Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthMarch 1988next month
    MoTuWeThFrSaSu
    29123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Page 3
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. 3 Fréttir Búnaðarþing: Langur óskalisti um penmga frá ríkinu A nýloknu Búnaöarþingi voni reikningar Búnaöarsambands ís- lands fyrir árið 1987 samþykktir. Það ár var sambandið rekið með 6 milljón króna halla. Ekki var tekið miö af þessum haíla viö gerö fjárhagsáætl- unar fyrir árið 1988. Þess í stað samþykkti þingið að heimila stjórn Búnaðarfélags íslands að slá lán að upphæð 6 milljónir króna ef ekki fengist aukafjáfveiting úr ríkissjóði. Þá samþykkti þingið íjárhagsáætl- un veiðistjóra. Sú áætlun gerir ráð fyrir 777 þúsund króna halla, án þess að skýrt sé hvernig eigi aö brúa hann síðar. Meðal óska Búnaðarþings um frek- ari fjárstuðning frá hinu opinbera má nefna að Byggðasjóöur láni sveit- arfélögum til að nýta forkaupsrétt á fullvirðisrétti, að Búnaðarfélagi ís- lands verði markaður sérstakur tekjustofn, að jarðabótaframlög verði aukin, að framlög ríkisins vegna ræktunar nytjaskóga verði aukin, að kartöflur verði niður- greiddar, að Framleiðnissjóður kosti gerð heildaráætlunar um þróun landbúnaðarins til aldamóta, aö fisk- eldi verði séð fyrir nægjanlegu fjármagni í formi styrkja eða lána, að Framleiðnisjóður kosti nefnd sem vinni að endurskipulagningu á leiö- beiningaþjónustu landbúnaðarins, að ríkissjóður tryggi fjármagn til héraðsskóga, að undirbúinn verði rekstrarstuðningur við refabændur, að landbúnaðarráöherra beiti sér fyrir því að veitt verði fjárframlög til refasæðinga, að ríkið taki fjárhags- lega ábyrgð á innflutningi á refasæði, að felld verði niður aðflutningsgjöld og söluskattur hjá fóðurstöðvum, að refabændur verði aöstoðaðir við að hefja ræktun á mink, að Byggða- stofnun kaupi hlutabréf í fóðurstööv- um fyrir allt að 30 milljónir króna, að söluskattur refabænda verði end- urgreiddur og deilt aftur út á meðal þeirra og að Framleiðnisjóður leggi til 32 milljónir til refaræktar. í lok þingsins samþykktu þingfull- trúar laun sín og ferða- og dvalar- kostnað. Hver um sig fékk 120 þúsund krónur. Þingið kostaöi því 3 milljónir króna. Búnaðarfélagiö greiðir þann kostnað en 80 prósent af rekstrarfé þess kemur úr ríkis- sjóði. -gse ■"»- ' * "•'L j ' L | ■ '• •: 11 : . ’. •• • +>' | • lí ' V' tj£]p *; ; V í Margir litir, stærð 3 + l + l Verð kr. 100 þús., stgr. kr. 90 þús. - V/SA ALLT AF 11 MAN. 131 33H II5J ■ SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 84850 3 P. 0. BOX 8266 - 128 REYKJAVÍK EURO -KREDIT Eitt stærsta vandamál nútímans erhraði og streita B-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda sterkum og góðum taugum, auk þess að vera undirstaða ótal annara þátta líkamsstarfseminnar. B-SÚPER inniheldur eftirfarandi B-vítamín: BlÓTlN Nauðsynlegt fyrir efnaskipti prótína og fitu, einnig mikilvægt fyrir góðan hárvöxt. INÓSlTÓL Hluti af lesitíni sem hindrar að kólesteról safnist fyrir í slagæð- um og óeðlilega mikið af fitu safnist fyrir f lifur. Nauðsynlegt fyrir hárvöxt, einnig mikil- vægt næringarefni fyrir heilafrumur. PABA (para-amínó- benzósýra) Nauðsynlegt fyrir vöxt, einnig til að viðhalda heilbrigði húðar. Örvar efnaskipti og alla lífsnauðsynlega starfsemi. B1 TIAMIN Nauðsynlegt fyrir efnaskipti kolvetna, starfsemi taugakerfis, hjarta- og meltingar- kerfis. B2 RIBOFLAVlN Nauðsynlegt fyrir frumuöndun, efna- skipti kolvetna og prótina, þroska, sjón, starfsemi húðar og slímhimna. B3 NIKOTINAMlÐ Nauðsynlegt fyrir efnaskipti kolvetna, fitu og prótína, starf- semi taugakerfis, húðar og slímhimna. Einnig mikilvægt fyrir blóðmyndun. ÆMi : t -;w'1 KÓLfN Hluti af lesitlni. Nauð- synlegt fyrir efnaskipti fitu, hjálpar til við að melta, taka upp og flytja um blóðið fitu og fituleysanlegu vitam- ínin A, D, E og K. Úheilsuhúsið - Hollusta I hverrí hillu - FÓLlNSÝRA Nauðsynleg fyrir myndun blóðrauða, efnaskipti prótína, bataferli og heilbrigði húðar og hárs. B12 KÓBALMfN Nauðsynlegt fyrir blóðmyndun, starfsemi miðtaugakerfis og fæðunám I meltingar- vegi. Hjá okkur færðu margs konar hollustumatvæli, krydd og bætiefni. Fáðu faglegar ráðleggingar hjá starfsfólki okkar. Heilsuhúsið - SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1 A S 22966 - KRINGLUNNI S 689266 B5 PANTÓÞENSÝRA Nauðsynleg fyrir efnaskipti kolvetna, fitu og prótína, starf- semi húðar og slím- himna, einnig lifrar og nýrnahettu barkar. Mikilvægt fyrir hárvöxt, myndun blóðrauða og vöxt og þróun mið- taugakerfis. B6 PÝRIDOXlN Nauðsynlegt fyrir efnaskipti prótlna og fitu, starfsemi lifrar, taugakerfis, húðar og fyrir blóðmyndun. 30 töflur (1 mán. skammtur) kr. 176.- 120 töflur (4 mán. skammtur) kr. 564.- Fæst í Heilsuhúsinu, apótekum, heilsuþúðum og heilsuhillum matvöruverslana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: 58. tölublað (10.03.1988)
https://timarit.is/issue/191615

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

58. tölublað (10.03.1988)

Actions: