Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 46
46
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988.
Fimmtudagur 10. mars
SJÓNVARPIÐ
'srn-2
D OQ 1
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkýnningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. - Börn og umhverfi.
Umsjón: Ásdis Skúladóttir.
13.35 Miödegissagan: „Kamala" saga frá
Indlandi eftir Gunnar Dal, Sunna Borg
les (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón:
Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Sigurður Tómas Björgvins-
son.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Rarnaútvarpið - Fræðst um Þjóð-
minjasafnið og litast þar um. Umsjón:
Sigurlaug Jónasdóttír.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn
og Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Úr atvinnulifinu. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét
Pálsdóttir flytur. Að utan.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 33. sálm.
22.30 „Viö skúrum þar tii svitinn bogar
af okkur“. Mynd skálda af störfum
kvenna. Sjötti þáttur. Umsjón: Ragn-
hildur Richter og Sigurrós Erlings-
dóttir. Lesarar: Anna Sigríður
Einarsdóttir og Jóhann Sigurðarson.
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands og Paata Burchjuladze i Há-
skólabiói 20. f.m. - síðari hluti. Stjórn-
andi: Páli P. Pálsson. Kynnir: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24 00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
17.50 Ritmálsfréttlr.
18.00 Stundin okkar. 18.30 Anna og félag-
ar. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr.
19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón
Óskar Sólnes.
19.25 Austurbæingar. (Eastenders) Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
20 00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Spurningum svarað. Nú er það
Sverrir Hermannsson alþingismaður
sem spyr dr. Sigurbjörn Einarsson
biskup og æskir svars við þeirri spurn-
ingu af hvaða rótum sé runnin sú mikla
hugljómun sem varð aflvaki skáldverka
Hallgrims Péturssonar.
20.50 Kastljós - þáttur um innlend mál-
efni. Umsjónarmaður Katrín Pálsdóttir.
21.30 Taggart (Taggart Death Call). -
fyrsti þáttur. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
22.25 Ný „Októberbylting". Finnsk heim-
ildarmynd. Þýðandi Trausti Júlíusson.
(Ngrdvision - Finnska sjónvarpið.)
23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
FM 90,1
16.40 Síðasta lagið The Last Song. Aðal-
hlutverk. Lynda Carter og Ronny Cox.
Leikstjóri: Álan J. Levi. Framleiðandi:
Neil T. Maffeo. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. Lorimar 1984. Sýningar-
tlmi 90 mín.
18.15 Litli folinn og félagar. My Little Pöny
and Friends. Teiknimynd með íslensku
tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir,
Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Sun-
bow Productions.
18.45 Á veiðum. Outdoor Life. Þulur:
Heimir Karlsson. Joel Cohen.
19.19 19.19.
20.30 örlagadagar. Pearl. Lokaþáttur
framhaldsmyndar I þrem hlutum. Aðal-
hlutverk: Angie Dickinson, Dennis
Weaver og Robert Wagner. Leikstjóri:
Hy Averback. Framleiðandi: Sam
Manners. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Warner 1978.
22.00 Bitlar og blómabörn - upphaf
blómabylgju.Sjótti og næstsiðasti þátt-
ur um bitlaárin. Umsjónarmaður er
Þorsteinn Eggertsson. Stöð 2.
22.30 Benny Hill. Þýðandi: Hersteinn Páls-
son. Thames Television.
23.00 Blóðbaðlð í Chicago 1929. St. Va-
lentine's Day Massacre. Aðalhlutverk:
Jason Robards, George Segal og
Ralph Meekre í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri: Roger Corman. Framleiðandi:
RogerCorman. Þýðandi: EinarÁgústs-
son. 20th Century Fox 1967. Sýning-
artími 95 mín. Bönnuð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum,
fréttir úr poppheiminum o.fl.
23.00 Af fingrum fram. Gunnar Svanbergs-
son.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Svæðisútvazp
á Rás 2
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Rás 1 ki. 23.10:
Norður-
í kvöld flytur rás 1 tónlistar-
verk það sem hlaut verðlaun
Norðurlandaráðs 1988. Verk
þetta flytur Sinfóniuhljómsveit
finnska útvarpsins og Toimii-
flokkurinn. Verkiö heitir
„Kraft“ eftir Magnus Lindberg.
Þegar verðlaunaafhending átti
að eiga sér stað gat Magnus
Lindberg ekki verið viðstaddur
vegna þess að kona hans var
að eiga bam. í viötali við Magn-
ús kom fram aö hann gerði
engar kröfur til áheyrenda um
að þeir skildu verk hanns. Þaö
eina sem hann vonaðist eftir
var aö fólk hlustaöi og nyti tón-
listarinnar. Esa-Pekka Salonen
stjórnar Sinfóníulfljómsveit
flnnska útvarpsins og Karólína
Eiríksdóttir mun kynna verkiö
áður en það verður flutt,
-EG
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, gömlu góðu lögin og vinsælda-
listapopp I réttum hlutföllum. Saga
dagsins rakin kl. 13.30 og sagt frá tón-
leikum kvöldsinsog helgarinnar. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áhersiu á góða tónlist i lok vinnudags-
ins. Litið á helstu vinsældalistana kl.
15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík
síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nef-
ið. Júlíus fær góðan gest I spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
/ FM10U41M
innlendu jafnt sem erlendu, í takt við
vel valda tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son leikur tónlist og talar við fólk um
málefni líðandi stundar.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin í einn klukkutíma.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fyrir þig og þina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
7.00 Baldur Már Arngrímsson á öldum
Ljósvakans. Baldur leikur létta tónlist
og les fréttir á heila tímanum.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl.
17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás-
um Ljósvakans og Bylgjunnar.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Um Rómönsku Ameríku. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. E. 11.
13.30 Alþýðubandalagið. E.
14.00 Breytt viðhorf. E.
15.00 Rauðhetta. E.
16.00 Elds er þörf. E.
17.00 Náttúrufræði. E.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök
um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin,
Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friðarsamtök islenskra kvenna.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen
og Kata.
20.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
Esperantokennsla og blandað efni flutt
á esperanto og íslensku.
21.30 Samtökin ’78.
22.00 Fóstbræðrasaga. 12. lestur.
22.30 Við og umhverfið. Umsjón dagskrár-
hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
úLFA
FM-102,9
20.00Biblfulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.15 Síðustu timar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 FG.
18.00 MR.
20.00 MS.
22.00 Gamla brýnið. Einar Ben. FB.
23.30 Róluvallarrokk fram i svefninn. FB.
01.00 Dagskrárlok
TM87.7'
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Útvarpsklúbbur
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarfréttir.
18.00 Fréttir.
18.10 Fimmtudagsumræðan.
Hlióöbylgjan
Rkuxeyxi
FM 101,8
12.00 Hád^sútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjatoi Da^ir vejtir upp fréttnæmu efnj,
12.00 Stund milli striða, gullaldartónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur óskalög
hlustenda. Tónlistarmaður dagsins
tekinn fyrir.
17.00 Snorri Sturluson. Létt tónlist og tími
tækifæranna.
19.00 Með matnum, róleg tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum.
22.00 jCvöldrabb Steindórs G. Steindórs-
sonar. Spjallað við Norðlendinga I '
gahnni og alvöru.
Bylgjan kl 12.00:
Ásgeir kemur víða við
Ásgeir Tómasson, útvarpsmað-
urinn góðkunni, verður með sinn
vanalega hádegisþátt á Bylgjunni í
dag. Þátturinn byrjar kl. 12 og
stendur til kl. 3. í þessum þætti
mun Ásgeir koma víða við að
vanda og flalla um líðandi atburði.
Það var einmitt 10. mars 1934 sem
dregið var fyrst í Happdrætti Há-
skóla íslands. Þá voru dregnir út
200 vinningar og fór þessi athöfn
fram í Iðnó. Ásgeir mun rifja þetta
upp.
Flugfélagið Loftleiðir var einnig
stofnað á þessum degi og verður
fjallað um það. Ásgeir mun gera
tónlistaratburðum kvöldsins og
helgarinnar skil og fá í viðtal vænt-
anlega flytendur tónlistar um
helgina.
Ásgeir Tómasson er kunnur fjölmiðlamaður og hefur getið sér orðstír
fyrir vandaða þætti. Hann á 10 ára útvarpsafmæli á þessu ári og hefur
starfað síðastliðna 14 mánuði hjá Bylgjunni.
-EG
Asgeir Tómasson.
I undírheimum Chicago 1929 var engin miskunn sýnd.
í kvöld verður sýnd myndin Blóðbaðið í Chicago 1929 (St Valentines’s
Day Massacre). Mynd þessi gerist á tímum bannáranna í Bandaríkjunum.
Undirheimadrottnararnir í Cliicago, hin harðsvíruðu gengi A1 Capone
og Bugs Moran, beijast um yfirráöin á vín- og vændismarkaðinum. Stríð
þeirra stóð yfir í mörg ár og olli dauða rúmlega 600 manna úr þeirra
röðum. Hámarki náði undirheimastríð þetta á hinum s vokallaða Valentín-
usardegi. Á þeim degi var látiö til skarar sltríða svo að blóðið flóði um
götur.
Myndin er lýsandi fyrir vægðarleysi þessæra tíma og þá spillingu sem
þreifst bak við hvers konar höft og bönn. í kvikmyndahandbók Halli-
wells fær myndin ekki góöa dóina. Henni er neitað um stjörnu og sagt
að kvikmyndin sé ósannfærandi og ofleikin.
Aöalleikarar eru Jason Robards., George Segal og Ralph Meeker. Leik-
stjóri er Roger Corman og var þetta iians fyrsta stóra stúdíóverk.
Á því skal vakin athygli aö rnyndin er alls ekki viö hæfi barna.
Sjónvarp kl. 21.30:
Taggart mætir á skjáinn
í kvöld hefst í sjónvarpinu ný
myndaröð um skoska rannsóknar-
lögreglumanninn Taggart. Það
tekur Taggart 3 fimmtudaga að
leysa' allflókið morðmál og eru
margir grunaðir.
Eiginkona nýríks landeiganda er
myrt. Eiginmaðurinn er fljótlega
gnmaður en til sögunnar koma
aðrir grunsamlegir aðilar. Vika-
drengur í apóteki, óvildarmenn
eiginmannsins og fleiri eru við
máhð riðnir. Aðrar sögupersónur
týna síöan lífinu þegar líður á þætt-
ina. Taggart tekur málin ómjúkum
höndum og tuddast við undirmenn
sína eins og honum einum er lagiö.
Þættirnir um Taggart hafa notið
töluverðra vinsælda í heimalandi
sínu og hafa unnið til verðlauna.
Rithöfundurinn Clenn Chandler
hefur náð miklum vinsældum fyrir
skrif sín um Taggart og hefur
skoska sjónvarpið samið við hann
um gerð fleiri þátta.
Með hlutverk Taggarts fer Mark McManus en aðstoðarmann hans leik-
ur Neil Duncan. Eflaust verða þeir margir sem setjast við sjónvarpið í
kvöld og hjálpa Taggart lögregluforingja að leysa þessa erfiðu morðþraut.
-EG
Taggart lögregluforingi og Peter
Livingstone.