Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar til sölu
Subaru skutbill, árg. ’85, með vökva-
stýri, 5 gírum,'grjótgrind og háu eða *
lágu fjórhjóladrifi þegar syrtir í álinn.
Andvari sem ferðast hefur 85 þús. km.
Fæst gegn beinhörðum eða nálægt
því. Sími 22892 milli kl. 17 og 20.
Blæju Impala 72, sá eini á landinu,
selst vélarlaus, er annars í topp-
standi, ekinn 74.000 mílur, skipti á
góðum japönskum bíl + 150 þús. Sími
53016 milli kl. 18 og 20.30.
Corolla '83 og ’84. Til sölu Toyota
Corolla ’83, sjálfskiptur, ekinn 45 þús.
km, einnig Corolla ’84, beinskiptur, 5
gira, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma
25264 og 623760.
M. Benz 280 SE ’80, (nýja útlitið),
glæsibifreið með ABS bremsum,
centrallæsingum, rafm. topplúgu,
skoðaður ’88, verð 1050 þús., góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 99-5838.
Plymouth Volare '77 með hörðum toppi
til sölu, í góðu standi, óryðgaður, ek-
inn 93 þús. km, sjálfskiptur, með
vökvastýri, útvarp/segulband, verð 90
þús. Uppl. í síma 54804 e.kl. 19.
Ódýrt - ódýrt. Útvarp og kassettutæki,
FM-AM, með hátalarasetti, 40 w, verð
5.200. 10% staðgreiðsluafsáttur.
Póstsendum. GS varahlutir, Hamars-
höfða 1, símar 36510 og 83744.
25 þús. staðgreitt. Lada 1500 ’77, ekinn
70 þús., snjódekk og sumardekk, til
greina kæmu skipti á litsjónvarps-
tæki. Uppl. í síma 45196.
BMW 316 ’81 til sölu, sjálfskiptur, út-
varp og segulband, ný dekk, króm-
felgur, góður bíll. Uppl. í síma 621194
eftir kl. 20.
Bronco. Til sölu Bronco '74, beinskipt-
ur, 8 cyl., lítils háttar skemmdur eftir
umferðaróhapp, góður bíll, tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 77733 e.kl. 19.
Bíll í sértlokki. Cortina 1600 station ’76
til sölu, útvarp, segulband, ný snjó-
dekk, dráttarkúla, óryðgaður. Verð
70 þús. Uppl. í síma 45196.
Bronco sport 74, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, upphækkaður, ný 35"
dekk og felgur, bíll í góðu standi.
Verð 200 þús. staðgr. S. 41937 e.kl. 18.
Daihatsu Charade XTE ’80 er til sölu
vegna brottflutnings, selst eingöngu
gegn staðgreiðslu, verð 80 þús. Uppl.
í síma 54220 eftir kl. 21.
Datsun Cherry ’80 til sölu, gott kram,'
skoðaður ’88, útvarp, sumar- og vetr-
ardekk, verð 60 þús. Uppl. í síma
681230 á daginn og 73783 á kvöldin.
Engin útborgun.Til sölu Lada Lux '84,
ekin 45.000 km, í góðu lagi. Einnig
Daihatsu Charmant station, árg. ’81,
í góðu lagi. Uppl. í síma 79800.
Galant 1800 dísil '86 og Daihatsu
Charade '87 til sölu, báðir mjög vel
með farnir, til greina koma skipti á
jeppa. Uppl. í sima 92-12050 e.kl. 20.
Litið keyrður Fiat Uno 45 til sölu,
árg’83. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 985-23855 og 32190 á
kvöldin.
Willys '67, V-6 Buick vél, mikið end-
urnýjaður. Uppl. í síma 12820 eftir kl.
19 á kvöldin.
Fiat Uno 45 S ’84, ekinn 50 þús til sölu,
verð 180 þús. Uppl. í síma 74682.
^FDIMTECl
BANDSLIPIVELAR
1 fasa, 220 v, 3 ha. belti
75x2000 mm
Verð kr. 58.700,- m/ssk.
Hermes slipibönd fyrlr málm
og tré I fjölbreyttu úrvall.
Sérverslun með loftverkfæri og slípivörur.
ÍS:
*aR0T
BlLDSHOFÐA 18. SlMI 672240