Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988.
Áður Nú
Khaki-buxur 1.490 500
Galla-buxur 1.490 500
Joggingpeysur 1.425 600
Joggingbuxur 1.190 400
Peysur 2.490 1.900
Skyrtur 1.790 400
Gallajakkar 2.900 1.400
Dömujakkar 2.790 1.395
Barnabuxur 1.100 600
Áprentaóirbolir 600 300
„Allar aðrar vörur %J
með 20% afslæHi" \J'
VERÐDÆMI
Nauðungaruppboð
á jörðinni Snjallsteinshöfða II, Landmannahreppi, þingl. eign Björns Halld-
órssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli,
föstudaginn 11. mars 1988 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka islands.
___________________Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu.
Utiönd
Aukinn þiýstingur
um refsiaðgerðir
Bandarískir hermenn á æfingu á Panamaskurði. Stjórnin í Panama fullyrö-
ir að verið sé að undirbúa innrás í Panama en bandarisk yfirvöld visa
slikum ásökunum á bug. Simamynd Reuter
Þrátt fyrir talsverðan þrýsting
meðal annars frá Bandaríkjaþingi
fara bandarísk yfirvöld sér hægt
hvað varðar refsiaðgerðir gegn Pan-
ama til að bola Noriega hershöfð-
ingja frá.
Reagan Bandaríkjaforseti hefur
þegar sagt að ekki komi til greina að
beita hernaðaraögerðum til að losna
við Noriega sem sakaður hefur verið
um dreifmgu á eiturlyfjum til Banda-
ríkjanna. Starfsmannastjóri Hvíta
hússins, Howard Baker, vísar á bug
ásökunum um að nýafstaðnar æfing-
ar bandarískra hersveita í Panama
hafi verið undanfari hernaðarað-
gerða.
Baker vildi þó í gær ekkert segja
til um hvenær bandarísk yfirvöld
hygðust auka efnahagslegar refsiað-
gerðir gegn sfjóm Noriega.
Delvalle forseti, sem settur var af
í febrúarlok og hefur verið í felum
síðan, hefur hvatt sendiráð Panama
erlendis til að koma ekki áleiðis
greiðslum fyrir afnot af Panama-
skuröi. Bandarískir dómstólar hafa
kveðið á um að b'ankar sendi ekki
peninga til Panama og hafa hvorug-
tveggja þessar aðgeröir þegar haft
slæmar afleiðingar í Panama. Loka
varð bönkum í Panama í síðustu viku
vegna skorts á reiðufé en gjaldmiðill
þar er bandaríski dollarinn. Leyft
hefur verið að opna aftur en við-
skiptavinir mega ekki taka út af
reikningum sínum. Ýmsar erlendar
skuldir gjaldfalla í þessari viku og
er ekkert fé fyrir hendi til þess að
greiða þær.
Sprengiefnið sýnt
Lögreglan á Spáni sýndi í gær
fréttamönnum sextíu og fjögur kíló
af sprengiefni og þrjátíu og sex kíló
af skotfærum, sem fundust í bifreið
á baðstað skammt frá Gíbraltar í vik-
unni. Talið er að sprengiefnið og
skotfærin hafi verið í eigu íranna
þriggja sem breskir hermenn skutu
Vegabréf og ökuskírteini Declan
Pickering en hvort tveggja er sagt
falsað. Simamynd Reuter
til bana á Gíbraltar um síðustu helgi.
Þá sýndi lögreglan ennfremur
fréttamönnum töluvert af fölsuöum
skilríkjum. Meðal annars vegabréf
og ökuskírteini, sem gefið var út á
nafn Declan Pickering, sem lögregl-
an hefur staðfest að hafl verið einn
þeirra sem felldir voru á Gíbraltar.
Sprengiefnið og skotfærin sem fundust í bifreiðinni Simamynd Reuter
m Hp
IMí mm
Viö bjóðum bæöi upp á eróbikk (þolfimi) og frúarleikfimi. Eróbikk
er hröö músíkleikfimi, góöar þolæfingar án
mikilla hoppa. Frúarleikfimi er hressileg
músíkleikfimi fyrir konur á öllum aldri. Nám-
skeiöiö er í 1 klst. tvisvar í viku + aukatími á
laugardögum og stendur yfir einn mánuö í
senn. Aö gefnu tilefni viljum við taka fram aö
eróbikk er ekki einungis ætluð „fallegum
kroppum" og glansgallar eru ekkert skilyrði.
Eftir eróbikiö er tilvalið að skella sér í Ijós eða
nudd og svo slaka á í hressilega heitri vatns-
gufu og/eða þægilega heitum nuddpotti.
Endum svo feröina á nýlöguöu kaffi eöa köld-
um svaladrykk.
HAMRABORG 20 A 200 KOPAVOGI SÍMI 46191
NY NAMSKEIÐ
AÐ HEFJAST
Hartgefst
ekki upp
Airna Bjamason, DV, Denver:
Gary Hart, sem beðiö hefur hvern
ósigurinn og álitshnekkinn af öðrum
í baráttu sinni fyrir því að komast í
forsetaframboð fyrir demókrata, er
nú kominn til Denver eftir kosninga-
ferðalag um Suðurríkin. Ferð hans
þangað var ekki fór til íjár því að í
þeim tuttugu ríkjum, þar sem demó-
kratar gengu til forkosninga á þriöju-
daginn, fékk hann ekki einn einasta
kjörmann kjörinn.
Það voru aðeins eiginkona hans og
örfáir stuðningsmenn sem tóku á
móti honum á flugvellinum. Hart
sagöi blaðamönnum aö enn hefði
hann ekki gefist upp og aö hann
myndi halda kosningabaráttunni
áfram.
Kosningasjóður Harts er nú sagður
upp urinn og hann skuldum vafinn.