Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. 45 Sviðsljós Hefur oröið fyrir aðkasti Þrátt fyrir að leikkonan Glenn Close hafí slegið í gegn sem geðveika konan Alex í myndinni Fatal Attraction, hefur líf hennar ekki verið dans á rósum. Hún var svo sannfærandi í hlutverkinu að hún hefur orðið fyrir aðkasti síðan og fólk hrópar ókvæðisorð að henni úti á götu. Hún hefur reynt að grípa til þess ráðs að klippa sig óg breyta útliti sínu en það dugir ekki til. í hversdagslífinu er Glenn Close ósköp venjuleg kona eins og hún segir sjálf. Hún er gift framleiðandanum John Starke og þau eiga von á bami nú eftir fáeina mánuði. Hún er að hugsa um að draga sig í hlé frá kvikmyndaleik í bili og sinna móðurhlutverkinu. Glenn Close hafði leikið í nokkrum mynd- um áður en hún lék í Fafal Attraction. Helstar þeirra eru The Natural og The Big Chill. Skihaður í aðsigi Það urðu margar stúlkur von- sviknar þegar leikarinn Bruce Wfílis gekk í það heilaga fyrir um þremur mánuðum. Bruce Willis er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Hasarleikur sem sýndir eru á Stöð 2. Hann kvæntist ljós- myndafyrirsætunni Demi Moore sem þykir hafa einstakan fríðleiká til að bera. Þau giftu sig á laun í Las Vegas, öllum á óvart. En nú er hlaupin snurða á þráð- inn. Demi Moore tók nýlega að sér hlutverk í kvikmyndinni Little Odessa þar sem hún mun koma fram kviknakin. Það líkar Bruce aUs ekki. Auk þess hafði Bruce far- ið fram á að hún eignaðist barn með honum en Demi var alls ekki tilbúin að leggja slíkt á sig. Demi Moore hefur atvinnu af líkama sín- um og var ekki tílbúin að „eyði- leggja" haim. Þessi ágreiningsefni eru meiri en þeim hefur tekist að jafna og því stefna þau bæði á skUnað, aðeins þremur mánuðum eftir að þau gift- ust. Bruce Wilhs er 32ja ára en Demi Moore er 25 ára. Það þótti á sinum tima fréttnæmt þegar eldheitt ástarsamband Bruce Willis og Demi Moore varð uppvíst en nú er að slitna upp úr hjá þeim. Gcstuhljómsvi'it cr kzjctltci rÍTi n EX gefur ut um þessar mundir plötuna FRONTIKRS. Hljómsveitin spilar skemmtílegt rokk cg eru hvað þekktastir fyrir fágaða og markvissan tónlistarflutning. Ölver MARKÓ PÓLÓ dúettinn leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 21. UM HELGINA: Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. Tónlist efíir Magnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miöaverð kr. 3.200. Nú er lag! MÍMISBAR er opinn föstudaga og laugardaga frá kl. 19 til 03. Einar Júl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 Tónleikar í kvöld GEIRISÆM OG HUNANGS- TUNGLIÐ kl. 22.00-01.00 Föstudagskvöld: ROKKKVÖLD! SUPERSTAR Ódauðlegur söngleikur eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice Fram koma: Jón Ólafsson Eyjólfur Kristjánsson Stefán Hilmarsson Elin Ölafsdóttir Arnhildur Guómundsdóttir Rafn Jónsson Haraldur Þorsteinsson Guömundur Jónsson Hjómswitarstjótn: Jón Ötafsson Hjóóstjórn: Bjarni Fridriksson Lýsing: Ivar Guómumisson Aldurstukmark 20 ár Adgöngumidaveró kr. 700,- Eftir sýningu kr. 500,- I VEITINGAHUSIÐ í GLÆSIBÆ HtjómsOeitin p leikur föstudagskvöld frá kl. 22.00. Rúliugjaid 500 snyrtiiegur klæðnaður Nú helurBl()KJALLARINN(áöurCalé Rosenberg. i Kvosinni) verióbreytl í veitingahús meóLIF ANDITÓNLIST, léttum mat og Ijúfu andnimslolti. BIÓKJALLARINNveróuropinöHkvöld trákl. 18 - 01. Ot marsmánuóspilíiþar hljómsveitimarSÁL|N IIANS JONS MfNSogBÍOTRÍOIO. f BÍÓKJALLARANCMvðrðurenginn aögangseyrir en 20 ára aklurstakmark |ÍjÍ'pjii"!Íi' Tommy Hunt Burgeisar Diskótekið Jörundur Guðmunds Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdíó Dísu Borðapantanir í símum 23333 og 23335. Húsiö opið frá 19-03. pðgangseyrir 500. ÍCASABLANCA. 1 Skúlagötu 30 - Sími 11555 OiSCO THEQUE SKEMMJISTAÐIRNIR - éiian ttcc cct um ketfytwz 7 Þórskabarett

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.