undanfarin tíu ár ef árið í ár er undanskilið. Spáin er heimasigur. 3 WimJbledon - Watford 1 Wimbledon hefur sannaö getu sína í 1. deildinni ensku í vetur en Watford berst við fallið. Liðin hafa ekki ósvipað- an leikstíl. Leikmenn beggja liöa sparka knettinum hátt og langt og ekki þykir verra ef svo sem einn fótur eða hönd andstæðingsins fylgir með. Wimbledon komst í átta liða úrslit í fyrravor og gæti náð lengra nú. Walford komst á sama tíma í fjögurra liða úrslit og hefur gengið ágætlega í bikarkeppninni undanfarin tíu ár. Heimasigur er líklegur. 4 Charlton - West Ham X Charltonliðinu hefur gengið bærilega í undanfömum §ór- um leikjum, hefur tekist að koma sér úr botnsætinu í næstneðsta sæti. West Ham hefur ekki náð að vinna leik í mánuð. Leikmennimir skora ekki nógu mörg mörk. Lið- ið hefúr skorað tvö mörk í síðustu fjórum leikjum og ekki meira en eitt mark í neinum af siðustu níu leilgunum. Charlton hefur einungis tapað einum heimaleik síðan 17. október. Hér er um „Derby-leik“ að ræða þar sem bæði liðin hafa aðsetur í London. 5 Chelsea - Everton X JMikill órói er í herbúöum Chelsea. Liðið hefur ekki unnið neixm af síðustu 16 deildarleikjum sínum, en þó hefur bmgðið fyrir vonameista undanfarið. Chelsea hefur þrátt fyrir ÖU áföllin ekki tapað nema einum heimaleik á Brúnni í vetur. Everton siglir um lygnan sjó, getur ekki unnið tit- 11 en á hugsanlega möguleika á að ná Evrópusæti, það er að segja ef enskum liðum verður veittur aðgangur að Evrópukeppnum á ný. 6 Manchester United - Sheffield Wedn.l Manchester United er sterkt á heimavelli, hefur einungis tapað þar einum leik 1 vetur. í liðinu eru maxgir snjallir knattspymumenn en lykilmennina virðist vanta áhuga á að fóma sér fyrir félagið og þvi hefur Liverpool ekki ver- ið veitt sú keppni sem þyrfti. Sheffield Wednesday hefur tapað fjómrn síðustu deildarleikjum sínum, fengið á sig tíu mörk en skorað eitt. 7 Southampton - Coventry 1 Southampton hefur verið óútreiknanlegt í vetur. Yfirleitt hefúr liðið verið erfitt heim að sækja en nú hefur liðið fengið fleiri stig á útivelli en heimavelli. Coventry hefur verið að sprella í undanfömum leikjum og hefúr ekki tap- að nema einum af síðustu sex leikjum. Southampton kemst í stuð og sigrar. 8 Aston Villa - Leeds 1 Aston Villa er efst í 2. deild en Leeds er í 7. sæti. Leeds gengur illa á útivelli. Leikmennimir þurfa mikinn byx en hann fæst ekki á Vflla Park. Þangað sækja jafnan margir áhorfendur til að styðja við baldð á sínum mönnum. Villa er í góðu formi og sigrar. 9 BamsXey - Leicester 1 Eftir að David Pleat tók við Leicesterliðinu hefur því geng- ið mjög vel, hefur til dæmis unnið ^óra síðustu leiki sína. Að vísu naumt. Bamsley er um miðja deild og hefúr tapað fjórum síðustu leikjum. Nú snýst lukkan við, Bamsley nýt- ir sér heimavöllinn og sigrar. XO Ipswich - Hull X Hull er í afleitu leikformi og hafa síðustu sjö leikir tapast. Ipswich er litlu skárra en hefúr þó unnið einn leik af síð- ustu sex en tapað hinum. Hull hefur einungis náð 16 af 48 stigum mögulegum á útivelli. Það þarf því góðan leik til að sigra. Slíkt næst ekki og spáin er heimasigux. IX Millwall - Crystal PaXace 1 Millwall keypti marga góða knattspymumenn í haust og þau kaup hafa borið árangux. Liðið er í 3. efsta sæti 2. deildar og á möguleika á að komast upp. Crystal Palace er eitt óstöðugasta lið 2. deildar en er þó í 4. sæti. Palace gengur mjög illa að ná árartgri á útivelli. Millwall sigrar í opnum leik. 12 Oldham - Swindon X Eftir að hafe. verið meðal neðstu liða í haust er Oldham komið upp undir miðja deild. Oldham spilar á gervi- grasi, gengur yfirleitt vel heima og hefur unnið fjóra síðustu leiki sína þar. Swindon er hvorki fúgl né fiskur og er um miðja deild. Liðið hefux einungis urrnið fimm af fimmtán leikjum á útivelli og því er spáin heimasigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.