Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988.
3
Fréttir
Búnaðarþing:
Langur óskalisti um
penmga frá ríkinu
A nýloknu Búnaöarþingi voni
reikningar Búnaöarsambands ís-
lands fyrir árið 1987 samþykktir. Það
ár var sambandið rekið með 6 milljón
króna halla. Ekki var tekið miö af
þessum haíla viö gerö fjárhagsáætl-
unar fyrir árið 1988. Þess í stað
samþykkti þingið að heimila stjórn
Búnaðarfélags íslands að slá lán að
upphæð 6 milljónir króna ef ekki
fengist aukafjáfveiting úr ríkissjóði.
Þá samþykkti þingið íjárhagsáætl-
un veiðistjóra. Sú áætlun gerir ráð
fyrir 777 þúsund króna halla, án þess
að skýrt sé hvernig eigi aö brúa hann
síðar.
Meðal óska Búnaðarþings um frek-
ari fjárstuðning frá hinu opinbera
má nefna að Byggðasjóöur láni sveit-
arfélögum til að nýta forkaupsrétt á
fullvirðisrétti, að Búnaðarfélagi ís-
lands verði markaður sérstakur
tekjustofn, að jarðabótaframlög
verði aukin, að framlög ríkisins
vegna ræktunar nytjaskóga verði
aukin, að kartöflur verði niður-
greiddar, að Framleiðnissjóður kosti
gerð heildaráætlunar um þróun
landbúnaðarins til aldamóta, aö fisk-
eldi verði séð fyrir nægjanlegu
fjármagni í formi styrkja eða lána,
að Framleiðnisjóður kosti nefnd sem
vinni að endurskipulagningu á leiö-
beiningaþjónustu landbúnaðarins,
að ríkissjóður tryggi fjármagn til
héraðsskóga, að undirbúinn verði
rekstrarstuðningur við refabændur,
að landbúnaðarráöherra beiti sér
fyrir því að veitt verði fjárframlög til
refasæðinga, að ríkið taki fjárhags-
lega ábyrgð á innflutningi á refasæði,
að felld verði niður aðflutningsgjöld
og söluskattur hjá fóðurstöðvum, að
refabændur verði aöstoðaðir við að
hefja ræktun á mink, að Byggða-
stofnun kaupi hlutabréf í fóðurstööv-
um fyrir allt að 30 milljónir króna,
að söluskattur refabænda verði end-
urgreiddur og deilt aftur út á meðal
þeirra og að Framleiðnisjóður leggi
til 32 milljónir til refaræktar.
í lok þingsins samþykktu þingfull-
trúar laun sín og ferða- og dvalar-
kostnað. Hver um sig fékk 120
þúsund krónur. Þingið kostaöi því 3
milljónir króna. Búnaðarfélagiö
greiðir þann kostnað en 80 prósent
af rekstrarfé þess kemur úr ríkis-
sjóði.
-gse
■"»- ' * "•'L j ' L |
■ '• •: 11 : .
’. •• •
+>' |
• lí ' V' tj£]p *; ; V í
Margir litir, stærð 3 + l + l Verð kr. 100 þús., stgr. kr. 90 þús. -
V/SA
ALLT AF 11 MAN.
131 33H
II5J ■ SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 84850 3 P. 0. BOX 8266 - 128 REYKJAVÍK
EURO
-KREDIT
Eitt stærsta vandamál nútímans erhraði og streita
B-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda sterkum og góðum taugum, auk þess að vera undirstaða
ótal annara þátta líkamsstarfseminnar. B-SÚPER inniheldur eftirfarandi B-vítamín:
BlÓTlN
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti prótína og
fitu, einnig mikilvægt
fyrir góðan hárvöxt.
INÓSlTÓL
Hluti af lesitíni sem
hindrar að kólesteról
safnist fyrir í slagæð-
um og óeðlilega mikið
af fitu safnist fyrir f
lifur. Nauðsynlegt fyrir
hárvöxt, einnig mikil-
vægt næringarefni
fyrir heilafrumur.
PABA (para-amínó-
benzósýra)
Nauðsynlegt fyrir vöxt,
einnig til að viðhalda
heilbrigði húðar.
Örvar efnaskipti og
alla lífsnauðsynlega
starfsemi.
B1 TIAMIN
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti kolvetna,
starfsemi taugakerfis,
hjarta- og meltingar-
kerfis.
B2 RIBOFLAVlN
Nauðsynlegt fyrir
frumuöndun, efna-
skipti kolvetna og
prótina, þroska, sjón,
starfsemi húðar og
slímhimna.
B3 NIKOTINAMlÐ
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti kolvetna,
fitu og prótína, starf-
semi taugakerfis,
húðar og slímhimna.
Einnig mikilvægt fyrir
blóðmyndun.
ÆMi :
t -;w'1
KÓLfN
Hluti af lesitlni. Nauð-
synlegt fyrir efnaskipti
fitu, hjálpar til við að
melta, taka upp og
flytja um blóðið fitu og
fituleysanlegu vitam-
ínin A, D, E og K.
Úheilsuhúsið
- Hollusta I hverrí hillu -
FÓLlNSÝRA
Nauðsynleg fyrir
myndun blóðrauða,
efnaskipti prótína,
bataferli og heilbrigði
húðar og hárs.
B12 KÓBALMfN
Nauðsynlegt fyrir
blóðmyndun, starfsemi
miðtaugakerfis og
fæðunám I meltingar-
vegi.
Hjá okkur færðu margs konar hollustumatvæli, krydd og bætiefni.
Fáðu faglegar ráðleggingar hjá starfsfólki okkar. Heilsuhúsið -
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1 A S 22966 - KRINGLUNNI S 689266
B5 PANTÓÞENSÝRA
Nauðsynleg fyrir
efnaskipti kolvetna,
fitu og prótína, starf-
semi húðar og slím-
himna, einnig lifrar og
nýrnahettu barkar.
Mikilvægt fyrir hárvöxt,
myndun blóðrauða og
vöxt og þróun mið-
taugakerfis.
B6 PÝRIDOXlN
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti prótlna og
fitu, starfsemi lifrar,
taugakerfis, húðar
og fyrir blóðmyndun.
30 töflur (1 mán. skammtur) kr. 176.-
120 töflur (4 mán. skammtur) kr. 564.-
Fæst í Heilsuhúsinu, apótekum, heilsuþúðum
og heilsuhillum matvöruverslana.